Tíminn - 29.09.1942, Page 4

Tíminn - 29.09.1942, Page 4
428 TÍMBVM, þriðjwdaglim 29. sept. 1942 108. blað t R BÆNBM Á víðavangi. Skemmtikvöld Blaðamannafélagsins. Blaðamannafélag íslands efnir til fjölbreyttrar kvöldvöku í Oddfellow- húsinu í' kvöld og hefst hún kl. 9 stundvíslega. Nú er orðið nokkuð um- liðið síðan félagið hefir genglzt fyrir slikum kvöldvökum, en þær voru á sínum tíma einhverjar vinsælustu skemmtanir, sem bæjarbúar áttu völ á. Vafalaust fagna margir yfir því, að Blaðamannafélagið hefur nú kvöld- vökuna á ný. Á kvöldvökunni í kvöld verður Skúli Skúlason formaður B. í. þulur og jafnframt flytur hann ávarp, Þorsteinn Hannesson syngur, Ragnar Jóhannesson blaðamaður les upp. Þá verður píanósóló, Hallgrímur Helga- son tónskáld leikur, Ámi Jónsson frá Múla talar um daginn og Laugaveginn og Ámi Óla blaðamáður segir drauga- sögu í myrkrinu. Ýmis fleiri atriði, og sum mjög eftirsóknarverð, verða þarna til skemmtunar og að lokum verður dansað. Ef einhverjir miðar em ó- seldir enn, þá fást þeir á aígreiðslu Fálkans og Morgunblaðsins eða í Bóka- verzlun Sigfúsar Eymundssonar. Borð verða ekki tekin frá. (Framh. af 1. siðu) ganga inn á þessa braut, því að það skapar hættulegt fordæmi.“ Þetta var orð í tíma talað. Allir ættu að hlíta þessari að- vörun Gísla og forðast að taka mark á því, sem hann segir. — Það skapar hættulegt fordæmi. Einkum ættu Barðstrendingar að láta sér þetta að kenningu verða! Lesendur! Vekið athygli kunningja yð- ar á, að hverjum þéim manni, sem vill fylgjast vel með ai- mennum málum, er nauðsyn- legt að lesa Timann. Btbretðið Tímann! Starfsskrá Framsóknarilokksins ÞARK4RÁVARP. Innilegustu þakldr færi ég ykkur öllum, er, sýnt hafið samúð og einlægan vinarhug, við fráfali og útför manns- ins míns, Hannesar Jónssonar dýralæknis. Fyrir mína hönd og sona okkar. JÚLÍANA M. JÓNSDÓTTIR. Tilkyiiiiiiig uiii skotæfingar. Á tímabilinu frá 26. september til 31. desember 1942, mun setulið Bandaríkjanna við og við hafa skotæfingar á skotmörk, sem dregin verða af flugvélum. Æfingastaðir og hættusvæði verða sem hér segir: ÆFINGASTAÐUR: HÆTTUSVÆÐI: (Framh. af 1. síöu) skipulegur undirbúningur að endurreisn Skálholtsskóla, þar sem piltar stundi menntaskólanám, og athugaður möguleiki á því að gera Kvennaskólann í Reykjavík svo úr garði, að hann geti orðið menntaskóli og vönduð uppeldisstofnun fyrir stúlkur. Lögð verði áhersla á það að koma á fót húsmæðra- skólum, þar sem þess er brýnust þörf, svo og að efia búnaðar- fræðsluna svo sem nauðsyn krefur. Veitt verði á fjárlögum það rifleg framlög til skólahúsa í sveitahéruðum, að þegar verði hægt að leggja móti framlögum héraðanna til skóla- húsa, sem byggð hafa verið, og þá jafnframt safnað í sjóð með það fyrir augum, að hægt sé að verða við óskum hér- aðanna í þessu efni að stríðinú loknu. Engey Grótta Keflavík Keflavík Kaldaðarnes Grótta Breiðabólsstaður Bjarnastaðir Flóinn vestur af Engey. Flóinn