Tíminn - 02.03.1973, Blaðsíða 1

Tíminn - 02.03.1973, Blaðsíða 1
51. tölublað — Föstudagur2. marz. —57.árgangur FUNDARSALIR „Hótel Loftleiðir" miðast við þarfir alþjóðaráðstefna og þinga, þar sem þýða þarf ræður manna jafnharðan á ýmis tungumál. LITIÐ A SALARKYNNI HOTELS LOFTLEIÐA — EINHVER ÞEIRRA MUN FULLNÆGJA ÞORFUM YÐAR. V WOTEL miMlfí} Árangurslaus leit að báti með tveggja manna áhöfn Báturinn, sem saknaö er I Reykja- víkurhöfn. Hann hefur nú ein- kennisstafina HU-16. Timamynd GE 0 íslenzk vöru- kynning í DANSKA verzlunarsam- steypan Irma ætlar aö hefja kynningu á fslenzkum fram- leiösluvörum innan tveggja eöa þriggja vikna. Á þaö raunar rót sina aö rekja tii náttúruham- faranna I Vestmannaeyjum. Upphaflega voru tveir erindrekar búöasamsteypunnar sendir hingaö i þeirri trú, aö Islendingum væri nauösynlegt aö losna sem fyrst viö sem mest af frystum fiski úr frystihúsunum vegna eldgossins i Eyjum. Þaö reyndist þó á misskilningi byggt. Aftur á móti komust hinir dönsku sendimenn aö raun um, að Islend- ingar hafa á boðstólum álitlegar söluvörur, bæöi matvöru og iön- varning. Einkum hafa þeir getiö þess i dönskum blööum, aö þeim hafi litizt vel á lambakjöt, niöursoöna sild, grásleppuhrogn, frystan þrosk og frystan silung. Kemur hér meöal annars, til, hve Islenzk matvara er talin litt menguð. Þeim leizt einnig mjög vel á leir- varning og prjónavörur. Irma hefur þegar fengiö sýnis- horn af ýmsum islenzkum fram- leiðsluvörum, og hefur fyrirtækiö hug á aö koma Islenzkri marvöru I pakka, sem henta 1 matvöru- búöum i Danmörku. 1 BATS, sem á eru tveir menn, er saknaö. islendings HU-16 var leitaö I allan gærdag af sjó, úr lofti og gengnar voru fjörur, þar sem vænta mátti aö báturinn ! \ -|1 t f \ \ \ 1 j \\ 1 3 \i [ jé*-.. ÆM i ?' iJ \ i\\, , J\ heföi strandaö, en árangurslaust. Báturinn fór frá Reykjavik á miö- vikudag og var á leiö til Hvammstanga. Þegar ekkert haföi heyrzt I bátnum I gærmorgun, siöan hann fór frá Reykjavik upp úr há- deginu á miðvikudag, reyndi til- kynningaskyldan aö ná sambandi viö hann, en ekkert svar fékkst. Var Slysavarnarfélagiö látiö vita og var haft samband viö allar verstöövar, sem til greina kom aö tslendingur heföi leitaö inn á, en hann haföi hvergi komiö til hafnar. Strax i birtingu hófst leit aö bátnum. Þyrla frá varnar- liöinu leitaö strandlengjuna frá Akranesi um Mýrar, og Snæfells- nes noröur undir öndveröarnes. Flugvél Landhelgisgæzlunnar og önnur frá Keflavikurflugvelli leituöu allan daginn. Margir bátar tóku þátt i leitinni. Var aðaláherzla lögö á leit viö Snæ- „ fellsnes. Islendingur fór frá Reykjavik um kl. 1. Samkvæmt upp- lýsingum frá Bjarna Sæmunds- syni, sem var á leiö vestur, fór hannfram hjá tslendingi, er hann var 22 milur norövestur af sjö- baujunni I Faxaflóa. Var þá aö sjá aö allt væri meö felldu um borö og sigling bátsins eölileg og var stefna hans fyrir Jökul. Fram eftir degi á miðvikudag var sauöaustan 5 til 6 vindstig á Faxaflóa, en þegar leiö á kvöldiö versnaöi veöriö og um kl. 20 voru komin suöaustan, 7 til 8 vinstig, en þaö veöur stóö skamman tima. Um miönætti voru komin sunnan 3 og 4 vinstig á þessum slóðum. Um þaö leyti sem Islendingur heföi átt aö vera út af Jökli kom Grótta AK-101 fyrir Malarrif. Skipverjar á Gróttu uröu ekki varir viö neinar skipaferöir á sinni leiö. Flugskilyröi voru góö I gær, en leitarskilyröi voru þaö ekki á svæöinu fyrir Snæfellsnesiö og sunnan þess, vegna snjóélja. Björgunarsveitir Slysavarnar- félagsins á Snæfellsnesi gengu fjörur. Islendingur var á leiö til Hvammstanga, en þaöan átti hann aö stunda rækjuveiöar. Var báturinn i Reykjavik til eftirlits og er allur búnaöur nýyfirfarinn Framhald á bls. 19 Bótagreiðslur al mannatrygginga hækka um 12% fró 1. apríl 1 FREÉTTATILKYNNINGU frá Heilbrigöis- og tryggingamála- ráöuneytinu segir aö ráöherra hafi ákveöiö 12% hækkun á bóta- greiðslum almannatrygginga frá 1. april n.k. Elli og örorkulifeyrir veröur frá þeim tima kr. 8.113.00 lifeyrir + tekjutrygging kr. 12.544.00, barnalifeyrir 4.152.00, mæöralaun krónur 712.00 eöa kr. 3.864.00 og 7.727.00. Ekkjubætur kr. 10.166.00 eöa 7.624.00 og átta ára slysabæt- ur kr. 10.166.00. Greiðslur dagpeninga hækka einnig I samræmi viö ofanritaö svo og aörar bótaupphæöir sem ekki eru tilgreindar aö ofan. LÍTIL VON UM BJÖRGUN KÓPANESS —Tryggingarmiðstöðin hefur orðið fyrir 125 milljóna kr. tjóni ó 2 mónuðum Ljósmyndari ólafur Rúnar Þó, Reykjavlk — Taliö er aö litil eöa engin von sé til aö bjarga Kópanesi RE 8, sem rak upp á Akurhúsnef, rétt vestan viö inn- siglinguna I Grindavik I fyrra- kvöld, er veriö var aö draga skip- iö til lands. Menn frá Björgun h.f. voru I Grindavík I gær, og sömu- leiöis menn frá Tryggingamiö- stööinni, en þaö er tryggingafélag skipsins. Mennirnir gátu lltiö aö- hafzt, þar sem sjór gekk viöstööu- laust yfir bátinn, og skömmu eftir hádegi I gær sáu menn aö göt voru komin á botn bátsins, botninn a 11- ur dældaöur og báturinn byrjaöur aö leka. Taliö er aö beint tjón af strand- inu nemi um 40 milljónum króna, og hefur þvi Tryggingamiöstööin oröiö fyrir miklu áfalli. Þetta er ekki I fyrsta skipti, sem Trygg- ingamiöstööin veröur fyrir áfalli á þessu ári, þvi aö Kópanesiö er fjóröi báturinn, sem tryggöur er hjá félaginu, sem annað hvort sekkur eöa stórskemmist. Hinir Framhald á bls. 19

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.