Íþróttablaðið Sport - 17.02.1948, Blaðsíða 6
6
SPORT
Þriðjudaginn 17. febr. 1948.
iiifiðnfélapmóf KR og
Innanfélagsmót KR. á skíð-
um fór fram í Hvteradölum,
sunnudaginn 8. þ.m. Keppt var
í svigi í öl'lum flokkum. A, B
og C flokkar kepptu alHir í
sömu brautinni, sem var um
300 m. löng með 22 ihliðum.
Snjór var mjög harður.
Úrslit í A og B flokki (2
umferðir):
1. Lárus Guðmundsson (B)
1,21,5 mín. 100 stig.
2. Magnús Guðímundsson (A)
1.25.4 m'in. 95,43 stig.
3. Hjörtur Jónsson (A) 1,29,4
mín. 91,16 stig.
4. Jón M. Jónsson (A) 1,29,9
mín. 90,66 stig.
5. Siig. A. Si-gurðsson (B)
1.30.4 mín. 90,15 stig.
6. Haraldur Björnsson (A)
1,30,8 mín. 89,76 stig.
7. Skarphéðinn Guðjónsson
(B) 1,39,8 mín. 81,66 stig.
Úrslit í C fíokki (2 umferðir):
1. Óskar Guðmundsson 1,29,0
mín. 100 stig.
2. Ingi íGuðmundsson, 1,45,0
mín. 84,76 stig.
3. Flosi Óiafsson 1,45,3 mín.
84,52 stig.
4. Vilhjálmur Ólafsson 1,45,7
mlín. 84,20 stig.
5. Þórður Einarsson 1,49,3
on'ín. 81,43 stig.
6. Vilhj. Pálmason 1,58,4 mín.
74,32 stig.
Beztum tíma í braútinni náði
Magnús Guðmundsson, 40,1
sek. Lárus Guðmundsson kom
fast á eftir með aðeins 1/10 úr
sek. iakari tíma, en rástími
hans í hinni umferðinni var
41,3, svo að hann -sigraði með
með nokfcrum yfirburSufn. —
Osfcar Guðmundsson, sem er
bróðir Lárusar, sigraði mjög
glæsilega í C flokki og befði
orðið nr. 3 í A og B ílíokki.
Hann er ennþá „drengur" og'
má efalaust búast við miklu af
honum í framtíðinni. Hermann
Guðjónsson (C) hætti í keppn-
inni, en hann hefur, á æfing-
um, sýnt miikla framför. í
þetta sfciptið var hann óhepp-
inn, en hann muni keppa á
fleiri mótum í vetur.
I svigi kvenna, varð hlut-
skörpust Brynhildur Pálsdótt-
ir, önnur varð Jónína Niel1-
jóhníusdóttir, þriðja Þórunn
Theodórsdóttir og fjórða
Hrefna Guðmundsdóttir. —
Brautin, sem stúlkurnar
fcepptu í, var of auðveld fyrir
þær, svo að raunveruleg geta
þeirra fcom ekki í Ijós.
Drengjasvigið sigraði Guð-
■mundur Jónsson. Birgir Karls-
son varð annar og þriðji varð
Steinþór Guiðmundsison.
Veður var mjög gott og
mikill ifjöldi manna á skíðum
í ná'grenninu.
Drengjasvigið sigraði Guð-
mundur Jóns'son. Birgir Karls-
2. Gísli Kristjánsson, 1,53,8
miín. 92 stig.
3. Guðni Sigfússon, 1,54,2
mín'. 91,68 stig.
4. Hörður Björnsson, 2,06,8
mín, 82,57 stig.
Úrs'lit í B flokki (2 umferðir):
1. Magnús Bjömsson, 2,00,5
mín. 100 stig.
2. Páll Jörundsson, 2,08,8 mín.
93,56 stiig.
3. Guðim. Guðmundsson, (A.),.
2,09,4 mín. 93,12 stíg.
Úrslit í C flókki (2 umferðir):
1. Haifsteinn Sæmundsson,
1,24,7 mín. 100 stig.
2. Rúnar Steimdórsson, 1,32,0
mín. 92,06 stig.
3. Þórhallur Ól'afsson, 1,34,8
min. 89,34 'stig.
4. Ragnar Þorsteinsson, 1,46,2
mín. 79,75 stig.
5. Júlíus Gestsson, 1,48,0 mín.
78,41 'stig.
Keppendur voru alls 13.
