Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Lesbók Morgunblašsins

og  
S M Þ M F F L
. . . 1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |

Ašalrit:

Morgunblašiš


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Lesbók Morgunblašsins

						'M#ttPtM*&*to&
29. tbl. 19. septemger 1965. 40. árg.     j
færÍT þjóðirnar nær hver annarri.
Spönsku vikuritin ag spánskar frétta-
kvikmyndir gerðu v©g nautabana sízt
meiri ©n efni stó'ðu til. Spönsk bl'öð búa
við fremur vægt eftirlit „að oían",
þegar tiilit er tekið till þess, að þau
eru gefin út í einræðisriki, en samt eru
rilstjórar þeirra vanir að fylgja þeirri
stefnu, -sem stjórnarvöldin eru Mynnt,
og þar eð þau leggja mikla áherziu á
allt, sem á einhvern bátt má telja „þjóð-
legt". má heita undarlegt, að þau skyldu
ekki gefa ritstjórunum í skyn, a'ð nauta-
at væri sannköiLuð þjóðaríþrótt, að því
ógleymdu, að hún færir bönkunum álit-
legar gjaideyrisifúlgur árlega frá erdend-
um ferðamönnum. Hvernig sem því er
háttað, hafa blöð, tímarit og kvi'kmynd-
ir á Spáni fram til skamims tíma lagt til-
tölulega  litla áherzlu  á nautaöt.  Þetta
^í^íí
^l
IH
1
1
Spanverjar uppgútva
nautaat að nýju
breyttist, þegar sjónvarpið kom til sög-
unrar, sem átti engin fordæmi til að
sty'ðjast við, eniga fortíð, og er áberandi
fordómailaust. Með því að sjórwarpa
frá nautaötum, hefur áhugi Spánverja
sjáStfra verið endurvaikinn, og frægð
nautabananna berst um víða veröld.
Nautaat er að verða „hæst-
móðins" og nýtízkulegt á
Spáni, eins og reyndar landið sjálft.
Þessi forneskjulega íþrótt Miðjarð-
arhafsmanna, grimmdarleg og glæsi-
leg í senn, sem iðkuð hefur verið
í Suður-Evrópu aftan úr grárri forn-
eskju og tengd yar dularfullum helgi
siðum Krítverja í árdaga, virtist
vera í þann veginn að lognast smám
saman út af. Spánverjar voru farnir
að hafa meiri áhuga á knattspyrnu
en nautaati, dýravinir beittu sér
fyrir afnámi íþróttarinnar, og stjórn
Francos var afskiptalaus af málinu.
Hemingway og ýmsir aðrir gáfu- og
iij tnntamenn utan Spánar ræddu fjálg-
ltga um „dulartöfra" ©g „frumstaeðan
k.irlmennskukraft" nautaatsins. „Snobb
aöir" útlendingar ílykklust til Spánar
og horfðu á ötin sem eins konar helgi-
íUn.ifiiir. Vitanlega skildu þeir ekki mik-
íð í því, sem fram fór, enda voru há-
stemmdar lýsingar þeirra á leiknum
með öllu óskiljanlegar venjulegu fólki,
— og sennilega einnig þeim sjálfum.
Þessi dýrkun rithöfunda á nautaati og
tilraunir þeirra til að gera það helgi-
siðakennt fyllti venjulega erlenda áhorf
endur minnimáttarkennd, því að þeir
gátu ekki fundið til þeirra tilf inninga,
sem samkvæmt bókum áttu að vera
nautaatinu samfara. Þeir gátu ekki
hrifizt af því að sjá dansandi trúð pota
mjóu stingsverði í gæfan t \ 1a. — En
nú er þetta breytt Nautaatið hefur
gengið i endurný jungu lif daganna. Þakk-
að veri sjónvarpinu.
JSTú þurfa frægustu nautabanar á lög-
reglurverði að halda til þess að komast
óskaddaðir til búningsherbergjanina, og
þeir geta hatft upp undir 40 mi'lljón
króna árstekjur. Á vorum dögum verða
menn frægir í sikjótri svipan á forsíðum
vikmrita, í fréttaikvikmyndfcum og sjón-
varpi, seim ekki spyr uni landamasri, en
-ta-rið 1964 komu 13 milljónir er-
iendra ferðamanna ti'l Spánar, og búizt
er við, að þeir veröi ekki undir 16
milljónuim í ár. Svo að segja ölluim
þeirra finnst þeir verða að sjá þó ekki
væri nema eitt nauitaat. Flestar ferða-
skrifstafur lofa Spánarförum þvi, að
þeix sikuli fá að sjá almennilegtt nauta-
at, og þeir eru ekki fyrr stignir út úr flug
vélunum, en þeir byrja að bi'ðja um
„course de taureaux", „bullfight", „tjur-
faktning", „Stiergefecht" — eða nauta-
at á öiLlum heimsins tungumáluimw
Þetta skýrir, hvernig smáibær eins
og MarbeiLia (12,000 íbúar) getur leyft
sér að vígja nýjan nautaibeilkvang og
