Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Tķminn

og  
S M Þ M F F L
. . . 1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31 .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Tķminn

						12
Þriðjudagur 21. marz 1978
Þriöjudagur 21. marz 1978
13
KR-ingar réðu ekki við
stórleik Dirk Dunbar s
— og verða því að leika hreinan úrslitaleik gegn Njarðvík-
ingum um íslandsmeistaratitilinn í körfuknattleik
Stúdentar voru KR-ingum erfiðir
eins og búast mátti við i 1.
deildarkeppninni i körfuknatt-
leik. KR-ingar þurftu að vinna
sigur yfir Stúdentum á laugar-
daginn til að tryggja sér tslands-
mcistaratitilinn. Ekki tókst
KR-ingumþað— þeir áttu ekkert
svar við stórleik Bandarikja-
mannsins Dirk Dunbar, sem var
þeim afar erfiður. Dunbar lék
KR-inga oft grátt með leikni
sinni, oghann skoraðialls 36 stig i
leiknum, sem Stúdentar unnu
95:94.
KR-ingar verða að leika hrein-
an úrslitaleik við Njarðvikinga
sem sigruðu Valsmenn — 76:70
KR-ingarog Njarðvikingar  hafa
hlotið 24 stig i 1. deildarkeppn-
inni. Framarar og Ármenningar
erufallnir —ogÞór frá Akureyri,
sem vann sigur (86:76) yfir
tR-ingum á laugardaginn á Akur-
eyri þarf að leika aukaleik gegn
Snæfelli — sigurvegaranum i 2.
DIRK DUNBAR... sýndi stór-
góöan leik gegn KR og var
hittni hans frábær að vanda.
Hann skoraði 36 stig.
deildum sæti i „TJrvalsdeíldinni"
nýju sem ákveðið hefur verið að
hefjist næsta vetur. „Crvals-
deildin" mun verða skipuð sex
liðum — Njarðvik, KR, Val,
StUdentum ÍR og Þór eða Snæ-
felli.
Jón fór of seint „ i gang"
Stúdentar sem léku án lands-
liðsmannanna Jóns Héðinssonar
LOKA-
STAÐAN
Lokastaðan varð þessi i 1.
deildarkeppninni i körfuknattleik
eftir leiki helgarinnar:
KR—Stúdentar............94:95
Valur — Njarðvik ..........70:76
Þór —tR...................84:76
Fram—Armann...........80:75
Njarðvik ...14 12  2 1282:1986 24
KR ........14 12  2 1287:1102 24
Falur......14 10  4 1218:1095 20
Stúdentar .. 14 10  4 1286:1113 20
ÍR.........14  5  9 1181:1258 10
Þór........14  4 10 1038:1132  8
Fram......14  3 111063:1174  6
Armann___14  0 14 1105:1389  0
STAÐAN
Staðan er nú þessi i ensku 1. og 2.
deildarkeppninni:
1. deild
Nott.For___30 20  7  3 55-18 47
Everton.....32 18  6  8 58-36 42
Man.City ...32 17  7  8 59-36 41
Arsenal.....32 16  8  8 45-27 40
Liverpool___3116  6  9 42-28 38
Leeds...... . 32 15  8  9 50-37 38
Coyentry___31 15  8  8 59-47 38
Norwich.....33 10 15  8 43-49 35
WBA........31  11  12  8 45-40 34
A.Villa......30 12  7 1135-29 31
Man.Utd. ...33 11  9 13 50-51 31
Derby.......31 10 10 11 40-48 30
BristolC ___33  9 11  13 40-43 29
Chelsea.....31  9 II  11 38-48 29
Middlesbro..30 10  9 11 31-43 29
Wolves......32  9 10 13 40-47 28
lpswich .....30  9  9  12 33-39 27
Birmingham 32 11  5  16 42-53 27
QPR ........30  5 12 13 34-48 22
W-estHam ...33  6  8 19 37-57 20
Newcastle...30  6  6 18 25-54 18
Leicester___33  2 12 18 15-48 18
2. deild
Tottenham ..33 17'13  3 68-34 47
Bolton.......32 19  8  5 52-27 46
Southampton 32 17 9 6 49-31 43
Brighton ...32 15 11 6 47-31 41
Blackburn...32 15  9  8 51-43 39
Oldham.....32 11  12  9 42-41 34
Luton .......33 12  8 13 46-38 32
Blackpool ...32 12  8 12 50-45 32
C, Palace___32 10 12 10 39-37 32
Fulham.....31 11  9 11 40-37 31
Sunderland. .32  9 13 10 49-47 31
Stoke........31 12  7 12 35-34 31
BristolRov. .32 9 12 11 47-56 30
Sheff. Utd . . .32 12  6 14 50-60 30
Notts.Co___31  9 11  11 42-48 29
Charlton___31  !t 10 12 44-53 28
Burnley.....33  9  9 15 38-52 27
Orient.......30  6 14 10 31-35 26
Cardiff......31  8  9 14 40-60 25
Hull.........32  7  9 16 28-39 23
Millwall.....31  5 11 15 30-46 21
Mansfield ...32  6  8 18 35-57 20
McQueen opnaði
reikning sinn...
