Peningamál - 01.03.2005, Blaðsíða 7

Peningamál - 01.03.2005, Blaðsíða 7
I Yfirlit þjóðhags- og verðbólguspár Forsendur nýrrar spár Nú sem endranær byggist verðbólguspá Seðlabankans á þeirri for- sendu að stýrivextir verði óbreyttir (8,75%) út spátímabilið. Jafnframt er gert ráð fyrir því að gengisvísitala krónunnar haldist í gildi sínu á spádegi 8. mars, þ.e. nálægt vísitölustiginu 109. Eins og í síðustu Pen- ingamálum 2004/4 er einnig sýnd verðbólguspá sem byggist á stýri- vaxtaferli sem lesa má út úr framvirkum vöxtum og gengisferli, sem tekur mið af framvirkum vaxtamun. Verðbólguspáin nær til fyrsta árs- fjórðungs 2007. Fjárfesting í stóriðju þjappast enn frekar á þetta ár en áhrifa aðhaldssamari peningastefnu er farið að gæta í innlendri eftirspurn Svo virðist sem fjárfesting í virkjunum og álbræðslum á síðasta ári hafi verið minni en hingað til hefur verið gert ráð fyrir. Jafnframt hafa áætlanir breyst þannig að enn stærri hluti framkvæmdanna færist yfir á þetta ár frá árunum 2006 og 2007. Áfram eru því horfur á kröftug- um hagvexti á þessu ári, eða um 6½%. Þetta er aðeins meiri hagvöxt- ur en spáð var í desember, þrátt fyrir að spáð sé nokkru minni vexti einkaneyslu og atvinnuvegafjárfestingar án stóriðju, sem að einhverju leyti má rekja til aðhaldssamari peningastefnu en miðað var við í desember. Vöxtur útflutnings er jafnframt nokkru minni en þá var gert ráð fyrir, enda hefur raungengi hækkað töluvert. Á næsta ári er spáð nokkru minni vexti innlendrar eftirspurnar en í desember. Það helgast af áðurnefndum áhrifum hærri stýrivaxta, auk þess sem hærra gengi krónunnar beinir eftirspurn út úr þjóðarbú- skapnum. Þá hafa stóriðjuframkvæmdir verið færðar fram til þessa Þróun og horfur í efnahags- og peningamálum1 Betri verðbólguhorfur haldist gengi krónunnar áfram hátt Verðbólguspáin sem birtist í þessu hefti Peningamála ber þess merki að stýrivextir og gengi krónunnar hafa hækkað verulega frá því að Seðlabankinn birti síðast þjóðhags- og verðbólguspá í byrjun desember sl. Að því gefnu að stýrivextir og gengi krónunnar haldist óbreytt út spátímabilið er útlit fyrir nokkuð hraða hjöðnun verðbólgu fram á næsta ár, þrátt fyrir að enn hafi bætt í áætlaðar stórframkvæmdir á yfirstandandi ári, auk þess sem hækkun eignaverðs ýtir undir eftirspurn. Á næsta ári fara gengisáhrifin hins vegar að dvína og aukin fram- leiðsluspenna nær yfirhöndinni. Því eru horfur á að verðbólga aukist á ný á næsta ári og verði meiri en verð- bólgumarkmiðið. Þessar niðurstöður verður að skoða í ljósi þess að raungengi krónunnar virðist nú orðið mun hærra en staðist fær til lengdar. Viðskiptahallinn er einnig þegar orðinn meiri en áður var reiknað með og mun aukast enn á þessu ári. Því eru meiri líkur á því en áður að gengið lækki og verðbólga verði þá meiri en spáð er þegar líða tekur á næsta ár, þ.e.a.s. miðað við að ekki verði gripið til frekari aðgerða í peningamálum. 1. Í þessari grein eru notaðar upplýsingar sem lágu fyrir þann 18. mars 2005.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Peningamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.