Tíminn - 05.08.1942, Side 2
334
TfMrVT*, mi<Vvikinla»inii 5. ágiist 1942
85. blatS
Halldór Efríksson, forsffóri
Ekkl er það nýtt, að bæjar-
blöðin ræði um hinn „óhæfilega
háa“ kostnað við dreifingu
mjólkurinnar og mjólkurafurð-
anna, en sjaldan mun þó skýr-
ar hafa verið að þessu vikið en
í Þjóðviljanum 26. þ.m., en þar
er m. a. svo að orði komizt:
„Það er óþolandi ástand,
bæði fyrir sveitafólkið og
kaupstaðabúa, að 30—40% af
mjólkurverðinu, sem fólkið í
bæjunum greiðir, skuli fara í
dreifingarkostnað, ekki sízt
þegar tillit er tekið til þess,
að laun alls starfsfólks í
mjólkurbúðunum í Reykja-
vík fást bara af prósentunum
á brauðsölu og öðru en mjólk,
sem selt er í búðunum.... “
2.
Að gefnu tilefni hefir áður
nokkuð verið um þetta rætt hér
í blaðinu, sérstaklega að því er
dreifingarkostnað Mjólkursam-
sölunnar snertir, og verður því
sá kostnaður, út af fyrir sig,
ekki gerður hér að umræðuefni.
Hins vegar fer hér á eftir sam-
andregið yfirlit um ráðstöfun
á heildartekjum Samsölunnar
og allra mjólkurbúanna á verð-
jöfnunarsvæðinu — þ. e. Mjólk-
urstöðvarinnar í Reykjavík,
Mjólkurbús Hafnarfjarðar,
Mjólkurbús Flóamanna og
Mjólkursamlags Borgfirðinga —
eftir því,-sem mér virðast reikn-
ingar þessara fyrirtækja, fy-rir
síðastliðið reikningsár (1941),
segja til um:
Á lítra
1. Meðalverð, greitt bændum fyrir mjólkina, komna
til búanna, að meðtöldum stofnsjóðsgjöldum .... kr. 0.53,423
Mjólkursamsalan lagði í byggingarsjóð, afskrifaði
aukalega af mjólkurstöðinni og yfirf. til næsta árs
Vinnslubúin lögðu í varasjóði, verðfellingarsjóð og
xjuku yfirfærslur sínar til næsta árs ............
Samanlagður almennur reksturskostnaður (þ. e.
gerilseyðingar-, vinnslu- og dreifingarkostnaður)
mjólkurbúanna og Mjólkursamsölunnar, að með-
töldum venjulegum afskriftum, nettó .............
Aukakostnaður Borgarnesbúsins vegna framleiðslu
dósamjólkur í stað alm. vinnsluvara (dósir o. fl. — 0.02,002
Flutningskostnaður frá vinnslubúunum til sölu-
staða ........................................
4.
— 0.01,458
— 0.00,653
0.07,905
C.
0.01,712
Samtals kr. 0.67,153
Af þessu nam innborgað verðjöfnunargjald frá svo-
nefndum undanþágumönnum ..................... — 0.00.461
sem ætti þá að vera það verð,
sem fengizt hefir að meðaltali
á árinu fyrir hvern mjólkurlítra,
unninn og óunninn, þar með
taldar dósir o. fl. vegna dósa-
mjólkurinnar.
Útsöluverð mjólkur i Reykja-
vík var á árinu 1941 frá 56 til
92 aura lítrinn, (hið síðar-
nefnda verð þó aðeins um
þriggja vikna tíma í desember).
Meðalverð það, sem Samsalan
fékk fyrir mjólk þá, sem hún
seldi, var eins og Tíminn hefir
áður skýrt frá, 70,641 aura á
lítra. En hér ber á það að líta,
að samanlagt seldu mjólkurbú-
in og Samsalan, sem óunna eða
neyzlumjólk, aðeins um helm-
ing þeirrar mjólkur, sem búun-
um barst á árinu. Hitt fór í
vinnsluvörur. s. s. rjóma, skyr,
óhindrað. Krónan fær að falla
óhindrað. Kaupgjaldið verður
margfalt hærra en framleiðslan
fær risið undir á venjulegum
tímum. Má þjóðin ekki vera
þakklát Sjálfstæðisflokknum
og hróðug yfir sigrum hans?
Þ. Þ.
