Morgunblaðið - 12.05.1994, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 12.05.1994, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. MAÍ 1994 41 MINNINGAR Anna Einarsdóttir náði háum aldri, lifði miklar breytingar í sam- félaginu. Þegar hún var ung stúlka á Hellissandi var daglegt líf þar í föstum skorðum og fábreytt, en langt frá því að vera alveg gleði- snautt. Það var að vísu komin ný öld, en fór sér hægt. Þorp var þorp eða pláss eins og það hét fyrir vestan. Samgangur milli fólks var góð- ur og tíður, þorpið var líkt og ein fjölskylda með kostum sínum og göllum. Þegar Anna var komin til Reykjavíkur ásamt bömum sínum var haldið uppteknum hætti. Heimili hennar stóð öllum Söndur- um opið. Á því gisti undirritaður oftar en einu sinni í bernsku og var fljótlega orðinn eins og hluti fjölskyldunnar. Synir Önnu sýndu mér Reykja- vík, nýja hlið bæjarins sem stríðið hafði sett sinn svip á. Amerísk áhrif voru þá töluverð, að minnsta kosti á ytra borði. Það var stæl- binda- og nælonsokkatími. Guðmundur var sendiferðabíl- stjóri hjá Silla og Valda í Aðal- stræti og ég fékk stundum að sitja i hjá honum. Friðrik Áskell var frægur maður, einn af helstu boxurum landsins á þeim tíma, af honum héngu myndir og blaðaúr- klippur uppi á vegg heima hjá Önnu á Framnesveginum. í kringum Önnu og böm hennar var líf, einkum glaðværð sem gat stundum breyst í dæmalausa kæti. Hún var sjálf afar kjamyrt og talaði tæpitungulaust við alla. Eg minnist þeirra stunda þegar Sand- arar komu í heimsókn og farið var að rifja upp liðna tíma á Sandi, segja sögur og herma eftir fólki. Þá var heimili Önnu skóli þar sem læra mátti margt um lífið. Seinna urðum við nágrannar á SH3 / -L Það kostar minna en þig grunar að hringja tíl útlanda. PÓSTUR OG SÍMI *64,50 kr: Verö á 1 mínútu símtali (sjálfvirkt val) til Flórida á næturtaxta m. vsk. Öldugötu og má þá segja að bemskan hafi á ný nálgast með minningar sínar. Ánna bjó síðan- lengi í íbúð við Furugerði, en var á Skjóli síðustu tvö árin. Anna lét mótlæti lífsins ekki á sig fá. Hún barðist staðfastlega fyrir því að halda reisn sinni í líf- inu og hlúa að bömum sínum og barnabörnum. Hún lagði sérstaka alúð við að bömunum liði vel og hlífði ekki sjálfri sér í þeim efnum frekar en öðram. Anna var bros- mild og stutt í hláturinn. Það era einkum dagamir fyrir vestan þar sem hét Dagsbrún og dagarnir á Framnesveginum sem era mér ofarlega í huga þegar ég minnist Önnu Einarsdóttur og barna hennar. Fyrir samverana með þeim er ég þakklátur. Jóhann Hjálmarsson. Cellulite burt! Sjáanlegur árangur eftir 15 daga Byrjaðu strax! KALORIK IDE-LINE BORGARLJOS Ármúla 15, sími 812660 .ST9&.. r r AVISUN TIL GREIÐSLU Á BIACK&DECKER HANDRYKSUGU KRONUR 00//O0 ★ * ★ A * EUflÓPUVEfiB Á r * HEtMILIS TÆKJUM ★ ★ * ★ * Oildir út júlí ’94 m biack&lDecker. AOoins méi nota oina ávisun sem yraiOslu upp f hvarja handryksuyu Ávisanlrnar giida aOains sam graiOsla upp I: HC4 70. HC43t, HC4ZÍ og HC4ZS Uppfýslngar um otsölustaOl EVROPUVERÐ Á HEIMILISTÆKJUM Kaffikanna frá kr.1.249. Handþeytarifrá kr. 2.640. Brauöristar kr. 1.990. Samlokugriii 3.560. Hitamælar úti/inni stafrænn kr. 1.465. Timer, stafrænn. á kr. 760. Þetta er þaö sem viö köllum Evrópuverð.. Eggjasuðutæki kr. 2.520. Hárblásarar kr. 2.450. Ferðavekjaraklukka kr. 640. Bílhitamælir, stafrænn úti/inni kr. 1.465. Black&Deeker: Handryksugur HC410 kr 3,790 -1000. HC421. Kr 5.370. HC431 Kr. 6.220. HC425 Kr 5.990. Reykskynjari kr. 1.445. Peiahitari kr. 1.990. Hitakanna stór kr. 2.990. Hitakanna lítil kr. 2.690. Tvöföld eldunarhei- la kr. 5.930. Borðvifta kr. 2.100. Loftvifta kr. 5.610. Eldhúsklukka á vegg kr. 518. Vasadiskó kr. 2.550. Vöfflujárn meö hitastilli kr. 5.870. Blaek&Decker handryk- sugur er eitt af þeim heimilistækjum sem nauðsynleg efu í hvert eldhús. Reykskynjarar eru tii á flestum heimilum en ekki öllufn verð frá kr. 1.455. Pelahitari kr. 1.990, Lítil ódýr þvottavéi með þurrkara fyrir þá, sem eiga engan betri helming kr, 19.900. 12v bííryksuga kr. 1.990,vHitateppi kr. 3.560. Stór djúpsteikingarpottur kr. 8.900. Úti og inni rafmagnsgril|R7.550. Sítrónupressa kr. 1490.- Safapressá kr. 4.860. Rafmagnshnífur kr. 1.990. Útvarpsklukka kr. 2.990. raftækjaverslunum á fslandi BLACK & DECKER eru f sfma 91 -BT2660
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.