Íþróttablaðið Sport - 17.02.1948, Blaðsíða 7

Íþróttablaðið Sport - 17.02.1948, Blaðsíða 7
Þriðjudaginn 17. febr. 1948. SPORT 7 Frá cufalfundum nokkurra íþróttafélaga Aðalfundir flestra íþrótta- haft í smíðum félagsheimili félaga bæjarins og annars1 að Hlíðarenda við Öskjuhlíð, staðar a landinu haifa verið haldnir í október og nóivem" ber síðastliðinn. Hér verður sikýrt lítillega frá þeim, er blaðið hefur frétt af.' Fimleikafélag Hafnarfjarðar: A árinu varð félagið mjög sigursælt, vann m. a. bæjar- keppnijia móti Vestmannaeyj- um í frj álsíþróttum, varð Hafnarfjarðarmeistari í knatt- spyrnu og sigraði auk þess í „ .. ^ . mörgum handknattleikskeppn- SOn’lr BaWur Stemgrimsson, 1 Hrolfur Benediktsson, Sveinn Helgason og Þórður Þorkels- son. er byggingu þess svo lamgt komið, að búast, má við, að það verði tekið í notkun bráð- lega. Félagsheimilið verður mjög rúmgott og verður þar stór samkomu og fundarsal- ur, búningsklefar og böð. Fé- lagsheimilinu hafa félagsmenn komið upp í sjálfboðavinnu. I stjórn voru kosnir: Ulfar Þórðarson form., en með- stjórnendur Sigurður Oiafs- um. I stjórn voru kjörnir: Sig- urður Sigurjónsson form., Hallsteinn Hinriksson vara- form., Rafn Hafnfjörð ritari, Aðalsteinn Jónsson gjaldkeri, Þóra Þorvaldsdóttir bréfritari og Árni Gunnlaugsson fjár- málaritari. Arni Agústsson fyrrv. for- maður og Gunnar Magnússon fyrrv. ritari báðust undan endurkosningu. Knattspymufélagið Víkingur. Aðalfundurinn var haldinn 26. nóvember. I stjóm voru kosnir: Ingvar N. Pálsson for- maður og m'eðstjórnendur Þorlákur Þórðarson, Guð- mundur Kristjánsson, Gtmn- laugur Lárusson og Jóhann Gíslason. Hjá félaginu er mikill á- Á fundinum ríkti mikill á- hugi ríkjandi fyrir að koma upp æfingavelli fyrir næsta vor á svæði því, er bæjaryfir- völdin hafa úthlutað félaginu skammt frá Tivoli. í framtíð- inni er einnig í ráði að gera félagsheimili á staðnum. Sem stendur hefur Víkingur til um ráða bragga í Tripolistæðinu á melunum sem hafður er fyrir félagsheimili. I tilefni af 40 ára afmæli fé- lagsins í ár, hefur það leitað til Fram, er einnig á 40 ára af- mæli, um möguleika á, að fá hingað erl. knattspyrnuflokk í sumar. Eléki er ennþá örugt hvort af þessu verður. Félag- ið æfir auk knattspyymu bandknattleik kvenna og karla og skíðaíþróttir við hinn glæsilega skála félagsins við Kolviðarhól. 2. fl. féléagsins varð á s.l'. ári bæði Islands- og Reykjavíkurmeistarar í handknattleik. hugi manna fyrir félagsmál- ■ um. Knattspyrnufélag Akureyrar. Aðalfundurinn var haldinn að ‘Hótel KEA 9. nóv. Form. Árni Sigurðsson- flutti ýtar- lega skýrslu um liðið starfs- ár. Mi'kill áhugi er ríkjandi fyr- 'ir að koma sem fyrst upp í- þróttasvæði og íþróttahúsi. Meðlimir félagsins eru nú 473. Stjórnarkösningin fór þann- ig: Form. Halldór