Eftir verða kr. 0.66,692,
smjör, osta o. fl. En þetta ár,
eins og ávallt áður, skiluðu
vinnsluvörurnar að meðaltali
mun lægra verði fyrir hvern
mjólkurlítra en fyrir neyzlu-
mjólkina fékkst, en fyrir því er
ógerlegt að gera bændum grein
fyrir 70,641 aurum, eða neyzlu-
mjólkurverði fyrir hvern mjólk-
urlítra, er þeir skíluðu búunum,
heldur aðeins fyrir því verði,
sem fékkst fyrir neyzlumjólk-
ina og vinnsluvörurnar til sam-
an, en svo sem að framan er
greint, ætti það að hafa verið
66,692 au. á lítra, og þó að með-
töldum umbúðum um dósa-
mjólkina, eins og áður segir.
Eins og sjá má af fyrirgreindu
yfirliti, er þar ekki um dreif-
ingarkostnaðinn einan að ræða,
heldur einnig allan gerilsneyð-
ingar- og vinnslukostnað bú-
anna, og vantar þó mikið á, að
allur kostnaðurinn saman-
lagður nemi 30—40% af meðal-
söluverði varanna, hvað þá
heldur, ef reiknað er af neyzlu-
mjólkurverðinu einu, eins og
Þjóðviljinn ræðir um. En hvers
vegna er þvi þá haldið fram, að
dreifingarkostnaðurinn einn
nemi 30—40% af mjólkurverð-
inu? Það sýnist ekki úr vegi, að
það væri upplýst áður en til
kemur að framkvæma rann-
sókn þá, sem blaðið segir að hér
þurfi við.
Hvort framangreindur kostn-
aöur getur talizt mikill eða lít-
ill skal hér ekkert um sagt. En
það virðist liggja i augum uppi,
að því aðeins verður hann með
réttu tálinn hár, að vitað sé þá
um annan sambærilegan kostn-
að, er sé lægri, en ekki er um
neitt slíkt getið í áðurnefndri
blaðagrein. Og ekki hefi ég
heldur heyrt eða séð á slíkan
samanburð minnst annars
staðar, þar sem rætt hefir verið
eða ritað um þetta atriði á svip-
aðan hátt og Þjóðviljinn gerir.
Þá segir ennfremur svo, í áð-
urnefndri grein Þjóðviljans:
„Sama máli gildir um, hve
seint bændur fá borgað fyrir
mjólkurafurðir sínar. Kaup-
staðabúarnir greiða þó út í
hönd. Því geta bændur ekki
fengið svo að segja stað-
greiðslu líka?“
Sjálfsagt veit Þjóðviljinn það,
eins og aðrir, að Samsalan
hefir ávallt greitt langsamlega
mesta hlutann af mjólkurand-
virðinu mánaðarlega. Þar sem
hér mun því átt við, eru verð-
uppbætur þær, sem, vegna verð-
jöfnunarákvæða mjólkurlag-
anna, samfara hinu mjög
breytilega verðlagi og tilkostn-
aði, aðeins er talið fært að
greiða eftir því, sem séð verður
um afkomu búanna i heild. En
uppbætur þessar hefir, af
nefndum ástæðum, orðið að
greiða 1—2 mánuðum síðar en
aðal-mjólkurverðið, auk þess,
sem endanleg verðjöfnun getur
fyrst orðið framkvæmd að
reikningsárinu liðnu.
Væri það svo, að Mjólkursam-
sölunni væri heimilt að greiða
þeim, sem vörurnar leggja inn,
fullt útsöluverð, að frádregnum
sölukostnaði, fyrir mjólk þá og
mjólkurafurðir, er hún selur, og
þyrfti ekkert tillit að taka til
neins annars, gegndi hér allt
öðru máli. En slikt er Samsöl-
unni algerlega óheimilt, eins og
sjá má af 2. gr. mjólkurlaganna,
en þar er öllum mjólkurfram-
leiðendum á verðjöfnunarsvæð-
inu ákveðið sama verð fyrir
mjólk þá, er þeir framleiða,
hvort sem mjólkin er seld sem
neyzlumjólk, eða t. d. notuð til
framleiðslu á ostum, sem skila
miklu lægra verði miðað við
mjólkurlítra.
