Íþróttablaðið Sport - 17.02.1948, Blaðsíða 2

Íþróttablaðið Sport - 17.02.1948, Blaðsíða 2
i SPORT Þriðjudaginn 17. febr. 1948« SPORT íþróttablað. *Ritstjórar: Gunnar Steindórsson. Ingólfur Steinsson. Abm. Ragnar Ingólfsson. Utanáskrift: SPORT Pósthólf 65, Reykjavík. Blaðið .kemur út tvisvar í mánuði. Verð' 1 króna. Alþýðuprentsmiðjan hf. SPORT Meðal íþróttamanna hérlend- is hefur oft verið um það rætt, hve illt það er, að ekki skuli vera íil blað, heltX vikubiað, sem einungis væri (yrir íþróttir. i Nú hafa nokkrir áhugasamir íþróttaunnendur h.aíist handa um útgáfu íþrótíablaðs, sem komi út hálfsmán&ðar lega til sð byrja með. Blaðið hefur hlotið nafnið „SPORT“ og mun ekki aðeins fjalla um þær í- þróttagreinar, sem kallaðar eru íþróttir hérlendis, heldur um allt, sem felst í hinu er- lenda nafni „sport“, t. d. flug, svifflug, kappreiðar, jafnvel skák o. fl. Við vitum, að mörgum muii nafnið verða þyrnir í augum og helzt vildum við hafa á blaðinu íslenzkt nafn. Við viljum því skora á alla góða menn, að senda okkur lillög- lögur um gott nafn á biaðið eða góða þýðingu á orðinu „sport.“ Útgefendur æskja samstarfs við alla íþróttavini, íþrótta- unnendur og vonast til þess ;-ð Í.S.Í., U.M.F.Í,, Sviíiltigfélagi íslands, flugmenn, Hosta- mannafélögin, skákféiógin o. fl. hjálpi okkitr íil að gora blaðið að f.iólbreyttu og jíí- breiddu blaði. Útgefendur vita, að þetta er ekki gróðafj rirtæki, en ráðast í þetta í því trausti, að í- þróttamenn kaupi blaðið og - afli því kaupenda, að forráða- menn íþróttanna og aðrir skrifi í blaðið um áhugamál sín, sendi blaöinu fréttir af íþróttamótum hérlendis og markverða atbúrði erlendis sendi myndir og hjálpi til að blaðið verði þess verðugt að kallast málgagn íþróttanna. Benediki Jakobsson: Off er þörfr en nú er nauðsyn 151 á mófi öfinu. Stjórn Í.S.Í. gerði svofellda ályktun í sambandi við öl- frumvarp það, sem lagt var fyrir Alþingi s.l. haust: „íþróttasamband íslands mótmælir hér með harðlega frumvarpi því, sem fram er komið á Alþingi um brugg- >un áfengs öls í landinu, og telur að það myndi, ef að lögum yrði, auka mjög á drykkjuskaparóregluna og það ömurlega öngþveiti, sem nú ríkir hér í áfengis- máiunum.“ Fyrir hina geigvænlegu heimsstyrjöld, sem enn virðist tæplega á <enda kljáð, þótt vopnahlé eigi að heita, var það orðin mjög útbreidd skoðun meðal uppeldisfróðra manna, að með fþróttaiegri þjálfun mætti ýmist efla eða jafnvel skapa dugbetri hermenn, aðrar iögðu allt kapp á „stjörnu- uppeldi,11 til þess að geta aug- lýst það fyrir heiminum, hverja afbragðs menn þeir ættu. En hver sem tilgangur hverrar þjóðar fyrir sig, er, hefur verið' ó undanfömum áratugum, með íþróttaþjálfun, þá er óhætt að slá því föstu, að reynzlan befur sýnt og sannað, að íþróttir eiga að vera snar þáttur, annars vegar í herðingu ungra og gamalla og hins vegar í skemmtanaiífi þeirra. Það má heita _ öruggt, að komizt friður á í heiminum, munu hvers .konar íþróttir ná meiri útbreiðslu en dæmi eru; til óður, sérstaklega mun fær- ast í vöxt, með auknum skiln- ingi á gildi íþrótta, að menn og konur, sem komnar eru af iéttasta skeiði, taki að iðka eða haidi áfram að iðka einhverja íþrótt sér til hugarléttis og líkamlegrar hressingar. Oft hefur verið þörf fyrir hressandi dægradvöl, en nú er það orðin nauðsyn. Hinn' mikli- hraði, öngþveiti og öryggisieysi valdá margvíslegum trufiunum á geðsmunum manna og þá um leið stai’fsemi líffæranna. Öröggasta