Íþróttablaðið Sport - 17.02.1948, Blaðsíða 3

Íþróttablaðið Sport - 17.02.1948, Blaðsíða 3
Þriðjudaginn 17. febr. 1948. SPORT 3 v Nils Karsson (Mora-Nisse), Vefraroíympíu- íeikarnir... Framhald af 1. síðu. sem efcki voru á eitt sátt um hvort þeirra ætti að taka þátt í keppninni. Verður mál þetta skýrt síðar, en þess má geta, að í þessu sambandi svipti CIO, alþjóða-íshocfeeysam- band'ið viðurkenningu, sem aeðsta aðila í íshockeymálum þjóðanna, vegna afskipta þess í deilunni. Noregur. Til þessa hafa Norðmenn vsrið sigursælir og oftast sýnt geysilega yfirburði. Þeir unnu fyrstu, aðra og fjórðu Ieikana, en Bandaríkjamenn bá þriðju. Norðmenn voru þá aðrir í röðinni mieð 77 stig, en sigur- vegararnir höfðu 103. Talið er víst, að Norðmenn hefðu einn- ig unnig' þá leiðina, -ef hið al- þjóðlega skautasamband hefði lekki, skömmu áður en þeir hófust, l'eyft Bandaríkjamönn- um, sem sáu um þá, að nota nýtt keppniskerfi, er sam- rýmdist að ölíu leyti því,. sem þeir notuðu sjálfir. Fengu B a ndar ík j am enn rúmlega helming sí'igafjöldans fyrir sigra á skautum. eða 57 stig cg til viðbótar 29 stig fyrir sigra í bob-sleðakeppni, sem Norðmenn hafa aidrei sent keppendur í fyrr en nú í St. Moritz. Bandaríkjamenn komu á óvart. Það vakti mikla athygli, að Norðurlöndin áttu enga kepp- endur, sem stóðu sig vel í svigi og bruni eða í listhlaupi á skautum. Aftur á móti veitíu Bandaríkjamenn harða fceppni í þessum . greinum og tókst Gretchen Fraser að sigra í svigi kvenna. Fyrir leikana var því haldið' fram, að Tékkar, Sváar, Áusturrfkismenn, Sviss- lendingar eða Frakkar mundu fá sigurvegarana í kvenna- keppninni í svigi og bruni, en ekki var -minnst einu orði á það, að Baindaríkjamenn kæmu til gxeina þar. Raunar áttu Austurríkismenn sigur- vegarann í brumi kvenna og tvíkeppninni, en (Bandaríkja- stúlikurnar fyÆgdu fast á eiftir. I listhlaupi á skautum var fyrirfram búist við, að keppn- in myndi verða tvísýn .milli beimsmeistarans Gerschwiler frá Sviss og Bandaríkjamanns- ins Richards Button, en Button sigraði. Birger Ruud. Þegar það vitnaðist, að 01- ympíumei'starinn í skíðastö'kki frá 1932 og 1936, Birger Ruud, yrði með í keppninni,. urðu menn nokkuð undrandi, því að vitað var, að hann hafði legið Grefchen Fraser. á sjúkrahúsi í Noregi í byrjun janúar. Hann mun þó hafa náð sér fljóílega aftur, þvi að hann var kjörinn foringi flokks stökkmannanna norsku og jafn framt varamaður. Sætti þetta nofckurri gagnrýni í Noregi, en það hefur efalaust komið ann- að Mjóð í strofckinn, þegar það fréttist, að Birger hefðí næstum orðið Olympíumeist- ari í þriðja sinn. En hann varð annar í stökkkeppninni á eftir félaga sínum, Petter Hugsted. Harðasta kcppnin. Þótt Norðmenn- sigruðu nú í mörgum af sínum klassísku greinum, nægði það þeim ekki ;til að sigra. I þetta skiptið voru þeir aðeins ,,mjög framarlega“. Svíar komu mönnum ekki á óvart með því að vinna leikana, því a@ strax eftir áramótin í fyrra var far- ið að spá beim sigrum. En keppnin var afarhörð og þar af leiðandi mjög skemmtileg og lengi var ekki útséð hver yrði sigurvegarinn. St. Moritz. St. Moritz er lítill bær á suð-au'stur landamærum Sviss um 1850 m. hæð yfir sjávar- máli. Hann er mjög frægur fyrir sín mörgu og veglegu gistihús. A vetrum, sérstak- lega, sækir þangað mikill fjöldi fólks, enda er umhvierfið talið eitthvert hið skemmti- legasta og fegursta af öllum vetraríþróttasvæðum í Evr- ópu. Henri Oreiller. 1 jr! Og nú voru Olympíuleikarn- ir háðir í St. Moritz og áhorf- endurnir skiptu mörgum þús-- undum frá flestum löndum heims. Þeir urðu heldur ek’ki fyrir vonbrigðum hvað veður og færi snerti, a. m. k. ekki fyrstu dagana. Snjór var mjög mikill og útlit fyrir áfram- haldandi snjókomu. En. svo breyttist veðrið, þegar noikkr- ir dagar vor-u liðnir af keppn- inni og varð að fresita einum eða tveimur grleinum. Því miður eru ekki fyrir htendi nákvæmar fréttir af veðurfari, færi né lýsingu á keppni í eiri- stökum ’greinum, en vonandi tekst að afl'a þeirra áður én næsta bláð kiemur út. Helztu úrslit: 1 18 km. skíðaganga: 1. Martin Lun’dström, Svíþjóð, 1:13,15. 