Þjóðlíf - 01.07.1988, Blaðsíða 7

Þjóðlíf - 01.07.1988, Blaðsíða 7
INNLENT Lengsta vinnuvika í heimi / / I rannsókn sem birt er í nýrri bók Stefáns Olafssonar forstöðu- rrianns Félagsvísindastofnunar kemur fram að vinnutími Islendinga er lengri en þekkist annars staðar. Þjóðfélag vinnuþrœlkunar, lítillar framleiðni, lágs kaups og óhagkvœmni. íslendingar vinna mjög mikið, og hafa enga launaða vinnu á rannsóknartímabilinu i andi meðal karla en um 27% —29% kvenna aukið viðsigvinnuásíðustuárum. íbóksem og um 29% kvenna. Hlutastörf eru hverf- | vinna hlutastörf. væntanleg er á markaðinn innan skamms, eftir Stefán Ólafsson lektor koma margvís- legar nýjar upplýsingar fram um vinnuþjóð- félagiö ísland. Sumar þeirra hljóma eins og áfellisdómur yfir þjóðfélagsgerðinni. Um 30% íslendinga á aldrinum 18 til 75 ára er með 50 stunda vinnuviku eða meira, um 14% vinna meira en 60 stundir og um 4% meira en 80 stundir á viku.í bók Stefáns kemur einnig fram að á síðustu árum hefur vinnutími heldur lengst, þó svo sveiflur séu einnig merkjanlegar þess utan milli ára. Pannig var t.d. meðalvinnutími fullvinnandi einstaklinga árið 1984 53.3 stundir en hafði lengst um rúma klukkustund samkvæmt könnuninni á síðastliðnu ári.(Sjá töflu 1) Gerð er grein fyrir mismunandi vinnutíma og vinnulagi karla og kvenna. Þannig kemur til dæmis í ljós, að 12% —13% karla unnu Tafla 1 Yfirlit um vinnutíma frá maí 1984 til nóvember 1987. Meðalvinnutími allra (18-75 ára), virkra og þeirra sem eru fullvinnandi. Karlar og konur. Meðalvinnutími á viku: Maí 84 Apr. 86 Nóv. 86 Apr. 87 Nóv. 87 Allir1) 35.6 37.8 36.0 38.3 38.3 Virkir 2) 45.6 47.2 47.0 48.4 47.1 Fullvinnandi3’ 53.3 53.6 54.2 56.2 54.4 11 Allir: Bæði virkir og óvirkir í atvinnulífinu, 18-75 ára. 2) Virkir: Þeir sem hafa einhverja atvinnuþátttöku, þ.e. 1 klst. á viku eða meira í launaðri vinnu. 3> Fullvinnandi: Þeir sem vinna 35 stundir á viku, eða meira. Heimildir: Úr gagnasafni Félagsvísindastofnunar. 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.