Morgunblaðið - 18.07.1973, Blaðsíða 17
MORGUN'B'LAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. JÚL.Í 1973
17
„Hann er svo íslenzkur í sér“
—segir gestur á Kjarva lsstöðum um Scheving
Sumarsýning; ’73 stendur yfir
á Kjarvalsstöðum um þessar
mundir, og; eru þar til sýnis mál-
verk eftir Gunnlaug; Ó.
Sehe\ing, listmálara, úr einka-
safni Gunnlaug-s Þórðarsonar, og;
aðra listamenn, samtimamcnn
Gunnlaug's Scheving;s. Auk þess
eru á sýning-unni listaverk eftir
fimrn myndhöggvara.
Á sýningunni er brugðið upp
samtímamynd Schevings og gefst
fólki kostur á að sjá hve og
hvernig listamennirnir, sem þar
eiga myndir, eru ólíkir eða líkir
Scheving.
Fyrir skömmu tók blaðamaður
nokkra sýningargesti tali og
spurði þá álits á verkum Schev-
ings og sýningunni.
hálfkvlsti við hann. Hann er einn
af þessum stóru, í hópi með Ás-
grími og Kjarval.
Inger Nilsen.
SKÝBAK OG IjÉTTAR
MYNDIR
— Þetta er ákaflega skemmti-
leg sýning. Schev'ng er sérstak
ur og alveg frábær. Hann er svo
islenzkur í sér. Myndir hans eru
skýrar og léftar og segja hver
um siig merka sögu, sagði Torfi
Þórðarson. Eftirtektarverðasita
rnyndin er að mínum dómi
— Blái engiillinn. — Hún er
mjög táknræn. Kýrin í myndum
liistamannsi!.ins er frjósemistákin,
og Ilklega hefur Slheving metið
hana mikils.
Einn málarinn, sem hér á mynd
ir, og minnir á Scheving finnst
mér vera Finnur Jónsson. Mynd-
ir hans eru fjölbreytitegar og
bera þess glöggt merki, að höf-
undur hefur orðið fyrir áhrifum
frá Scheviing.
ÖÐRUM FREMRI
Gunnvör Magnússon, sem er
dönsk og búsett hér, sagðii mynd-
ir Schevings sérstakar og áleit
þær hafa visst sögugildi.
RAMMÍSLENZKUR
Inger Nillsen, norskur ferða-
maður: — Hann er raimmíslenzk-
ur. í sjómyndum hans reinnur
vík'itigablóð og einfaldir og gróf
iir drættir í myndum hans bera
þess merki, að listamaðurimn er
rammislenzkur í sér og metur
mikils þjóð sína. Sem útlending-
ur finnst mér hann hafa sérstöðu
meðal þeirra málara, sem hér
eiga verk.
Nita Pálsson lijá Bláa englinuni.
Ljósm. Mbl. Brynjólfur.
Torfi Þórðarson.
Þonnóður og Guðfinna.
— Hverniig ættum við. að vita,
hvernig bæirnir og sveitin Leit
út í þá daga, ef enginn hefði
gert myndir af þvi? sagði hún.
En það er ekki sama hverniig það
er gert. Listin er að ná stemmn
ingunni inn í myndirnar, eins og
Scheving gerir svo vel. Líklega
hefur hann verið glaðlyndur, eða
það finnst mér á myndum hans.
— Scheving sker sig úr öðrum
listamönnum, sem hér sýna mynd
ir. Hann er þeim öHum fremri.
MJÓLKUBBARN
Hjónin Þormóður og Guðfinna
Guðmundsdóttir, voru afar hrif-
in af sýninguin'ni, og sögðust þau
fara á allar málverkasýningar,
sem þau kæmust á.
— Ég held að ég sé á sama
þroskastigi og Scheving. Ég kann
aðeins að meta fígúratívar mynd-
ir. Ég hef alitaf verið hrifin af
Schevinig, enda séð margar
myndir hans, sagði Þormóður.
— Bezta myndin er að mínu
áiiti „Blái engiiUinn" sem er stór-
kostleg að uppbyggingu. En
myndiirnar eru fjölbreytiilegar, og
sýna, að listamaðurinn hefur lát-
ið allt í atvinnu lífi þjóðarinnar
skipta sig máli. Myndir hans eru
mjög túlkandi og bera þess
merki, að hann hefur unnað
lamdinu.
— Það er eLns og honum hafi
þótt vænt um kúna, sagði Þor-
móður og horfði á „Skammdegts-
nótt“, þar sem Scheving hefur
málað kú, eins og svo viða ann-
ars staðar. „Líklega hefur hann
verið mjólkurbarn,“ sagði Þor-
móður brosandi.
— Ég fæ alLtaf meiira dálæti
á Scheving, eftiir því, sem ég sé
meira eftir hann. Enginn Liista-
maður, sem hér sýnir, kemst í
FINN LYKTINA
Nita Pálsson, dönsk kona, sem
hefur verið búsett hér í sex ár
sagði: — Myndir Schevings eru
fjölbreytilegiar og raunveruleg-
ar. Þjóðlífsmyndir hams eiru frá-
bærar og táknræmar. Ég hef ekki
séð mikið af verkum islenzkra
málara, en leyfi mér að segja,
að hann sé einm af þeim beztu.
