Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Sólöld

PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Sólöld

						SÓLÖLD.
Úr Islendingasögum
Sólölcl heíir hugsað sér að reyna að fræða ís-
lenzk börn og unglinga um það hversu fallegar og
merkilegar eru sögur íslendinga. Ritstjóri Sólald-
ar hefir þá skoðun að börn hér hafi ekki full not af
gömlu sögunum eins og þær eru skrifaðar, vegna
þess hve málið er ólíkt *því sem nú er skrifað. Hann
hefir því hugsað scr að snúa sumum af þessum
skemtilegu og ágætu sögum á létt mál eins og gert
er á enskunni með leikrit Shakespeares og fleira.
En sumir halda að unglingarnir geti skilið sögurnar
eins og þær eru og þess vegna er hér prentuð cin
íslendingasagan, sem er stutt og með þeim léttustu.
Ef börnin eða unglingarnir skilja vcl þessa sögu
(Biríks rauða) þá þarf ekki að breyta sögunum á.nú-
tíðarmál. Ritstjóri Sólaldar biður því ungiingana
að iesa þessa sögu vel og skrifa honum svo og láta
hann vita hvort þeir hafa skilið hana og haft not al'
henni. Ef ekki þá verður birtur í Sólöld útdráttur
úr fallegustu sögunum okkar, þannig að þær verðí
umskrifaðar í nútíðarmál.
ERÍKS SAGA RAUDA OK GRÆNLENDINGA
pÁTTUR.
porvaldur hét maör, son Ásvalds Úlfssonar, öxna-
pórissonar. porvaldur og Eiríkr hinn rauði son
hans fóru af Jaðri til í'slands fyrir víga sakir. pá
var víða bygt ísland. peir bjuggu fyrst at Dröng-
uin á nornströndum; þar audaðist 'porvaldr.
Eiríkr fékk þá pórhildar dóttur Jörundar ok por-
bjargar knarrarbringu, er þá átii porbjörn hinn
haukdælski; réðst Eiríkr þá norðan ok bjó á Eiríks-
stöðum hjá Vatnshorni. Son Eiriks og pórhildar
hét Leifr. Enn eftir víg Eyjólfs saurs ok hólni-
gaungu-Hrafns var Eiríkr g$rr brott ór llaukadal.
Fór haun vestr til Breiðaf jarðar ok bjó í Öxney á
Eiríksstöðum. TTaun lcði porgcsti setstokka og
náði eigi; hann kallaði til; þaðan af gerðust deilur
ok bardagar með þeim porgesti, sem segir í sögu
Eiríks. Styi-r porgrímssou veitti Eiríki at máhun
ok Eyjólfr ór Svíney, og synir Brands ór Alftafirði
ok porbjörn Vífilsson, euu porgestlingum veiltu
synir pórðar-gellis og porgeirr ór Hílardal. Eiríkr
varð sekr á pórsnesþingi; bjó Eiríkr þá skip sitt til
hafs í Eiríksvági. Enn er hann var búinn, fylgdu
þeir Styrr honum út um cyjar. Eiríkr sagði þeim,
at hann ætlaði at leita lauds þess, er (íunnbjörn son
Úlfs kráku sá, er rak vestr Úm haf, þá er hann i'aun
Gunnbjarnarskcr; kvcðsl liann aftr niundu lcila lil
vina sinna, ef hann fyndi landit. Eiríkr silgdi
undan Snæfellsjökli; hann fann landit, ok kom utan
at því, þar sem hann kallaði Miðjökul; sá heitir nú
Bláserkr. Hann fór þá þaðan suðr með landinu at
leita ef þaðan vðsri byggjanda landit. Hann var
hinn fyrsta vetr í Eiríksey, nær miðri hinni eystri
bygð. Um várit eftir fór hann til Eiríksfjarðar ok
tók sér þar bústað. Iíann fór þat sumar i hina
vestri bygð og gaf víða örnefni. Hann var annan
vetr í Hólmum við Hrafnsgnípu; enn hit þriðja
sumarit fór hann til íslands ok kom skipi sínu í
Breiðafjörð. Hann kallaði landit, þat er hann hafði
fundit, Grænland, því at hann kvað þat mundu fýsa
menn þangat, er landit héti vel. Eiríkrvar á
íslandi um vetrinn, enn um sumarit eftir fór hann at
hyggja landit. Hann bjó í Brattahlíð í Eiríksfirði.
Svá segja fróðir menn, at á því sama sumri, er
Eiríkr rauði fór at byggja Grænland, þá fór hálfr
fjórði tögr skipa ór Breiðafirði ok Borgarfirði, enn
fjórtán kvámust út þangat; sum rak aftr, enn sum
týndust. pat var fimtán vetrum fyrr enn Kristni
var lögtekin á Islandi. Á því sama sumri fór utan
Friðrekr biskup ok porvaldr Koðránsson. pessir
menn námu land á Grænlandi, er þá fóru út með
Eifíki: Herjólfr Herjólfsfjörð/ hann bjó á Hcr-
jólfsncsi; Ketill Ketilsfjörð, Uraí'n ITrafnsfjörð,
Sölvi Sölvadal, Helgi porbi'andsson Álftafjörð, por-
björu glóra Siglufjörð, Einarr Einarsfjörð, Haf-
grímr Hafgrímsfjörð og Vatnahverfi, Amlaugr
Arnlaugsfjörð; en sumir fóru til Vestribygðar.
Leifur hepni var skírðr.
pá er sextán vetr váru liðnir frá því Eiríkr
rauði fór at byggja Grænland, þá íór Leifgr son
Eiríks utan af Grauilandi til Noregs; kom hann til
prándlieims um liaustit, þá er Óláfr konungr Trygg-
vason var kominn norðan af Hálogalandi, Leifr
lagði skipi sínu inn 1il Niðarðss, ok fór þegar á fund
Óláfs konungs. Boðaði konungr trú honum sem öðr-
uni lieiðnum mönnum, er á hans fund kónni; gekk
konungi þat auðveldlcga við Leif;var hann þá
skírðr ok allir skipveriar hans. Var Leifr með
konungi um vetrinn vel haldinn.
Bjarni leitaði Grænlands.
Herjólfr var Bárðarson Herjólfssonar. Hann
var frændi Ingólfs landnámsmanns. peim Her-
jólfi gaf Ingóli'r land á miili Vágs og Reykjaness.
Herjólfr bjó fyrst á Drekstokki. ])orgerðr hct kona
hans, eu Bjarni son þeirra, ok var liaim efuilegasti
maðr. Hann fýstist utan þegar á unga aldi'i; varð
honum bæði gott til fjár ok biannvirðingar, ok var
sinn vetr hvárt utan lands eða með feðr sínum.
Brátt átti Bjárni skip í föriuu; ok lúnn síðasta velr,
cr hann var í Norcgi, þá bra Herjólfr til Græniands-
ferðar með Eiríki ok brá búi sínu. Með Herjólfi
var á skipi suðureyskr maðr kristinn, sá orti Haf-
gerðingadrápu.     par er þetta stef í;
					
Fela smįmyndir
Kįpa I
Kįpa I
Kįpa II
Kįpa II
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8