Morgunblaðið - 03.06.1987, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 03.06.1987, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. JÚNÍ 1987 Tvær varnarliðsþotur flugn yfir Lundarreykjadal: Tjónamat á refa- búunum lagt fyrir skaðabótanefnd STAÐFESTING hefur fengist á því, að tvær vamarliðsþotur af gerðinni M 15 flugu yfir Lund- arreykjadal í Borgarfirði síðdegis á laugardag. Eins og greint var frá frétt Morgun- blaðsins í gær olli þotuflugið talsverðu tjóni á refabúum á Lundi og Oddsstöðum þar sem læður urðu órólegar og yrðling- ar drápust. Að sögn Hannesar Heimissonar á vamarmálaskrifstofu utanríkis- ráðuneytisins hefur verið haft samband við viðkomandi refa- bændur og óskað eftir tjónamati og verður málið síðan lagt fyrir skaðabótanefnd, sem samkvæmt reglugerð þar að lútandi gerir upp tjón sem verða vegna dvalar vam- arliðsins hér á landi. Morgunblaðið/Einar Falur Ingólfsson í hljóðstofu Stjörnunnar verða tæknimenn ónauðsynlegir þvi dagskrárgerðarmennirnir sjálfir munu sjá um tæknihliðina. Útsendingar Stjömunnar á FM 102 hefjast á morgun Hafsteinn Vilhelmsson, framkvæmdastjóri Stjömunnar, Gunnlaugur Helgason, Hallur Leópoldsson, markaðsstjóri, og Þorgeir Ástvalds- son, einn þrigja dagskrárgerðarstjóra, stilltu sér upp fyrir framan merki stöðvarinnar glaðbeittir á svip. Vamarmálaskrifstofa utanrík- isráðuneytisins fékk þær upplýs- ingar frá vamarliðinu í gær, að tvær M 15 þotur hefðu verið kall- aðar út í eftirlitsflug þar sem sovésk vél hafði flogið inn yfír íslenska lofthelgi norðaustur af landinu. Þær voru á heimleið úr því eftirlitsflugi er umrætt atvik átti sér stað. Að sögn talsmanna vamarliðsins voru þær í yfír 5.000 feta hæð og mfu ekki hljómúrinn, en nánari skýring hefur ekki feng- ist á þeim óvenju mikla hávaða sem refabændur í Lundarreykjadal telja að hafí fylgt flugi þeirra og olli tjóni á refabúunum. VERKSMIÐJAN Dúkur hf. í Reykjavík hefur sagt upp öllu starfsfólki og hættir starfsemi um miðjan júlí. Um 40 manns em í vinnu hjá fyrirtækinu. Verk- smiðjan Dúkur hf. er saumastofa og hefur undanfarin ár saumað ullarvömr fyrir Álafoss hf. Dúkur hf. er í eigu Bjama Bjömssonar og fjölskyldu hans og hefur verið með fataframleiðslu í 40 ár. Bjami sagði að miklir erfíð- Seyðisfírði. Sinfóniuhljómsveit íslands er á tónleikaferðalagi um Austur- Mjólkurlítrinn kostar 42,80 kr. SMÁSÖLUVERÐ mjólkur og mjólkurvara hækkaði um 4—5% um mánaðarmótin. Mjólkurlítr- inn (i eins lítra pökkum) hækkaði um 1,90 kr., úr 40,90 í 42,80 kr., eða um 4,6%. Hámarkssmásöluverð á rjóma hækkaði úr 254,10 í 165,10 kr. lítrinn, eða um 4,3%. Undanrennan hækkaði úr 27,60 í 28,80 kr. (4,3%), skyr úr 72 í 75,40 kr. (4,7%), smjör úr 254,90 í 267,40 kr. kílóið (4,9%) og 45% ostur úr 390,30 í 407,30 kr. (4,3%). Verð á sauðfjárafurðum hækkaði um 4%. Hámarkssmásöluverð á 1 kg. af kindakjöti í 1. verðflokki (DI), í heilum skrokkum skipt að ósk kaupenda, hækkaði um 