Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1952, Blaðsíða 25

Skinfaxi - 01.11.1952, Blaðsíða 25
SKINFAXI 121 Ingibjörg Rafnsdóttir og GuSríður Jónsdóttir. á Egilsstöðum, tóku fjórar stúlkur úr héraðinu þátt 1 þessu. Fjórum borðum var raðað upp í annan enda borðstofunnar, og upp við vegginn var langborð, sem á var settur borðbúnaður og annað, sem nota þurfti á borðin. Ásdís Sveinsdóttir skýrði í bverju sýningin eða kepnnin væri fólgin. Gert væri ráð fyrir gestaboði í sveit fyrir 6 menn. Kynnti síðan þátttakendur, sem voru þessir: Ingibjörg Rafnsdóttir, Gröf í Eiðaþangbá, við borð nr. 1; hún er nemandi frá húsmæðraskólanum á Laugum. Guðríður Jónsdóttir, Skeggjastöðum á Jökul- dal, við borð 2, nemandi frá Blönduósskóla, Fanney Magnúsdóttir, Dagverðargerði í Hróarstungu, við borð 3. Hún hefur numið að Varmalandi i Borgarfirði. Lilja Þórarinsdóttir, Hallfreðarstaðahjáleigu í Hróarstungu, við borð 4, nemandi frá Laugalandsskóla i Eyjafirði. Þetta eru fjórar fyrstu stúlkurnar, sem þátt taka í starfsíþróttum ó Islandi. Þriggja manna dómnefnd var skipuð, sem fylgdist vandlega með störfum stúlknanna. Er öllum undirbún- ingi var lokið, bófst keppnin. Stúlkurnar báru leirlau, skeiðar og bnífapör á borðin og þurrkuðu vandlega af öllu. Brutu þær saman þurrkurnar með ýmsum að- ferðum, og fór ])ar bver sína leið. Mun borð nr. 1 hafa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.