Ég gæti hugsað mér að eiiga all-
ar myndimar hans.
— Bezta myndiin að mínum
dómi, er — Gamla búðin 1
Grlndavíik. — Það er viiss stiemmn
ing í myndinni, og mér finnst ég
standa inini í búðinni og finna
þessa sérstöku lykt, sem ég í-
mynda mér að hafi verið þar.
Þegar éig var lítiL, 1 tfði óg
mig ailtaf inn í málverk, og
þá hræddist ég oft ógnvekj-
andi myndir, t.d. eins og
þessa, og benti á mynd á sýn-
Ingunni. Og þegar ég hugsa mér
að kaupa mynd, bugsa ég alltaf
fyrst, hvort börnin mín muni
hræðast myndina, þó svo að mér
líki hún. Börn eru börn. En mál-
verk Schevings myndi ég vUja
kaupa. Óskandi að ég gæti
keypt málverk eftir hann.—
Gunnvör með dóttur sinni.
Veldi norrænna
jafnaðarmanna í
Eftir Roland
Huntford
JAFNAÐARSTEFNA á Slkandinavíu
er ivú í hættu eftir 40 ára blóma-
skeið.
ALmemniinigss'koðanakannanir í Dan
mörku, Noregi og Svíþjóð sýna að
stuðnlnigur við jafnaðamneinin í lönd-
um þessum hefur minnkað verulega
undanfarið.
Daniskir jafnaðarmeinin hafa aðeins
26,9% fylgi kj ósenda og hefur
floklkurin'n tapað 13% fylgi síðan
í síðustu kosnlngum 1971, en þá
hlutu þeir 37,3% greiddra atkvæða.
Norski Verkamanina floklkurinn hef-
ur nú aðeinis 39,3% fylgi kjósenda
samkvaBmt nýjustu skoðanakönmm-
um á móti 46,5% fýlgi í kosniingun-
um 1969. Flökkurimn hefur aldrei
haft eims lítið fylgi og nú frá því
að hann komisit fyrst til valda.
Jafnaðarmenn í Svíþjóð hafa nú
41% fylgi kjósenda, en í kosni.ng-
unurn 1970 höfðu þeir 45,5% fylgi.
í Danimörku og Svíþjóð eru jafn-
aðarmenn við völd, þó að báðar
stjórnirnar séu minmihlutastjómdr og
tilvera þeirra byggist á stuðmmgi
vinstri kommúnisa í Svíþjóð og
vinstri arrnis sósíalfeka þjóðarflolkks-
iinis í Danmöirku. í Noregi er Verka-
mannaflokkurinn í stjórnarandstöðu,
efltir að þjóðiin hafnaði aðild að
Efnahagsbandalagi Evrópu við þjóð-
aratkvæðagreiðslu á síðasta ári og
stjórnin varð að segja af sér.
Þó að Danmörk, Svíþjóð og Nor-
egur séu 611 k á margan hátt, þá
eiga löndin svo margt sameiginlegt,
hættu
að stjórmimálalífið er ei«s og ein
heild. Á 19. ölld bjuggu íbúar land-
anna við skort, en nú eru lömdim
orðiln velferðarríki undiir vernd jafn-
aðarmanna.
í öllum löndumum þrem'uir grípur
nú um sig megin óánægja og er aug-
Ijóst að þunigir sikaittar valda þar
nokikru um. Töliuverð reiði er nú
á rneðal háttlaunaðra verkamanma í
Svíþjóð vegna skattamna, og hafa
þeir í hótuimuim uim að kjósa ékki
« (-4^1-----
iMb THE OBSERVER
flokk jafnaðarmanm í næstu kosn-
ingum.
Það virðist sem sósíalí-ska hreyf-
ingin hafi tapað hugmyndafraeði-
legu imntaki sínu. í löndiumum þrem-
ur hafa jafnaðarmemn misst fylgi
ftrá vinstri, og hafa vdinstri menm
fylkt sér í flokka Maóista, sem
hafa upp á fátt annað að bjóða en
hugimyndafræðílegan ofstopa.
En jafnaðarroönnum stendur mest
ógn af hægrimönnum. í áratugi hef-
ur það verið viðtirkemnit, að þeir hafi
haft einkaréft á félagsLegu öryggi.
En þesau er ekki þannlg farið leng-
ur.
Jaflnaðarmenin í Svíþjóð eiga við
miikla yfirvofandi erfiðleika að
stríða. Lífct og flokksbræður þeirra
í Danmörku og Noregi hafa þeir
verið taldir eiga heiðuriinm af því,
að atvininuleysi er ekki í löndum
þessum, en andstætt Dömum og
Norðmönnum verða jaftnaðarmenn
að ráða bót á átrúlega miklu at-
viinnuleysi og það er svo erfitt, að
það gæti orðið til þess að fella þá
í næstu kosningum.
Á bak við þetta býr mikil gremja
Framhald á bls. 25