10,40 kr., úr 258,60 í 269 kr. Nautgripa- kjöt hækkaði um 7,5%. Nautakjöt í 2. verðflokki (UNI), í heilum og hálfum skrokkum, hækkaði um 20,70 kr., úr 267,10 í 287,20 kr. kílóið. ÚTVARPSSTÖÐIN Stjaman, FM 102.2, hefur útsendingar á morgun klukkan 14.00. Útsend- ingar verða allan sólarhringinn og aðaluppistaða dagskrárinnar verður tónlist af ýmsu tagi, auk leikar væru í ullariðnaðinum vegna óhagstæðrar gengisþróunar, kostn- aðarhækkana innanlands og sölu- tregðu, þannig að rekstur fyritækisins gengi ekki lengur. Það væri mat stjómenda fyrirtækisins að ekki væri útlit fyrir að ástandið batnaði í náinni framtíð. „Við erum búnir að vinna mikið í hagræðingu innan fyrirtækisins og komust ekki lengra í því efni, en það hefur ekki dugað til að vega á móti óhagstæð- um ytri skilyrðum," sagði Bjami. land og hélt tónleika sl. mánu- dagskvöld i félagsheimilinu Herðubreið á Seyðisfirði. Sljóm- andi var Páll P. Pálsson og einleikari var Erling Blöndal Bengtsson. Á efnisskrá tónleikanna var Pólo- nessa og Vals úr óperunni „Euqene Onegin" og tilbrigði um rokokkóstef fyrir knéfiðlu og hljómsveit opus 33. Hvort tveggja eftir Pjotr I. Tsjaikofskí og Sinfónía nr. C í H-moll eftir Frans Schubert og Sin- fónískir dansar óp. 64 eftir Edward Grieg. Að lokum flutti hljómsveitin lagið Sprengisand við mikinn fögn- uð áheyrenda. Vora hljómsveit, stjómandi og einleikari hyllt að leik loknum og klöppuð tvívegis upp. Þorvaldur Jóhannsson bæjarstjóri þakkaði hljómsveitinni fyrir að koma hér austur og halda þessa tónleika. En síðast var hljómsveitin hér fyrir tveimur áram. Hljómleikamir vora nokkuð vel sóttir miðað við hvað mikil vinna hefur verið hér undanfarið hjá físk- vinnslufólki. Fyrir tónleikana sátu hljómsveitarmeðlimir kvöldverðar- boð bæjarstjómar SeyðisQarðar á hótel Snæfelli. — Garðar Rúnar þess sem reynt verður að vera í nánu sambandi við hlustendur og þeim gefinn kostur á að krydda dagskrána. Að sögn að- standenda Stjörnunnar verða fréttir sagðar tvisvar til þrisvar á degi hveijum, auk þess sem stuttum fréttum verður skotið inn í dagskrána. Útsendingar stöðvarinnar munu nást á Faxa- flóasvæðinu og yst á Snæfells- nesi. Stöðin er til húsa í Sigtúni 7. „Það má segja að við mætum til leiks í stuttbuxum og á strigaskóm, því við föram af stað fullir bjart- sýni, til okkar streyma auglýsing- amar þannig að við höfum ekki ástæðu til að ætla annað en að vel muni ganga,“ sagði Hafsteinn Vil- helmsson, _ framkvæmdastjóri hinnar nýju utvarpsstöðvar. „Það era rétt liðnir þrir mánuðir síðan sú ákvörðun var tekin að stofna nýja útvarpsstöð og síðan þá hefur atburðarrásin verið mjög hröð og í mörg hom að líta við að koma öllu heim og saman, en það hefur samt gengið vel.“ Hafsteinn sagði að f dagskrár- gerð yrði reynt að brydda upp á ýmsum nýjungum; beinar útsend- ingar yrðu frá ýmsum stöðum utan hljóðvers, stuttum leikþáttum, sem tækju 5-10 mínútur í flutningi, yrði skotið inn í dagskrána, auk þess sem reynt yrði að hafa frétta- mennskuna svolítið frábragðna því sem nú tíðkaðist með því að vera með öðravísi fréttir og velta upp nýjum flötum á málunum. DAGANA 11.