Þetta lagaákvæði, ásamt því,
Landher Bandaríkjanna
II. Hlntverk hinna ýmsu herilokka
‘jpmirot
Wiðvikudaginn 5. ágúst
Þrjár tilraunir
Þriðja tilraunin, sem gerð
hefir verið til að halda dýrtíð-
inni í skefjum, er úr sögunni
eins og hinar fyrri. Ríkisstjórn
Ólafs Thors hefir ákveðið að
beitast fyrir afnámi gerðar-
dómslaganna. Hún mun áreið-
anlega njóta til þess stuðnings
Alþýðuflokksins og kommún-
ista.
Það er ekki úr vegi að rifja
það upp nú, hversvegna þær til-
raunir, sem hafa verið gerðar
til að halda dýrtíðinni niðri,
hafa misheppnast.
Fyrsta tilraunin var gerð á
vorþinginu 1941. Eysteinn Jóns-
son fékk þá sett sérstök lög um
hömlur gegn dýrtíðinni. Aðal,-
atriði þeirra laga var að inn-
heimta sérstakt gjald af and-
virði útflutningsvara, sem seld-
ar voru háu verði, og nota það
til verðlækkunar á neyzluvör-
um almennings. Hefði þetta
verið gert, myndi dýrtíðin ekki
hafa aukist og hinar miklu
kaupkröfur, sem rekja rætur
sínar til vaxandi dýrtíðar, hefðu
þá minni byr fengið. En þessar
dýrtíðarráðstafanir komu aldrei
til framkvæmda. Ráðherrar
Sjálfstæðisflokksins í þjóð-
stjórninni neituðu að fram-
kvæma dýrtíðarlögin, þótt þeir
hefðu greitt atkvæði með þeim
í þinginu. Megin ógæfuna i dýr-
tíðarmálunum er að rekja til
þessarar mótstöðu Ólafs Thors
og Jakobs Möllers gegn fram-
kvæmd dýrtíðarlaganna.
Önnur tilraunin var gerð á
haustþinginu 1941. Þegar dýr-
tíðarlögin fengust ekki fram-
kvæmd, bar Framsóknarflokk-
urinn fram nýjar, víðtæk-
arl tillögur, þar sem gert var
ráð fyrir algerri festingu á verð-
lagi og kaupgjaldi í landinu, á-
samt nauðsynlegum viðbótar-
ráðstöfunum. Ráðherrar Sjálf-
stæðisflokksins lýstu sig fylgj-
andi þessum ráðstöfunum og
því mátti telja víst, að þingið
samþykkti þær. En á seinustu
stundu snérist allur Sjálfstæð-
isflokkurinn gegn þeim og
hjálpaði kommúnistum og jafn-
aðarmönnum til að fella þær.
— Hefði Sjálfstæðisflokkurinn
samþykkt þessar tillögur í fyrra
haust, myndi aldrei hafa skap-
ast sú óánægja, sem reis gegn
gerðardómslögunum, því að
verkfallsdeilurnar, sem urðu
hér um áramótin, hefðu þá
aldrei komið til sögunnar.
Þriðja tilraunin var setning
gerðardómslaganna. Sú tilraun
gaf góða von fyrstu mánuðina.
Kaupgjaldið hækkaði ekki.
Verðlagið hækkaði ekki. Dýr-
tiðin var stöðvuð. Traustið á
lögunum fór vaxandi. Hefði
sterk stjórn haldið áfram að
annast framkvæmd þeirra,
myndi á,rangurinn hafa orðið
glæsilegur. En fimm mánuðir
voru ekki liðnir frá setningu
laganna, þegar Sjálfstæðisflokk-
urinn skarst úr leik. Hann hafn-
aði samstarfi við Framsókn-
arflokkinn og lét kommúnista
og jafnaðarmenn ginna sig til
að reyna að klófesta „gæsir“,
sem hann aldrei fær. Veikasta
og getulausasta ríkisstjórn, sem
ísland hefir nokkru sinni haft,
var sett á laggirnar. Stríðs-
gróðamenn og kommúnistar
fengu frjálsar hendur til að
brjóta lögin. Þau urðu „dauður
bókstafur" í höndum hinnar
nýju stjórnar og hún ætlar
nú sjálf að gangast fyrir afnámi
þeirra, þótt forsætisráðherra
hafi oft kallað þau „merkustu
lög“ þessarar aldar!
