Tíminn - 05.11.1942, Síða 2

Tíminn - 05.11.1942, Síða 2
522 TÍMIM, fimmtiiclagiim 5. nóv. 1943 132. hhiií 'gtmirm Fimmtudag 5. nóv. Blekkíngar sfríðs- gróðavaldsins Krafan um þjóðnýtingu stríðsgróðans, sem nýlega var borin fram hér í blaðinu, hefir vakið nokkurn ugg í herbúðum striðsgróðavaldsins. Blöð þess reyna því að draga athyglina frá þessu máli með alls konar rangfærslum og blekkingum. Forustugrein Mbl. síðastl. þriðjudag er glöggt dæmi um þetta. Skulu hér tilfærð nokkur ummæli greinarinnar þessu til sönnunar. „Blöð Framsóknarmanna og kommúnista“, segir í greininni, „eru sammála um það, að eitt stærsta bölið í okkar þjóðíélagi sé stríðsgróðinn“. Þetta eru hrein ósannindi. Bæði Tíminn og Þjóðviljinn hafa haldið því fram, að stríðsgróðinn geti orðið til gagns og gæfu fyrir þjóðina, ef hann verður hagnýttur á rétt- an hátt. En það getur því að- eins orðið, að hann verði sam- eign þjóðarinnar og notist af henni til margvíslegra fram- kvæmda og framfara eftir styrjöldina. Verði hann hins vegar eyðslueyrir fárra manna og skapi þeim óeðlilega valda- aðstöðu á kostnað almennings, getur hann orðið þjóðinni til tjóns og bölvunar. „Þegar þessi blöð ræða um stríðsgróða“, heldur Mbl. á- fram, „er það ævinlega eitt og það sama, sem við er átt: Hagn- að þann, sem verður af sölu ís- fisks í Bretlandi.“ Þetta eru ný ósannindi. Bæði Tíminn og Þjóðviljinn hafa haldið því fram, að ekki bæri síður að þjóðnýta stríðsgróða verzlunarinnar en stríðsgróða stórútgerðarinnar. „Væri ekki hyggilegra", segir Mbl. ennfremur, „að beina veru- legum hluta stríðsgróða útgerð- arinnar í þessa áttina (þ. e. endurnýjun skipastólsins) í stað hins, að gera hann að eyðslu- eyri hjá ríkissjóði og bæjar- og sveitarsjóðum?" Hér er enn ný blekking á ferðinni. Það er gefið til kynna, að Tíminn og Þjóðviljinn hafi haldið því fram, að stríðsgróð- ann eigi ekki að nota til endur- nýjunar skipastólnum, heldur eigi að gera hann að óþörfum eyðslueyri. Bæði Tíminn og Þjóðviljinn hafa þvert á móti haldið því fram, að stríðsgróð- ann ætti að nota til fram- kvæmda og þó fyrst og fremst til að endurnýja skipastólinn, sem alltaf verður ein helzta lyftistöng íslenzks atvinnulífs. Öruggasta leiðin til þess, að stríðsgróðanum verði varið til endurnýjunar skipastólnum, er áreiðanlega sú, að leggja hann 1 opinberan nýbyggingarsjóð, sem veitir dugandi útgerðar- mönnum og sjómönnum styrk til skipasmíða og skipakaupa. Hins vegar mun mörgum finn- ast það lítil trygging fyrir slíkri notkun stríðsgróðans, þótt hann sé lagður í nýbyg^ingar- sjóði, sem eru undir stjórn Thorsbræðra og annara slíkra manna, sem á krepputímum út- gerðarinnar drógu fé frá henni í jarðabrask, luxusbyggingar og luxuslifnað. Þessar tilvitnanir í Mbl., sem hér hafa verið greindar, sýna mæta vel, hversu aumur máls- staður stríðsgróðavaldsins er. Ósannindi og blekkingar eru eina vörn þess. En stríðsgróðavaldið má vel bera ugg í' brjósti. Þjóðin krefst þess, að stríðsgróð- inn verði notaður í þágu hennar, en ekki I þágu örfárra manna. Öflugasti andstöðu- flokkur stríðsgróðavaldsins, Framsóknarflokkurinn, mun gera sitt ítrasta til að fá þess- ari kröfu þjóðarinnar fram- gengt. Blöð Alþýðuflokksins og Sósíalistaflokksins hafa tekið í sama streng. Næstu vikur skera úr því, hvort foringjar þessara flokka standa við „stóru orðin.