Morgunblaðið - 24.08.1985, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 24.08.1985, Blaðsíða 26
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. ÁGÚST 1985 26 Minning: Magnús Kristjáns- son Blöndal bóndi Fæddur 20. aprfl 1905 Dáinn 17. ágúst 1985 Er ég hripa þessar línur til minningar um Magnús Blöndal, er mér efst í huga söknuður, þakk- læti og virðing fyrir þessum fram- liðna frænda mínum sem í dag verður til moldar borinn. Magnús var á margan hátt athyglisverður Tnaður. Ég kynntist honum lítið eitt fyrir tæpum 30 árum, þá 11 ára drengur í sumardvöl á Gil- stöðum. Þá hafði ég hvorki þroska né löngun til að kynnast náið þess- um persónuleika, ég var bara borgarbarn í sveit. En hugurinn tók mörgum árum síðar að leita til bóndans og síðar einbúans áð Gil- stöðum. Sakir eðli starfs míns átti ég nú leið um Húnavatnssýslu oftar en áður og varð það til þess að ég fór að líta við hjá Magnúsi annað slagið. Þá fyrst fór ég að kynnast honum. Hann var mjög ræðinn og ótrú- lega vel að sér um málefni líðandi ■^stundar. Magnús hafði líka ávallt sína eigin skoðun á hlutunum og lá ekkert á henni. Málfar hans var bæði frumlegt og stundum ögr- andi en oftast brá fyrir glettni inn í millum og sá maður þá augun leiftra af lífi. Hann bölvaði ákaft í hita leiksins að sið forfeðra sinna og formæðra, sem um leið stað- festi, að Magnús var Vatnsdals- Blöndal ósvikinn. Þó að Magnús hafi að langmestu leyti varið lífi sínu í túnfætinum á - Gilstöðum, nokkuð afskekktri inn- sveit Norðurlands til skamms tíma, fylgdist hann vel með sem áður segir, enda forvitinn að eðl- isfari. Það var því afleitt fyrir Magnús fyrir nokkrum árum að „Póst og síma“-yfirvöld komu á sjálfvirku símakerfi í Vatnsdal og einbúinn gat ekki lengur fylgst með samtölum í Dalnum. Þrátt fyrir að Magnús bæri það hvorki með sér beinlínis né að greint væri af búskaparháttum hans, þá var hann á sinn hátt stórhuga maður sem átti sér stóra drauma sem fæstir rættust að ég held, því miður. Það var eins og það hafi oftast vantað hnykkinn til að hlutirnir yrðu að veruleika. Ágæt dæmisaga um Magnús er sú að hann var eitt sinn, eftir gleð- skap að Kornsá, að leggja af stað ríðandi til Gilstaða á „Rauð“ sem var forkunnarfallegur hestur og hinn mesti gæðingur, líklega af Hindisvíkurkyni, stór og kapps- fullur. — Sagt er að Magnús hafi sagt við sjálfan sig upphátt: „Gaman væri að hleypa Rauð núna, ætti ég að gera það...“ Þetta á hann að hafa endurtekið nokkrum sinnum, en eitthvað virt- ist standa á að framkvæma ótví- ræðan vilja til verksins. En Rauð- ur þekkti Magnús betur en hann Rauð og því greip klárinn til stökksins og tók um leið ómakið af Magnúsi sem var óvenju snöggur í Elli þú ert ekki þung anda Guði kærum. Fögur sál er ávallt ung undir silfurhærum. (Stg. Thorst.) Aðfaranótt 12. ágúst lést kunn- ingjakona okkar, Christa Jó- hannsson. Góð kona er gengin. Með fátæklegum orðum langar okkur að minnast hennar. Kynni okkar hófust fyrir u.þ.b. 4 árum er við hjónin hittum hana hjá vina- þessari ferð milli bæja. Ég vil hér þakka Magnúsi fyrir allar okkar samverustundir, ég mun sakna þessa frænda míns, hann var vinur minn og mér þótti vænt um hann. Aðstandendum öll- um votta ég samúð mína. Kjartan Lárusson fólki okkar dóttur Christu, Ingu, og manni hennar Ganda. Hjá Christu var ekkert sem hét kyn- slóðabil. Hún var ung í anda, hress og hát og sá ætíð björtu hliðarnar í hverju máli. Mikið var skrafaö í eldhúsinu hjá Ingu og Ganda, því þá hittum við Christu ávallt. Verða þær samverustundir, svo Ijóslifandi og erum við þakklát fyrir þær. Heiðarleiki, snyrti- mennska, traust og trú voru ein- Christa Jóhanns- son - Kveðjuorð Norræna húsið: Úr sögu jöklarann- sókna á Islandi í ANDDYRI Norræna hússins verður opnuð sýning á kortum, bókum, myndum og ýmsu sem tengist rannsóknum á jöklum á íslandi á morgun kl. 14.00. Sýning þessi er sett upp á vegum Nor- ræna hússins í tilefni af alþjóð- legri jöklaráðstefnu, sem haldin verður í Háskóla íslands dagana 26.