Sérstö'k braut var fyrir
hvern flokk, en þó var B
flokks' brautini 'ekfci ósvipuð
þeirri, sem lögð' var fyrir A
flokk. Sigurvegararnir sýndu
talsverða yfirburði yfir keppi-
nauta sína og þó sérstaklega
Hafsteinn Þorgeirsson. Grím-
ur Sveinsson (B) var efcki með
að þessu sinni sökum togmm-
ar á fæti, en vonandi verður
hann orðinn albata fyrir
Reykjavíkurmó’tið. Grhmur
hefur sýnt mikla Iieikni á æf-
ingum. Ra'gnar Thorvaldsen
(B) hætti í fceppninni.
í svigi kvenna. sigraði Inga
Ólafsdóttir, en 2. og 3. urðu
þær Karolina Hlíðdal og And-
rea Oddsdóttir. 'Fjórða var
EKsa Kristjánsdóttir. Kepp-
endur voru 7.
——
Ármennin'gar halda sitt mót
um næstu helgi og KR-ingar
halda þá áfram sínuí móti í
Skálafelíi með keppni í bruni.
Ragnar.
Aðalfundur handknattleiksráðsins:
leppni ¥i Korðmenn ísumar
Árangursríkt starf á liðnu ári. — Áskorun til ÍSÍ. —
Breyting á íslandsmótinu í handknattleik.
Úr ræðu Jóhanns Hafstein í hæjarstjórn:
þúsúnd manns koma
á Iþróftavöllinn árlega
1,4 millj. kr. í sjóði íþróttasvæðisins í Laugardal.
Jóhann Hafstein skýrði ný-
lega frá því á bæjarstjórnar-
fundi, að á þessu ári yrði
sjóður íþróttasvæðisins í
Laugardal um 1450 þús. kr.
Sagði Jóhann. að mikill tími
hafi farið í unidiir.búnmg hins
fyrirhugaðai íþróttasvæðis, en
Laugardailsnefndin væri nú
sammála um mannvirkjagerð á
svæðdnu.
Till. neíndaiinr.ar eru þess-
ar:ar:
Að lokdð sé við að gera stóra
framræsluskurðinn' úr Laug-
larda'ln.um tól‘ sjávar.
Að jafnframt sé endur-
skoðuð heildarframræslu-
áætlunin og framræslunni
haldið' áfram, svo henni
verði allri lokið á árinu.
Að byrjað vorði á því, að
slétta landið fyrir íþrótta-
leivakvanlgin'n' séu endur-
skoðaðar af Laugardals-
nefnd og endanlegar tillögur
síðan la'gðar fyrir þæjar-
stjórn. Að' 'gerðar séu teikn-
'ingar að simd’augum og
mannvirkjumi í sambandi
við þær, í samræmi' við síð-
ustu tillögur Lauigardál’s-
nefndar, og byrjað á fram-
kvæmdum að fengnu sam-
þykkii bæjarráðs.
Tillö'gur þessar eru teknar
upp í áætlun Reykjavíkur-
bæjar fyrir árið 1948.
íþróttavöllurinn.
Þá skýrði’ Jóhann frá því, að
„_íþróttava'llarstjórn hefði senn
son varð annar og þriðii varð" , .* x ,
. * lokið at'hug'un a nauösyn'ie'g-
Stemþor Guðmundsson. “ . , ,, , í, ,,, „
T7. ... , .. * um endurbotum a Iþrottaveli-
Veður var mjog got og mik "
'ill fjöldi manna á sfcíðum í ná
grennmu.
* inum.
•j I ráð-i væri að bæta völlinn,
*svo og að breyta fyrixkomu-
I.R. “ lagi búningsklefanna' og miða-
Jnr.anfólagsmót Í.R. fór friam“sölunnd. Hefðu teikningar þeg-
sama dag að Kolviðarhóli.”ar verið gerðar af breytingum
Svigkeppni var í ölum flókk-^þessum.
um. “ 1947 voru heildartekjur
Úrslit í A flokki (2 umferðir) :* vallarins, 96 þús. kr., en
1. Hafsteinn Þorgeirss'on,wtekjuafga'n'gur 26 þús. í sjóði
1,44,7 mín. 10 Ostig.
tevaliarins væru nú umi 50 þús.
og yrði því fé <e. t. v. vardð til
byggi'ngaframkvæmda á vellin-
um á þessu ári.