“ Þ. Þ. Á KROSSGOTUM Ný verðlaun fyrir ræktun Eítir Ólaf Sigurdsson, Hellulandi Aldrei hefir komið betur i ljós en nú í sumar, hversu mik- ilsverð stór og vel ræktuð tún eru, þegar vinnuaflið er illfá- anlegt og rándýrt og .tíðarfar til heyskapar stirt. Þegar ég var í réttum í haust, átti ég tal við marga bændur um heyskapinn og heyskapar- lokin. Varð ég þá þess greini- lega var, að þeir bændur, sem stærst höfðu túnin, voru yfir- leitt ánægðir með heyfenginn eftir mannafla og að ekki hafði hrakizt neitt svo teljandi væri. En þeir, sem þurftu að sækja helming heyskaparins eða meira á útengjar, töldu yfir- leitt rýran heyfeng og hrakin hey. Einn bóndi sagði mér, að hann hefði aldrei fengið meiri töðu en í sumar. í fyrra slætti, sem hann sagðist hafa slegið í síðara lagi, hefði túnið verið einn þykkur flekkur út á jaðar. Hefði því ekki þurft að raka að flekkjum. Þegar saman var tekið, kvaðst hann hafa látiö rakstrarvélina (hestahrífuna) raka. Hefði það gert tíu ára drengur með þægum hesti. Handhrífa var að litlu leyti notuð. Túnið eru rúmir 8 hektarar að sá, sem ber, hafi eitthvert manndómsverk unnið eða virð- ing þegið af alþjóð eða þjóð- höfðingjum. Ég veit um allmarga bænd- u og þekki suma, sem fengið hafa verðlaun úr styrktarsjóði Kristjáns konungs IX. fyrir framúrskarandi dugnað og framkvæmd í búnaði. En þeir bera ekkert teikn með sér um þessa þjóðarviðurkenningu og hún er flestum gleymd eins og veðráttan, nema þegar maður er staddur heima hjá þeim og hefir verk þeirra fyrir augum. Hér þarf að breyta um. Verð- launasjóður Kristjáns konungs IX., sem gefinn var af fátækum konungi til enn fátækari þjóð- ar 1874, er orðin smán. Það er ekki sæmandi fyrir þjóðina, að veita liðugar 100 krónur til bænda, sem um meginhluta æfi sinnar hafa unnið að því að rækta og húsa jörð sína vel, að regluleg fyrirmynd er að eða svo að af ber um myndarbrag í hans sveit eða sýslu. Slík verðlaun mega ekki vera minni en Jarðarverð og þeim á að fylgja bóndabaugur „hinn meiri“, sem er gildur gullhring- ur með merki og áletran Bún- aðarfélags íslands. Hér er þó talað um tvenn bændaverðlaun. Önnur handa þeim, sem eru langt komnir með sitt æfjstarf, hafa ræktað mikið og vel og byggt handa komandi kynslóðum á fagran og hagnýtan hátt. Þau verðlaun eru álitleg fjárupphæð og góður gripur. Hin verðlaunin eru handa þeim, sem kominn er vel af stað, hefir ræktað dálítið tún eða 25 dagsláttur, en verkið er svo vel af hendi leyst, að það gefur árlega af sér 500 hesta eða 20 hesta af hverri dagsláttu. Hann fær „bóndabaug" hinn minni eða „ræktunarhring", sem er góður gullhringur frá Búnaðarfélagi íslands. Þetta, sem hér hefir verið drepið á, er eitt af mörgu, sem nota verður til að knýja áfram ræktunarmál okkar og almenna búhyggni. Stúdentar frá Menntaskólanum á Akureyri. Eins og áður hefir verið get- ið, átti Menntaskólinn á Akur- eyri 15 ára afmæli í síðasta mánuði. Á þessum tíma hefir skólinn brautskráð 340 stúdenta. Flest- ir þeirra hafa verið úr Norð- lendingafjórðungi, 209, og næstflestir úr Vestfirðinga- fjórðungi, 67. Úr bændastétt hafa verið 120, kaupsýslumannastétt 45, kennarastétt 30, læknastétt 25, prestastétt 18, útgerðarmanna- stétt 13, lögfræðingastétt 12. Aðrir stúdentar hafa verið úr ýmsum starfsstéttum. Af þessum 340 stúdentum hafa 27 verið konur. Stofnun fóðurbirgðafélaga. Gunnar