Tíminn - 10.10.1942, Blaðsíða 4

Tíminn - 10.10.1942, Blaðsíða 4
464 TÍMIM, langardagiim 10. okt. 1943 117. blað Á hlutaveltn FRAM á morgun verða 15 0 0 krónur í pen- Ingum, þar af 1000 krónur í elnnm drætti, tveggjja tonna vörubíll, íbúð, 1 herbergi og eldhús, leigufrí til 14. maí 1943 og margt fleira. HLFTAVELTUIVEFXDIN ÚR BÆNPM Framsóknarmenn! Af sérstökum ástœðum getur kosn- ingaskrifstofan ekki orðið opin nema til kl. 6 síðdegis í dag. Sjá ennfremur auglýsingu frá B-listanum á 3. síðu í blaðinu. „Drengir, sem vaxa“. í gær kom út hér í bænum ný barnabók, sem heitir Drengir, sem vaxa. Bókin er eftir Aðalstein Sig- mundsson kennara og er efni hennar þýddar og frumsamdar drengjasögur. Útgefandi bókarinnar er Jens Guð- björnsson, formaður Glímufélagsins Ármann. Er allur frágangur á bókinni hinn vandaðasti. Skátar ■ selja merki á götunum á morgun. Hér er um góðan félagsskap að ræða, sem bæjarbúum er skylt að styrkja. Gerðu sér vatn að góðu í veizlu, sem Halifax lávarði, sendiherra Breta í Bandaríkjun- um, var haldin í San Antonio, Texas, var skál þeirra: forseta Bandaríkjanna, Englandskon-1 ungs og sendiherrans og frúar hans, drukkin í vatni. Þetta gátu slíkir menn gert sér að góðu. Hvað er á boðstólum hjá oss í veizlum höfðingjanna? Þá segja ensk blöð, að ekkert áfengi sé haft um hönd á her- skipum Bandaríkjanna. Þegar Englandskonungur kom í heim- sókn til flotans og gekk um borð í eitt herskipið, var veittur þar aðeins óáfengur drykkur. Bindindismönnum í Englandi þykir það furðuleg ráðstöfun, að spara stöðugt meira og meira korntegundir til skepnufóðurs, svo að menn verða að takmarka mjög hænsnarækt, en engin tak- mörkun á sér enn stað á korn- tegundum til ölgerðar. Er svo látið heita, sem þetta sé gert fyrir verkamennina, er vinna í verksmiðjunum. En munu þeir kjósa að tekin sé nauðsynleg fæða frá munni kvenna þeirra og barna, svo þeir geti gætt sér á ölinu? * Áfengisframleiðendur í Ame- ríku eru að verða skelkaðir á ný. Eitt af blöðum bruggaranna þar í landi hefir nýlega komizt svo að orði: „Um það leyti, sem bannlög- in voru afnumin, var bannhætt- an ekki meiri en það að líkja mætti við lófastóran skýhnoðra úti við sjóndeildarhringinn. En í dag er svo komið, aðeins fimm árum eftir afnámið, að við stöndum andspænis þeirri hættu að ný bannlagabarátta verði hafin.“ Annar hvor stríðsaðilinn verð- ur að vera í hættu: Bakkus kon- ungur og herskarar hans, eða siðferðisþroski þjóðanna og heill almennings. Hvorum megin berjumst vér? Pétur Sigurðsson. Skrifstofa Framsóknarflokksins er á Lindargötu 9 A Framsóknarmenn utan al landl, sem koma til Reykja- víkur, ættu alltaf að koma á skrifstofuna, þegar þeir geta komið því við. Það er nauðsynlegt fyrir flokks- starfsemina, og skrifstof- unnl er mjög mikils virði að hafa samband vlð sem flesta flokksmenn utan af landl. Framboðslxstar í Reykjavík við kosningar til Alþingis 18. október 1942 A B c D Listi Alþýðuflokksins. Listi Framsóknarflokksins. Listi Sameiningarflokks al- þýðu — Sósíalistaflokksins. Listi Sjálfstæðisflokksins. Stefán Jóhann Stefánsson. Hilmar Stefánsson. Einar Olgeirsson. Magnús Jónsson. Haraldur Guðmundsson. Ólafur Jóhannesson. Brynjólfur Bjarnason. Jakob Möller. Sigurjón Á. Ólafsson. Pálmi Loftsson. Sigfús Sigurhjartarson. Bjarni Benediktsson. Jón Blöndal. Kristjón Kristjónsson. Sigurður Guðnason. Sigurður Kristjánsson. Jóhanna Egilsdóttir. Ólafur H. Sveinsson. Katrín Thoroddsen. Pétur Magnússon. María J. Knudsen. Jakobína Ásgeirsdóttir. Björn Bjarnason. Hallgrímur Benediktsson. Jón Axel Pétursson. Valtýr Blöndal. Konráð Gíslason. Kristín L. Sigurðardóttir. Guðgeir Jónsson. Guðmundur Tryggvason. Guðmundur Snorri Jónsson. Axel Guðmundsson. Tómas Vigfússon. Jóhann Hjörleifsson. Ársæll Sigurðsson. Einar Erlendsson. Nikulás Friðriksson. Guðjón F. Teitsson. Stefán Ögmundsson. Sigurður Sigurðsson. Felix