Helgason ritari, Björg Finnbogadóttir gjaldkeri JÓhaain Ingimarsson, en meðstjórnendur Ofeigur Ei- ríksson, Árni Árnason, Einar Einarsson og Sigurður Stein- dórsson. Skautafélag Reykjavíkur. Mesta áhugamál félagsins er bygging skautahallar og ‘hefur félagið ákveðið að efna til happdrættis í því skyni, að gerast hluthafi, í væntanlegri skautahöll. Félagið hefur komið upp fimm ljóskösturum við svðri enda Tjarnarinnar og einnig hátölurum fyrir hljómíist, þeg- ar skautasvell er. Stjórn félagsins skipa: Katr- ín Viðar form., Sigurjón Dani- valsson varaform., Júlíana Ise- barn gjaldkeri, Karl Sæmunds- son ritari og Benedikt Guo- bjarsson meðstjórnandi. Skíðafélag Reykjavíkur. Fundurinn var haldinn 24. nóvember. Kristján Ó. Skag- fjörð, er verið hefur form. fé- lagsins s.l. 8 ár baðst eindreg- ið undan endurkosningu og var Stefán G. Björnsson kos- inn í ‘hans st.að. Aðrir í stjórn eru: Eiríkur S. Beck, Einar Guðihundss., Kjartan Hjalte- sted og Magnús Andrésson. Knattspyrnufélagið Valur. Aðalfundurinn var haldinn 26. nóvember. í byrjun fund- ar minntist form. Árna B. til 80 fulltrúar frá öllum deild- um félagsins, sem eru frjáls- íþrótta, — knattspymu, — skíða, — sund, —• handknatt- leiks, — glímu, — hnefaleika — og fimleikadeiidir. Rætt var mikið um væntan- lega húsbyggitigu félagsins og voru lagðar.fram teikningar af húsinu. Kostnaðaráætlun mun vera um 2 m'illj. kr. Gert er ráð fyriir, að í húsinu verði1 stór æfingaskáli fyrir knattspyrnu og frjálsíþróttir, auk þ'ess fé- lagsheimili. Félagið hefur fullan hug á að koma 'húsinu sem fyrst upp eða st'rax og leyfi fæst 'hjá Fjárhagsráði. Stjórnarkosning fór svo: Er- lendur Pétursson, form., Einar Sæmundsson, varaform., Sig- urlaugur Þorkelsson ritari, Bjöm Björgvinsson gjaldkeri og Gísli Halldórsson form. húsnefndar. Auk þess eiga sæti í stjóminni formenn allra deilda félagsins. Skíðadeild ÍR. hélt aðalfund sinn 5. febr. Deildin hefur starfað að mikl- um framkvæmdum á Kolviðar- 'hóli, m. a. komið upp 'gufu- baði, sem allir fá afnot af. I í stjóm deildarinnar vom 'kjörnir Gísli Kristjánsson form. oig Ragnar Þorsteinsson, Sigurður Sigurðsson og Hörð- ur Björnsson meðstjómendur. :5 ný sundmef á ðundmóti Ægis ÍR fékk 3 meisfara, en Ármann og Ægir 2. Hið árlega sundmót Ægis fór fram í Sundhöllinni s.l. fimmtudag. Sett voru alls 6 ný met — x 300 m. skriðsundi (Ari Guðmundsson, Æ.), 200 m. baksundi (Guðm. Ingólfs- son, ÍR), 50 m. bringusundi kvenna (Lilja Auðunsdóttir, Æ., og Þórdís Árnadóttir Á.), 400 m. bringusundi (Sigurður Jónsson HSÞ.) og loks setti sveit ÍR met í 4x100 m. bringu- sundi. Knattspyrnufélag Rvíkur. Aðalfundurinn var haldinn mdðvikudaginn 28. janúar s.I. Á fundinum var í fyrsta skipti kosið eftir hinum nýju lögum félagsins, sem samþyk'kt höfðu