Fálkinn


Fálkinn - 10.04.1959, Blaðsíða 2

Fálkinn - 10.04.1959, Blaðsíða 2
2 FÁLKINN Trúlofunarhringir ljósir, rauðir. — Steinhringar fyrir dömur og herra. — Hálsmen, armbönd, gull og silfur. — Borðbúnaður, silfur, plett. — Úr fyrir dömur og herra, gull og stál. Tegundir: Marvin, Dames, Tissot, Certina, Eterna. Laugavegi 50. — Reykjavík. Félagsheimili í Kópavogi. Nýlega var vígt í Kópavogi nýtt fé- lagslieiinili, scm sex félög innan bæj- arins standa að. Er það fywrhugað þriggja hæða liús og er það fyrsta hæðin, sem tekin er til notkunar. Á fyrstu hæðinni eru tveir salir, annar fyrir kvikmynda- og leiksýn- ingar en hinn fyrir veitingar, og þar er einnig eldiiús, rúmgott anddyri, snyrtiherbergi, húningsherbergi o. fi. Mun hærinn annast þar biósýningar og veitingasölu, þegar félög bæjarins þurfa ekki á salnum að lialda. Ágóð- inn renur til ýmissa menningarmála. Á annarri hæð, sem ekki er lokið, verður húsrúm fyrir starfsemi þeirra félaga, sem að byggingunni standa. Félagsheimilið stendur á liáhæð Kópavogsháls og er mjög víðsýnt þaðan. Jcrmingarskór A DRENGI OG TELPUR MARGAR GERÐIR PÓSTHÓLF 1384 LÁRUS G. LÚÐVÍGSSON SKÓVERSLUN Tilsýndar g®ti sloppurinn verií) hvítur Hún nálgast . . . hann sýllist hvítur Já, núna þegar hún er komin þaS er ekki um aft villast hann er 0M0 hvítur Þegar þú aðgætir vel, þá veiztu Blátt OMO skilar yður hvítasta þvotti í heimi Jafnvel grómtekinn fatnaður verður brátt hreinn í freyðandi, hreinsandi löðri af Bláu OMO. Allur þvotturinn er hreinni, hvítari en nokkru sinni fyrr Þú sérð á augabragði, að OMO skilar hvítasta þvotti í heimi 0M0 er einnig bezt fyrir mislitan

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.