Húsfreyjan - 01.01.1966, Blaðsíða 35

Húsfreyjan - 01.01.1966, Blaðsíða 35
selju o. fl. (ef vill) 1 skæri 2—3 sleifar 2 þeytarar mæliskeið'ar 1 dl-mál 1 sleikja 1 hveitihristari Bökunaráhöld: 1 bökunargrind (kökurist) 1 kökumót 1 vigt eð'a 1 mælimál 1 pensill 1—2 tertumót Rœstiáhöld: 1 uppþvottagrind 1 uppþvottabursti 1 pottaslcrúbbur eldbúsklútar 1 sorpfata 1 gólffata 1 gólfklútur 1 rykskófla 1 sópur 1 skaftskrúbbur 1 strokbretti I strokjárn 1 ryksuga ( ef vill) Pottar, pönnur og skálar Fjölskyldnstærð ræður mestu um, hve stór- ir pottar eru keyptir, en það er ekki hag- kvæmt að velja mjög litla potta. Áríðandi er, að pottarnir séu úr haldgóðu efni, sem auðvelt er að lireinsa. Því betur sem efnið leiðir liitann, því minna rafmagn eyðist. En pottarnir þurfa einnig að vera fallegir, ef við höfum þann sið að bera fram matinn í þeim. Handföngin eiga að vera vel einangruð, svo að þau Jiitni ekki. Þau þurfa að vera vel fest við pottinn og jtannig í laginu, að þægilegt sé að lialda við pottinn. Pottar úr alúmíni eru léttir, og alúmín leiðir vel liitann. Kaupið ekki of þunna potta, því Jieir vilja beyglast. Þykkir alúm- ínpottar eru sterkir og maturinn brennur lítið við í þeim. Bezt er, að dropakantur sé á pottinum, svo að auðvelt sé að liella úr lionum. Geymið aldrei matarleifar í alúm- ínpottum, þeir geta þá skemmzt. Alúmínpönnur cru ágætar, en munið að sjóða fyrst matarolíu eða lireina fitu (tólg eða plöntufeiti) á nýrri pönnu, áður en hún er tekin í notkun. Ef pönnubarmurinn er aflíðandi er auðveldara að beita steikara- spaðanum, það er einnig kostur, ef pann- an er með dropakanti eða ineð stút á báð- um liliðum. En alúmín liefur þann ókost, að það dökknar við notkun. En nú er liægt að fá rafsýrða (eloxeret) alúmínpotta. Með sér- stakri aðferð’ er sett á pottana sýrungs- himna, sem kemur í veg fyrir að þeir dökkni fyrir álirif loftsins eða litist af mat- vælum, en slíkir pottar eru að sjálfsögðu dýrari. Pottar úr steyptu járni, sem eru gleraðir hæði utan og innan eru framleiddir í mis- munandi litum. Þeir eru oft fallegir, en þeir eru ]mngir og frckar dýrir. Ef matur- inn hrennur við í gleruðum ])otti má ekki skafa hann með beittu áhaldi eða nudda með grófu ræstidufti, þá skemmist glerung- urinn. Bezt er að láta vatn og þvottasóda í pottinn og sjóða það í nokkrar mínútur, er ])á auðveldara að lireinsa pottinn á eftir með mjúkum hursta og uppþvottalegi eða sápu. Pottar úr gleruðum stálplötum eru létt- ari, en þeir eru ekki heppilegir fyrir mat, sem hætta er á að brenni við, eins og mjólkurmat og þess liáttar. Pottar úr ryðtraustu stáli leiða liitann illa, en þeir eru nú framleiddir með kopar- HÚSFREYJAN 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Húsfreyjan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.