norðvestur af Gróttu. Flóinn austur af Keflavík. Flóinn • vestur af Ósum á Reykjanesi. Ölfusá og mýrarnar rétt sunnan við Kald- aðarnes. Flóinn suðvestur af Gróttu. Flóinn vestur af Breiðabólsstað. Flóinn vestur af Bjarnarstöðum. Varðmemt verða látnir gæta alls öryggis GAMLA BÍÓ-------- WaterloO’bráín (Waterloo Bridge).! Amerísk stórmynd. Að- alhlutverkin leika. VIVIEN LEIGH, ROBERT TAYLOR. Sýnd kl. 7 og 9. Framhaldssýning 3 V2 -6 V2: „ L A D D Y “ með TIM HOLT. ———NÝJA BÍÓ SAADY VELUR EIGINMMIM (Sandy gets her Man). Fjörug íikemmtimynd. Að alhl itverkin leika. BABY SANDY, STUART ERWIN, UNA MERKEL. Sýnd ki. 5, 7 og 9. Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. Móðir og tengdamóðir okkar, Guðrún Haimesdóttir, f. 6. apríl 1848 á Bjólu í Holtum, andaðist í morgun á heim ili okkar Skólavörðustíg 21. Reykjavik 28. sept. 1942. Marta Vaigerður Jónsdóttir Björn Þorgrímsson Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför Tryggva Guðmundssonar, gjaldkera. Vandamenn. 11. Alþingi og ríkisstjórn láti einskis ófreistað til þess að forða ungmennum frá óheppilegum kynnum við erlenda hermenn, er hér dvelja um stundarsakir. meðan á æfingum stendur. Stúlku Morgunblaðið og síldarmjölið ^ýkomið: vantar x eldhtisið á Vífilsstöðum. (Framh. af 1. siöu) Sambandið pantað hjá verk- smiðjúnum af þ. á. fyrsta flokks framleiðslu 1.610 smál. Þann 3. þ. m. pantar Sambandið 2.000 smál., en fær samþykki fyrir aðeins 1,670 smál. af fyrsta flokks mjöli þ. á. framleiðslu. Hefir þá Sambandið pantað og keypt þann 4. þ. m. 3,280 smál., eða hér um bil sama magn og árið 1941, og hefir á þeim tíma enga von um að fá meira síldar- mjöl afgreitt af fyrsta flokks þ. á. framleiðslu. Ég hefi að vísu ekki enn sem komið er fengið upplýsingar um það, hve mikið síldarmjöl kaup- félögin hafa pantað beint frá Síldarverksmiðjunum nú. Það þori ég þó að fullyrðá, að um hreina fjarstæðu er að ræða hjá Morgunblaðinu, að pantanir þeirra séu til jafns við pantanir Sambandsins, enda þótt þarfir manna fyrir síldarmjöl séu að miklum mun meiri nú en nokkru sinni fyrr, og hið tiltölulega lága verð þess muni sennilega ýta undir kaup manna. Ég geri ráð fyrir, að mönn- um þætti sú ráðstöfun stjórn- arvaldanna eðlileg, þótt hún stöðvaði afgreiðslu síldarmjöls til þeirra einstaklinga eða fé- laga, sem sannanlega hefðu fengið meira síldarmjöl afgreitt, en á þurfi að halda á þessum vetri. Hitt skilur enginn, að nauðsynlegt hafi verið að gera ráðstafanir til þess að stöðva afgreiðslu til allra undantekn- ingarlaust, eins og gert hefir verið. Þann 17. þ. m. tilkynna Síldarverksmiðjur ríkisins Kaupfélagi Eyfirðinga, að rík- isstjórnin hafi stöðvað alla af- greiðslu síldarmjöls frá síldar- verksmiðjunum. Kaupfélag Ey- firðinga hafði þá aðeins fengið 200 sekki, en keypti á fimmta þúsund sekki síldarmjöls síðast- liðið ár. Sömu sögu er að segja af Kaupfélagi Þingeyinga. Það hafði fengið afgreidda 700 