Morgunblaðið - 03.01.1954, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 03.01.1954, Blaðsíða 7
Sunnudagur 3. janúar 1954 MORGTJTSBLAÐIÐ 7 Framh. af bls. 6. væntanlega fjárveitingu á næsta fjárhagsári. Hefir það og verið svo, að frá því er iðnsýningunni lauk og til þessa dags hefir ekk- ert, eða nær ekkert verið unnið að byggingunni beinlínis vegna þjóðfélags, og æskilegast að hún sé sem fjölmennust. Því verður að búa henni þau skilyrði, er frýggja að hún geti gegnt sínu MATVÆLAIÐNABURINN í mjólkur- og kjötiðnaði mun yfirleitt hafa verið næg atvinna og góð afkoma. Sala mjóikur- afurða gekk treglega framan af æskilega hlutverki í þjóðfélag- árinu, en fór vaxandi með auk- inu, haldið uppi efnahagslegu inni kaupgetu almennings, er jafnvægi og verndað lýðræoi og fjárskorts. Er ástæða til þess að fram á leið. Brauðgerðarhús hafa athainafrelsi. harma það mjög, að ekki skuli haft næg verkefni allt árið, en hafa verið hægt að hraða bygg- afkoma þeirra hefir samt verið íngu þessa mikla og bráðnauð- slæm, þar sem brauð eru eitt af i synlega húss meira en raun hefir því fáa, sem enn er hámarksverð j orðið á, og er nú bundið þarna á, og er það allt of lágt til þess j WÍÖS mikið fjármagn, sem enn að standa undir nauðsynlegum ^ * gefur ekki neinn arð, auk þess kostnaði við framleiðslu þeirra. ) lf||3lGSðS STIBö FATAIÐNAÐURINN | S Karla- og kvennaklæðskerar og kjólasaumastofur hafa átt erfitt uppdráttar á árinu vegna Gleðilegt n ý j á r. sem reksturskostnaður fellur á húsið. Verða ríkissjóður og bæj- srsjóður Reykjavíkur, sem þeir einu aðilar, er geta lagt fram fyrirkomuiagi UNDANFARNA mánuði hefur starfað hér í Reykjavík fyrirtæk- það fjármagn, sem þarf til þess mikils innflutnings á tilbúnum að ljúka byggingunni, að kosta fatnaði kvenna og karla. Verður kapps um að tryggja nægilegt fé það að teljast harla óhagkvæmt ið Vagninn, en það leigir út fólks- til þess að ljúka henni hið fyrsta, íyrir þj-óðina, að flytja þannig bíla án bílstjóra. Mun þetta fyrsta svo unnt verði að taka hana í inn fullunna erlenda vöru, sem t fyrirtækið af þessu tagi hér á r.otkun og búa Iðnskólanum í auk þess er oftast léleg, og spilla landi. Að því standa tveir bruna- Reykjavik þau starfs- og vaxtar- með því stórlega atvinnu þeirra ! verðir í slökkviliði Reykjavíkur, skilyrði, er hann þarfnast, en nú verandi húsnæði hans er fyrir löngu orðið honum óviðunandi. BYGGINGA- IÐNAÐURINN Atvinna og afkoma manna í byggingaiðnaðinum hefir yfir- leitt verið töluvert betri en í fyrra og víða sæmileg. Vinna við byggingar íbúðarhúsa hefir þó hvergi nærri nægt til þess að tryggja byggingaiðnaðarmönnum viðunandi atvinnu, enda hefir verulegur hluti af íbúðarhúsa- byggingum verið smáíbúðahús, þar sem eigendurnir sjálfir og skyldulið þeirra vinna mikið að iðnaðarstörfum. Hins vegar hafa byggingaiðnaðarmenn haft mikla atvinnú við virkjanirnar við Sog og Laxá og Áburðarverksmiðj- una, en þó einkum við bygginga- framkvæmdir fyrir varnarliðið á Keflavíkurflugvelli, á vegum Sameinaðra verktaka. Þá hefir og tíðarfarið yfir vetrarmánuðina verið óvenju hagstætt til bygg- ingavinnu á þessu ári. Efnisskort- ur hefir ekki tafið verulega fyrir byggingarframkvæmdum á árinu og litlar breytingar hafa orðið á efnisverði. Hjá trésmiðum hefir vinna yfirleitf verið sæmileg allt árið, en hjá málurum og veggfóðrur- um var mikið atvinnuleysi fyrstu 3—4 mánuði ársins en síðan all- góð. Horfur fara nú versnandi í byggingaiðnaðinum, þar sem lokið er