Borgarinn - 01.02.1921, Blaðsíða 1
Kemur út
á mánaðar
/. fresti /.
BORGARINN
. i . , «•» ‘l’ yíi1 -J . .1 1 1*l:r'
Fjögra síðu
blað koatar
.•.25 aura/.
Útgefandi, ábyrgðarmaður og ritstjóri: Hallgrímur Benediktsson. bergstaðastrætt 19. Rvík.
1. BLAÐ
KEYKJAVÍK - FEBRÚAR 1921.
1. BLAÐ
Um leið og þetta fyrsta tölu-
llað Borgarans fer úr hlaði,
er rjettast að geta þess, í eitt slcifti
fyrir öll, að jeg stend einn að
stofnun hans og útgáfu. — Menn
þurfa því ekki að fara í graf-
götur um það, hvert heina her
erindtm og skeytum, er hlaðið
varðar. — Þá vil jeg og greina frá
því, að jeg tek með þöklcum að-
stoð og fyrirgreiðslu frá vœntan-
legum velunnurum hlaðsins, er jeg
óska að verði sem ftestir.
Borgarinn mun leggja noklc-
uð greinilega áherzlu á það, að
hannfarganið, í spillingu sinni,
eignist sem minnst fylgi úr þessu.
— JReynsJan hefur sýnt það, að
orðfólsku-vaðall ýmsra hann-skúma
er oft þess eðlis, að ekki er með
öllti ástœðulaust að hafa sjálfstœtt
gagnverkunartœki til taks. — En
höfuðástœðan að tilveru hlaðsins
er sú, að þeir hafa stölcu sinnum,
siðustu tvö árin, verið að senda
mjer tóninn í hlóðum, og á ann-
an hátt, en jeg elcki átt greitt að-
göngu með athugasemdir, vegna
ófrjálslyndis blaðstjóranna. —
— Ættu nú þeir, sem hugsunar-
djarfastir eru og hreinskilnastir um
bannvillufálmið í heild sinni, og
glöggskyggnastir á sivxandi siðspill-
ingu þéss, að láta stundum til sín
heyra i hlaðinu. — Að því vœri
og mikill styrkur, ef þeir, sem
hannvtllunni eru andvígastir, vildu
sem flestir gerast fastir fyrirfram-
greiðslu-kaupendur að nokkrum
eintökum, er þeir svo sendu skoð-
ancCbræðrUm sínum og öðrum víðs
vegar. — Bannmenn þarf jeg eklci
að hrýna. Þeirra liðveizla er gefin.
Virðingarfyllst.
Ecdlgrímur Benediktsson.
hhhhhhhhhhh^
h PRENTSMIÐJA HALL- m
m GRIMS BENEDIKTSSON- “
AR, J3ERGSTAÐASTR.
19, RVÍK, TEKUR AÐ
SJER PRENTUN Á
ERFILJÓÐUM, GRAF-
SKRIFTUM, SMÁRIT- H
l LINGUM, MANAÐAR- “
> BLÖÐUM, OG AUGLÝS-
* INGUM AF ÝMSU TÆI.
V SANNGJARNT VERÐ.
10E3HHHHHHEOSS
Aí virða lögin.
Þeim er það ekki lítið kapps-
mál, bannmönnum, að fá þeirri
þræislegu myrkravillu þrýst inn
í meðvitund landsmanna, hversu
sjálfsagt það sje, að allir leggist á
eitt um það, að bera virðingu fyrir
öllum landslögum — undantekn-
ingarlaust.
Pessar raddir hafa farið að sama
skapi vaxandi sem álit manna og
virðing fyrir bannlögunum hjer
hefur farið þverrandi.
Pað er að vísu satt, að hver góð
lagasmíð á þegnlega virðingu skilið,
og því meiri sem nytsemdarkostir
hennar verða augljósari — að dómi
reynslunnar. — En hit.t er jafn-
framt geflnn hlutur, að viðkoman
á löggjafarsviðinu er háð líkum
lögmálum og viðkoman á öðrum
sviðum, sein sje þeim, að allt, sem
þar er framleitt, hlýtur að verð-
skulda misjafna dóma og virðingu.
En þessu gleyma bannmenn og
blaðamenn þeirra.