— á Old Trafford, með góðu
skallamarki.  • Ray Hankin og
Bruce Rioch voru reknir
af leikvelli
RAY HANKIN var i sviðsljósinu
þegar Leeds vann stórsigur (5:0)
yfir Middlesbrough. Hankin færði
Leeds „óskastart", þegar hann
skoraði gott mark eftir aðeins 5
min. Siðan braut David Mills
gróflega á honum og var Mills
rekinn af leikvelli. Hankin fékk
siðan sjálfur „reisupassann",
þegar hann sparkaði i Tony Mc-
Andre og var Hankin 100. leik-
maöurinn, sem rekinn hefur verið
af leikvelli i cnsku knattspyrn-
unni i vetur. Arthur Graham (2),
Daly,isjálfsmarkJ|og Allan Clarke
skoruðu hin mórk Leeds.
Gordon McQueen opnaði
markareikning sinn á Old Traf-
ford,. þegar hann skoraði gott
mark með skalla fyrir Manchest-
er United. Þetta mark dugði lið-
inu þó ekki til sigurs, þvi að Alis-
tair Robertsson tókst að jafna
fyrir W.B.A. rétt fyrir leikslok.
Orslitin i Englandi á laugar-
daginn urðu þessi:
1. deild
Arsenal—BristolC...........4-1
AstonVilla —WestHam ......4-1
Chelsea — Newcastle .........2-2
Derby — Birmingham........1-3
Ipswich —Coventry ..........1-1
Leeds—Middlesb ............5-0
Leicester — Norwich..........2-2
Man.Utd. —WBA............1-1
wolves —Man. City...........1-1
2. deild
Bolton —Southampton........0-0
BristolR — Tottenham........2-3
C.Palace—Brighton.........0-0
Hull — Burnley...............1-3
1 Luton — Blackpool............4-0
Oldham —Cardiff............1-1
Sheff. Ut.d. — Millwall.........5-2
Stoke — Blackburn ...........4-2
Sunderland —Mansfield ...... 1-0
Charlton—Notts .............0-0
Orient — Fulham.............1-1
Hinn ungi og efnilegi miðherji
Arsenal, Frank Stapleton skoraði
2 mörk fyrir lið sitt á Highbury,
þegar Arsenal vann stórsigur 4:1
yfir Bristol City. Alan Sunder-
land, vitaspyrna og David Price
skoruðu hin mörk Arsenal, en
Trevor Tainton skoraði mark
Bristol City.
Bruce Rioch var rekinn af velli,
þegar Derby tapaði óvænt fyrir
Birmingham — 1:3 á Baseball
Ground. Rioch braut á Malcolm
Page, varnarmanni Birming-
ham. Trevor Francis, John Conn-
olly og Keith Bertschin skoruðu
mörk Birmingham.
Colin Bell tryggði Manchester
City jafntefli (1:1) gegn Úlfunum,
en mark úifanna skoraði blökku-
maðurinn Bob Hazel.
Roger Davies, sem Leicester
keypti frá Anderlecht i Belgiu,
skoraði sitt fyrsta mark fyrir Lei-
cester, sem tryggði sér jafntefli
2:2 'gegn Norwich á Filbert
Street. Williams skoraði hitt
mark liðsins, en Ryan skoraði
bæði mörk Norwich.
Woodskoraði fyrir Ipswich, en
Keith Osgoodnáði að jafna (1:1)
fyrir Coventry.
RonHarrisog Ken Swain skor-
uðu mörk Chelsea á Stamford
Bridge, en Burns og McGhee
skoruðu fyrir Newcastle.
