Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1989, Blaðsíða 35

Æskan - 01.04.1989, Blaðsíða 35
alist upp í Michigan. Tómas nam við Listaskóla Nordur-Karólínu en hélt s‘ðan til Nýju Jórvíkur (New York). Mánuði eftir komu hans þangað var hann valinn til að lœra hlutverk breska leikarans Peter Firtli í leikrit- lnu Equus - og vera varamaður hans. Síðar tók hann við af Pétri. flann var þar í aðalhlutverki og lék á móti þekktum leikurum, Anthony l‘erkins ({ Nýju-Jórvík) og Anthony Hopkins (í Los Angeles (eða Engla- horg)) «Eftir það var gatan greið,“ sagði óinas. „Leikstjórar spurðu ekki h’ngur hvort ég gœti leikið heldur lv°rt ég vœri rétti maðurinn í hlut- verkið.“ lómas hefur leikið til skiptis á sviði °S i kvikmyndum. Af leikritum má "efna Júlíus Sesar og Rómeó og Júlíu eftir Shakespeare, Candídu eftir ernard Shaw og Mávinn eftir Tsékov (Chekov). A orði er haft hve vel Tómas undir- >r sig. Han,i œfði píanóleik fjórar "kkustundir á dag um langan tíma "áur en myndataka hófst í Amadeusi. barnsaldri liafði hann lcert fiðluleik söng. >>Foreldrar mínir höfðu varað mig og sagt að ég myndi síðar sjá eftir a< hafa ckki lcert á píanó,“ sagði "ann. Ekki veitti af að lœra undirstöðu- atriði píanóleiks því að meðal þess Sem hann þurfti að gera var að leika á Jóðfcerið, sem livolft hafði verið við Sg/andi á bakinu með krosslagða "andleggi. end0,1,1 nam hljómsveitarstjórn að f óspart á þeirri kunnáttu "alda í hlutverkinu. NiCk*ar l,ann tók að sér hlutverk best^S reyndi hann að gera sér sem krein fyrir hvernig líf þroskaliefts manns vœri og heimsótti stofnanir og innti lœkna álits í því skyni. Mánuði áður en upptökur liófust lagði hann leið sína til Pittsborgar, en þar var kvikmyndin tekin, gekk um strœti í ítalska hverfinu, tók menn tali og reyndi að venjast því andrúmslofti sem ríkja átti í sögunni. Hann varð einnig að styrkja sig með œfingum og breyttu matarœði til að geta tekið á körfunum sem Nicky safnaði sorpi í. Nú ert þú nokkru nœr þó að mikió skorti á . . ..' En myndir bceta það upp. Michael - eða Mikkjáll. . . Kæra Æska! Mig langar til að þakka fyrir vegg- myndina af Michael Jackson. Það var æðislegt! En samt fmnst mér óþol- andi þegar skrifað er Mikkjáll og fleiri eru sammála mér. Ég vona að þessu verði breytt. Ég vil líka taka undir óskir um að birta eitthvað með Marilyn Monroe og Elvis Presley. Þökk fyrir mjög gott blað. Ein gamaldags. Svar: Skoðanir eru skiptar um íslenskun erlendra nafna eins og þú sérð á bréf- inu frá G.T.C. Við höfum áður birt rök fyrir því að nota íslensk heiti þeg- ar þau samsvara hinum erlendu. Það gerum við einkum ef nafn er marg- sinnis endurtekið. Elvis verða gerð einhver skil í Poppþœtti í 5. tbl. Mynd af Marilyn er komin á límmiða. . . Að útvega áskrifendur Kæra Æska! Ég vil byrja á því að þakka fyrir blaðið. Þið mættuð gjarna birta viðtal við Steinarr sem lék í myndinni Foxtrott. Mig langar til að spyrja tveggja spurninga: 1. Hvað er í verðlaun fyrir að útvega nýja áskrifendur að Æskunni? 2. Er ekki hægt að láta fylgja blaðinu seðil sem útfylla má með nöfnum nýrra áskrifenda? Ein að austan. Svar: Endrum og eins hefur verið efnt til áskrifendasöfnunar á þennan hátt; verðlaunum heitið þeim sem afla blaðinu nýrra áskrifenda. lietur en það hefur þó reynst að hringja í fólk, kynna blaðið og bjóða áskrift. Við gerum því ekki ráð fyrir að hvetja les- endur til að safna áskrifendum. Hins vegar munutn við launa þeim sem það gera með bók(um). . . (Staðfesting foreldris áskrifanda þarf að fylgja - og geta þarf símanaúmers auk ná- kvœms heimilisfangs) Elvis Presley og sápukúlur! Sæl, kæra Æska! Mig langar til þess að fá veggmynd af Elvis Presley og fróðleiksmola um hann. Mamma hefur verið áskrifandi að Æskunni í tuttugu og tvö (eða fjögur) ár og ég hef lesið flestöll blöðin. í einu blaðinu sá ég uppskrift að hörð- um sápukúlum en ég er búin að týna henni. Gætir þú birt þessa uppskrift ef þú finnur hana? Mig langar að senda kærar kveðjur til Ásdísar og Hlífars kennara hér á Fáskrúðsfirði. Sunna Lind á Fáskrúðsfirði Svar: Sagt verður frá Elvis í Poppþœtti í 5. tbl. Svo vildi til að ég rakst á grein um sápukúlur í 9. tbl. Æskunnar 1972. Öðru hverju er beðið um blöð sem fólk hefur vantað til að geta bundið Æskuna inn. Um það leyti, sem bréf þitt barst, var beðið um þetta tölu- blað! Eg hygg að fleiri en þú hafi gaman af greininni og birti hana því á bls 2 7.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.