Hver sá maður, sem nokkuð
fylgist með í sögu fortíðar og
reynslu-sannindum nútíðar, veit
það, að mýmargar lagasmíðar hafa
fæðst, sem ókleift hefur reynzt,
hugsandi mönnum, að bera snefll
af virðingu fyrir.
Og þeir, sem gleggsta hafa sjeð
gallana, hafa á öllum timum varið
árum sínum og aldri slíkum lög-
um til tjóns og tortímingar.
Mætti þar úr flokki nefna þá
Skúla fógeta, Jón Sigurðsson og
marga vitra menn, lifs og liðná.
íslendingar þekkja alt of marga
lagabálka slíkrar tegundar. Og þeir
vita margir vel, hversu afskaplegu
tjóni þeir hafa valdið opinberu lífl
þjóðarinnar fyr og : síðar, — að
maöur ekki nefni það margvíslega
böl, sem slík lög hafa fært að hönd-
uin ótal einstaklinga, sem orðið
hafa hreint og klárt píslarvottar
fyrir þeirra skuld — fyr á timum.
Og væri vel farið, ef slíkar hiyggðar-
myndir sögunnar gætu orðið vörn
við ólagasmíðum í framtíðinni.
Enginn skyldi þó efast um það,
að frumtök slíkra lagasmíða hafl
stuðst við einhverja ögn af þjóð-
nýtri umbótaviðleitni. —
En persónuhagur hötundanna og
ófyrirgefanlegt viðsýnisleysi þeirra
á viðburðarás næstu framtíðar —
samhliða algerðum þekkingarskorti
á vexti og viðgangimannlegrar vit-
orku — hefur þó mestu ráðið um
tilveru þeirra.
Lagasmíðar, af ýmsu tæi, gerðar
af sama þröngsýnis-vanmætti og
að ofan er nefnt, eru nú sífellt að
íæðast ög deyja með okkar þjóð.
í þeim flokki eru bannlögin.
Þótt reynslan sje búin að birta
þeim lögum dauðadóniinn — fyrir
löngu, þá er samt sitt af hverju,
sem bendir í þá átt., að þau ætli
að reynast nokkuð seig-drepandi.
— Veldur því að sjálfsögðu,
ánnars vegar að nokkru leyti, hið
kappsfulla forsjárleysi þess fjöl-
menna þröngsýnisflokks, sem valið
hefur sjer það sárbeitta vonleysis-
verk, að viðhalda þeirri lagasmið
með landsmönnum — í trássi viö
mjög undirstöðuvissa andstöðu frá
hálfu þeirra manna, sem fyrir
hvern mun vilja uppræta lögin
sem — siðspillandi -staðreynd. —
En hins vegar, og miklu meirá
en nokkuð annáð, er hún þe»s
valdándi, ósvinnáu sú, að á lög-
gjáfarþingi þjóðárinnár sitja ekki
állfáir menn, sem hreint og klárt
þora ekki áð hlýðá rödd sjálfs-
greindár og lífsreynzlu í bánn-
málinu — áf óttá við hugsunár-
sljófustu kjósendur lándsins, bánn-
klíkufólkið. —
Eins og hverju lesandi manns-
barni er ljóst, viija bannmenn láta
hnefa hegningarvaldsins leika um
hvern þann mann, sem leyflr sjer
það, að rjetta hendi til áfengis-
dropa í nautnar-skyni.
Allir víðsýnni menn sjá, að þetta
er fárónlegasta ofstækis-óvit, og eru
á einu máli um það, að einasta
færa leiðin, hófsemdareflingu til
þróunar, sje sú, að menn eigi
þess kost, að njóta þeirrar fræðslu
á uppvaxtarárunum, sem beini
hugsunarhætti þeirra á rjettar
leiðir í þeim efnum — fyr eða síð-
ar í lífinu.
En í stað þess að fara jafn-bjarg-
gróna siðmenningarbraut, hafa
bannmenn kosið sjer harðstjórnar-
leiðina í — bindindismálunum.
Andstæðingar þeirra halda fast
við fræðslu- og uppeldis-leiðina.
— Pað þarf því ekki sjerlega
víðáttumikið vitsmunasvið til þess
að sjá, hvor flokkurinn það er,
Allir, yngri og eldri, sem selja vilja bloð og rit, eru beðnir að finna útgefanda þessa blaðs. Há selulaunl
i