Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Ķslendingur

PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Ķslendingur

						íþróttir  ...  íþrottir  ...  íþróttir
íþróttir  ...  íþróttir  ...  íþróttir
Skíðalandsmótið var haldið í Reykjavík um páskana
Ólafsfirðíngar sigursælastir
- Fengu 9 íslandsmeistaratitla, ísfirðingar 3, Reykvíkingar 3
og A kureyringar fengu 2
Skíðalandsmót íslands fór
fram í Reykjavík yfir pásk-
ana, en keppnin fór fram í
Bláfjöllum, Skálafelli og
Hamragili. 88 keppendur
mættu til leiks, víðsvegar
að af landinu. Ólafsfirð-
ingar voru í algerum sér-
flokki í norrænu greinun-
um, þ.e. göngu og stökki,
en þar hirtu þeir alla fs-
landsmeistaratitlana, 9 að
tölu. í svigi og stórsvigi
sigraði Sigurður Jónsson,
fsafirði, í karlaílokki og
Steinunn Sæmundsdóttir,
Reykjavík, íkvennaflokki.
Akureyringar reyndust
hafa mestu breiddina í
alpagreinum, en þeir sigr-
uðu í flokkasvigi, bæði í
karla og kvennaflokki. Úr-
slit mótsins í einstökum
greinum urðu sem hér
segir:
15 km ganga, 20 ára og eldri
Haukur Sigurðsson Ó 63.09 mín.
Halldór Matthíasson R 63.15
Ingólfur Jónsson R 66.19
10 km ganga 17-19 ára
GuðmundurGurðarsson Ó 41.35
Jón Björnsson I 42.04 mín.
Jón Konráðsson Ó 42.31 mín.
Gestur: Pál Mikkelplass, Noregi,
38.29 mín.
Stökk, 20 ára og eldri
Björn Þór Ólafsson Ó 262.9 stig
Þorsteinn Þorvaldsson Ó 243.6 stig
Sveinn Stefánsson Ó 198.1 stig
Stökk, 17-19 ára
Guðmundur Garðarsson Ó 193.4
Kristinn Hrafnsson Ó 181.0 stig
Jóhann Sigurðsson Ó 178.3 stig
Norræn tvíkeppni, 20 ára og eldri
Björn Þór Ólafsson Ó 555.9 stig
Þorsteinn Þorvaldsson Ó 462.3
örn Jónsson Ó 375.0 stig
Norræn tvíkeppni, 17-19 ára
Guðmundur Garðarsson Ó 463.9
Kristinn Hrafnsson Ó 378.5 stig
Valur Hilmarsson Ó 331.5 stig
Stórsvig kvenna
Steínunn Sæmundsdóttir R 130.88
Kristín Úlfsdóttir t 137.56 sek.
Margrét Baldvinsdóttir A 138.26
Sigursveit Akureyringa í flokkasvigi; Haukur, Karl, Tómas og Árni.
Sveit Ólafsfjarðar 106.06 mín.
Sveit ísafjarðar 107.47 mín.
A-sveit Rcykjavíkur 110.17 mín.
Svig karla
Sigurður Jónsson í 69.75 sek.
Árni Óðinsson A 73.59 sek.
Hafþór Júlíusson í 74.19
Alpatvíkeppni karla
Sigurður Jónsson I
Haukur Jóhannsson A
Hafþór Júlíusson í
Svig kvenna
Steinunn Sæmundsdóttir R 87.52
Ásdís Alfreðsdóttir R 92.20 sek.
Ása Hrönn Sæmundsdóttir R 92.86
Alpatvíkeppni kvenna
Steinunn Sæmundsdóttir R
Ása Hrönn Sæmundsdóttir R
Margrét Baldvinsdóttir A
Flokkasvig karla
Sveit Akureyrar 335.63 sek.
Hana  skipuðu:  Árni  Óðinsson,
Tómas Leifsson, Haukur Jóhanns-
son og Karl Frímannsson.
Sveit Reykjavíkur 369.71 sek.
Aðrar sveitir úr leik.
Flokkasvig kvenna
Sveit Akureyrar 341.18 sek.
Hana skipuðu: Nanna Le ifsdóttir,
Guðrún  Leifsdóttír  og  Margrét
Baldvinsdóttir.
Aðrar sveitir úr leik.
30 km ganga, 20 ára og eldri
Haukur Sigurðsson Ó 96.28 mín.