meðalið er í- þróttir fyrh’ alla. Enginn er of gamall og enginn of ufigur til að æfa þær, enginn of fátæk- ur og enginn of lasburða, sé hann rólfær. Fæstir eru svo af guði gerð- ir, að þeir igeti orðið „stjörn- ur“ í íþróttum, aðeins mjög fáir eru hinir útvöldu, en all- ir eru kallaðir, því að öllum er hollt að rækta líkama sinn, fegra hann. og yngja skap sitt með holiri dægradvöi. Góður hiátur og gott skap lengir líf- ið. Þ.ar sem jafnaldrar eefa íþróttir, er ætíð glatt á hjalla. Sú ríkisstjórn, sem skyldaði þegna sína alla, unga sem gamla, að ræsta ö.íkama sinn með 'baði og iðka nokkrar holíar æfingar í nokkrar min- útur,’ væri vitur. En sú þjóð, sem fyndi köllun hjá sér og þörf til daglegra líkamsæf- inga, væri þó enn vitrari. Það var oft sagt í gamla daga, að þessi eða hinn væri gott 'hjú, en dugandi bóndi gæti hann ai.drei orðið. Hin uppvaxandi kynslóð hef- ur hlotið meiri og betri að- hiynningu, bæði andlega og líkamlega, en, imdanfarnar kynslóðir. Hún hefur verið ræktuð, meðal lannars með í- þróttum. Oft "hefur' henni fundizt sér íþyngt með erfiði og of þungu námi og fjand- samast við lærifeðurna. — Reynsian ;ein mun sfcera úr því, hvort þessi hamingjusam- asta æska þjóðarinnar verður du’gmeiri, kjarkbetri og skiln- ingsbetri á sín eigin og ann- arra vandamái, þegar hún tekur við! störfum og ábyrgð þjóðarbúsins. Hún befur að vísu verið allgott hjú undir stjórn þeirrar eldri, en verð- ur hún góður bóndi? Oft verð ég var við þann hugsunarhátt, ,að þessi eða hinn hafi ekki tíma til að iðka íþróttir. En sá hinn sami hef- ur tíma til að eyða tímanum í fánýtt hjal, bíó, kaffihús o. fl. Hér er efcki úm tímaleysi að ræða, heidur skort á skipu- lagshæfni og ákvörðunai’- þroska. Það er ekki nægilegt að fræðslu- og uppeldiskerfi þjóðarinnar skili æskunni reisulegri að vexti og vel í skinn feomna, ef hana sfeortir sjálfsaga, hógværð og trú. Ekki aðeins trú ó sjálfa sig, heldur fórnfúsa trú á sigur sannleifeans í hverju máli. Hver sá, sem byggir sér hús, til að íbúa þar sjálfur, vandar smíði þess og frágang eftir föngum. Sé hann hirðu- samur, kappkostar hann að halda því sem bezt við, prýða það og fegra. — Musteri sál- ar þinnar er líkami þinn. — Sé hann hirðu Þú igetur efcki selt hann og keypt þér annan, jafnvel ekki með stri ð sgr ó ðapening um. Þar verður þú að búa efi- langt. Hvers vegna ekki að gefa sér tóm tii að viðhalda þeim bústað, fegra hann og prýða. Sé líkaminn vanheill og þollaus, fer andleg heii- brigði venjulega sömu leið- ina. Og 'hvað. gagnar það þér að eignast al'lan heiminn, ef þú býður tjón á sálu þinni? lússnesk og terísk sundmef. Nýlega hefur ameríska sundsam'bandið tekið samara skrá yfir sun'dmet U.S.A. og Rússlands. Fróðlegt er fyrir íslenzka sundmenn að bera saman árangra hér og fekrá þess, Sem lítur þannig út: U.S.A. Karlar: 39. Skjaldarglíma Ármarms fór fram 1. febr. s.l. í Iðnó. Keppendur voru nýju frá 4 félögum. Sigurvegari varð Guð- mundur Ouðmundsson úr Armanni, felldi alla keppi- nauta sína. Giiðmundur hlaut einnig fegurðargiímuverð- launin. Urslit 'glímunnar urðu annars þessi: 1. Guðm. Guðm., Á, 8 v. 2. Gunnl. Inaason, Á. 7 v. 3. Sig. Siguriónsson, KR 6 v. 4. —5. Siaurión Guðm., V. 4. v. 4.—5. Guðm. Þorv., Á. 4 v. 6. Sig. Hallbj., Á. 3 v. 7. Friðr. Jónass., HSÞ, 2 v. 8. —9. Gl. J. Briem, Á. 1. v. 8.