Þjóðviljinn - 24.07.1962, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 24.07.1962, Blaðsíða 1
■’t'W In-VW'MT - -”~- HM" ■- - . VILIINN Þriöj«da°ur 24. júlí 19G2 — 27. árgangur — 1G3. tölublað. f Á miðnætti sl. laugardag voru $ ihæstu sikip á síldiveiðunum þessi: i Víðir II. Garði 12.840 I Eldborg, Hafnarfirði 11.541 1 Höfrungur II., Akranesi 11.304 , Guðm. Þórðarson, Rvk. 10.308 I ÖI. Magnússon, Akureyri 10.290 1 Helgi Helgason, Ve. 10.244 | Heíga, Reykjavík 10.135 i Guörún Þorkelsd., Eskif. 9.953 1 Seiey, Eskifirði 9.764 | Bergvík, Keflavík 8.937 Skírnir, Akranesi 8758 Jón Garðar, Garði 8472 Árni Geir, Keflavík 8149 Leifur Eiríksson, Rvík 8141 Anna, Siglufirði 8048 Akraborg, Akureyri 8029 SILDVEIÐIN ALDREI SÍÐUSTU DAGA Síðustu sólarhringana hefur verið gífurleg síld- veiði fyrir Norður- og Austurlandi, ekki hvað sízt á vestursvæðinu, út af Skagagrunni og Sléttu- grunni og við Kolbeinsey. Telja reyndir sjómenn sig aldrei hafa orðið vara við jafnmikið síldarmagn á miðunum og nú. • I inngangi vikuskýrslu Fiski- félags íslands, sem blaðinu barst í gær segir svo um gang síld- veiðanna: • Mjög góð síldveiði var síðustu viku og er þetta bezta aflavika um 15 ára skeið. Veiðiveður var ágætt rfla vikuna. Síldin veidd- ist aðallega úti fyrir Austfjörð- um. en scinni hluta vikunnar var töluverð veiði útaf Sléttu og við Kolbeinsey og var það góð sölt- unarsíid. • Vikuaflinn var 361.501 mál og tunnur. (í fyrra 220.057) Ileildar- aflinn í vikulokin var 851.563 mál og tunnur (í fyrra 796.487). • Aflinn hefur vcrið hagnýttur svo sem hér segir: I salt 144.538 uppsaltaðar tunnur. (í fyrra 318. 367. I bræðslu 687.122 mál (í fyrra 464.641. I frystingu 19.903 uppmældar tunnur. (1 fyrra 13. 479). • Vitaö er um 221 skip, sem hafa fengið einhvern al|á (í fyrra 218) og af þeim höfðu 216 aflað 1000 mál og tunnur eða meira (í fyrra 202). Siglufirði, 23/7. — Gríðarxnikil síld veiddist um helgina. Síð- ustu þrjá sólarhringana hefur síldarleitin fengið tilkynningar um um það bil 250 þúsund mál og tunnur, sem flotinn hefur afl- að fyrir norðan og austan. Lang- mest af þessari síld kemur hing- að til Sigtufj. og ’hér er saltað af henni það sem hægt er en hitt fer í bræðslu. Má heita, að ó- slitinn straumur síldveiðiskipa hafi staðið inn fjörðinn þessa daga, og þau eru nær öll með fuilfermi. Mikið annríki er á Siglufirði, bæði h.iá síldarverksmiðjunum og eins hjá söltunarstöðvunum. Verksmiðjurnar hér á Siglufirði geta samtals brætt nær 30 þús- und mál á sólarhring. Söltunar- stöðvarnar eru 21 og þær hafa a’.lar saltað eftir mætti. Geymslupláss hjá verksmiðj- unum, sem mun vera nálægt því 120 þúsund mál, er nú í þann veginn að fyllast, og ef svo fer, verður aðeins unnt að landa því magni, sem verksmiðjurnar vinna jafnóðum. Síldin veiðist aðallega á tveim slóðum, vestur af Skaga- grunni og í námunda við Kol- beinsey. Síldin, sem veiðist