sekki, þegar afgreiðsla frá síld- arverksmiðjunum var stöðvuð. Síðastliðið ár keypti félagið 2,300 sekki síldarmjöls. Ég býst við, að öllum hljóti að vera ljóst, hvílíkum óþægindum þetta hefir valdið. Og hvað snertir þá hneykslunarhellu Morgunblaðsins, að kaupfélag hafi stöðvað afhendingu síldar- mjöls, þá verð ég að segja, að frá mínu sjónarmiði er slík ráð- stöfun eðlileg og sjálfsögð frá þeirra hendi, sem ekki hafa fengið nema örlítinn hluta þess mjöls, sem þeir þurftu að fá, — þar til full vissa var feng- in um, hvers þeir mættu vænta um afgreiðslu frá síldarverk- smiðjunum. Er hér og um ná- ; kvæmlega sömu aðferð að ræða, jsem Morgunblaðið sjálft mælir með að sé viðhöfð af hálfu hins opinbera, tíl þess að tryggja réttláta dreifingu mjölsins. Á síðastliðnu ári voru flutn- ingsskilyrði yfirleitt mjög slæm. Þó tókst ekki verr en það með flutning síldarmjöls út um land, að um miðjan september var mikill hluti þess, sem pantað hafði verið, afgreiddur. Var það til mikilla þæginda fyr- ir þá, sem áttu erfitt um flutn- inga heima fyrir. Nú eru flutn- ingsskilyrði það verri en síðast- liðið ár, að þegar afgreiðslu- stöðvunin skall á, hafði ekki tekizt að fá flutt út um land nema örlítinn hluta af því, sem pantað var, og ekki bætir af- greiðslustöðvunin úr. Virðast vera ill öfl að verki, ef hin verstu flutningsskilyrði, sem þekkzt hafa hér lengi, og af- greiðslustöðvun síldarmjölsins ná að taka höndum saman til þess að tefja dreifingu síldar- mjölsins út um byggðir land- sins. Út af Morgunblaðsgreininni vil ég að lokum segja þetta: Orðrómurinn um ónógar síldar- mjölsbirgðir í landinu er ekki að kenna starfsliði kaupfélag- anna. Hann er að kenna öflum þeim, sem réðu því að afgreiðsla síldarmjölsins var stöðvuð. Eða finnst Morgunblaðinu það vera svo ákaflega furðulegt, þó að t. d. eyfirzkum bændum kynni að detta í hug, að síldarmjölsbirgð- ir landsins væru eitthvað farnar aö rýrna þegar þeir verða þess varlr, að kaupfélög þeirra, sem annast um kaup síldamjöls fyr- ir um 2000 bændur og aðra kvikfjáreigendur, fær ekki af- greidda frá Síldarverksmiðjum rikisins nema 200 sekki? Undanfarna daga hefir út- varpið flutt yfirlýsingu frá landbúnaðarráðuneytinu sama efnis og Morgunblaðið skýrði frá, að nægilegar birgðir væru til í landinu af síldarmjöli. Þyrftu menn því ekkert að ótt- ast í því efni. Þessi fregn mun vekja almenna ánægju allra, sem hlut eiga að máli. En jafn- framt vænta menn þess fast- lega, að . afgreiðslustöðvuninni verði aflétt tafarlaust svo að hún valdi ekki meiri óþægind- um en orðið er. 22. sept. 1942. Aðalsteinn Kristinsson. Euskar döninkápnr og frakkar (Nýjasta tízka) Telpaakjólar Yarley pxíður og krem Ingólfsbúð Hafnarstræti 21-Sími 2662. Gott kaup. — Ákveðiuu vinuutimi. Upplýsingar lijá ráðskonunni. Sími 5611. TollgæzlustörÍ Hvernig Jakob Möiler beitti FREKJUNKI . . . (Framh. af 3. síOu) því aðeins sleppa málinu að nefndin viðurkennl, að