-29. ágúst næstkomandi. Á sýningunni getur að líta gömul og ný kort, þar sem sjá má útbreiðslu jökla, hvernig þeir hafa ýmist vaxið eða hopað í tímans rás. Meðal mynda á sýningunni eru loftmyndir frá Landmæl- ingum íslands og sjást á þeim breytingar, sem orðið hafa á jökulsporðum síðan byrjað var að fylgjast með þeim úr lofti. Elsta myndin er frá árinu 1945 og sést þar sporður Breiðamerk- urjökuls og Jökulsárlónið, sem þá var nýlega komið undan jökl- inum og rétt grillir í það. Síðan er fylgst með vexti þess og á nýjustu myndunum má sjá það í þeirri mynd, sem landsmenn þekkja núna. Aðrar myndir sýna hvernig Skaftafellsjökull og Svínafellsjökull náðu saman á sínum tíma. Sýningin stendur til 4. sept- ember og er opin daglega á venjulegum opnunartíma Nor- ræna hússins. Fyrirlestur um trjágróður MÁNUDAGINN 26. ágúst kl. 20.30 heldur Magne Bruun prófessor í landslagsarkitektúr við Landbúnað- arháskólann að Ási í Noregi erindi í ráðstefnusal Hótels Loftleiða. Fyrirlesturinn fjallar um ferð hans til Alaska og Yukonskaga, þar sem hann athugaði trjá- og runnagróður, með tilliti til notk- unar á Norðurlöndum. Magne Bruun er þekktur fyrir ritstörf sín og fyrirlestra um gróð- urnotkun í þéttbýli. Fyrirlesturinn er öllum opinn. kenni hennar, ásamt einlægni og og elsku. Hún fékk að kynnast því, að lífið er ekki gleðiganga ein. Þá komu miklir mannkostir hennar og dugnaður í ljós. Þótt syrti í ál- inn var sótt á brattann og lífinu haldið áfram. Vágestur var á ferð, sem læknavísindin unnu ekki á. Hún var yndisleg manneskja sem kvaddi sátt við allt og alla. Að leiðarlokum þökkum við Christu fyrir þær góðu stundir sem við fengum að eiga með henni. Bið ég Guð að varðveita hana. Dætrum, tengdasonum og barna- börnum og öðrum ættingjum hennar vottum við djúpa samúð okkar. Blessuð sé minning góðrar konu. Fríða og Þórir. Peningamarkaðurinn r GENGIS- SKRANING Nr. 156 — 23. ágúst 1985 Kr. Kr. Toll Ein. KL 09.15 Kaup Sala gengi 1 Dollari 40,840 40,960 40,940 1 Stpund 57,147 57315 .58360 Kan. dollari 30,164 30352 30,354 1 Donsk kr. 4,0698 4,0817 4,0361 1 Noisk kr. 4,9911 5,0058 4,9748 1 Sænsk kr. 4,9482 4,9627 4,9400 1 FL mark 6,9303 6,9506 6,9027 1 Fr. franki 43414 43557 4,7702 1 Belg. franki 0,7297 0,7318 0,7174 I St. franki 18,0568 18,1099 17,8232 1 Holl. gyllini 13,1371 13,1757 123894 1 V-þ. mark 14,7864 143298 143010 1ÍL líra 0,02202 0,02209 0,02163 1 Austurr. sch. 2,1042 2,1104 2,0636 1 PorL escudo 03468 03475 03459 ISp. peseti 03509 0,2516 03490 1 Jap. yen 0,17265 0,17316 0,17256 1 írskt pund SDR (SétsL 45,986 46,121 45378 dráttarr.) 423085 42,4332 42,3508 Belg. franki v 0,7209 0,7220 -á INNLÁNSVEXTIR: Sparájóðsbækur____________________ 22,00% Sparitjóðsreikningar með 3ja mánaóa uppsögn Alþýöubankinn.............. 25,00% Búnaöarbankinn.............. 25,00% Iðnaðarbankinn.............. 23,00% Landsbankinn................ 23,00% Samvinnubankinn............. 25,00% Sparisjóðir ............... 25,00% ■y Útvegsbankinn............... 23,00% Verzlunarbarikinn........... 25,00% með 6 mánaða uppsögn Alþýðubankinn............... 28,00% Búnaðarbankinn.............. 28,00% Iðnaðarbankinn.............. 