2. Nils' Östensson, Svíþjóð, 1:14,22. 3. Harald Eriksson1, Svíþjóð, 1:16,06. 4. Nils Karlsson, SvíþjóÖ, 1:16,54. 50 km. skíðaganga: 1. Nils Karfeson, Svíþjóð, 3:47,48. 2. Harald Erikss’on, Svíþjóð, 3:52,20. «* Petter Hugsted. 3. Benjamín. Vaninnen, Finnl., 3:57,28. 4. Pekka Vaninn’en, Finnland, 3:58,18. Skíðastökk: 1. Retter Hugsted, Noregur, 65 m. og 70 m. 2. Birger Ruud, Noregur, 64 og 67 m. 3. Thorleif Schelderup, Nor., 64 m. og 67 m. 4. Finni (nafn ókunnugt), 69 m. og 69 m. Tvíkeppni í göngu og stökki: 1. Heikki Hasu, Finnland, 448,8 stig. 2. Sven Israelsen, Svíþjóð, 3. Utaala, Finnl. 4. Stump, Sviss. Skíðaboðganga: 1. Svíþjóð. 2. Finnland. 3. Noregur. 4. Austurríki. 500 m. skautahlaup: 1. Finn Helgesén, Noregi, 43.1. 2. Thomas Byherg, Noregi, 43.2. 3. Robert Fitzgerald, U.S.A. 43,2. 4. Kenneth Bartholomew, U. S. A. 43,2. 1500 m. skautahlaup: 1. Sverre Farstad, Noregi, 2.17.6. 2. Áke Seyffarth, Svíþjóð, 2,18,1. 3. Lundberg, Noregi, 2,18,9. 4. Lassi Parkkinen, Finnland, 2.19.6. Barbara Ann Scott. 5000 m. skautahlaup: 1. Reidar Liaklev, Norgei, 8,29,4. 2. Lundberg, Noregi, 8,32,7. 3. Göthe Hedlund, Svíþjóð, 8.34.8. 4. Harry Janssoon, Svíþjóð, 8.34.9. 10 000 m. skautahlaup: (karlar): 1. Áfce Seyffarth, Svíþjóð, 17,26,3. 2. Lassi Parkkinen, Finnland, 17,36,8. 3. P. Lammio, Finnlánd, 17,42,7. 4. (Ókunnugt um nafn) Ung- verjaland. Listhlaup á skautum (konur): 1. Barbara Ann-Scott, Kan- ada. 2. Jeanette Altwegg, Bret- land. 3. Eva Pawlik, Austurríki. 4. Jirina Neolova, Tékkósló- vakía. Listhlaup á skautum (karlar). 1. Richard Button, U.S.A. 2. Hans Gersohwiler, Sviss. 3. Edi Rada, Austurrí’ki. 4. Jcfhn Lettengraver, U.S.A. <> w Áke Seyffarth. Bob-sleðakeppni (2 manna): 1. Sviss (Felix Andrich og Felix Waíler). 2. Sviss. 3. U.S.A. Brun (konur): 1. Resi Hammerer, Austur- rí’ki, 2,30,2. 2. Antonette Meyer, .Sviss, 2,35,6. 3. Brynhild Grasmoen, U.S.A. 2,36,0. Svig (konur): 1. Gretc’hen Fraser, U.S.A. Tvíkeppni í svigi og bruni 1. Trude Baiser, Austurríki. 2. Gretchen Fraser, U.S.A. 3. Erifca Mahringer, Austur- ríki. Brun (karlar): 1. Henry Oreiller, Frakkland, 2,55,0. .2. Franz Gabl., Aust. 2,59,2. 3. Karl Molitor og Rolf Oling- er, Sviss, 3,00,6. Svig (karlar): 1. Reinouter, Sviss', 67, og 62,6. 2. Couttet, Frakkland. 3. Henry Oreiller, Frakkland. Tvíkeppni brun og svig (karlar):: 1. Henry Or'eiller, Frakkland. 2. Karl Molitor, Sviss. 3. James Couttet, Frakkland. íleildarúrslit Ieikanna: 1. Svíþjóð 67 stig. 2. Bandaríkin 64 stig. 3. Sviss 64 stig. 4. Noregur 57 stig. Stökkdómarar Olympíuleik- anna. Hið alþjóðlega skíðasam- hand (F.I.S.) skipaði eítirtalda menn, sem dómara í stökk- keppni Olympíuleikanna: Skíðastökk (tvíkeppnin): Willy Biirgin, Sviss; Robert Faure, Frakkland; Ante Gnid- ovec, Júgóslavía, Alexander Bonicki, Pólland og Assar Lindgren, Svíþjóð. Skíðastökfc: Hans Feldmann, Sviss; Karel Jarolimek, Tékkó- slóvakía, Yrjö Kaloniemi, - Finnland, Harald Römcke, Noregi og Arthur J. Barth, Bandaríkjunum. 86. m. stökk í Garmisch. I forkeppni undir Olympíu- leikana, sem fram fór í Garmisch, Þýzkalandi, stökk Austurríkismaðurinn Sepp Bradl, 86 m. og setti þar me5 nýtt met í brautinni. Fyrra metið haíði staðið í 12 ár og var tveimur metrum styttra.' Áhorfendur voru um 15000. v* vv Trude Baiser.

x

Íþróttablaðið Sport

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið Sport
https://timarit.is/publication/1898

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.