Aston Villa vann stórsigur —
4:l,gegn WestHam. Gregory(2),
Dannis Mortimer og John Dee-
ham skoruðu mörk Villa, en Tre-
vor Brooking fyrir West Ham.
Blökkumaðurinn Garth Crooks
skoraði „Hat-trick" — þrjii mörk
fyrirStoke. Þeir Jones.McNabog
Pratt skoruðu mörk Tottenham.
GORDON   McQUEEN...skoraði
mark Manchester United.
og Kolbeins Kristinssonar léku
mjög vel og munaði mest um Dirk
Dunbar sem átti stórleik — hann
skoraði 36 stig og þar að auki
„mataði" hann Bjarna Gunnar
oft stórglæsilega. Bjarni Gunnar
kunni svo sannarlega að meta það
— og hann skoraði 30 stig, flest
eftir að Dunbar var búinn að
sundra vörn KR-inga þannig að
Bjarni Gunnar var einn fyrir
neðan körfu þeirra þegar hann
fékk knöttinn frá Dunbar.
Það var ekki fyrr en undir lok
leiksins að KR-ingar vöknuðu til
lifsins — en þá voru Studentar
búnir að ná 13 stiga forskoti. Jón
Sigurðsson fór þá ,,i gang" og
skoraði mörg glæsileg stig. Þegar
53 sek. voru til leiksloka munaði
aðeins þremur stigum — 95:92
fyrir StUdenta. Arni Guðmunds-
son skoraði þá tvö stig úr vita-
köstum — eftir það yar mikið og
hart barizt en KR-ingar náðu ekki
að tryggja sér sigur, þrátt fyrir
gullið tækifæri.
Dunbar og Bjarni Gunnar voru
beztu menn StUdenta, en Piazza
var beztur hjá KR-ingum —
skoraði 30 stig. Jón Sigurðsson
var þa mjög góður undir lokin en
hann fór of seint i gang til að
trvggja KR-ingum sigur. Jón
skoraði 21 stig.
Góður  sigur  Njarðvík-
inga
Njarðvikingar fögnuðu sigri
(76:70) sinum yfir Val innilega.
Þeir mættu ákveðnir til leiks og
sigur þeirra var ekki unninn
átakalaust, þvi að Valsmenn
veittu þeim harða keppni. Kári
Mariusson var stigahæstur hja
Njarðvikingum — 17 stig, en þeir
Gunnar Þorvarðarson og Þor-
steinn Bjarnason skoruðu sln
hver 15 stigin. Rick Hockenos
skoraði flest stig Valsmanna —
35, en Torfi Magnusson skoraði 18
stig.
—SOS
HSHHBSi  íþróttir
Haukar skutust
upp á toppinn
— og Framarar þokuðu sér af hættusvæðinu á
botninum í 1. deildarkeppninni í handknattleik
í gærkvöldi
ÓSKAR Asmundsson....átti ágætan leik
með Armanni I gærkvöldi.
Haukar skutust upp á toppinn i
1. deildarkeppninni i handknatt-
leik i gærkvöldi, þegar þeir unnu
sigur (25:20) yfir Armanni i
Laugardalshöllinni. Haukar voru
alls ekki sannf ærandi I leiknum —
Gunnar Einarsson, landsliðs-
markvörður hélt þeim á floti
framan af og siðan gerðu þeir
ekki út um leikinn f yrr en á loka-
mimítunum.
Gunnar varði mjög vel i fyrri
hálfleik, en i leikhléi var staðan
10:7 fyrir Hauka, en þeir komust
siðan yfir 12:7 i byrjun seinni
hálfleiksins. Þá komu fjögur
mörk frá Armenningum — 11:12,
en á lokasprettinum voru Haukar
sterkari.
Elias Jónasson, Stefán Jónsson
og Andrés Kristjánsson, ásamt
Gunnari Einarssyni, voru beztu
menn Hauka-liðsins, sem náði
ekki að sýna eins góðan leik og að
undanförnu. Jón Viðar Sigurðs-
son var áberandi bezti leikmaður
Armanns — skoraði 8 mörk i
leiknum.
Annars skiptust mörkin þannig
i leiknum: Haukar: — Andrés
9(5), Elias 8, Sigurður 2, Sigur-
geir2, Stefán 2, Ólafur 1, Þorgeir
1.
Armann: Jón Viðar 8, Björn 5(2),
Óskar 3, Valur 3 og Þráinn 1.