yirkjununum við Sog og Laxá, vinnu við Áburðarverk- smiðjuna lýkur senn, og talið er að byggingaframkvæmdir á Keflavíkurflugvelli dragist sam- an á næsta ári. Mun þannig at- vinna dragast mjög saman í byggingaiðnaðinum á næstunni, nema íbúðarhúsabyggingar auk- ist verulega, og má vissulega binda nokkrar vonir við það, að nú hefir verið létt verulega höml- um af byggingu íbúðarhúsa, en þá er þó enn hætt við að skort- ur á fjármagni hamli mjög bygg- ingaframkvæmdum. JÁRNIÐNAÐURINN í járniðnaðinum hafa verið næg verkefni og afkoma manna því góð, og eru horfur á að svo verði áfram. Hefir járniðnaður- inn verið mjög vaxandi á undan- förnum árum, hann hefir fært manna, sem hafa valið sér það að ævistarfi að framleiða sömu vöru hér heima. BIFREIÐA- IÐNADURINN í bifreiðaiðnaðinum hefir verið góð atvinna alJt árið, og afkoma manna góð. Mikið hefir verið unnið við yfirbyggingar bíla á árinu, þar sem sérleyfishafar leggja nú kapp á að endurnýja bílakost sinn, er var orðinn mjög úr sér genginn á erfiðum órum að undanförnu. Er nú yfirleitt byggt yfir stærri bíla en áður, og yfirbyggingar eru vandaðri, enda hefir orðið mikil framför á því sviði að undanförnu. Eínis- öflun hefir gengið mun greiðara, en áður hefir verið um skeið. Horfur eru á að næg verkefni verði í bifreiðaiðnaðinum á næstunni. IIÚSGAGNA- IÐNADURINN Sala húsgagna gekk treglega fyrstu mánuði ársins, en er kom fram í maí og verulega fór að gæta vaxandi kaupgetu hjá al- menningi, breyttist mjög til batn- aðar, og síðan hefir húsgagna- iðnaðurinn haft næg verkefni og framleiðslan selzt jafnóðum. Hef- ir afkoma manna í húsgagnaiðn- aðinum því yfirleitt verið góð. Eru og horfur á, að næg verkefni séu framundan á komandi ári. Mjög er orðið algengt að hús- gögn séu seld með afborgunar- kjörum, þurfa húsgagnavinnu- stofur af þeim sökum töluvert aukið rekstrarfé og veldur það nokkrum erfiðleikum. Bátagjald- cyririnn kemur og þungt niður á húsgagnaiðnaðinum. VIÐRORF í ÁRSBYRJUN Iðnaðarmenn hafa vissulega ástæðu til þess að líta bjartari augum á framtíðina nú en við áramót í fyrra. Liðið ár hefir orðið þeim yfirleitt verulega hag- stæðara,. en þeir gótu gert sér vonir um í byrjun þess. Verð- lag er nú stöðugt og afkoma al- mennings góð. Efnisöflun gengur nú öll greiðara, og enn hefir ver- ið létt á höftunum, en athafna- frelsið er iðnaðarmönnum mjög þýoingarmikið. Ástæða er til að binda verulegar vonir við endur- skoðun tollskrárinnar. Þá er og rætt mjög um endurskoðun skattalöggjafarinnar, og er þess slendingar í halda vel Dinn iætf \fið rifsra félags ísleeidmga þar JÓHANN SIGURÐSSON, sem er umboðsmaður Flugfélags íslands og Ferðaskrifstofu ríkisins í Lundúnum er staddur hér á landi um þessar mundir. Jóhann er ritari félags íslendinga í Lundúnum og- gafst blaðamönnum tækifæri til að ræða við hann um starfsemi íélagsins í gaer, en félagið varð á s.l. ári 10 ára. Guðmundur Karlsson og Jóhann Hannesson. Þegar þeir félagar byrjuðu á þessari starfsemí áttu þeir tvo bíla en með dugnaði sínum hefur þeim nú tekizt að auka bílakost- inn svo, að þeir eiga nú fimm bíla. Bílaleigan er í því fólgin, að leigutakinn greiðir ákveðna fjár- upphæð fyrir bílinn og akstur hans. Er sú leiga bundin við sól- arhring. Sé lengra ekið, kemur aukagjald, sem er miðaði við km fjöldann sem ekið er. Ef bílar eru teknir á leigu til lengri tíma er sérstaklega um það samið. — Bíllinn og farþegar eru að sjálf- sögðu tryggðir. Þeir félagar Guðmundur og Jó- hann telja sig