Guðmundsson. Guðmundur Ólafsson. Sveinbjörn Guðlaugsson. Guðrún Jónasson. Pálmi Jósefsson. Guðmundur Kr. Guðmundss. Petrína Jakobsson. Erlendur Ó. Pétursson. Runólfur Pétursson. Einvarður Hallvarðsson. Bjarni Sigurvin Össurarson. Ásgeir Þorsteinsson. Guðmundur R. Oddsson. Eiríkur Hjartarson. Zophónías Jónsson. Vilhjálmur Þ. Gíslason. Sigurður Ólafsson. Jón Þórðarson. Arnfinnur Jónsson. Halldór Hainsen. Ágúst Jósefsson. Sigurður Kristinsson. Halldór Kiljan Laxness. Bjarni Jónsson. E Listi Þjóðveldismanna. Árni Jónsson. Bjarni Bjarnason. Jakob Jónasson. Kristín Norðmann. Jón Ólafsson. Magnús Jochumsson. Halldór Jónasson. Árni Friðriksson. Páll Magnússon. Gretar Fells. YÍirkjÖrstjórnin íörn Þórðarson. Björ í Reykjavík, 21. september 1942 B. Guðmundss. Stþ. Guðmundss. KosníngaskriSstof a B lístans er í Sambandshúsinu 3. hæð (inngangur um austurdyr) Opin alla virka daga kl. 9—22 (nema kl. 12—13 og 19—20). Trúnaðarmenn listans og aimað áhugafólk! — IVú styttist óðum til kosninga!-Verið í stöðugu sambandi við skrifstofnna! Veitið upplýsingar! Leitið upplýsinga! Síinar: 2151 off 5099 Víðnýall nýjasta bók Dr. Helga Péturss. Sendiherra ThorThors verður til viðtals í stjórnarráðinu fimmtndag- inn 15. okt. kl. 10 til 12 og 3 til 5. Þúsundir vita að gæfan fylgir trúlofunar- hringunum frá SIGURÞÓR. Sent gegn póstkröfu. Sendið nákvæmt máL VInnið ötullega fyrir Tímann. Kennið bðrnunum að bursta vel tenn- ur smar Hafið það hugfast, að und- irstaða góðs heilbrigðis eru sterkar, fallegar tennur. Þess vegna er nauðsynlegt. að börnin byrji snemma að hirða tennur slnar, en til þess þurfa þau að hreinsa þær vel og vandlega á hverj- um degi, án þess þó að skemma eða rispa glerung- inn. Þetta gera þau bezt með því að nota SJAFNAR TANN- KREM, sem hefir alla þá kosti, sem tannkrem þarf að hafa. Það hindrar skaðlega sýru- myndun, rispar ekki, en hreinsar og hefir hressandi gott bragð. — Notið SJAFJVAR tannkrcm Sápuverksmiðjan S j ö í n Akureyri. Keppínautar Ástamál (Second Chorus). ræningj af or ing j - FRED ASTAIRE, ans PAULETTE GODDARD, The Cisco Kid ARTIE SHAW and the Lady og hljómsveit. Ævintýrarík og spennandi Sýnd kl. 7 og 9. mynd. Aðalhlutverkin leika CESAR ROMERO Framhaldssýning 314-6%: MARJORIE WEAVER DÓTTIR FORSTJÓRANS GEORGE MONTGOMERY Börn yngri en 16 ára Wendy Barrie og fá ekki aðgang. Kent Taylor Sýnd kl. 5, 7 og 9. X Vítar og sjómerki. Á Hegranesvita í Skagafirði logar nú aftur. Ljósmagn og ljós- einkenni eins og áður. Á Djúpavogi hefir verið komið fyrir leiðarljósum í merkin á innri Gleiðuvíkurtanga (sbr. skrá yfir vita og sjómerki, nr. 93 a og b, bls. 46). Ljósin eru hvít, bera saman í 245° stefnu, og loga þegar skipa er von og um það er beðið frá 15. okt. n. k. Á Straumnesi við austanverðan Skagafjörð, vestan Fljóta- víkur, hefir verið reistur nýr viti og verður væntanlega kveikt á honum 10. okt. n. k. Vitinn stendur utarlega á nesinu n.br. 66° 4' 48", v.l. 19° 21' 17" og sýnir 1 leiftur, hvítt, grænt og rautt, á hverjum 5,75 sek., þannig: 0,75 sek. ljós + 5 sek. myrkur — 5,75 sek. Frá 54° — 84° rautt, frá Hrolleifshöfða yfir — 84° — 95° hvítt, yfir Málmeyjarsund. — 95° — 125,5° grænt, yfir Málmeyjarboða. — 125,5° -L 193° hvítt. — 193° — 209,5° rautt, yfir Hammersboða. — 209,5° — 226° hvítt. — 226° — 236,5° grænt, yfir Reksboða. — 236,5° — 250,5° hvítt. — 250,5° — 266° rautt, yfir Haganesvík. Vitabyggingin er áttstrend með lóðréttum, hvítum og svört- um röndum, 4,5 m. há með 3,5 m. háu ljóskeri, eða samtals 8 m. Hæð logans yfir sjó er 19 m. Ljósmagn 460 H.K. Ljósmál 11,5 sm. fyrir hvíta Ijósið, 9,5 sm. fyrir rauða ljósið og 7,5 sm. fyrir það græna. Logtími 1. ágúst —15. maí. Reykjavík, 5. okt. 1942. VITAMÁL AST J ÓRINN Emil.Jónsson. Reykvíkíngar! kaupið merki skátanna á morgun, með því styrkið þér góðan félagsskap.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.