13 meiriháttar gistihús á fáeinum ár-
um. Árið 1960 fóru fram 328 nautaöt
á Spáni, nœsta ár 357, svo 372, 413 og
476 árið  1964.
Ferðamenn eru fúsir til að bonga sem
svarai 1000 krónum fyrir að sjá eitt
nautaat, enda er fjörugt á svartamark-
aSnuim, þar sem a'ðgöngumiðar ganga
kaupum og söium. Smábæir, þar sem
rúu-ngóður leikvangur er fyrir hendi
(stundum al'lt frá dögum Rómiverja),
fyj'iast nú af á'hugamönnum um nauta-
at, og efnahagur íbúanna blómgast.
Á Spáni voru haldin 476 nautaöt
(„corridas") á síðastiiðnu ári, eins og
fyrr segir, og í ár fara þau á sjötta
hundraðið. í Suður-Frakkiandi eru haid
in um 35 nautaöt áriega og aiLmörg í
Suður- og Mið-Ameríku. A'ð auki fara
fram um 650 „novilladas" árlega á
Spám, en svo kailast nautaöt, þar sem
ungir og Lítt reyndir nautabanar berjast
við ung og smá naut. Nú er það líka
svo. að ekki er hægt að fá tarfa í
spön.sku.vil'linautabúunum, þegar komið
er íram í októtoer.
o
. neykslum í sambandi við nauta
at befur fækkað. Á'ður var algengt, að
sagað væri í hornin á boia, til þess
aS g;era hann hættuminni. Nú rýna full-
trúar sjónvarpsins með smásjám í horn-
in og uppgötva þegar í stað, ef þau hafa
veriö sorfin eða söguð. Hins vegar hef-
ur eitthva'ð borið á því, að þriggja ára
naut séu notuð í stað fjögurra ára, en
svo gömui yerða þau að vera orðin, ei
allt á að vera löglegt. Með nýtízku
fóðrun og hormónagjöfum er enginn
vandi að l'áta þriggja ára gamlan tudda
líta út sem fjögurra ára, og dýralæknar,
sem skoða upp í bolana, geta ekki sé'ð
'œun á þriggja ára gömium jöx,Lum í
törfum, sem þannig hafa verið aldir, og
jöxium í nautum, sem hafa bitið venju-
iegt gras úti á heiðum í átta misseri.
Einnig má beita, að mútur séu úr sög-
1 unni. Áður viðgekkst það í stórum stíl,
að nautabanar mútu'ðu þeim, sem skrif-
uðu ieikdóma um list þeirra í blöðin.
Nú er það tilgangsiaust, eftir að sjón-
varpið kom til sögunnar. Fóik getur
dæmt sjáLft. Hins vegar hefur svartur
markaður með aðgöngumi'ða orðið nær
óviðráðanileigur. Útlendingar eru féflett-
ir miskunnarlaust á Spáni eins og ann-
ars staðar í Suður-Evrópu, og eru gos-
'karlar á gistihúsum þar einna umsvifa-
niestir. Þó verður það a'ð segjast, að það
er beppiiegt fyrir ferðaianga, að nauta-
öt skuli vera spönsk en ekki ítölsk
þjóðaríþrótt. Einnig hefur nokkuð ver-
ið um það, að léleg nautaöt me'ð ó-
reyndum nautabönum eru sett á svið
fyrir fávísa ferðamenn, sem hafa ekki
hugmynd um muninn á réttu og röngu
í þessum ieik. Þetta er náttúruiega ekki
gert nema þar sem sjónvarpið kemur
hvergi nærri, og erlendir ferðamenn
eru í yfirgnæfandi meirihluta gagnvart
íbúunum, svo sem á PaLma de MaLLorca,
þar sem skandinavíska heyrist oftar
töiuð en spánsika. Þó hafa sómasamleg
nautaöt verið haldin þar.
k? pánskir nautabanar hafa ekki
miklar beinar tekjur af sjónvarpi frá
ieik þeirra. Á Spáni er engin samkeppni
milli sjónvarpsstöðva. Þar er aðeins rek-
ið eitt ríkissjónvarp, eins og í kommún-
istaríkjum, enda er Spánn einræðisríki,
þrátt fyrir ailt og aLLt. Þess vegna ráða
forráðamenn ríkissjónvarpsins því aL-
gerLega, hve mikið nautabanarnir fá
greitt fyrir hvern leik, sem sjónvarpað
er. Sú upphæð er ekki svo há, að þá
muni í rauninni neitt um hana. Aftur
á móti hefur sjónvarpið orðið til þess að
endurvekja áhuga þjóðarinnar á íþrótt-
inni, og hinir beztu tíu meðal nauta-
bananna eru þjóðarhetjur, sem vaða í J
peningum. Útsendingar sjónvarpsins
hafa einnig orðið til þess að bæta list-
ina. Nú tjáir ekki fyrir neina miðlungs-
menn að koma fram á þessu sviði, þeg-
ar gervöll þjóðin horfir á. Sjónvarpið
hefur aðgreint góða „matadora" frá slæm
um fyrir fullt og aLLt. Að auki virðist
það hafa orðið tii brýningar hinum góðu,
þannig að þeir leggi meira að sér en áð-
Framhald á bis. 13.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16