við Kolbeinsey, er mjög feit, en síld- in að vestan aftur biandaðri, en er þó góð isöltunarsíld. Stjórnin í Alsír sundrast Ben Bellö og félagar stofna stjórnarnefnd ALGERSBORG 23/7. Svo virðist sem allar til- raunir til að koma á sáttum milli forystumanna Serkja í Alsír hafi farið út um þúfur. Ben Bella varaforsætisráðherra hefur nú myndað Sérstaka stjórnarnefnd og lýst því yfir að ríkisstjórn Ben Khedda forsætisráðherra sé ólögleg þar sem hún sitji að völdum í trássi við ákvarðanir Þjóðfrelsis- ráðsins. Stuðningsmenn Ben Khedda saka hinsveg- ar Ben Bella um að ætla sér að koma á einræði í landinu. Ben Bella stofnsetti stjórnar- nefnd þessa í samvinnu viö Fer- hat Abbas. fyrrverandi forsætis- ráðherra. Þeir eiga báðir sæti í Kjarnorkukapphlaup stór- veldanna magnast - Sjó 8. s. netndinni. en hinir nefndarmenn- írnir eru Mqhamimed Khider. Ra- bah Bitat, Mohammed Boudiaf, Ait Amed, Mohamimed Said, — þeir eru allir meðlimir í Þjóð- frelisstjórninni — og Ben Aila ofursti. Tveir néfndarménn. þeir Bou- diaf og Ahmed, munu fylgja Ben Khedda að málum. en hinir eru aílir fylgjendur Ben Beila. Stjórnurnefndin mun haia að- setur í Tlemcen í vesturhluta Alsírs. Þangað hefur Ben Bella kvatt þrjá ráðherra sem nú eru í Algeirsborg, þá Boudiaf, Bitat og Said, en þeir hafa enn ekki lagt af stað. Ben Khedda forsætisráðherra hefur enn ekki látið í ljós álit sitt á þessum aðgerðum Ben Bella og fylgismanna hans. Hins- vegar hefur Belkacem Krim varaforsætisráðherra skorað á öll byltingaröfl landsins að beita sér gegn þeim. Segir hann að mark- mið þeirra sé einræði. Herinn í Alsír er klofinn milli deiluaðilanna tveggja. Strandhér- uðin frá Túnis til Oran fylgja ! Ben Khedda. en Ben Bella nýtur |stuðni-ngs héraðanna inn í landi jog- auk þess fylgja honum Bou- medienne 02 40.000 manna iið 1 hans. Hínsvegar nýtur Ben 1 Khedda stuðnings Kabylhéraðs- ins, en þar á Belkacem Krim 1 mestu tý-jgi að fagna. I Ffarhrhaíd á 4. síðu. 'k Síldin, sem veiðzt hefur ★ síðustu dægrin, hefur ver- ★ ið fcit og góð til siiltunar. ★ Saltað hefnr því verið á ★ hverju söltunarplani. —■ ★ Myndin er tekin á söltun- ★ arstiið í Neskaupstað » -k dögunum. (Ljósm. Jóa ~k Ingólfsson). Góðar 1 • OÞ • veioi- horfur Raufarhöfn í gærkvöld. — Hér er búið að landa samanlagt rúm- lega 72 þú;s. rnálum og tunnum* Söltun er sem hér segir: Borgir h.f.: 7.900 t. Norðursíld; 8.911 t. ! Óskrsstöð: 11.424 t. Óðinn: 1.100 t. Ilafsilfur: rúml. 11.000 t. Gunnar Halidórsson: 6.200 t. 1 bræðslu eru komin um 26.000 mál. Veiðihorfur eru mjög góðar á miðunum og veður gqtt. Fanney er komin á Kolbeinseyjarsvæðið, þar sem Ægir var. en hann er íarinn austur á Riifisbanka. Þar er mikil síld og góð veiði. enda þótt siíldin vaði ekki. Frétzt hafði af Ó’.afi Magnússyni á leið tii lands með 1000 t, Hötfrungi meðr 1000 og Saraára- með 900.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.