Þannig hafa þrjár tilraunir,
sem hafa verið gerðar tll að
stöðva dýrtíðina, misheppnast.
Framsóknarflokkurinn hefir
átt frumkvæðið að öllum þess-
um tilraunum.
Sjálfstæðisflokkurlnn hefir
átt aðal þáttinn í því að allar
þessar tilraunir hafa misheppn-
ast.
Þetta er lærdómsrik staðreynd
um vinnubrögð þessara flokka.
Niðurrifsstarf Sjálfstæðis-
flokksins hefir reynst sigursælla
en viðreisnarstarf Framsóknar-
flokksins. Dýrtíðin fær að vaxa
Arnaldur Jónsson:
Á þessu ári, 1942, mun Banda-
ríkjaherinn vera orðinn ein-
hver margbrotnasta skipulags-
deild, sem til er í veröldinni. í
grein, sem birtist fyrir nokkru
hér í blaðinu um landher
Bandaríkjanna, var skýrt frá
því, að herinn skiptist aðallega
í tvær meginheildir, bardaga-
sveitír og þjónustusveitir. í orr-
ustum er skiptingin margfalt
flóknari. Þar er sérhver her-
maður, af hvaða sveit sem hann
er, raunverulega orðinn bar-
dagamaður, sem vinnur sam-
kvæmt fyrirskipunum George
Catlett Marshall’s, yfirhers-
höfðingja Bandaríkjanna.
í grein þeirri, sem hér fer á
eftir, verður í stuttu máli gerð
grein fyrir hlutverki og vinnu-
brögðum sérhverrar deildar
innan aðalhersins.
Fótgönguliðið.
Bandaríkjamenn kalla fót-
gönguliðsdeildina „drottningu
orrustunnar“, enda mun hún
vera sú deild landhersins, sem
er einna þýðingarmest, þegar á
hólminn er komið. Þessi liðs-
sveit berst ýmisst fótgangandi
eða í skriðdrekum og notar
hverskonar farartækl, sem unnt
er að ná í til liðs- og vopna-
flutninga. Aðalvopn fótgöngu-
liðsins eru riffillinn með hinum
ægilega byssusting, skriðdrekar
og vélbyssur. Auk þess notar
fótgönguliðið handsprengjur,
hríðskotariffil með um 30 mm.
hlaupvídd, skammbyssur með
3.7—5.0 mm. hlaupvídd og byss-
ur til varnar skriðdrekum. Enn
fremur svokallaðar sprengju-
vörpur (mortars), sem notaðir
eru til að kasta þungum
sprengjum langar vegalengdir.
Riddaraliðið.
Hið svokallaða riddaralið er
tvennskonar: Ríðandi hersveit-
ir og vélahersveitir, sem berj-
ast á brynvörðum vögnum og
bílum, sem líkjast mjög skrið-
drekum. Sá hluti riddaraliðs-
ins, sem er á hestum, fer venju-
lega af baki, þegar óvinaher-
inn er kominn í skotfæri, og
berst þá á fæti eins og fót-
gönguliðið. Riddaraliðið hefir
það hlutverk m. a., að fara á
undan meginhernum til land-
könnunar og til að njósna um,
hvar óvinurinn sé sterkastur.
Ennfremur til að hrekja aftur
framvarðasveitir óvinarins.
Riddaraliðið notar flest sömu
vopnin og fótgönguliðið, og auk
þess vélbyssutegund með um
45 mm. hlaupvídd.
Stórskotaliðið.
Þegar orrustur geysa, heldur
stórskotaliðið uppi látlausri
skothríð til aðstoðar fótgöngu-
Iðinu og riddaraliðinu, sem eru
fjölmennustu liðsveitirnar í orr-
ustunum. Stórskotaliðinu er
sjaldan teflt fram eingöngu,
þannig, að það berjist eitt síns
liðs. Þó hefir það varnartæki
gegn óvinaárásum á landi og úr
lofti. Fallbyssur þess skjóta ekki
mjög hátt og kúlum þeirra er
vanalega miðað á eitthvert á-
kveðið mark í víglínu óvinar-
ins. En auk hinna venjulegu
fallbyssna, hefir stórskotaliðið
í fórum sínum. svokallaðar há-
skeytlur (howitzers), sem skjóta
stórum kúlum, er fara í löngum
boga hátt yfir jörðu. Með þess-
um byssum er hægt að hitta í
mark, sem er í vari bak við
hæðir eða víggirðingar, og ekki
er hægt að ná til með venju-
legum fallbyssum. Stórskota-
liðið skiptist innbyrðis í deildir
eftir hlaupvídd byssanna og
fleiru. Er vanalega talað um
deildirnar sem létt, meðalþungt
eða þungt stórskotalið. Hið létta
stórskotalið Bandaríkjahersins
Hvar á lýsísherzlu-
stðð að vera?