Björn  Þór Ólafsson  hefur verið
ósigrandi í stökkinu undanfarin ár.
Stórsvi^ karla
Sigurður Jónsson I 120.97 sek.
Björn Olgeirsson H 122.12 sek.
Haukur Jóhannsson A 122.59 sek.
Boðganga, 3x10 km.
Sveit Ólafsfjarðar
Hana skipuðu: Jón Konráðsson,
Guðmundur Garðarsson og Hauk-
ur Sigurðsson.
Halldór Matthíasson R 99.25 mín.
Þorsteinn Jóhannsson í 104.41 mín
15 km ganga, 17-19 ára
Jón Kbnráðsson Ó 47.26 mín.
Jón Björnsson I 49.24 mín.
Guðmundur Garðarsson Ó 52.17
Gestur  Pál  Mikkelplass,  Noregi,
47.04 mín.
í tengslum við Skíðalandsmótið
var haldið Skíðaþing á föstudaginn
langa. Þar var ákveðið að næsta
Skíðamót íslands skuli haldið á
ísafirði og Unglimgameistaramót
íslands á Siglufirði. Þá lét Hákon
Ólafsson af störfum sem formaður
Skíðasambands íslamds og við tók
Sæmundur Óskarsson úr Reykja-
vík.
Einnig má geta þess, að brunmót
það sem Akureyringar hafa gengist
fyrir í Hlíðarfjalli árlega nú undan-
farin ár var tekið inn sem liður í
Bikarkeppni SKI, og spunnust
miklar umræður á þinginu hvort
ætti að taka brun aftur upp sem
keppnisgrein á Skíðamóti Islands.
Formaður mótsstjórnar var Hall
dór Sigfússon og starfsmenn við
mótið voru um 150 úr öllum skíða-
deildum íþróttafélaganna í Reykja-
vík.
Munið hið stórglæsilega
¦
Lions.-
bingo
sem hefst í Sjálfstæðishúsinu sunnudaginn 2. apríl kl. 20.30.
Forsala aðgöngumiða frá kl. 15.
Stórglæsilegir vinningar: Utanlandsferðir, heimilistæki
og húsgögn.
Allur ágóði aý bingóinu rennur til vangefinna.
LIONSKLÚBBUR AKUREYRAR
Nýkomið:
Gitarar
margar gerðir
Sambyggð
útvarps og
kasettutæki
S)ukraliotal RauAa krocsins
•ru á Akurayrí
og ¦ Raykjavík.
RAUDI KROSS iSLANDS
Þórsarar
æfðu
erlendis
- en K A-
menn
heima
Óðum líður að því, að knatt-
spyrnumennirnir okkar taki
fram skóna og knattspyrnu-
vertíðin hefjist. Félögin
leggja nú allt kapp á að und-
irbúa sig sem best fyrir átök-
in í sumar og páskahelgin var
notuð vel til æfinga.
2. deildarlið Þórs brá und-
ir sig betri fætinum og hélt til
Englands í æfinga og keppn-
isferð. Þar ætluðu Þórsarar
að hitta nýráðinn þjálfara
sinn, Alan Rodgers, en hann
kemur síðan heim með lið-
inu. Þegar síðast fréttist
höfðu Þórsarar leikið tvo
æfingaleiki, unnið annan, en
tapað hinum.
Gárungarnir töldu það
ekki með öllu hættulaust fyr-
ir Þórsarana, að fara út fyrir
landssteinana. Þarna væru
innkaupastjórar stóru félag-
anna í ensku knattspyrnunni
á hverku strái, og ekki að
vita nema þeir yrðu búnir að
kaupa alla bestu menn Iiðs-
ins, áður en þeir kæmust
heim. Allt slíkt var þó sagt í
gamni og góðri meiningu.
KA-menn tóku hins vegar
enga áhættu og æfðu þeir hér
heima undir stjórn Jóhann-
esar Atlasonar, sem hélt
strákunum við efnið. Voru
strangar æfingar yfir pásk-
ana og léku a og b lið félags-
ins einn leik. Þá er áform-
aður æfingaleikur milli KA
og Þórs mjög bráðlega, -
þ.e.a.s. ef Þórsararnir koma
heim með fullskipað lið.
Jóhannes Atlason, þjálfari KA.
auglýsinga
síminn er
6 - ISLENDINGUR
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8