-12. júní munu ut- anríkisráðherrar fimmtán aðild- arríkja Atlantshafsbandalagsins funda í Reykjavík ásamt fram- kvæmdastjóra Atlantshafs- bandalagsins Carrington lávarði. Fundurinn sjálfur verður hald- inn að Hótel Sögu en hinir 300 erlendu fjölmiðlamenn er munu koma til landsins í tilefni fundar- ins fá aðstöðu i Hagaskóla. Miklar öryggisráðstafanir verða í gangi vegna fundarins og hefur lögreglustjórinn í Reykjavík, í samvinnu við utanrfkisráðuney- tið, séð um skipulagningu þeirra. Sem dæmi má nefna að svæðinu sem af markast af Birkimel, „Það má búast við að dagskráin verði nokkrar vikur að slípast til hjá okkur, en við ætlum að reyna að vera í sem nánustu sambandi við okkar hlustendur og breyta því sem til betri vegar má færa,“ sagði Hafsteinn. Sem fyrr segir hefjast útsending- ar klukkan 14.00 á morgun og að sögn Hafstein mun dagskráin fyrsta daginn einkennast af fjöl- breyttum tónlistarflutningi, stutt- um viðtölum við þá sem tengjast stöðinni og reynt verður að kynna Hringbraut og Suðurgötu verður alveg girt af og bensínstöðinni sem þar er starfrækt lokað með- an á fundinum stendur. Carrington lávarður kemur til landsins miðvikudaginn 10. júní og mun þá halda blaðamannafund í Háskólabíói. Þar verður einnig haldin setningarathöfn fundarins kl. 11 fímmtudaginn 11. júní og munu ráðherramir að henni lokinni snæða hádegisverð í boði Matthías- ar Á. Mathiesen, utanríkisráðherra, að Höfða en þar verður einnig stutt mótttaka á vegum Davíðs Oddsson- ar, borgarstjóra. Eftir hádegi hefjast síðan fundir allar þær raddir sem hvað mest eiga eftir að koma við sögu til að byija með. Um kvöldið verður síðan um- ræðuþáttur um ýmsar hliðar við- skiptalífs. Fréttamenn Stjömunnar verða alls þrír, sjö manns munu sjá um daglegan rekstur stöðvarinnar og dagskrárgerðarmenn verða 15 til að byija með, og í þeirra röðum verða meðal annarrra Ragnar Bjamason, Öm Petersen, Jón Þ. Hannesson og Þorgeir Ástvaldsson. ráðherranna en að þeim loknum verður kvöldverðarboð í Súlnasal í boði frú_ Vigdfsar Finnbogadóttur, forseta íslands. Fundum verður framhaldið að morgni föstudagsins 12. júní og er áætlað að þeim ljúki um hádegi en þá munu hefjast blaðamannafundir Carrington lávarðs annarsvegar og utanríkisráðherranna hinsvegar í Háskólabíói. Að blaðamannafundunum lokn- um munu allir þátttakendur ásamt mökum halda í skoðanaferð að Gullfoss og Geysi en um kvöldið verður snætt og dansað á Þingvöll- um. Verksmiðjan Dúkur segir upp 40 manns Hættir starfsemi vegna erfiðleika í ullariðnaði Sinfóníuhljómsveit Islands með tónleika í Herðubreið Fundur utanríkisráðherra Atlantshafsbandalagsríkjanna: Miklar öryggisráðstafan- ir í kringum Hótel Sögu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.