verið í nóvember is.l. Á fundinum voru mættir 70 Framhald af 2. síðu. komu Tékkarnir mjög á óvart með því að vinna svig kvenna og karla. Alexandra Nekva- pilova sigraði kvennakeppn- ina í sVigi og varð önnur í tvíkeppninni. Hin þekkta sænska sikíðakona, May Nil- son, sigraði 'í bruni og varð fyrst í tvíkeppninni. Blaða- ummæli gera mjög mifcið úr leikni hennar. Tékkinn Lubos Brudhef, sigraði í svlgi karla og var nokkuð framarlega í tvíkeppninni. Svíinn Hans Hansson, sigr- aði mjög glæsilega í bruni og varð sigurvegari í tvífceppn- inni. Hann setti nýtt met í brunkeppninni, 3,16 mín. og hnekkti þar með mieti ítalans Maroelin, sem var aðeins árs- gamalt. Amiars var met ítal- ans fimmtán sinnu'm slegið í þessari keppni. Annar í tví- keppninni var Svíinn Stig Sollander, en hann var þriðji í bruni og sjötti í svigi. Sundknattleiksmót Reykjavíkur: Armannsliðið sigraði Sundleiksmeistaramót Reykjavíkur byrjaði í desem- ber s.I., en lauk eigi fyrr en 14. janúar með sigri Ármanns. Ástæðan fyrir hve mótið dróst, var að öll félögin urðu jöfn með 2 stig hvert og þar sem komið var nálægt hátíð- um, var því frestað til 12. jan. Leikir fóru þá svo, að Ár- mann vann Ægi, 5:0. Ægir gaf leikinn á móti KR og í úr- slitunum vann Ármann KR með 4:1. Ármann hlaut því 4 stig, KR 2, en Ægir ekkert. Ár- Björnssonar heitins, en hann mannsliðið var skipað: (talið var úm skeið form. Vals. | frá markverði): Ögmundi Undanfarið 'hefur félagið Guðmundssyni, Guðjónssyni, Sigurði Árna- syni, Magnúsi Kristjánssyni, Einari Hjartarsyni, Gísla Jónssyni olg Ólafi Friðriks- syni. 100 yards bringusund á 1 mín. Á sundmóti ier fram fór ný- l'egaj í Pennsylvaniiafylkd í U.S.A. setti Bob Sohl frá Michigan háskóla nýtt heims- met í 100 yards bringusundi (100 yards er 91,44 m.). Tími Sohl var 1 mínúta slétt, en gamla metið var 5/10 lak. Sigurjóni ara. Mótið hófst á 300 m. skrið- sundi og ixxrðu úrslitin þessi: 1. Ari Guðm., Æ., 3:47,6 mín. (nýtt met). 2. Ól. Diðr., Á., 4:08,5 mín. 3. Th. Diðr., Á., 4:25,9 mín. 4. R. Gíslsa., KR, 4:30,9 mín. 5. H. Bachm., Æ., 4:45,2 mín. Gamla metið átti Jónas Halldórsson, 3:51,9 mín. Dagblöðin í Rvík 'höfðu spáð harðri fceppni í þessu sundi, en samt vann Ari I mjög öruigglega (heilli laug- arlengd á undan næsta manni. 100 m. skriðsund drengja: 1. Helgi Jak., ÍR, 1:13,9 2. G. Frankhnss., Æ., 1:15,7 3. Jón Ámason, ÍR, 1.17,9 4. Kristj. Júl, Æ., 1:19,5 5. Guðj. Sigurb., Æ., 1:20,9 1. 2. og 3. maður syntu í sama riðli, og 3. og 4. í hinum og var keppnin milli þeirra tveggja mjög hörð. H-elgi’ og Georg voru mjög 'Mkir, en Helgi þó afltaf á undan. 