hafa verið heppna. Enginn meiriháttar óhöpp hafa komið fyrir bílana. Yfirleitt fari menn vel með þá. Þeir annast sjálfir að mestu allar viðgcrðir og viðhald bílanna og vinna að því i frístundum sínum. Þeir hafa mikinn hug á að auka svo bílakostinn fyrir sumarið, að þeir hafi þá 10 góða bíla, stóra og lilta. — Þeir segjast binda nokkrar vonir við ferðalög út- lendinga hingað, því erlendis tíðkast það mjög að menn sem eru í sumarleyíi, taki sér bíl á leigu til eigin umráða. Eins hafa utanbæjarmenn, sem eru á hraðri ferð í borginni leitað til fyrir- tækisins. endingar, sem kvæntir eru ís- lenzkum konum. Fjárhagur fé- lagsins er þröngur mjög enda markar jólatrésfagnaðurinn djúp- för í fjárhirzlur félagsins, þvi börnin eru eins og fyrr segir leyst út með gjöfum, En allir eru á. einu máli um það, sagði Jóhann, að draga í engu úr þessum fagn- aði, því þar læra- börnin að meta gildi samheldninnar og tengjast þar vináttuböndum. Stjórn íslendingafélagsins skipa nú Björn Björnsson, form., Jóhann Sigurðsson, ritari, Þor- steinn Hannesson, gjaldkeri, frú. Elin Ferrier og Kristinn Hallsson. FUNDIR FELAGSINS Síðasti aðalfundur félagsins var haldinn 1. des. s.l. Gaf þá Björn Björnsson, kaupmaður, for maður félagsins, skýrslu um fé- lagsstarfsemina árið 1953, en fé- lagsstarfsemin er nær eingöngu fólgin í skemmtifundum og sam- komum. Sú fyrsta á liðnu ári var haldin í janúar. Var það jóla- trésskemmtun en sú skemmtun er að venju aðalskemmtun félags ins. Þar mæta allir íslendingar í Lundúnum, sem því geta við komið með börn, jólasveinn leys- ir þau út með gjöfum og glatt er á hjalla. Afmælifagnaður félagsins var haldinn 26. apríl og sóttu fagnað- inn um 100 manns. Alfreð Andrés son, gamanleikari, kom til Lund- úna í boði félagsins, skemmti með gamanvísnasöng og fleiru við cfAÍt! geysilegan fögnuð viðstaddra. — BlItUimiHðllWl Auk hans skemmtu söngvararnir Þorsteinn Hannesson og Kristinn Hallsson og síðast en ekki sízt Jóhann Tryggvason og Þórunn, dóttir hans. — 17. júní var hald- inn næsti fagnaður og loks að af- loknum aðalfundi 1. des. en þá minntist sendiherra íslands í Eng landi Agnar Kl. Jónsson, fullveld isins og fánans með snjallri ræðu. Reynt á stór- SJUKRAVITJANIR Konur í félaginu hafa tekið upp þann sið að heimsækja Is- lendinga er sjúkir liggja í sjúkra- húsum í Lundúnum og r.ágrenni, flytja þeim fréttir og sýna þeim vinarhug. Kvað Jóhann æskilegt að Is- lendingar, sem legðust inn á sjúkrahús í Englandi létu félagið vita um dvalarstað sinn. ÞRÖNGUR FJÁRIIAGUR í félaginu eru nú um 85 manns bæði Islendingar og nokkrir Engl Valdimor IxóimIí á út kvíarnar ár frá ári og fram- ' eindregið að vænta, að hún komi leiðslugeta hans er bæði mikil og fjölþætt. Nýsmíði er mikil og verður æ méiri og fjölbreyttari með sívaxandi vélanotkun og véltækni. auk þess sem járniðn- aðurinn getur leyst af hendi hin- ar vandasömustu viðgerðir. Sér- stök ástæða er til þess að taka til framkvæmda áður en þingi lýkur. Er iðnaðarmönnum mjög brýn þörf á að fá verulegar lag- færingar þar á, þar sem reynsl- an hefir orðið sá að undanförnu, að ágóðinn hefir jafnvel allur Slgvcildason Blúmýrum síðan setti hann saman bú að Blámýrum í Laugardal, sem er innstri hluti Ögursveitar. Hefur hann nú búið þar 1 yfir 30 ár. Valdemar er kvæntur Ingi- björgu Felixdóttur frá Máskeldu í Dalasýslu, greindri og dugmik- illi konu. — Eiga þau sex börn, fjóra syni, þá Markús, Harald skipstjóra á ísafirði, Tryggva, sem dvelur í