Tónlistin - 01.11.1943, Blaðsíða 31

Tónlistin - 01.11.1943, Blaðsíða 31
TÓNLISTIN 29 einraddað. Rondellus (rondo) var sú tegund diskantus kölluð, þar sem, lag- ið var á víxl endurtekið í röddunum, en það var veraldlegs eðlis og stund- um textalaust. Conductus (conduit) var gerður þannig, að höfundurinn sjálfur samdi grunnröddina í te'n- crnum; var það eitt af frjálsustu diskantu.s-formunum og gat eftir at- vikum verið tví-, þrí- eða fjórraddað. Ochetus (hoquet) nefndist einkenni- leg söngtegund, í sifellu rofin af þögnum, sem komu fram í röddun- um til skiptis; söngur þessi var nokkuð ósamfelldur, næstum því slitróttur, og kom eins og í lotum eða liviðum, enda var hann stund- um kallaður „kjökurhljóð“; þelta diskantus-form var ýmist tví-, þrí- eða fjórraddað. Að lokum var kopula (copale), en það var flúraður disk- antus með smáum nótnagildum. Fyrstu fjölraddaðar tónsmíðar þessa tímabils voru samdar i þágu kirkjunnar, síðan koma hinar ver- aldlegu tónsmíðar til sögunnar. Hin fjölraddaða list breiddist ört út um öll lönd Norðurálfu þegar á 12. öld; og á 13. öld var diskantus-söngur inn- leiddur í Róm að boði páfa. En aðal- heimkynni og sennilega upphaf þess- arar fjölröddunar er að finna í Frakk- landi, þar sem hún nefndist „dé- chant“. Ivirkjan Notre-Dame í París var miðstöð þessarar listgreinar, og við hana var tengdur skóli (maitri- se), þar sem aðallega drengjum var kenndur kórsöngur, eins og við kirkjurnar í Cambrai, Lille og Amiens. Er ekki ólíklegt, að Jón biskup Ögmundsson liafi innleitt svipaðan söng á fslandi í byrjun 12. Tónbókmenntir Friðrik Bjarnason og Tíu orgellög hans Friðrik Bjarnason söngkennari og organisti í Iíafnarfirði er fyrir löngu orðinn þjóðkunnur maður fyrir lög sín, sem livert harn hefir lært í barna- skóla og haft unun af að syngja, eitt og með öðrum. Lag hans við barna- Ijóð Þorsteins Erlingssonar, „Fyrr var oft i koti kátt“, mun mörgum vera hugleikið. Þegar ég sem dreng- ur i skóla heyrði það lag fyrst, fekk ég slrax miklar mætur á þvi. Mér fannst textinn fallast svo vel í faðm aldar, er hann réð franska prestinn og söngkennarann Richini til skóla síns á Hólum, sem þá var nýstofn- aður. Ilin tónlistarsögulega þýðing „disk- antsins“ er óvéfengjanleg, og her sérstaklega að meta hana, með til- liti til íslenzks tónlistarþroska, eins og hann birtist i tvísöngnum okkar. Hinn evrópíski diskantus átti á sín- um tima eins miklum vinsældum að fagna og íslenzki tvísöngurinn langt fram eftir síðustu öld. En munurinn er sá, að íslendingar halda fast við meðfædda sönghneigð náttúruþjóð- ar, sem þeim, ef til vill, er í hlóð bor- in strax í bernsku; um það verður ekki sagt með vissu, en meginlands- þjóðir Evrópu fjarlægjast frum- stæðan uppruna sinn æ meir og meir, eftir því sem hugvit og hugkvæmni þeirra eykst í allri framfaraviðleitni og opnar þeim nýjar brautir á vegi sannleikans.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tónlistin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tónlistin
https://timarit.is/publication/922

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.