Borgarinn - 01.02.1921, Blaðsíða 3

Borgarinn - 01.02.1921, Blaðsíða 3
b;orgarinn sigursæl. og lífvœnlegust, án að- stoðar löggja'at- og hegningar- valds fööurlandsins. — En senni- legast á þaö nokkuö langt í land, að templara-klíkur með þessarri þjóð hljóti sjónfestu á þeim reynslu- staðreyndum menningarsögunnav, er þar að lúta. Og af því súpa þær —! Rltstjóranum, sem sjeð heíur um Ijettmetið í >Templaranu< undanfarin ár — meira þó af vilja en mætti — hefur verið ýtt frá blaðinu núna frá nýjári, með kurtópí — án eítirlauna(l). — Ekki finnst samt þessu blaði neiu ástæða til þess fyrir banuandstæðinga, að Iáta sjér þykja neitt til þessarrar >af- setningar< koma, þvi það vita allir, að þar >hæfði skel .'..«. En víst er þó um þad, að nokk- uð virðist hún benda í þá átt, að eitthvað hafi yfirstjórn bann- klikunnar hjer fundizt áfátt um ritháttinn, og að lokum komið auga á það, að ekki mundi það girnilegt til frambúðarfylgis við bannfarganið, að vita af ritstjóra blaðsins sí og æ sitjándi á lægztu syllu í lægzta llokki fslenzkrar ritmennsku. — En skelfing er nú samt hætt við því, að lítið lagist innihaldið á blaðnefnunni við >afsetninguna< — eitir helztu merkjum að sjá — því í fyrsta tölublaði >Templarans< í ár er móstungumeistarinn frægi, frá Kringlumýrar-rofstungunni 1917 — Felix hinn fagureygði o. s. frv. — látinn mylja niður í niinna gamla mómylsnu —, svo að enn verður ekki annað sagt, en að innmeti blaðsins sje bannvillunni samboðið, og þó sízt skárra en áður. hjá nýja skapara hefur bæjarstjórnin hjer búið til fyrir skömmu, og eiga þeir að koma nýju skipulagi(l) (eða sköpu- lagi) á lögreglulið bæjarins. — t'eir, sem afkasta eiga þessu vonleysisverki eru þeir Þorvarður prentsmiðjustjórl, kaupmennirnir Guðmundur Ásbjörnsson og Olaí- ur F. Miiller, og — lögreglustjóri. — Það er staðhæít, að bann- klikan fagni afskaplega þessarri samvinnu og geri sjer vonir um greipilegan árangur af væntan- legu sköpunarverki — sem allt kvað eiga að sníðast bannheimsk- uani i hag; — En þeir, sem liiað hafa af allt þetta >lapparí< og fábjánafúsk, sem búið er að kosta upp á bannskapnaðinu frá öud- verðu, eru ekki í neinum vafa um það, að væntanleg fjórmenn- inga-samsuða soðnar niður í einni og sömu deiglu — og það svo rækilega, að tæplega næst í smáskóf handa bann- heimskunni að nærast á. Titlalopa-teygingur templaranna. Það er víst, aö margt kátbroslegt. fer fram innan garðs meðtempl- urunum hjerna —, en einna hje- gómlegant er þó það tiltæki þeirra, þegar þeir handleika titla- lopann, sem þeir eru stöðugt að teygja að » höfðum fleiri og fleiri fjelaga sinna — aðeins til öifunar fordildar-áBtríðunni. Með bannöld hefui- tilgerð þeirra í þesBu efni hlotið rokkna byr undir báða vængi. — í „Templar", ekki alls fyrir löngu, rákst jeg & spónnýjan viðhafnar-titil, sem ein- um fjelaganna þar hafðl hlotnast skömmu áður. Heitir sá, er hlaut, Hinrik Simsen Ottósson. Og er hann þarnefndur „Stór-Umdæmis- Gæzlumaður Bannlaganna*(!!). — Stórt orð Hákot!! — Hefur mað- ur þá loksins