Morgunblaðið - 03.01.1954, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 03.01.1954, Qupperneq 1
‘i 1. árgangur. 1. tbl. — Sunnudagur 3. janúar 1954 Prentsmiðja Morgunblaðsins vur m M oif endnr- reisnar I" Atvmeiileysl hefwr miiiakað þar þrátt fyrir flóttaffianiiastraiimiim BONN, 2. jan. — Anton Storch verkamálaráðhsrra Vestur-Þýzka- lands sagði í áramótaræðu sinni, að eitt mikilvægasta úrlausnar- efni í Vestur-Þýzkalandi á komandi ári sé að framfylgja ýmsum nauðsynlegum þjóðfélagsbótum, sem koma þarf á í landinu. — Kvað hann alla þjóðina verða að leggja hönd á plóginn til að séð verði örugglega fyrir þessum knýjandi vandamálum. — Enn frem- ur kvað ráðherrann nauðsynlegt að aðstoða barnafjölskyldur til að sjá sér farborða. MIKLAÍt FHAMKVÆMDIR Ráðherrann kvað nýliðið ár hafa verið ár framkvæmda og endurreisnar í Vestur-Þýzka- landi. Þá beníi hann á, að þrátt fyrir mikinn flótíamannastraum til landsins, væri tala atvinnulausra komin niður fyrir 1 milljón. „En Wam var skofmn betur n?á ef duga skal,“ hélt ráð- herrann áfram, „og verðum við að einbeita kröftunum að því að útrýma öllu atvinnuleysi í land- inu“. — Að lokum má geta þess, að yfir 250 þús. nýir flóttamenn frá Austur-Þýzkalandi þurftu að fá atvinnu í Vestur-Þýzkalandi á árinu. • Þrír steinaldarmenn heim- sækja menninguna Sumir segja, að hér séu á ferðinni frummenn Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. KUALA LUMPUR, 2. jan. — Tilkynnt hefur verið hér í borg, að lögregluþjónar hafi fundið þrjár menn, sem margir álíta, að séu hálfgerðir frummenn. Hér er um að ræða tvo karlmenn og eina konu. — Rákust lögregluþjónarnir á þau í frumskógum norður- héraða Malakka, náðu þeim og fóru með þau til byggða. Þetta er N. V. Merkúlov fyrrv. yfirmaður njósnaóejda rúss- nesku leynilögreglunnar og að- stoðarráðherra. — Hann var skotinn ásamt Bería, innanríkis- ráðnerra. [inn af fáum teinn hoim KoiBiniínistar lofuðu hoiHim gulii og grænum skógum SEOUL, 2. jan. — Einn þeirra sárafáu bandarísku hermanna, sem kommúnistar tóku í Kóreu og ekki vildu hverfa heim, hefur nú skipt un skoðun og er nú kominn til Seoul. — í dag átti hann viðræður við fréttamenn og sagði, að kommúnistar hefðu lofað honum ferðalögum, mennt- un og bókstaflega öllu hinu eftir- sóknarverðasta, ef hann neitaði að hverfa heim aftur. FRIÐARTAL — OG BLEKKINGAR Sögðu þeir, að hann fengi að Nýársskeyii til fara um allan heim „til að berjast fyrir friði“, eins og þeir komust að orði. — Hermaðurinn kvaðst aldrei hafa ætlað sér að verða kommúnisti og sagðist nú sjá, livernig kommúnistar tala um friðinn einungis í því skyni að blekkja fólk til fylg- is við stefnu sína. og knatlsiiíyrna LUNDÚNUM, 2. jan. — Mikil þoka var í dag um allar Bret- iandseyjar og sums staðar svo mikil, að fresta varð knattspyrnu leikum og veðreiðum. T.d. var ekki liægt að halda miklar veð- reiðar, sem fram áttu að fara í Manchester í dag. Tk Arsenal o^, Aston Villa áttu að keppa í 1. deild, en eftir 22 mínútur varð að fresta leikn- um. — í annarri deild kom IB't atvik fvrir, cn einnig varð að fresta mörgum leikum alveg, eins og fyrr getur. — Reuter. Duíi Cooper BERLIN, 2. jan. — Malenkov, f orsæ tisráðherra Sovétríkj anna, sagði í nýárskveðju sinni til GrothevVohls, forsætiráðherra A.- Þýzkalands, að nauðsyn bæri til að koma í veg fyrir að stofnaðar yrðu þýzkar herdeildir. — Kvað hann allar þjóðir heims óttast hinn þýzka hernaðaranda og ekki sízt Þjóðverja sjálfa. ★ Forsætisráðherrann minnt- ist ekki á, að hersveitum hefur verið komið á fót í Austur-Þýzka- landi undir nafninu — Alþýðu- LÖGREGLAN. Yfir þver Bandaríkin á rúmum 4 fímum NEW YORK, 2. jan. — Banda- rískur flugmaður setti í dag hraðamet'á leiðinni: Los Angeles — New York. Flaug hann vegar- lengdina á 4 klst. og 8 mínútum. eða 610 mílur að jafnaði á klst. — Fyrra metið var 4 klst. og 20 mínútur. — pda. í GÆR lézt Norwich markgreifi, fyrrum flotamála- og upplýsinga- ráðherra Breta. Eftir stríð var hann sendiherra í París, en rak undan farið kvikmyndafélag ásamt Alexander Korda. — Hann var rúmlega sextugur að aldri, áður þekktur undir nafninu Duff Cooper- — Lík hans var í dag flutt heim til Bretlands í vél- flugu frá Spáni. — Reuter. • 10 þús. slríðsfangar 'v komnlr heim • LUNDÚNUM, 2. jan. — Nýlega komu um 1600 þýzkir stríðsfangar til Þýzka- lands frá Ráðstjórnarríkjunum, þar sem þeir hafa verið í haldi undan farin ár. Yfir hátíðarnar hafa þá komið heim á 5. þús. stríðsfangar frá Sovétríkjunum. — Frá september hafa komið um 10 þús. stríðsfangar. Enn eru tugþúsundir vestur-þýzkra stríðsfanga í Rússlandi og sagði Adenauer kanslari í dag, að Vestur-Þjóð- verjar mundu ekki fá sálarfrið, fyrr en þeir eru allir komnir heim. Að því verður ötullega unn ið á þessu ári, sagði ráðherrann. — Reuter. ^STEINALDARMENN Vísindamenn þar austur frá álíta, að þau hjúin séu ekki frum- menn, enda þótt hið mikla hár þeirra og óvenju iterklegu tenn- ur bendi til þess. Hins vegar þarf engum blöðum um það að fletta, að fólk þetta hefur aldrei komizt í kynni við menninguna. Þau eru algerir villi- og steinaldarmenn i hugsunarhætti, þótt vísinda- menn segi, að þau geti samt alls ekki talizt til frummanna. Hvar verður fundur- inn haldinn! BERLÍN, 2. jan. — Tilkynnt hef- ur verið hér í borg, að senn hefj- ist viðræður hernámsstjóranna um það, hvar í Berlín væntan- legur fjórveldafundur skuli hald- inn. — Sem kunnugt er, hafa Vesturveldin gert það að tillögu sinni, að fundurinn verði hald- inn í húsi því, sem hernámsstjór- arnir notuðu til fundahalda á sín- um tíma. KOK- OG BLÍSTURSHLJÓÐ • Steinaldarmenn þessir hafa búið í hellum í frumskóg- unum og lifað á jurtum. — Þeir tala eitthvert mál, sem eng- inn skilur, og er það að sögn saman sett af kok- og blísturs- hljóðum einum saman. Fötrur orð MOSKVU, 2. jan. — I blaðavið- tali nú um áramótin sagði Malen- kóv, forsætisráðherra Ráðstjórn- arríkjanna, að ekkert þyrfti að standa í vegi fyrir að fullt sam- komulag yrði á þessu ári milli Bandaríkjamanna og Rússa. — Kvað hann meiri ástæðu en fyrr til að vona, að þjóðir þessar gætu starfað saman að friðsamlegri lausn alþjóðavandamála. Líkar skoðanir komu fram í nýársræðu Voroshilovs forseta Sovétríkj- anna. — Reuter. hraSamet MADRID, 2. jan. — Vickers Vicont-þrýstiloftsfluga setti í dag hraðamet á leiðinni Madrid- Lundúnaborg. — Fór hún vegar- lencrdirp sem er um 820 mílur á 2 klst. 45 mín., eða um 300 mílur á kist. 21 farþegi var í vélinni. ____ — Reuter. Öei'íiy s?ydenfa í Memn TEHERAN, 2. jan. — í dag kom til óeirða í Teheran. Stofnuðu stúdentar við Teheran-háskóla til óeirðanna og fóru í kröfugöngu um borgina til að mótmæla aft- • urkomu brezkra stjórnarerind- reka 411 Persiu. Gengu sumir um borgina með svört hálsbindi og sorgarband um hand’.egginn. Herlið var kvatt út og dreiíði það kröfugöngu stúdentarma án þess að til blóðsúthe.Tinga I-æmi. . Nú ei um háifur mánuður síð- an sendiherra Breta í Persiu kom tii Teheran. — NTB-Reuter. 50 !éS*js! í froðningi TÓKÍÓ 2. jan. — í gær létust 50 manns, þsgar um % milljón Japana þustu að keisarahöllinni til að árna keisara gleðilegs árs. 1953 var blómlegt við- skiptaár í Bandaríkjunum Úfli! er fyrirr að 1954 verði eitf hagsfæðasta við- skipfaár í sögu landsins -- Afvinnuleysi þar minna en nokkru sinni Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. WASHINGTON, 2. jan. — Sinclair Weeks verzlunarráðherra Bandaríkjanna sagði 1 dag, að ástæða sé til mikillar bjartsýni í fjár- og efnahagsmálum Bandaríkjanna á þessu ári. Raeder við siæma heilsu ^MIKIL ATVINNA Kvað ráðherrann allar líkur fyrir, að 1954 verði mikið og blómlegt viðskiptaár, jafnvel svo mjög, að útlit er fyrir, að það verði eitt hagstæðasta verzlunar- ár í sögu Bandaríkjanna. — Þá BERLÍN, 2. jan. — Sá orðrómur -bendir og allt til, að á þessu ári komst á kreik hér í Berlín fyrir verði mikil og stöðug atvinna í skömmu, að Raeder, fyrrum flota Bandaríkjunum. foringi, hafi verið skorinn upp á 1 annan dag jóla, en nú hefur sú FÁIR ATVINNULAUSIR fregn verið borin til baka af her- j í Bandaríkjunum var meira námsyfirvöldunum, og er hann framleitt af hvers konar varn- nú í Spandaufangelsinu ásamt ingi á nýliðnu ári en nokkru öðrum þeim fyrrverandi nazista-j sinn. Þar hefur ekki heldur ver- foringjum, sem fangelsisdóm ið eins mikil og almenn atvinna hlutu. — Hins vegár er vitað, að J og var tala atvipnulausra hin Raeder er slæmrar heilsu. — dpa.' lægsta frá stríðslokum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.