Á völlinn' fcomu sam'tals 55
þús. manns á árinu og væri þá
ekki talinn með fj öldinn er
kom þjóðhátíðard'agmn' 17.
júní. Ennfriemur efckii þeiír, er
kæmu á mót, er ekkert kosta
inn á. Að meðaltali mætti
reikna með 75—100 heiimsókn-
um íþrót'tafólks á da|g á sumr-
in og þegar allt væri talið,
kæmu um 100 þús. manns ár-
lega á völlmn.
Til valla á bæmum var varið
til framkvæmda 1947, sem hér
segir:
Melavöllur 130 þús. kr.
Grímisstaðah.'völlur 18 þús*
V'esturvöllur
Vatnsmýrin
Framvöllur
Egik'götuvöll ur
Auk þess hefði verið varið
um 5 þús.'kr. til að lagfæra
„tippinn“ ifyrir. néð'an gamla
garð.
Jóhann Hafstein sagði, að
íþrót'tirnair væri einn þýðdngar-
mesti liðurinn í uppeldis- og
heilbrigðismálum æskunnar og
að bæjarstjórn myndi, sem
hihgað tól, gera sitt til þess, að
skapa æsbunni, sem bezt skil-
yrði til þess að dðka þær.
Aðalfundur H.K.R.R. fór
fram 27. jan. s.l. í húsi V. R.
Fomi. ráðsins, Sigurður
Magnússon setti fund, en
fundarstjóri var kosinn Þrá-
inn Sigurðsson og fundarrit-
ari Bragi Guðmundsson.
Skýrsla formanns bar vott
um gott og árangursríkt starf
á liðnu ári.
Á árinu fóru alls fram 5
handknaittleiksmót á vegum
ráðsins, dómaranámskeið var
haldið með 11 þátttakendum
og unnið var að stofnun
Handknattleikssambands Is-
lands, .sem varð þó eigi úr
vegna þátttökuleysis.
Þá befur H.K.R.R. leyft ÍR
að! bjóða hjingað næsta vor
norsku hand'knaittleiksliði og
ennfremur á'kveðið að senda
Reykjavíkurlið til Noregs í
sumar. Mál þessi eru vel á veg
komin og miklar líkur fyrir,
að úr þessum ferðum verði,
enda nauðsynlegt fyrir hand-
knattleikinn hér á landi.
Frá Ármanni fcom tillaga
um breytmgu á Islandsmótinu.
Hún var sú, aið' mótið færi
fram frá miðjum febrúar til
miðs maí og leiktíminn yrði
lengdur í 2x25 mín. Var til-
laga þessi samþykkt í einu
hlj óði'.
Áskorun sú, er hér fer á
eftir var samþyfckt í einu
hljóði á fundinum:
Aðalfundur H.K.R.R. hald-
inn 27. jan. 1948 beinir þeirri
áskorun til Í.S.Í., að það beiíi
sér fyrir því, að íþróttafélög
fái að ráða til sín erlenda
þjjálfara án þess að leita til í-
þróttakennarafélags íslands
um leyfi.
Vegna veikinda sagði Sig-
urður Magnússon af sér for-
mennsku, en í ihans stað var
kjörinn Sigurður G. Nordahl.
Aðrir í stjórn fyrir næsta ár
eru Bragi Guðmundsson, Ár-
mann, Hannes Sigurðsson,
Fram, Baldúr Bergst'einsson,
Víking, Ingvi Guðmundsson,
IR, Þórður Þorkelsson, Val,
og Þórður Sigurðsson, KR.
Alþjóða frjál'síþróttasam-
bandið hefur staðfest met
Lenn Strand í 1500 m. hl.,
3:43.0 og sömiuleiðis met Hicta-
neus í 30- km. hlaupi 1.40.49,8.
<#>
13 þús.
26 þús.
30 þús.
3 þús.
Skíðakeppni í Sviss
Á skíðamóti, sem fram fór
í Arosa ;í Sviss um miðjan1 jan.
— fcom’U Tékkar mjög á ó-
vart með getu sinni í svigi og
bruni.
Það var í mokkurs konar
forkeppni fyrir Olympíuleik-
ana, sem sjö þjóðir áttu þátt-
takendur í, og var einungis
fceippt í svigi og bruni. Þjóð-
irnar voru: Svíar, Norðm'enn,
Tékkar, Belgar, Hollendingar,
Argentínumenn og Sviss-
lendingar.
Eins og fyrr igetur, þá
Framhald á 7. síðu
;; rv ^
$ •
dur '• '. ^ ...
Skautaleikvangurinn í St. Moritz.
Pósthólf 65, Reykjavík.
Undirrit........ óska hér með að gerast
áskrifandi að ,,SPORT“.
Virðingarfyllst.