32,00% Samvinnubankinn............. 30,00% Sparisjóöir................. 28,00% Útvegsbankinn............... 29,00% Verzlunarbankinn.............31,00% með 12 mánaða uppsögn ** Alþýöubankinn................ 30,00% Landsbankinn.................31,00% Útvegsbank inn vttdtv. með 18 mánaða uppsögn Búnaöarbankinn............... 36,00% Innlánsskírteini Alþýðubankinn................ 28,00% Búnaðarbankinn............... 29,00% Samvinnubankinn.............. 29,50% Sparisjóðir.................. 28,00% Verðtryggðir reikningar miðað við lánskjaravisitölu meó 3ja mánaða uppsögn Alþýðubankinn................. 1,50% Búnaðarbankinn................ 1,00% lönaöarbankinn................ 1,00% Landsbankinn.................. 1,00% Samvinnubankinn............... 1,00% Sparisjóöir................... 1,00% Útvegsbankinn................. 1,00% Verzlunarbankinn.............. 2,00% með 6 mánaða uppsögn Alþýðubankinn................. 3,50% Búnaðarbankinn................ 3,50% lönaðarbankinn................ 3,50% Landsbankinn.................. 3,00% Samvinnubankinn............... 3,00% Sparisjóöir ....„............. 3,50% Útvegsbankinn................. 3,00% Verzlunarbankinn.............. 3,50% Ávisana- og hlaupareikningar: Alþýöubankinn — ávísanareikningar......... 17,00% — hlaupareikningar.......... 10,00% Búnaðarbankinn................ 8,00% Iðnaðarbankinn................ 8,00% Landsbankinn................. 10,00% Samvinnubankinn — ávísanareikningur.......... 8,00% — hlaupareikningur............8,00% Sparisjóöir.................. 10,00% Útvegsbankinn................. 8,00% Verzlunarbankinn............. 10,00% Stjömureikningar: Alþýðubankinn................. 8,00% Alþýðubankinn..................9,00% Safnlán — heimilislán — IB-lán — plúslán með 3ja til 5 mánaða bindingu Iðnaðarbankinn............... 23,00% Landsbankinn................. 23,00% Sparisjóðir.................. 25,00% Samvinnubankinn.............. 23,00% Útvegsbankinn................ 23,00% Verzlunarbankinn............. 25,00% 6 mánaða bindingu eða lengur Iðnaðarbankinn............... 26,00% Landsbankinn................. 23,00% Sparisjóðir.................. 28,00% Útveosbankinn 29,00% Innlendír gjaldeyrisreikningar: Bandaríkjadollar Alþýðubankinn..................830% Búnaðarbankinn............... 7,50% Iðnaðarbankinn................8,00% Landsbankinn..................7,50% Samvinnubankinn...............7,50% Sparisjóöir...................8,00% Útvegsbankinn................ 7,50% Verzlunarbankinn..............7,50% Sterlingspund Alþýðubankinn................ 9,50% Búnaöarbankinn...............11,00% lönaðarbankinn...............11,00% Landsbankinn.................11,50% Samvinnubankinn..............11,50% Sparisjóöir................. 11,50% Útvegsbankinn............... 11,00% Verzlunarbankinn............ 11,50% Vestur-|>ýsk mörk Alþýöubankinn.................4,00% Búnaðarbankinn................4,25% Iðnaðarbankinn................5,00% Landsbankinn..................4,50% Samvinnubankinn...............4,50% Sparisjóóir...................5,00% Útvegsbankinn.................4,50% Verzlunarbankinn..............5,00% Danskar krónur Alþýðubankinn................ 9,50% Búnaðarbankinn............... 8,00% Iðnaðarbankinn............... 8,00% Landsbankinn................. 9,00% Samvinnubankinn.............. 9,00% Sparisjóðir.................. 9,00% Útvegsbankinn................ 9,00% Verzlunarbankinn............ 10,00% ÚTLÁNSVEXTIR: Almennír víxlar, torvextir: Landsbankinn................ 30,00% Utvegsbankinn............... 30,00% Búnaðarbankinn.............. 