Lesbók Morgunblaðsins - 14.08.1927, Blaðsíða 7

Lesbók Morgunblaðsins - 14.08.1927, Blaðsíða 7
LESBÓK MORQtJNBLAÐSÍNS 2§5 iið verða svo slæru, að nota verði nieðul. — Með mataræðiuu getiir móðirin svo að segja ráðið liægð- unum sjálf. Barn, sem oft hefir liarðar hægðir, á að fá mikið af ávöxtum, grófu rúgbrauði og gram meti og sjeu mikil brögð að hægða- tregðunni, þá má gefa barninu strax á morgnaua á fastandi maga ávaxtamauk, t. d. eþlamauk, soðn- ar sveskjur, rabarbaramauk eða Jeg hefi legið lijer í Litlahrauni i dag, í indælli laut; hraunið má niuiia. sína aðra a‘fi, — áður fyr einhver yndislegasti og friðsæl- asti bletturinn hjer „við sjóinn frammi,“ — nú alt flakandi í sár- um, skaðskemt af grjótgrefti, þrælslegri en hagrænni meðferð; en rás tímans verður aldrei stöðv- uð, grjótið er gullsvirði, — og þrátt fyrir þessa hörinulegu með- ferð er hjer gott að vera, því marg ar skemtilegustu lautirnar hafa enn verið látnar ólireyfðar. Jeg frjetti lát Ara Johusens óperusöngvara íyrir fáum dögum, og liefi verið að rifja upp fyrir mjer ýmislegt, sem skeði daginn þann, sem jeg í eina skiftið á a í inni sá Ara Johnseu og heyrði hann syngja, — og af tilviljun var jeg með minnisbók og blýant í vasanum. Eitthvað svipað finst mjer um örh'ig Ara Johnsens og Litla- hrauns; livorttveggja vel af guði gert, en heimurinn síðan handleik- ið hvorttveggja sínum alkunnu þrælatökum og eyðilagt bæði manu inu og hraunið; Ari Johnsen dá- inn, seimilega andlega flakandi í sárum og eftir nokkra áratugi verður enginn steinn eftir í Litla- hrauni. Síðan jeg sá Ara Johnsen eru 26 ár liðin. Mjer er fyrir löngu úr minni Jiðið hvernig maðurinn var í sjón, — en söngnum lians gleymi jeg aldrei meðan jeg lifi. Það er þó sjerstaklega meðferð hans á einu litlu sænsku lagi, sem uijer er ruinnisstæðust. Jeg á þetta aðra ávexti. Sveskjur eru til á liverju lieimili og rabarbari víða, svo ]iað er engin afsökun, að ilt sje að fá ávexti. Um mörg önnur atriði í bókinni má deila, en jeg hefi ekki í hyggju að fara í neinar deilur, þó virla sje hægt að finna að neinu heima, án þess að lenda í blaðadeilum. Halle (Saale) í apríl 1!)27. Salómc Þorleifsdótt ir. hefi jeg svo, í þessi 26 ár, blaðað í bókinni, að jeg hafi ekki munað eftir Ara Johnsen þegar jeg kom að laginu, sem heitir „Liten fogel“ og er eftir óþektan liöfund. Hann söng þetta lag á samsöng í lieykjavík, og er mjer nær að lialda að meðferð á lagi og texta liafi verið snildarleg. Dómgreind mín þá ef til vill óþroskuð, því jeg var aðeins 16 ára gömul og lagið mjer auk þess kunnugt og kært, því það var eitt af uppáhaldslög- um móður minnar sálugu; en jeg held samt að jeg vaði lijer enga i reyk, því jeg liafði snemma vanist söng og hljóðfæraslætti og margan góðan söngmann bar að garði for- eldra minna á Eyrarbakka í þá daga. Þetta muu liafa verið um Jóns- messuleytið 1901, sem jeg lieyrði Ara Jolinsen syngja. Mjer fanst lengi vel fram eftir æfinni það liafa verið skemtilegasti dagurinn sem jeg hafði lifað, og bar margt til þess. Jeg dvaldi í Reykjavík þetta sumar, var eithvað að gutla við að læra á hljóðfæri o. fl — Herskipið „Heimdallur“ var þá lijer við land og rjeð Kommandör Hovgaard fyrir. Dag þennan hafði hann boð rnikið um borð og komst jeg þangað, naut þar frænda og foreldra. Yeður var hið vndisleg- asta, brennandi sólskin, himininn heiður og blár, rjónialogn og renni- sljettur sjórinn. Þá var fagurt i Reykjavíkurhöfn, engin hafnar- virki, engir togarar og enginn „kolakrauí“. Glaðværð mikil var úti í herskipinu og ómaði úr liverj- uin krók og kima; góður árdegis verður etinn og dans stiginn í sól- skininu á þiljum uppi; menn skemtu sjer vel, enda ]>ektu flestir gestanna hvorn annan. — Við vor- um, að mig niinnir, fjögur saman, sem fórum beina leið í land úr „Heimdalli“ á sanisöng Ara Jolin- sens, — átum síðan kvöldverð hjá Halberg á „Hótel ísland“ og man jeg að við fengum kampavín ; liafði jeg aldrei bragðað þann goða- drykk fyr en þennan dag, fyrst úti í herskipinu og svo þarna um 0 kvöldið, — en góður þótti mjer hann, og var ]>ó ga'tilega farið í sakirnar því við vorum fjögur n: i eina flösku. Jeg gæti trúað að suinum uugu nútíðarstúlkunum ]>a*tti þetta fá- tækleg lýsing á skemtilegum degi, eða a. m. k. þeim, sem í sí’tlL* Jijóta iimhugsunarlaust milli gieði- fundanna, og ]>ar sem ein st ridin varla tekur annari frum; en þess ber að gn'ta, að um síðas^'.'iu aldamót voru svona dagar ekki ,i liverju strái, ekki einu siniii fyrir Reykjavíkurstúlkunum, hvað þá fyrir 16 ára unglingsstúlku austan úr Flóa. Boð voru að vísu sröku sinnum úti í herskipunum, — eu útlendir óperusöngvarar voru ] i sjaldgæfir gestir og lítið inu si*ngv- ara í Ileykjavík og bæjarbiar lögðu ]úi ekki í vana sinn að snæða kvöldskattinn á gistihúsunum, nema ]>á við hátíðleg tækifæri. En „tímarnir breytast Og inennirnir með“, eins og þar stemlur, og uð mjer liafi þótt dagurinn skeinti- legur og viðburðaríkur, uin það bera Jiessar línur ljósastan vott- inn núna eftir 26 ár. En best man jeg söng Ara Joliu- sens, þ. e. a. s. eftir þessu eina litla lagi. Söngskáin hefir vafa- laust öll verið góð og viðfangs- efnin stærri. En það er nú alt gleymt. Aðeins „Liten fogel“ lifír í minni mínu. ' Til minningar um söngvarann langar mig til að setja hjer kvæð- ið, enda þótt lag og kvæði sje svo samgróið í liuga mínum, að jeg helst hefði kosið að láta það fylgj- ast að. En úr því skal jeg bæta seinna, því fái jeg góða þýðinu á kvæðinu, þá skal hvorttv'eggja koma í litlu nótnahefti, scm jcjf Ari Johnse ópernsfingvari. lai gamnlli nótnabók, og aldrei

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.