í sunnudagsútgáfu Morgun-
blaðsins 26. júlí, er grein um
rafveitumálin, Er þar rætt um,
að byggja þurfi rafveitur víðs
vegar vegna sveita og kaup-
túna. Eg sé ekki Morgunblaðið
nema við og við .En ég minnist
heldur ekki að hafa séð þar
fyrr svo mikinn áhuga fyrir raf-
veitumálum sveitanna.
Er þetta kosningabeita fyrir
væntanlegar haustkosningar?
En niðurlag greinarinnar er
mjög eftirtektarvert. Þar stend-
ur:
„Hér í nágrenni Reykjavíkur
þurfa m. a. að rísa upp áburðar-
verksmiðja, sementsverksmiðja
og lýsisherzlustöð.“
Jú, það er sama sagan og
vant er, að vilja draga alla
framleiðslu og atvinnu . til
Reykjavíkur, þar sem dýrara er
að lifa en nokkurs staðar ann-
ars staðar á landinu.
Ég hefi frá því fyrsta að tal-
að var um að koma á fót lýsis-
herzlustöð hér á landi, talið
einn stað sjálfkj'rinn fyrir slíka
verksmiðju, og ég held, að varla
geti annar staður komið til
greina. Það er Svalbarðseyri við
Eyjafjörð. Þar er landrými yfir-
fljótanlegt. Og þar er ágæt höfn.
Og þar er hægt að fá nægilegt
rafmagn frá Laxárstöðinni,
þegar búið er að auka hana
með vélasamstæðu þeirri, sem
fyrirhuguð er. Þangað er ódýr-
astur flutningur á lýsinu frá
öllum síldarverksmiðjum lands-
ins. Verksmiðjan þarf að eiga
tankbát, sem getur flutt 70—
100 smál. Má þá dæla lýsinu úr
honum upp í verksmiðjuna, og
frá henni aftur í skip til út-
flutnings.
Það yrði alltaf dýrt að flytja
allt lýsið fyrst til Reykjavikur.
Enda veit ég ekki, hvar slík
verksmiðja gæti verið þar, án
þess að það þyrfti að flytja lýs-
ið líka á landi að og frá skipi,
því að sennilega yrði verk-
smiðjan ekki byggð við Reykja-
víkurhöfn.
Um hinar verksmiðjurnar,
sem blaðið talar um, ætla ég
ekki að ræða í þetta sinn. En
sennilega ættu þær sízt að vera
settar við Reykjavík.
Kr. S. Sig.
sem segir í sömu lagagrein um
stöðvargjöld búanna, gerir því
það að verkum:
í fyrsta lagi, að aðeins er
hægt að gera bændum grein
fyrir verði, sem fæst fyrir
mjólkina, unna og óunna, og
getur því enginn bóndi reikn-
að með neyzlumjólkurverðinu
eingöngu.
Og í öðru lagi, að Samsalan
verður ávallt, er hún greiðir
einu af mjólkurbúunum, að
hafa hliðsjón af afkomu allra
(Framh. á 3. síðu)
Dwight Eísenhower
Ylirforingi ameíska
hersins í Bretlandi
Fyrir fáeinum dögum var
skýrt frá því, að fjölmennt ame-
ríkst herlið hefði nýlega komið
til Norður-írlands og væru nú
allmörg herfylki úr Bandaríkja-
hernum komin til Bretlands-
eyja.
Nokkrum vikum áður hafði
verið sklpaður sérstakur yfir-
foringi yfir her Bandaríkja-
manna á Bretlandseyjum. Það
fylgdi sögunni, að þessum manni
væri jafnframt ætlað að stjórna
hinni fyrirhuguðu innrás á
meginlandið.
Það var Dwight Eisenhower,
sem var settur í þetta vanda-
mikla embætti.
Eisenhower er 51 árs að aldri.
