Morgunblaðið - 26.09.1972, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 26.09.1972, Blaðsíða 31
MORGUNBL.AÐIÐ, ÞRIÐJÖDAGUR 26. SEPTEMBER 1972 Sýnishom af brotnum handjámum og lásum. (Ljósm.: Vilhj. Knudsen). — Sterkasti maður heims Framhald af bls. 12 er á landimx, og síðan var hurðinni lokað með járnslám og margfölduim lœsiniguim. — Áður en lokað var, sagði hann að það myndi taka sig um tvo klukkutíma að losa sig úr þessum böndiuim. Brostu þá margir í kampinn, því að það virtist vera yfirmannlegt eða ómögrulegt að leysa þessar stáiviðjar. Fljótlega fór að heyrast beðj'uglamur úr klefanum og síðar bættuist við brak og smeliir, sem virtusst stafa frá því þegar jám voru brotin og keðjur slitnar. Bitt sinn kall aði Reynir út úr kliefanum og spurði um khikkuma og bað um tvo Thuie-pilsnera, þegar hann kæmi út. Svo gekk á með keðjuglamri, braki og brestum. Bfitir nær því 3 tírna ksaffllaði Reynir aftur út úr idefanium og sagðist vera bú- inin að losa sig úr bömdunum og vildi nú fá sér smáhlé, Thule og vindiing, áður en hann byrjaði að brjóta klefann. — Þegar hann kom út var hann ekkert þreytulegur, ómeiddur og léttur í spori, en sveittur mjög. Þegar litið var inm í klef- ann bar þar fyrir furðulega sjóni; hamid- og fótjáirm brotin sundur í smábúta, svera lása brotna sundur og keðjumar slitnar í smábúta — ótrúlegt en satt, og allt var þetta gent með beruim höndum — og kappinm var lauis úr sínum stalviðj um. Hléið var ekki larngt. •Lsekn- isskoðun fór afitur firam og Thule og vindlim.giurmn voru afigreidd. Að því 'taknu gekk Reynir af'tur inn í fiangaWef- ann, af fúsum vilja, og stál- burðim féll aifitur að stöfium. Hófst n.ú meira en tvegtgja tíima löng og hávaðasöm at- iaga að þykkum steinisteypt- um og járnbentum útveg'gjum klefains, en rétt «n klulkkan 20.00 haifði Reynir gert sér greiðan útgang gegmum vegg- inn og haifði því brotizt út úr fanigielsinru með berum hönd uim. Þetta er mjög ótrúlegt þrekvirki, því að jafmvel sæmi legum lofitbor hefði reynzt það tafsamt. Efitir þesisa orrustu sáust engim þreytumerki á Reyni, en mokkrar simáiskrámur og aðeinis bólga á úlnliðum. Reyn ir vffldi ekki ráðast á klefa- hurðina, til að skemma sem minrnst, enda þótt- hurðim hefði orðið hon'um auðveldari en steimvegigurimn. Reynir fékk þenman fanga- klefa 'góðfúslega lánaðam gegn þvi að bæta allar skemmdir; þetta tiitæki getur einnig ver- ið lærdómsríkt yfirstjórn fang elsismála, að jafnvel sterkasti famgakleifinn er ek'ki mann- héld'ur og fangimn þó hlekkj- aður og jármaðuir — en hér var að víisu um ofurmenni að ræða. Reynir sagði að lokum, að hamn hefði verið of lentgi að þessu li'tilræði, en traust- lega hefði verið bundið og veggurinm þykkur og harður. — hsj. Ceyms'up'áss óskast fyrir hreinlegan lager, um 100 fermetrar. j j S. ÓSKARSSON & CO. HF, heildverzlim, símar 21840, 21847. Nauöungaruppboð Að kröfu Hauks Jónssonar, hrl., verður bifreiðin G-3429, Inteiv national, árgerð 1960, eign Jóns V. Jónssonar sf., seld til lúkivi ingar dómsskuld á opinberu uppboði, er haldið verður við Dat»- hraun 4, Hafnarfirði, þriðjudaginn 3. október 1972, kl. 10.00 árdegis. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Bæjarfógetinn í Hafnarfirðli Kristján Torfason, e.u. Nauöungaruppboð Að kröfu Jóns N. Sigurðssonar, hrl., og Kristins Sigurjónsson- ar, hrl., verða tvær prentvélar, teg. Heidelberg (cylinder og digulpressa) og tilréttingarvél, eign Skarðs hf., seldar til túkrv ingar dómsskuldum á opinberu uppboði er haldið verður f Prenthúsi Hafsteins Guðmundssonar, Seltjamarnesi, þriðjudag- inn 3. október 1972, kl. 14.00. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Kristján Torfason, e.u. BLAÐBURÐARFÓLK: Víðimelur - Nesveg II - Ránargata. Vesturgata I. AUSTURBÆR Miðbær - Laugavegur 114-171 - Þing- holtsstræti - Laugavegur 1-32 - Samtún Sóleyjargata - Laufásvegur 2-57 - Safa- mýri - Kleppsvegur V. - Skaftahlíð - Flókagata - efri. Frá fundi bankastjórnar Landsbankans með fréttamönnum í gær. — Landsbankinn Framhald af bls. 32. í svo lamgam tíirna, sem kerfið gerir ráð fyrir. Ekki er hægt að taka fleiri em eitit lám í eirnu, en hims vegar er t.d. hægt að stofna tdl tveggja sparnaðaráætlana, sem tengdar eru lám/tökum, þanmig að hægt er að fá lám út á 1 árs spamnað, og sáðan eftir 2ja ára sparmiað, þar sem gert er ráð fyrir aið hið fyrra hafi þá verið greitt. Lántökurétt- urimn er ótímabumdinn, svo lemgi sem upphæðin er óhreyfð immi á bókinni, og er því ekki nauðsyn- legt að taka lánið um leið og siparnaðaráætlunimni lýkur. Þótt lámtakan sé bundin við að íólk sé orðið f járráða, getur umgt — Beiö bana Framhald af bls. 32. varnarliðsina að hún hefði fundið maminimm látiinn í svokölluðum Haukadalsdrögum, sem eru morð- vestur af Trölilakirkju. Voru svo allir leitarmenm kommir til byggða fyrir myrkur. Leitinmi stjórnuðu Jón Þórisson I Reykholti, Bjarni Jóihammsson í Borgarnesi og Björm Pétursson á Akramesi ásamt fjallkóngum Mýramamna. Björm Pétursson sagði í viðtali við Mbl. í gær, að íeitarmenm hefðu sýnt lofsverða karlrmenmsku með leit aðfarar- nótt summudagsdms, því að veður hefði verið mjög vonb Um 50 mamns leituðu aEa nóttima og sagði Bjöm, að fólk hefði sýnt mi'kinm viðbragðsflýtd og dugnað, það hefði drifiið að og verið til- bútö til leitar. fólk byrjað að spara fyrir þann aldur. „Við skulum hugsa okkur að tvö 18 ára umgmenni, sem eru farim út í tiihugalífið byrji á tveggja ára spamaðarkerfi, leggi hvort um sig inn 3300 kr. á mám- uði í tvö ár. Þá eiga þau tid ráð- stöfunar rúmlega hálfa milljón þegar þau verða fjárráða, og fara e.t.v. að hugsa út í búskap. Þessi lán koma svo heddur ekki í veg fyrir frekari lámtöku, þar sem ekki er krafizt neins veðs í fasteigmum eða öðru. Þá má líka búast við að for- eldrar eða ömmur og afar, sem vilja búa vel í hagimrn fyrir böm- im og geta lagt til hliðar þessa ákveðnu upphæð mánaðarlega, fari inn í þetta kerfi, til þess að hjálpa umga föilkimu tid að koma undir sig fótumum, halda áfram námi o-s.frv.“ Fótbrotnaði PILTUR um tvitugt fótbrotnaði uim kd. 18 í gær, er hann lenti undir framhjódi strætisvagns, sem var að leggja af stað frá Hlemmi. Innbrotsþjófur handtekinn AÐFARARNÓTT laugardags var piitur hamdtekitnm skammjt frá verzlumimni Búrimu á Hjallavegi, em þar hafði harnn gert tdiraum til inmbrots. Hafði hamm brotið rúðu i verzlumimmi, em var ekki kominm imm í verzduinina, þegar lögtreglam kom á staðimm og reyindi harui þá að florða sér, en tókst efcki. Loks sögðu bankastjóranniir, að ef reiknað væri með vöxtum á út- lánsfénu, þá væri mánaðarleg afborgun frá 3500 kr. upp í 3600 kr. IrÉLACSLÍfl I.O.O.F. 8 - 15492781/2 = I.O.O.F. Rb. 1 Ih= 122926 — 9. O. Félagsstarf ildri borgara, Langholtsvegi 109—111. Miðvikudaginn 27. sept. verð- ur ,,opið hús" frá kl. 1.30— 5.30 e. h. 67 ára borgarar og eldri velkomnir. Gestum verð- ur afhent dagskrá fyrir októ- bermánuð. Kvenfélag Breiðholts Fundur í Breiðholtsskóla mið- vikudaginn 27. sept. kl. 8.30 e. h. Rætt verður um félags- starfið í vetur og eru félags- konur eindregið hvattar til að fjölmenna og taka nýjar fé- lagskonur með. — Stjórnin. Frá Badmintondeild Vals Vetraræfingar hefjast mánu- dag 25. sept. '72. Æfum vel í vetur. Stjórnin. Kristniboðssambandið Á samkomunni í kristniboðs- húsinu Laufásvegi 13 í kvöld kl. 8.30 talar Benedikt Arn- kelsson, cand. theol. um anda guðs í Gamla testamentinu. Einsöngur. AHir velkomnir. ÚTHVERFI Fossvogur II A. - Hraunbær II. Sími 16801. KÓPAVOGUR Nýbýlavegur fyrrihluti. Símí40748. GARÐAHREPPUR Arnarnes - Lundur. Sími 42747. SENDISVEINA vantar á afgreiðsluna. Vinnutími fyrir hádegi. Sími 10100. BLAÐBURÐARFÓLK vantar í eitt hverfi í Grindavík. Uppl. hjá umboðsmanna í síma 8207. Telpa óskast til sendiferða á skrifstofu Morgunblaðsins nú þegar. Upplýsingar í síma 10100. BÍLSTJÓRI ÓSKAST Upplýsingar hjá afgreiðslustjóra kl. 4-6 í dag og á morgun, ekki í síma. /

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.