Íþróttablaðið Sport - 17.02.1948, Blaðsíða 1

Íþróttablaðið Sport - 17.02.1948, Blaðsíða 1
Esxaœsæssszsi E^^ss^nsssaesESESámsaBsra^ I. árg. Þriðjudaginn 17.. febr- 1948. 1. tbl. ŒsssææzŒSŒm W. WeiraF-oíywnpéuleiSúutmwm lokiö. SPORT SPOET mun eins og nafnið (alþjóðlegt) bendir til, vera íþróttablað, sem, flytur fréttir af íþrótía- keppíium og ■ íþróttamál- efnum bæði innlendum og erlendum. Gert er ráð fyrir, að blaðið komi fyrst um sinn út tvisvar í mánuði, en síð- ar e. t. v. vikuíegá. Fer það þó, að sjáifsögðu eftir efnum og ástæðum; svo og eftir vinsældum blaðsins. Takmark blaðsins e^ að ná til al’ra íbróttagrema, íþróttamanna og áhuga- manna um íþróttir á land- inu. íþróttamenn! Hjálnið til að gera SPOET að fclaði ykkar. Lesið nánar leiðara blaðs- ins á blaðsíðu 2. ■■■■■■■■■■ byrjendur. Mynd þessi birtist í isviss* neska blaðinu ,,TIP!!, en 'undir henni stóð: „Full- trúar Islend- inga itaka nú í fyrsta skipti þátt í Vetrar- ;OIympíuleik- um. Þeim var 'eins- Ihjairtiainlega fagnað eins og þeim, sem •tnoru í farar- broddi v(þ. e. Grildki), er þeir (gengu inn á leik- vanginn. — Þátttsikía þeirra innan þieissara sam- taka er sérstaklega ánægjuleg.“ A öðrum stað í blaðinu var ■lýst setningarhátíðinni Ojg var íslendin,gum lýst, sem „hinum glæsilegu fulltrúum frá hinu fjarlæga íslandi. GLIMUFÉLAGIÐ ÁR- MANN lefnir um þessar mund ir. til glímunámskeiðs fyrir byrjendur, bæði fyrir full- orðna og unglinga. Hóst nám skeiðið í íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar á þriðjudag- inn var, og er Þorgils Guð- mundsson íþróttakennari frá Reykholti kennari á nám- skaiðinu. Æfingarnar fara fram alla þriðjudaga og föstudaga frá kl. 8—9 á kvöldin1. Er aðsókn að námskeiðmu mjög góð, þó geita nokkrir enn þá komist að. Ármann hefur undanfarin ár efnt til sklíkra námskeiða fyrir byrjendur á veturnar, og hafa þau jafnan verið fjöl sótt- Á þessum bvrjendanám skeiðum hafa komið fram ýmsir efnilegir .glímumsnn, þótit margir sæki námskeiðin fyrst og fremst í þeim til- gangi einum, að læra þessa fcrnu þjóðaríþróitt. í U.S.A. 42. meistaramót Norska Skíðaklúbbsins fór fram á stökkpallinum við Cary í Illinois-fylki, nú um áramót- tn. Áhorfendur voru inn 20 þús. og þátttakendur rúmlega eitt hundrað. Sigurvegari varð Arne Ul- land og stökk hann 57 og 58 m. Annar varð Wilson, sem stökk 57 og 59 m. og þriðji A. Tokle, er stokk 55,5 og 57,5 m. ÁVARP FRÁ LS.L Ritstjórn þesisa blaðs hefur mælst til þess við stjórn íþróttasambands íslands, að faún skrifaði nokkur orð x blaðið. fStjórn sambandsins er ljúft að verða við þeim til- •mælum. Því er iekki að neita, að þeir mexm finn-ast, sem telja, að tvö íþróttablöð í Reykjavík, sé einu of mikið. Aðrh- eru á þeirri skoðun, að eitt íþróttablað, ef það fuHnægir ekki þeim kröfum, sem mexm gjöra til slxks málgagns, sé einu of lítið. Þetta nýja blað mun sprottið upp úr slíkum jarðvegi. Stjórn íþróttasambands íslands leggxxr hér efeki lóð á metaskálar, en vill taka fram, að þorri lesenda gerir þessar 3 hcifuðkröfur til íþróttahlaðs: 1. Að blaðið flytji nýjar greinagóðar fréttir af íþrótta- viðburðum heima og erílendis. 2. Að í blaðinu binti&t að jafnaði ritgerðir um íþrótta- og félagsmál. 3. Að blaðið sé vettvamgur rökræðna um ým'is áhuga- mál íþróttamamna. Stjórn sambamdsins lýsir ánægju sinni yfir þeirri bjartsýni og þeirri dirfsku, sem hinir unigu mexrn sýna, er þeir hefja þessa útgáfu. Þeir hafa trú á vaxandi í- þróttaáhuga landsmamna og treysta því, að nýja blaðið þeima opni augu mamna til fyllri skílmings á xþróttunum. Það er ósk íþróttasiambands Miamds, að þeim verði að trú sinmi og íþróttamenm um land allt kuxmi vel að meta þessa viðleitmi. F. h. Í.S.