—9. Sv. Þorv., Á,, 1 • v. Eftir kieDpnina aliheníi J°ns Guðbjörnsson, form. Ár- manns, verðlaunin og skoraði Skjaldarglíma Ármanns: 40 ár síðan fyrstaglíman fór fram Mm. Gutandsson, J ' , , íþrótt okkar. Kvað hann það, Mmðnni, SigfðOS hljóta vera íslendingum metn- i aðarmál, að fá glímuna við-j urkennda sem keppnisíþrótt • á Olympíuleikunum. Viöstaddir verðlaunaaf- hendingima voru þeir Hall- j grímur Benediktsson og Sig-! urjón Pétursson glím.ukannar, frá fyrri árum. Hallgrímur vann tvö fyrstu árin, sem kennt var, en ails 'eru nú liðin 40 ár s'ðan f'rrs+a glímam fór fram. Sieurión hélt titlinum frá 1911—1920. | í þessi ár hefur alls verið keppt um 6 skildi og hefur Siguriór Pétursson unnið tvo, en Sieurður Thorarensen, Lárus Saióm'onsson og Guð- mundur Áeústsson einn hver. Gjjðmundur Ágústsson giíntiukóngur íslands var ekki með að bessu sinni. Glímam gekk vel og urðu, engin meiðsii. Áhorfendur! voru mjög margir. Skólafólk má œfa í íþrótta félögunum Hvernig skilja á 16. gr. íþróttalaganna. Á fundi fulltrúa fræðslu- mélastjórnarinnar, formanns íþróttanefndar ríkisins, iskóla- stjóra og forráðamanna í- þrótitafélaganna út af ályktun síðasta ársþings I.S.I. í sam- bandi við 16. gr. íþróttalag- anna, leit fundurinn svo á, að framkvæma beri 16. gr. í- þróttalaganna þannig: a) 'Nemendu'r iðka íþróttir í íþróttafélögum, ef það kem- ur ekki í bága við skóianám- ið. i | b) Nemendum í skóium 12 —14 ára sé heimilt að iðka I sund utan skóla með sam- þykki skólastjóra, foreldra og skólalæknis, enida sé þörnum 12—13 ára ekki leyfð keppni. c) Nemandi sem óskar eft-ir að iðka íþróttir utan skóla, sýni vottorð frá skólalækni sínum, er sanni heilbrigði nemandans >til þess að taka þátt í auknu íþróttanámi. 100 m. frjáls aðferð Allan Ford 55.7 200 m. frjáls aðferð R. Flanagan 2:07,8 400 m. frjáls aðferð R. Flanagan 4:37,0 109 m. bringusund Ed. Glesner 1:07,8 200 m. bringusund Ed. Glesner 2:39,9 400 m. bring'usund J. Werson 5:58,5 100 m. baksund A. Kiefer 1:04,3 Konur: 100 m. frjáls aðferð H. Madison 1:07,1 200 m. frjáls aðferð K. Rawis 2:32,5 400 m. frj'áls aðferð Aim Curtis 5:14,4 800 ,m. frjáls aðferð Ann Curtis '11:08,6 1090 m. frjáls aðférð Ann Gurtis 14:26,4 100 m. baksur.d D. Ferbes 1:18,0 100 brineusimd L. Fischer 1:22,7 KÚSSLAND: Karlar: 100 m. frjáls aðferð Usjakov 59,6 200 m. frjáls aðferð Usjakov 2:15,9 400 m. frjáls aðferð Usjákov 4:33,7 100 m. bringusund Boitsjenko 1:09,8 200 m. bringusund Mesjk-ov 2:43,8 400 m. bringusund Boitsjenko 6:02,2 100 m. baksund Kruikov 1:12,4 Konur: 100 n. friáls aðferð Vasillev-a 1:13,4 200 m. frjáls' aðferð - Vasilleva 2:43,0 400 m. 'friáls aðferð Vasilieva 6:01,5 800 m. 'friáls aðferð Vasilleva 12:11,9 1000 m. friáls aðferð Vasilleva 15:14,4 100 m. ba'ksund Kotstsiekova 1:23,5 100 m. bringusund Polisalova 1:28,2 Fins o? sésf á yfirlitinu 'F-jndaríkiamenn betri Tn.oj í ölhim areinum nema lonrmi 400 m. fríálsri aðferð. Max Schmeling Sil Enska >atvinnuknat tspyrnu- féiagið Arsenal hefur móttek- ið boð ifrá 32 sti'ðum víðs veg- ar, >' ð, um að leiika þar. Að öllirm IfVindum mun félagið taka boði um að koma til Mexico í vo". Eftir fréttum frá Argenlínu að dæma, getur verið, að hvz’ú hnefaleikakappinn, Max f'khmeSing, komi þangað til ker>r»ni. hann berjast við argen- OcV>q me'istarann í þungavigt, a u-,Q,rt0 x,owéll, sem nýlega yar 5 Srváni.

x

Íþróttablaðið Sport

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið Sport
https://timarit.is/publication/1898

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.