fengið það upplýst, hvernig á því stóð, að hann rjeð* ist á Björn í Fischerssundi, i „Visi", i vor, jafn-smekklega og raun varð á, — svo og skilgrein- ing þess, hvað orkaði því, að hann fann Big mann til að eiga „persónulegt viðtal" við ytlrvöld bæjarins, úi af áfengismálunum, um sömu mundir. — Það var svo sem ekki að furða, þótt per- sóna, með jáfn-"fínan'l(!) titil, fengi ^audiens" & hærri stöðura. — Og það var þfí næsta eðlilegt, að templari, f svona líka skfn- andi vegRauka-skrúði, íynndi til löngunar til að þrífa til pennans og kynna sig almenningi. — En sjálfsagt hefði Það engu spillt, ao „andiíkib" hefði fengið aö njóta sín ögn skár hjá dreng-aulanum, svona ífyrsta skiftið, sem skrifað var í Bembættisnafni"(ll). — En viljinn þer vitið tilflnnanlega ofurliði stundum. — Þess vegna fór eins og fór —. „Undirvitundin óskeik- ula" benti honum til Rússlands — og þangað fór hann á handa- hlaupum — af Bkiljanlegum ástæð- um. Má Bjössi gæta sín, því nú er Hensi komiun heim aítur — með fagnaðarboðskap Bolsvikínga f brjóstvasanum, — marghleypuna í rassvasanum — og embættiatit- ilinn í hnappagatinu. Allt er í lagi nema... Að vísu gefur titillinu ekki aunað til kynna en það, að Hin- rik aje baktjalda-aðstoðarmaður, lögreglunni hjer til örfunar og áminningar um það, að hafa óskakkfætt „eftirlit" með bann- garganinu, — sýnir, að hann sje einskonar Stór-Efíaltes yfir njósnar- klíku þeirri, er Reglan hefur 6 bnotskóg úti við til að festa klær i þá menn, er fyrirlíta bannvill- una. — Það er ,fín staöa" 98 öfundsverð(I!) — A titlalopamáli templaranna heyri jeg sagt, að undirmennirnir í njósnara-klikunni hafi hlotið nafnið ^Stór-TJmdæmis- Útverðir Bannlaganna"(!!).— Glæsi- leg oið og 1 íburðarmikil(!!). — Þar er „Svarti Jvídas" ' „næst- kommandör". — Allt er liðið sagt hálaunað, -- og er gott til þeas . að vita, að til akuli vera fjelags- klíka, sem útvegar bvo virðulega aukavinnu, — sem ræktar svo fag- urlega siðgæðis-mannkosti bjerna norður í Bann-Zíon. „SVARTI JÚDAS". Lag: »1 Amsterdam ved Holland, dcr laa cu gammel Jagt —«. Njóinir falla bannd&tunum næsta vel í geð. -r- Nasa þcir og aftur nasa neffasrunum með. r»- ¦ l'cir leggjatt o'ni lokrœiana leynt með lymsku-þor :,: og lœðast fram úr lcyni-þró — þá ljett er stigið ipor. :,: —- Njósnaranna. naskastur or níakur íkugga-svcinn. Náungann hjer flcstir þekkja — nsestum h\or og einu —. >S»ti-Siggi« hoitir hann og sverBt í œtt við Lot, :.: en >Svarti Judas« stundum nefndur — Stúkna1- úr -K.ariot«.*) :,: Altaf þá er einhver »kendur« ýtist eftir veg, eigrar »Siggi« úr fylgsni fram með avörp lœvísleg: — »Hvaðan ertu, heillin mín, og hvert er nafnið þitt? — :,: Helzt af öllu halda ættir heim í bælið þitt«. :,: — Sízt er það þó siðvonjan að »Svartur« hljóli evör —, og snýst þá upp i sinnið hans og fiiðseminnar kjör. — *) Sennilegast staknahúsið við Tjörnina,

x

Borgarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Borgarinn
https://timarit.is/publication/749

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.