30,00% lönaðarbankinn.........j.... 30,00% Verzlunarbankinn............ 30,00% Samvinnubankinn............. 30,00% Alþýðubankinn............... 29,00% Sparisjóðirnir.............. 30,00% Viðskiptavíxlar Alþýðubankinn............... 31,00% Landsbankinn.................31,00% Búnaðarbankinn.............. 31,00% Sparisjóðir................. 31,50% Útvegsbankinn............... 30,50% Yfirdráttarlán af hlaupareikningum: Landsbankinn................ 31,50% Utvegsbankinn................. 31,50% Búnaöarbankinn................ 31,50% Iðnaöarbankinn.................31,50% Verzlunarbankinn...............31,50% Samvinnubankinn................31,50% Alþýðubankinn................. 30,00% Sparisjóðirnir................ 30,00% Endurseljanleg lán fyrir innlendan markað______________ 26,25% lán í SDR vegna útflutningsframl___ 9,7% Skuktabróf, almenn: Landsbankinn.................. 32,00% Útvegsbankinn................. 32,00% Búnaðarbankinn................ 32,00% Iðnaðarbankinn................ 32,00% Verzlunarbankinn.............. 32,00% Samvinnubankinn............... 32,00% Alþýðubankinn..................31,50% Sparisjóöirnir................ 32,00% Viðskiptaskuldabrál: Landsbankinn.................. 33,50% Útvegsbankinn................. 33,50% Búnaðarbankinn................ 33,50% Sparisjóöirnir................ 33,50% Verðtryggð lán miðað vió lánskjaravísitölu i allt aö 2% ár......................... 4% lengur en 2'h ár........................ 5% Vanskilavextir......................... 42% Óverðtryggð skuldabréf utgefin fyrir 11.08.’84............. 31,40% Lífeyrissjódslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkiains: Lánsupphæö er nú 300 þúsund krónur og er lániö vísitölubundiö meö láns- kjaravísitölu, en ársvextir eru 5%. Lánstimi er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 168.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lánið 14.000 krónur, unz sjóösfólagi hefur náö 5 ára aöild að sjóönum. Á timabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaölld bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns- upphæöar 7.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 420.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 3.500 krón- ur fyrir hvern ársfjórðung sem líöur. Þvi er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur með lánskjaravísitölu, en lánsupphæöin ber nú 5% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vall lántakanda. Þá lánar sjóöurinn meö skilyröum sérstök lán til þeirra, sem eru eignast sína fyrstu fasteign og hafa greitt til sjóösins samfellt i 5 ár, kr. 460.000 til 37 ára. Lánskjaravísitala fyrir ágúst 1985 er 1204 stig en var fyrir júlí 1178 stig. Hækkun milli mánaöanna er 2,21%. Miöað er viö vísitöluna 100 í júní 1979. Byggingavísitala fyrir júní til ágúst 1985 er 216,25 stig og er þá miöaö viö 100 i janúar 1983. Handhafaskuldabréf i fastelgna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. Sérboð óverötr. vurðtr. Vurðtrygg. Höfuóstóls- færslur vaxta kjör kjör tímabil vaxta é ári Óbundió fé Landsbanki, Kjörbók: 1) 7-34,0 1,0 3 mán. Utvegsbanki, Ábót: 22-34,6 1.0 1 mán. 1 Búnaöarb., Sparib: 1) 7-34,0 1,0 3 mán. 1 Verzlunarb., Kaskóreikn: 22-31,0 3,5 3 mán. 4 Samvinnub., Hávaxtareikn: 22-31,6 1-3,0 3 mán. 2 Alþýðub., Sérvaxlabók: 27-33,0 4 Sparisjóöir, Trompreikn: 32,0 3.0 1 mán. 2 Bundið fé: Iðnaöarb., Bónusreikn: 32,0 3,5 1 mán. 2 Bunaðarb , 18 mán. reikn: 35,0 3,5 6 mán. 2 f) Vaxfaleiðrétting (úttektargjald) er 1.7% hiá Landsbanka og Búnaðarhanka

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.