Hann er sveitamaður að upp-
runa. Strax og aldur leyfði var
hann sendur á herforingjaskól-
ann í West Point, sem er fræg-
asti herskóli Bandaríkjanna.
Hann hlaut þar þann vitnis-
burð, að vera framúrskarandi
knattspyrnumaður og sérstakur
námshestur á allt, sem laut að
verkfræðilegum og stærðfræði-
legum efnum.
í heimsstyrjöldinni barðist
hann í skriðdrekadeild Banda-
ríkjahersins og var kominn of-
arlega í metorðastiganum, þeg-
ar styrjöldinni lauk.
Fyrstu árin eftir styrjöldina
aflaði hann sér fullkominnar
herfræðilegrar menntunar.
Hann kynnti sér sérstaklega
allt, sem að vélahernaði laut.
Um skeið var hann aðstoðar-
maður McArthurs á Filippseyj-
um og skipulagði með honum
varnir eýjanna.
Eisenhower er talinn einn sér-
fróðasti maður Bandaríkjahers-
ins um allt, sem að vélahernaði
lýtur. Hann er mikill vinnu-
þjarkur og líka sagður kröfu-
harður við undirmenn sína. —
Bandaríkjablöð telja hanna
(Framh. á 3. síöu)
hefir fallbyssur með 75 mm.
hlaupvídd, og háskeytlur með
75 mm. og 105 mm. hlaupvídd.
Þessi vopn er mjög auðvelt að
flytja á milli staða 1 skyndi og
hægt að setja þau uþp til notk-
unar á minna en einni mínútu.
Hið meðalþunga stórskotalið
hefir 155 mm. háskeytlur. Eru
þær næstum eins auðveldar og
fljótlegt að flytja þær eins og
tséki létta stórskotaliðsins.
Þungt er stórskotaliðið kallað,
þegar það hefir 155 mm, 140
mm. eða 8 þumlunga háskeytl-
ur. Hin þungu stórskotatæki
eru dregin af aflmiklum drátt-
arvélum og þarf frá 1—6 klukku-
stundir til að koma þeim fyrir
til notkunar.
Strandvarnarliðið.
Hlutverk strandvarnarliðsins,
(Coast Artillery Corps), er
þrennskonar: Að hafa á hendi
loftvarnir fyrir bæi og heri á
landi og að verja mikilvægar
hafnir fyrir árásum af sjó. Enn-
fremur að leggja tundurduflum
nálægt ströndum. Vopn strand-
varnarliðsins eru aðallega fall-
byssur og hríðskotabyssur af
ýmsum stærðum. Minnstu byss-
urnar eru hríðskotabyssur, sem
hafa 3 þumlunga hlaupvídd.
Þær skjóta 15 punda kúlum
margra mílna vegalengd. Þá
notar það ýmsar stærðir af
fallbyssum allt upp í hinar
geysistóru strandvarnarbyssur,
sem skjóta kúlum, er vega melr
en ein smálest yfir 20 mílna
vegalengd. Sumar af fallbyss-
um strandvarnaliðsins verður
flytja á járnbrautarvögnum,
vegna þess hversu þungar þær
eru. Samt eru þær alls ekki svo
mjög erfiðar í flutningi, sem
ætla mætti, eftir útliti þeirra
að dæma. Loftvarnabyssur
strandvarnaliðsins hafa mjög
sterka ljóskastara, með um 800
miljón kerta Ijósmagni. Ljós-
kastarar þessir eru notaðir til
að varpa ljósi á óvinaflugvélar
að nóttu til.
Flugsveitir landhersins.
Flugliðið hefir það hlutverk,
að berjast við óvinaherinn í
lofti, ráðast á stöðvar hans,
birgðir hans, verksmiðjur og
hervirki. Flugliðið skiptist í
deildir eftir fjölda flugvéla á
þessa leið: Sub-flight (hópur)
3—5 flugvélar, flight (flokkur)
6—8 flugvélar, squadron (sveit)
13—28 flugvélar, group (deild)
61—121 flugvél, wing (fylki)
125—250 flugvélar.
V erkf ræðingadeildin.
í Bandaríkjahernum eru
deildir, sem eingöngu eru skip-
aðar mjög vel menntum verk-
fræðingum(Corps of Engineers).
Þessar deildir sjá um hina fag-
legu hlið á öllum bygginga-
framkvæmdum, sem Banda-
ríkjaherinn lætur gera. Helztu