Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Lesbók Morgunblašsins

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |

Ašalrit:

Morgunblašiš


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Lesbók Morgunblašsins

						LBSBÓK MORGUNBLAÐSINS
879
sem aldrei sloknaði. Fjör huns
hjelst óbilað alt til elli. Er Björn-
son tók við Nobelsverðlaununum
í Stokkhólmi 1903, sagði hann
m. a.:
„Vietor Hugo, er minn maður."
Hið glæsta hugmýndalíf hans
fær svip af trú hans á mátt lífsins.
Margir tala um galla hans. En
jeg fyrir mitt leyti eygi ekki gall-
ana, þeir hverfa fyrir fjöri hrms
og lífsþrótt."
Þessi orð Björnsons um Victor
Hugo, geta átt við Björnson sjálf-
ann. Hann hafði líka sína galla.
En gallarnir hverfa allir fyrir
hinu mikla lífsafli hans, þrótt
hans, er rann frá öllum bestu lífs-
lindum hins norska þjóðlífs og
menningar.
Enn hljóma fyrir eyrum Norð-
manna orð Hamsun <á 70 ára af-
mæli Björnsons.
I.
Altid lyder allevegne
rösten fra hans bryst.
Mange stridsbluss har han tændtos,
mange gleder har han sendt os;
naar han tier er det tyst.
Han er tolken födt og báren
for vor nöd og lyst.
IL
Ingens arm som hans at före
ingens ord sem hans at röre.
Nár han tier er det ty»t.
Sá en kvæld vil stumhet ruge
Jangs vor lange kyst.
Fjeldet stár og lytter, lier —
5ngen svarer, Landet tier.
Nár han tier blir det tyst.
Ofanritaðan fyrirlestur hjelt
Lövland konsúll nýlega í Norð-
mannafjelaginu hjer í bænum. —
'Birtist hann hjer í lauslegri þýð-
ingu.
—  Svo þetta er tengdamóðir
yðar. Hún er eiginlega ekki fögur.
— Nei, það væri synd að segja.
Það er eiginlega ómögulegt að
koma með hana á mannamót —
nema á grímudansleiki.
fllög á Steinum undir Eviaíiöllum.
Steinar undir Eyjaf jöllum draga
nafn af steinum tveimur, sem eru
milli Núpakots og Hellnahóls, og
kallaðir eru Kirkjusteinar. Þeir
eru tveir sjer, afarstórir, fyrir
neðan götuna niður af rjettinni
fyrir utan á bölunum. Þeir eru í
miðaptansstað, en því heita þeií
nú Kirkjusteinar, að kirkjan í
Steinum var sett eftir þeim, þegar
hún var bygð.
Rjett hjá bænum í Steinum er
lækur, sem nefnist Steinalækur.
Er sú sögn um hann, að í Stein-
um hafi áður fyr búið fjórir
bændur og hefði einn þeirra átt
alla torfuna. Það sjest og enn í
dag á nöfnum túna og engja, að
bændur hafa verið þar þrír eða
fjórir, og er svo að sjá, sem hver
hafi átt spildu sjer; þar til benda
nöfnin Árnatún, Narfar og ívars
skákar. Sá, er átti alla jörðina,
varð einhverra orsaka vegna að
selja hana fyrir lítið verð. Lagði
uð hafa dregið úr trúnni á álögin
á Steinalæk, og má vel vera, að
þar um hafi valdið, að þau komu
ekki þegar fram eftir að kirkjan
var rifin. Þó virðist það benda
til þess, að einhver óhugur hafi
verið í mönnum, að altaf fækkaði
bændum á Steinum (þeir vora
einu sinni 8) þangað til ekki voru
orðnir nema þrír eftir, og hafði
þó einn þeirra flutt bæ sinn nokk-
uð austar og fjær læknum.
1 fyrra kom góflan og bitnuðu
þá álögin á Steinum. Aðfaranótt
sunnudagsins milli jóla og nýárs,
kom svo mikið hlaup í Steinalæk,
að hann sópaði burtu gersamlega
þeim tveimur bæjum, er eftir
stóðu á gamla bæjarstæðinu, ásamt
2 fjósum, 5 hesthúsum og 3 hey-
hlöðum. Er miinnum flóð þetta enn
í fersku minni, sem einhver hinn
sviplegasti atburður, sem skeði
hjer á landi árið 1926, enda þótt
svo heppilega tækist til, að mann-
seija.  uaua yin  um»  ¦""¦  ¦ «¦ a ¦  , f»« "H™"!*1 *¦--------    '
hann það þá á, að hún skyldi fara*' tjón yrði ekki af völdum hlaups
fyrir minna, og skyldi lækurinn   ins.
taka bæinn af, en þó ekki meðan ji „Pátt er ramara en forneskjan",
kirkjan væri, enda er það trú W mælti Ásdís á Bjargi við Qretti.
að lækurinn grandi ekki bænum V Er ekki  eins og  afdrif  Steina
* sanni það?
meðan kirkjan stendur.
Þannig segir Jón Sigurðsson í
Steinum frá 1863 og er handr'it
hans geymt í Landsbókasafninu.
Dr. J6n Þorkelsson prentar þessa
sögu í „Þjóðsögur og munnmæli"
1899,
Hjer á landi eru ótal staðir,
sem álög hvíla á, t. d. dysjar, leiði
og rústir, sem ekki má hrófla við,
blettir, sem ekki má slá, o. s. frv.
Væri mjer kært, ef menn víðsveg-
og bætir þar við svolátandi^-^ar um land vildu gera svo vel að
» » ?
skýringu: „Steinakirkja var lögð
niður 1889, og geta Steinamenn nú
því hvað af hverju átt von á gófl-
unni."
£. seinni árum mun eflaust nokk^
senda mjer sögur um slíka staði
og eins að hve miklu leyti álögin
hafa bitnað á mönnum t. d. sein-
ustu 50 árin.
Irni óla.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 377
Blašsķša 377
Blašsķša 378
Blašsķša 378
Blašsķša 379
Blašsķša 379
Blašsķša 380
Blašsķša 380
Blašsķša 381
Blašsķša 381
Blašsķša 382
Blašsķša 382
Blašsķša 383
Blašsķša 383
Blašsķša 384
Blašsķša 384