Í. Þorgeir Sveinbjarnarson. r gslendifígar féku í fyrsfa sinn þáff í l@ikjunum. Að þessu sinni voru vetrar-Olympíuleikarnir háðir í St. Moritz í Sviss, en þar voru þeir eintiig háðir árið 1928. í hin skiptin voru þeir í Chamonix, Frakklandi árið 1924; Lake Placid, Bandaríkjuniun 1932 og í Garmisch-Partenkir- chen, Þýzkalandi, árið 1936. — Að vísu hefur verið keppt í skautahlaupi og íshockey áður á Olympíuleikum, en þær gremar heyrðu þá undir sumarleikana. Reglulegir vetrarleik- ar hefjast þannig ekki fyrr cn árið 1924. Þann 8. febrúar fór fram stökkkeppni „Stórhrí3amóts“ Akureyringa. Urslit urðu þau, .að í A og B flokki sígdaði Ablert Þor- ’kelsson, K.A., 197,4 stig. 2. Pétur Þorgeirsson, K.A., 193,8 stig. 3. Björn Halldórsson, Þór, 180,8. Þórarinm Guðmundsson, M. A., átti Iengsta stöikk, 30. m. en féll í himu. Urslit yngri fiofcks: 1. Jón Vilhjálmsson, Þór, 194,0 stig. . 2. Borgur Eirxksson, K.A., 154,0 stig. 3. Baldvin Haraldsson, Þór, 141.5 s'tig. Veður var mjög gott, en færi nokku-ð hart. Forsefi 9.S.Í. í Sf. Morifz Forseti ÍSÍ, Ben. G- Wáge fór flugleiðis 28. jan. s.l. til St. Moritz, tili þess að sitja þing Aflþj'óðaolympíumefnd- arinnar, sem hófst sama dag og vetrarleikimir hófust. Benedikt verður ' igestur borgarinnar eins og aðrh- meðlimir CIO. Skíðamóf Reykjavíkur. Skíðamót Reykjavíkur hefst 22. þ. m. með brunkeppni í Skálarfelli og hefur KR. verið falið að sjá um þá hlið mótsins. „Ármarrn" sér um svigið, sem fer frarn í Jósefsdal næstu helgi á eftir eða 29. febr. Að síðustu fer fram göngu- og stökk- keppni að Kolviðarhóli, sem í. R. annazt, en það verður í kringum 6. og 7. marz. í næsta blaði verða lesend- um kynntir líklegustu menn til sigra í svigi, gönigu og stökki, en brunið vierður þá afstaðið og verða þá xlrslit þess birt. * Þessir fimmtu vétrar-Olym- píuleikar voru mjög fjöhnenn- ir þátttakendum, þar sem 28 lönd sendu um 1000 kepp- endur til þeirra, en þau voru: Argentína, Austurríki, Banda- ríkin, Bellgía, Búlgarxa, Bnet- land, Chile, Corea, Danmörfc, Finnlend, Frakkland, Grikk- land, Holllanid, ísl'anfd, Ítalía, Júgóslavía, Kanada, Lichten- stein, Noregur, Pólland, Rú- menía, Svíþjóð, Sviss, Spánn, Télkikóslóvafcia, Tyi’kland og Ungverjaland. Aðeins tvær af þessum 28 þjóðum Eiendu keppendur í allar ’greinar og voru það Svisislendingar og Bandaríkja- menn. Svíar, Norðmenn, Finn- ar og Téfckar voru mjög fjöl- mennir. Leikamir hefjast. Föstudaginn 30. jan. kl1. 8 um morguninn, setti forseti Sviss, Enrico Celio, leikana, eftir að þátttaikendurnir höfðu gengið inn á (teifcvamgimT umdir fánum þjóða sinna. Er haxm hafði lokið ávarpi sxnu, sór foringi íþróttamanna Olympíueiðinm og því næst var tendraður Olympíueldurtnn. Skömmu síðar hófst fyrsta k'eppnin, 2ja miamna sleðafceppni. Islenzku keppendurnir. Eins og kunnugt er, þá átti ísland 4 keppendur á vetrar- Olympauleifcunum', í St. Mor- itz. Árangur þeix-ra var sæmileg- ur, a. m. fc. hjá þeim beztu. í tvíkeppni í bi*uni og svigii varð Magnús Brynjólfsson í 48. sæti af 78 fceppendum. Þórir Jómssoin varð mr. 65 og Gúðm. Guðmundsson varð 59. af 79 keppendum. Jónss Ásgeirsson, sem fceppti í stöfcfci', varð nr. 37 og stöfcfc 57 m. og 59lá m. Íshockey. Keppt var í 20 greinum og hefur ekki verið fceoot í svo mörgum gremum áður. Þær síkintust í sfcíða-, skauta- og | sieðafcepnni. Það þótti beldur en efcki tíðindum sæta, þegar albi óða - Olvm mumefndin (CIO) tilfcvnnti að íshocfc'ey- fceppninni væri aflvst. Astæð- urnar var að nefcía til deilna um þátiftöku bandarísfcra liða, Framhald á 3. síðu. /

x

Íþróttablaðið Sport

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið Sport
https://timarit.is/publication/1898

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.