hún sé honum háð og að hann geti notað hana sem þýðingarlitla tillögunefnd, sem raunverulega hafi ekkert vald. Fyrst átti að fá nefndina til þess að viður- 1 kena rétt ráðherra til þess að skipta verkum innan nefndar- , innar, svo átti auðvitað að halda áfram. Nefndin sagði nei, og kvaðst myndi framkvæma vilja Alþingis. Þegar svo er komið er nefndin sniðgengin. Bifreiðaeinkasölunni eru gefin fyrirmæli, sem raunverulega, ef framkvæmd hefðu verið, hefðu gert starf nefndarinnar að engu. Forstjóri Bifreiðaeinka- sölunnar sagði nei, eins og i nefndin, og vill virða vilja Al- ’ þingis. Nú voru góð ráð dýr. Hvorki nefndin eða forstjóri Bifreiðaeinkasölunnar vildu brjóta vilja Alþingis. Þá er það i sem ráðherrann sjálfur leggur mat sitt á þingviljann — og leggur Bifreiðaeinkasöluna nið- ur. Rvík, 26./9. NimSINS m Þormdður hleður í dag til Stykkishólms, Gilsfjarffarhafna og Flateyjar. Vörumóttaka fyrir hádegi. Kol Gctum nú ufíur af- greitt kol í bæinn með stuttum fyrlrvara. Pantið í síma 1964 o$g 4017. Nokkra unga menn vantar til toilskoðunar og annars tollgæslustarfa. Þeir, sem vildu koma til greina sem væntanlegir starfsmenn til þessara starfa, sendi eiginhandar umsóknir til tollstjóra- skrifstofunnar í Hafnarstræti 5 í síðasta lagi 12. október þ. á. Umsóknunum skulu fylgja fæðingar- vottorð, heilbrigðisvottorð, ljósmynd og meðmæli. Aðeins þeir, sem eru yngri en 25 ára og hafa fulln- aðarpróf frá verzlunarskóla eða hafa fengið aðra jafngóða menntun, koma til greina. Fyrirspurnum ekki svarað í sima. Tollstjórinn I Reykjavík, 28. scptember 1942. Hafnfirðingar! Aðalslátrun verður næstu viku. Úrvals sauðakjöt og dilkakjöt. Slátrið eftir því. Hrossaslátrun byrjar 10. október. Stefán Jónsson. Jón Sigurðsson. Eínræðisverk . . . (Framh. af 1. siOu) umræðum í næstu blöðum um þetta einstaka embættisafbrot ráðherrans. Mun hann jafn- framt rekja önnur afskipti ráð- herrans af bifreiðamálunum, því að segja má, að þau séu eitt hneyksli frá upphafi. Blaðinu hafa þegar borizt nokkrar skýrslur frá mönnum, sem hafa slæma reynslu af skiptum sínum við ráðherrann út af bílakaupum. Mun verða að þeim vikið síðar og gerðu menn, sem svipað er ástatt um, rétt í því að senda blaðinu skriflegar skýrslur um slik viðskipti sin og ráðherrans. Kolaverzlun Suðurlands rækifærisgjaflr, í góðu úrvali. Trúlofunarhringar, Sent gegn póstkröfu. Guðm. Ándrésson guUsmiður. Laugavegi 50. — Sími 3769. Vinnið ötullega fyrir Tíntann. Gerið pantanir sem fyrst. Verzl. Framtiðin Kirkjuveg 14. — Sími 9091 og 9199. Giiðni. Magnússon. Tilkynníng. Járniðnaðarpróf í eirsmíði, járnsmíði, plötu- og ketilsmíði, málmsteypu, rennismíði og vélvirkjun hefst laugardaginn 10. október næstkomandi. Þeir, sem réttindi hafa til að ganga undír prófið, sendi skil- ríki sin til forstjóra Landssmiðjunnar, Ásgeirs Sigurðssonar, eða tali við hann fyrir föstudaginn 2. október.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.