Sætur  sigur  Framara
Framarar færðust frá hættu-
svæðinu á botninum i 1. deildar-
keppninni, með þvi að vinna sigur
(22:20) yfir IR-ingum. Framarar
mættu ákveðnir til leiks og höfðu
þeir ávallt frumkvæðið i leiknum.
ÍR-ingar héldu i við þá og rétt
fyrir leikslok skildi aðeins eitt
mark — 21:20 fyrir Fram. Jens
Jensson gulltryggði Fram-liðinu
siðan sigurinn á elleftu stundu,
með góðu marki — brauzt inn úr
horni og skoraði.
GUstaf Björnsson sýndi góðan
leik með Fram-liðinu — ákveðinn
og fljótur leikmaður og var hann
maður leiksins. Mörkin i leiknum
skoruðu þessir leikmenn:
Fram: — GUstaf 5, Pámi 5, Arnar
4(2), Jens 4, Sigurbergur 2, Pétur
1 og Birgir 1.
tR: — Vilhjálmur 5(3), Brynjólf-
ur 4, Sigurður S. 3, Bjarni B. 2,
Árni 2, Asgeir 2 og Sigurður G. 2.
Staðan
Staðan er ntí þessi i 1. deildar-
keppninni i handknattléik:
Armann —ÍR.......___...22:18
KR —Fram................19:19
Armann — Haukar.........20:25
Fram—ÍR..................22:20
Haukar......10 6 3 1 211:178 15
Vikingur..... 9 6 2 ) 1!H:160 14
Valur........ 9 5 1 3 183:170 11
FH...........  9 5 14 205:209 11
ÍR...........10 3 3 4 197:195  9
Fram........11 3 3 5 228:257  9
KR..........10 2 2 6 205:216  6
Armann......10 2 1 8 204:242  5
SKIPHOITI19
SÍMI 29800 — SKIPTIBORÐ
VERKSTÆÐI 33550
REYKJAVÍK
Haukur
var
óstöðvandi
— skoraði 11 mörk fyrir
KR gegn Fram
Haukur Ottesen var
hreint óstöðvandi, þeg-
ar KR-ingartryggðusér
jafntefli 19:19 gegn
Fram. Haukur, sem
skoraði alls 11 mörk I
leiknum, skoraði jöl'n-
unarmark KR-inga rétt
fyrir leikslok.
Leikurinn var allan
timann jafn-og mikill
baráttuleikur. Haukur
lék mjög vel og dreif
hann KR-inga áfram
með dugnaði sinum og
hörku.
Mörkin  i  leiknum
skiptust þannig:
KR: — Haukur 11 (1),
Þorvarður G. 3, Simon
Haukur
2, Jonannes 2 og Friðrik
1.
FRAM : — Jens 4, Arnar
4(2),Pálmi4(3), GUstaf
3, Atli 2, Sigurbergur 1
og MagnUs 1.
HEIMIR
LOKAÐI
MARKINU
— og Armenningar unnu
góðan sigur yfir ÍR
Ungur og efnilegur
markvörður Armanns,
Heimir Gunnarsson,
var aðalmaðurinn á bak
við góðan sigur Ar-
menninga —22:18, gegn
ÍR-ingum. Heimir varði
mjög glæsilega undir
lok leiksins, en hann
kom i markið þegar
staðan varjöfn 15:15, og
fékk hann aðeins á sig
þrjú mörk — þar af tvö
úr vitaköstum.
Þetta framlag Heimis
kunnu meðspilarar
hans að meta — þeir
nýtt mjög vel mark-
tækifæri sin undir lok
leiksins og sigruðu
örugglega.
Þessir leikmenn skor-
uðu mörk liðanna i
leiknum:
ARMANN: — Björn 10
(5), Jón Viðar 6, Jón
Astvaldsson 2, Öskar 2,
Friðrik 2.
ÍR: — Brynjólfur 4, Vil-
hjálmur 4 (3), Arni 2,
Bjarni B. 2, Sigurður S.
2, Asgeir 2, Jóhann Ingi
1 og Ársæll 1.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
12-13
12-13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16
Blašsķša 17
Blašsķša 17
Blašsķša 18
Blašsķša 18
Blašsķša 19
Blašsķša 19
Blašsķša 20
Blašsķša 20
Blašsķša 21
Blašsķša 21
Blašsķša 22
Blašsķša 22
Blašsķša 23
Blašsķša 23
Blašsķša 24
Blašsķša 24