Morgunblaðið - 30.01.1980, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 30.01.1980, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. JANÚAR 1980 Stýrimaður á öldum 1jósvakans Jónas Guðmundsson rit- höfundur, blaðamaður, stýri- maður og myndlistamaður spjallar við útvarpshlustend- ur í kvöld, í þætti sem hann nefnir á vetrarkvöldi, og er á dagskrá klukkan 22.35, næst á undan jassþætti Jóns Múla Árnasonar útvarpsráðs- manns. Jónas Guðmundsson er enginn nýgræðingur á öldum ljósvakans, því hann hefur oft á undanförnum árum flutt hugleiðingar sínar og ferðaminningar í útvarp; venjulega léttar og kímni blandaðar frásagnir. Þá hef- ur Jónas einnig komið fram í viðtalsþáttum margskonar, bæði í útvarpi og sjónvarpi. Hulunni svipt af morgunleikfiminni Morgunleikfimin hefur nú verið á dagskrá Ríkisútvarps- ins í um það bil 23 ár, og er því orðin með langlífari þáttum, og enginn einn maður hefur séð svo lengi um þátt sem Valdi- mar Örnólfsson. Sennilega hafa fæstir gert sér það almennilega í hugar- lund hvernig Valdimar fer að því að tala við útvarpshlust- endur eins og hann gerir, en eftir sjónvarpsþáttinn á sunnudagskvöldið þarf enginn að fara í grafgötur með það lengur. Valdimar hefur fólk hjá sér í leikfiminni, og því þarf hann ekki að tala við hljóðnemann einan, ekki alla daga að minnsta kosti. Valdimar Örnólfsson verður með morgunleikfimina eins og venjulega í dag. i Jónas Guðmundsson. Ragnheiður Steindórsdóttir leikkona. Ljósm.: Ragnar Axelsson. Sjónvarp í kvöld klukkan níu: Haldið áf ram út í óvissuna Annar ^ þátturinn af þremur, Út í óvissuna, er á dagskrá sjónvarps í kvöld, og hefst þátturinn klukkan 21.00. Þetta er sem kunnugt er breskur njósnaþáttur frá BBC, byggður á sögu Desmonds Bagleys, og gerist hann að verulegu leyti hér á íslandi. Þá fara margir íslend- ingar með hlutverk í þátt- unum, þó að þau séu að vísu öll fremur smá, nema það er Ragnheiður Stein- dórsdóttir fer með, hlut- verk Elínar, vinkonu njósnarans og hetjunriar skosku. Einu sirmi var víkingur I sjónvarpi í dag er á dagskrá annar þáttur franska myndaflokksins Einu sinni var, þar sem fjallað er um uppruna og sögu mannsins þyrnum stráða hér á jörð. Rakin er saga mannkyns í þátt- um þessum allt frá upp- hafi til vorra daga, en í kvöld kemur víkingatíma- bilið meðal annars til um- fjöllunar, eins og þessi mynd hér að ofan ber með sér, en þetta er teikni- myndaflokkur. Þýðandi þáttanna er Friðrik Páll Jónsson fréttamaður hjá útvarp- inu, en þulur er Ómar Ragnarsson fréttamaður sjónvarps. Útvarp Reykjavlk fónískt Ijóð op. 30 eftir 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. Richard Strauss; Zubin 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá Mehta stj. kvöldsins. MIÐVIKUDAGUR A1IÐMIKUDKGUR 30. janúar. MORGUNNINN___________________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Kristján Guðlaugsson les framhald þýðingar sinnar á sögunni „Veröldin er full af vinum“ eftir Ingrid Sjö- strand (8). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Morguntónleikar Elisabeth Schwarzkopf og Dietrich Fischer-Dieskau syngja lög úr „Spænsku ljóðabókinni „eftir Hugo Wolf; Gerald Moore Ieikur á pianó. 11.00 Um Gideon-félagið og stofnanda þess hérlendis Grein eftir Þorkel G. Sigur- björnsson. Guðbjörn Egilss- on kennari les. 11.15 Þýzk messa eftir Franz Schubert. Kór Heiðvegar-kirkjunnar í Berlín syngur. Sinfóniu- hljómsveit Berlínar leikur. Organleikari: Wolfgang Meyer. Stjórnandi: Karl Forster. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tii- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa Tónlist úr ýmsum áttum og lög leikin á ólík hljóðfæri. SÍÐDEGIÐ 14.30 Miðdegissagan: „Gatan“ eftir Ivar Lo-Johansson Sigurður Einarsson þýddi. Halldór Gunnarsson les (23). 15.00 Popp. Dóra Jónsdóttir kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Litli barnatíminn Stjórnandi: Oddfríður Steindórsdóttir. Lesnar íslenzkar þjóðsögur og leikin íslenzk þjóðlög. 16.40 Útvarpssaga barnanna: „Hreinninn fótfrái“ eftir Per Westeriund Þýðandi: Stefán Jónsson. Margrét Guðmundsdóttir lýkur lestrinum (7). 17.00 Síðdegistónleikar Sinfóniuhljómsveit Islands leikur forleik að „Fjaila Ey- vindi“ eftir Karl 0. Runólfs- son; Páll P. Pálsson stj./ Nýja fílharmoníusveitin í Lundúnum leikur þætti úr Spænskri svítu eftir Albéniz; Rafael Frúhbeck de Burgos stj./ Fílharmoníusveitin í Los Angeles leikur „Also sprach Zarathustra“, sin- 30. janúar 18.00 Barbapapa. Endursýnd- ur þáttur úr Stundinni okkar frá síðastliðnum sunnudegi. 18.05 .Höfuðpaurinn. Teikni- mynd. Þýðandi Jóhanna Jó- hannsdóttir. 18.30 Einu sinni var. Fransk- ur teiknimyndaflokkur í þrettán þáttum, þar sem rakin er saga mannkyns frá upphafi og fram á okkar daga. Annar þáttur. Þýðandi Friðrik Páll Jónsson. Þulur Ómar Ragnarsson. 18.55 Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Nýjasta tækni og visindi. Meðal annars verða myndir um nýjungar í vefnaði, skrifstofutækni, öryggisbúnaði og prentun. Umsjónarmaður Sigurður H. Richter. 21.00 Út í óvissuna. Breskur njósnamyndaflokkur i þremur þáttum. byggður á sögu eftir Desmond Bagley. Annar þáttur. Efni fyrsta þáttar: Háttsettur starfsmaður bresku leyniþjónustunnar, Slade, þvingar Alan Stew- art, fyrrum starfsmann sinn, til að takast á hendur verkefni á íslandi fyrir þjónustuna. Hann á að flytja böggul frá Keflavík til Húsavíkur. Ráðist er á Alan, sem drepur árásar- manninn. Alan ákveður að fljúga til Húsavíkur, en lætur vinkonu sina, Elínu, óafvitandi flytja böggulinn landleiðina. Alan er veitt eftirför til Húsavíkur og þar er reynt að ræna böggl- inum. Hann neitar að af- henda böggulinn viðtak- anda. Þau Elín fara i Ás- byrgi í frí. Þar ræðst Gra- ham, útsendari Slades, á þau, og Alan særir hann illa. Þýðandi Dóra Haf- steinsdóttir. 21.50 Með grasið i skónum. Mynd frá norrænni þjóð- dansahátið, sem haldin var i Danmörku sumarið 1979, þar sem m.a. kemur fram islenskur dansflokkur. Þýðandi Jakob S. Jónsson. (Nordvision — Danska sjónvarpið). 22.50 Dagskrárlok. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Samleikur í útvarpssal: Kammersveit Reykjavíkur leikur. a. Oktett fyrir tréblásara eftir Jón Ásgeirsson (frum- flutningur). b. Millispil fyrir flautu, fiðlu og hörpu eftir Jacques Ibert, — og c. Dívertimento elegiaco eft- ir Ture Rangström. (Síðasta verkinu stjórnar Sven Verde) 20.05 Úr skólalífinu. Umsjón- armaður: Kristján E. Guð- mundsson. Fjallað um nám í bókmenntafræði í heimspeki- deild háskólans. 20.55 Vísur og kviðlingar eftir Kristján N. Júlíus / Káinn. Óskar Halldórsson dósent les og flytur skýringar. 21.10 „Árstíðirnar“ eftir Ant- onio Vivaldi. Akademie- kammersveitin i Mtichen leikur. Stjórnandi: Albert Ginthör (Hljóðritun í Há- teigskirkju í fyrra). 21.45 Útvarpssagan: „Sólon íslandus“ eftir Davíð Stef- ánsson frá Fagraskógi. Þorsteinn ö. Stephensen les (6). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 2235 Á vetrarkvöldi. Jónas Guðmundsson rithöfundur spjallar við hlustendur. 23.00 Djassþáttur í umsjá Jóns Múla Árnasonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.