200 m. baksund: 1. Guðm. Ing., ÍR, 2:57,2 2. Egill Halldórss., ÍR, 3:16,9 3. Rúnar Hjartars., Á., 3:20,3 Guðmtmdur setti þarna nýtt iglæsilegt met, en 'gamla metið var 2:57,2, sem Jónas Halldórs'S'on átti. 50 m. bringusund, konur: I 'fyrri riðli syntu Lilja Auðunsdóttir, Æ. og Erla Hólm, Á. Lilja setti met á 43,8, en Erla hafði 48,0. I seinni riðli syntu Anna Ólafsdóttir, Á. Gyða Stefáns- dóttir, KR. og Þórdís Árna- dottir, Á. Úrslit urðu þau, að Anna o.g Þórdís urðu jafnar á 43,8 eða isama tíma og Lilia í fyrri riðli. Gyða hafði 45,9 sek. I úrsli'tasundinu v-a.nn svo Þórdís á enn nýju meti, 43,3, Anna varð önnur, 43.6, og Lilja þriðja, á 44,4. Sund þetta var mjög spenn- •andi eins og tímamir bera með sér. Gamla metið átti Sigríður Jónsdóttir, KR., 43,9. I 40 m. bringusundi karla, sjmti Sigurður Jónsson, HSÞ. einn, þar 'sem nafni -hans, KR- ingur var vei'kur. Sigurður synti á nýju 'gílæsilsgu meti, 5:57,7, en gamla metið átti hann- sjálfur, 6:18,0. í 100 m. skriðsundi kvenna 1 var aðeins -einn þát'ttakandi, Kolbrún Ólafsdóttir, Á. Hafði tímann 1:20,3. Metið á Erla ís-leifsdóttir 1:19,2. 3x50 m. þrísund drengja: 5:55,5 mín. átti Ægir. ÍRing- ar bættu það því' um 27,1 sek. sem er mjög glæsilegt. I sveit IR voru: ÍR voru: Guðm. Ingólfss., Atli S-teinsson- og Ólafur Guð- mundsson. Það kom nokfcuð á óvart geta IR-inganna- á mótinu, þar sem þeir fengu- 1. verðl. í þr-em 'greinum (Ármann og Ægir 2, HSÞ 1) og ef stigin væru reiknuð 5 fyrir 1, 3 fyrir 2 og 1 fyrir 3, fær IR 22 stig, Ægir 18 stig, Ármann 17, HSÞ 5 og KR 2. Þessum iframförum IR-ing- anna má án efa þakka himnn ágæta kennara þeirra, Jónasi Halldórssyni. Mótið fór annars ágætlega fram að mörgu ieyti. Byrjaði þó 8 mín. á -eftir áætl.Un, sem er hægt að-setja út á. Eins ættu allar breytingar á leik- skrá', að tillkynnast það vel1, að þær heyrist til áhorfendanma — svo og, að segja, t. d. ef einhver -nýr keppandi fcem-ur inn — efcki leiniunigiis nafn- hans, held-ur o.g fé'Iagið o-g brautamúmerið. I 50 m. kvenniais-u'nidinu var tilkynnt, að Erla Holm mjmdi koma inn og stvo ekk-ert ami'að. Það var alveg tilviljun, að miaður sá, að hún var. í Ármanni, vegna iþesis, að Þorst. Hjálim-' ars-son biálfari Ármanns tók í hendin’a á henni eftir sundið. Einni-g hljóta að vera- það „klasisisk“ sund til 'hér, að f'I-eiri en einn þátttakandi mæti í þeim. Yfirleit-t fara engar ieinstaklingskeppnir fra-m, nema -a. m. k. tveir mæti1. Það er I-íka aðeins leið- inlegt fyrir áhorfendur og og keppendur, að láta slíkar keppnir fa-ra fram. Þeir A-sveit Ægis, 1:12,6 Sveit Í.R. 2:00,5 Sveiit KR 2:01,5 Sveit Ármianns 2:08,1 B.sr. Ægis 2: dfto m. t»rin<rusund. Sr<eit TR 5:28,4 5-36.0 Æcfí.s 6:03.8 G^mla metið, -sem var sem auglýsa ætla í blaðinu hringi í síma 7508. SPORT

x

Íþróttablaðið Sport

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið Sport
https://timarit.is/publication/1898

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.