föðurgarði, Valde- mar bónda á Strandseljum í Ög- ursveit og tvær dætur, Sigriði, sem er gift í Kaupmannahöfn og Kristínu, sem er gift hér í Reykja vík. Valdemar Sigvaldason er traust ur maður og gegn. Hann hefur bætt jörð sína Blámýrar mjög, bæði að húsum og ræktun. Sam- vizkusemi hans og grandvarleik t er viðbrugðið meðal sveitunga hans. Hann er hæglátur maður í í viktmni VEGNA þess að tvöfaldur botn er í sænska skipinu Hanön, sem strandaði á dögunum í Engey, er ekki vitað hvernig skipið hefur staðið af sér óveðrið, sem var dagana fyrir áramótin. — Skipið hefur hreyfzt talsvert til á- sker- inu. Nú er stækkandi straumur og verður nú í vikunni gerð til- raun, á stórstraumsflóði, til að ná því á flot aftur. — Áður mun þó björgunarsérfræðingur frá vá- tryggendum skipsins koma hing- að frá Lundúnum til að kanna björgunaraðstæður. farið í opinber, gjöld. Hafa þeir því ekki getað safnað neinum Á MORGUN, mánudaginn 4. jan varasjóðum, en hverju atvinnu- úar á Valdemar Sigvaldason framkomu, en býr yfir skemmti- fyrirtæki er þess brýn nauðsyn, bóndi að Blámýrum i Ögursveit legri kýmnigáfu. Er mjög ánægju að hafa verulegt eigið rekstrar- við ísafjarðardjúp sjötugsafmæli. legt að heimsækja hann á heimili fé. Væntanlega gerir löggjafar- Hann er Húnvetningur að ætt en hans. í Stranda- Kunningjar og vinir Valde- fram, að á árinu hefir verið unn- ið mjög að undirbúningi þess að smíða fyrsta stálskipið hérlend- is, en það er dráttarbátur sá, er Stálsmiðjan h.f. mun smíða fyr- valdið sér það ljóst við endurskoð mun hafa alizt upp ir hafnarsjóð Reykjavíkur eftir un skattalaganna, að tryggja sýslu. Ungur að árum fluttist mars á Blámýrum þakka honum teikningum Hjálmars R. Bárðar- þarf atvinnufyrirtækjum ein- hann svo vestur að Djúpi og ánægjulegaar samvistir á liðnum sonar, skipaverkfræðings. Mun staklinganna næga vernd gegn dvaldizt fyrst á hinu forna höf-)árum og árna honum og skyldu- það jafnan verða talinn merkur ofsköttun til þess að þau geti uðbóli að Ögri. — Þar stundaði j liði allra heilla með sjötugsaf- áfangi í sögu íslenzks járniðn- þrifizt og dafnað. Hin bjarg- hann bæði land og sjó eins og. mælið. aðar. álna millistétt er kjarni hvers tíðkaðist við Djúp í þá daga. En | Sveitungi. Eru atlir á veiðum TOGARAR Bæjarútgerðar Reykjavíkur eru allir á veiðum. Ingólfur Arnarson landaði á gamlársdag um 243 tonnum af ís- fiski og 17 tonnum af lýsi í Reykjavík. Skipið hafði áður landað um 145 tonnum á Isafirði í sömu veiðiferð. Skipið fór aft- ur á veiðar 2. þ. m. Skúli Magnússon landaði 28 og 29. des. 154 tonnum af ísfiski og 8,8 tonnum af lýsi. Skipið fór aft- ur'á veiðar 29. des. Hallveig Fróðadóttir landaði 28. og 29. des. 184 tonnum af ís- fiski og 16 tonnum af lýsi. Skipið landaði 80 tonnum af ísfiski á Þingeyri í sömu veiðiferð. Það- fór aftur á veiðar 31. des. Jón Þörláksson landaði á ísa- firði 22. des. 145 tonnum af ís- fiski og fór aftur á veiðar kam- dægurs. Þorsteinn Ingólísson fór á ís- fiskveiðar 28. des. Pétur Halldórsson fór á saltfisk veiðar 26. des. Jón Baldvinsson fór á salfisk- veiðar 28. des. Þorkell Máni fór á saltfiskveið- ar 26. des á Isafirði ÍSAFIRÐI 30. des. -— Þrír togar- ar hafa landað afla hér á ísa- firði í þessari viku. Eru það Austfirðingur, sem landaði á mánudaginn 146 tonnum, Slétt- bakur sem landaði í gær 33 tonn- um og tók sér salt og í dag er verið að landa úr Jóni Þorláks- syni, en hann er með um 13Q tonn. — J.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.