Bjarnason, ráðu- nautur, og Helgi Haraldsson, bóndi að Hrafnkelsstöðum, ferðuðust í októbermánuði um starfssvæði Búnaðarsambands Suðurlands (Árnessýslu, Rang- árvallasýslu og Vestur-Skafta- fellssýslu) og héldu fundi með bændum í því skyni að stuðla að stofnun fóðurbirgðafélaga. Fundi héldu þeir alls í 24 hreppum. Voru þeir misjafn- lega sóttir — sums staðar mjög vel, en annars staðar treglega. f þrem hreppum, Landsveit, Vestur-Landeyjum og Skaftár- tungu, var fundarsókn engin. Árangurinn af ferð þeirra Gunnars og Helga varð sá, að fóðurbirgðafélög voru stofnuð í fjórum sveitum, á Skeiðum, í Gaulverjabæjarhreppi, Ása- hreppi og Holtum, en líklegt, að síðar verði slík félög stofnuð í sex hreppum öðrum. Skýrslur þær, sem haldnar eru í fóðurbirgðafélögunum um fóðrun búpenings og afurðir, eru mjög merkilegar og hafa leitt margt i Ijós, er hagnýta þýðingu hefir, ekki hvað sízt til viðtakandans frá h.f. Kveld- úlfi. Háöldruð kona, sem ekki er vön að kjósa til Alþingis, fær senda Passíusálma með tilmæl- um um að láta sig ekki vanta á kjördegi. Gamall fjármaður fær send dýrindis .snjógleraugu með sams konar tilmælum. í kauptúnunum sýndu stríðs- gróðaherrarnir svipað örlæti. Kolum var úthlutað á Sandi, í Ólafsvík og víðar. Áfengi ó- spart veitt báða kjördagana. Peningar til reiðu, ef einhver vill nýta þá. Engin ráð voru spöruð, allt var falt. Stríðs- gróðaklíka Ólafs Thors ætlaði að vinna Snæfellsnes, og það tókst, þótt með herkjum væri.“ um það, á hvern hátt sé hag- felldast að gefa sauðfé kjarn- fóður með beit. Með því að hag- nýta sér þessa reynslu, hefir mörgum bændum í ýmsum fóð- urbirgðafélögum tekizt að auka afurðir búfjár síns til muna, án þess að auka fóðurkostnað- inn að sama skapi. Búnaðarfélag 50 ára. Búnaðarfélag Hvammshrepps í Vestur-Skaftafellssýslu minnt- ist hálfrar aldar afmælis síns með veglegri samkomu um síð- astliðna helgi. Mættir voru þar m. a. Bjarni Ásgeirsson ,formað- ur Búnaðarfélags íslands, Stein- grímur Steinþórsson, búnaðar- málastjóri, og séra Sveinbjörn Högnason, þingmaður kjör- dæmisins. Margar ræður voru fluttar og fór samkoman hið bezta fram. Félagið hefir átt mikinn og góðan þátt í búnað- arframkvæmdum, sem unnar hafa verið í umdæmi þess undanfarna áratugi. Formaður félagsins er nú Magnús Finn- bogason bóndi í Reynisdal. Opinberar byggingar á Akureyri. Fyrir nokkru er hafin á Ak- ureyri bygging póst- og síma- húss. Verður það stór fjögurra bygging. Tvær aðrar opinberar stór- byggingar eru í smíðum á Ak- ureyri, íþróttahús og gagn- fræða- og iðnskólahús. íþrótta- húsið er þegar komið undir þak. Smíði beggja þessara húsa hef- ir stöðvazt í bili, vegna efnis- skorts. íþróttafréttir. íþróttasamband íslands hefir sent Tímanum eftirfarandi fréttir: U.M.F. Stöðvarfjarðar hefir nýlega gengið í Í.S.Í. Félagatala er 76, form. Guðmundur Björns- son. Stjórn Í.S.Í. hefir nýlega staðfest met í stangarstökkl, 3,48 m., sett af Ólafi Erlends- syni, Knattspyrnufélagi Vest- mannaeyja, 27. sept. 1942. Sendikennari Í.S.Í. hefir ný- lega lokið námskeiðum í knatt- spyrnu og handknattleik í Hornafirði, Norðfirði og Stöðv- arfirði. Þátttakan alls 163. Frá Flensborgarskólanum. Flensborgarskólinn í Hafnar- firði var settur hinn 2. þ. m. af skólastjóra, Benedikt Tómas- syni. Enn er eigi fullvíst, hversu margir nemendur skólans verða á þessum vetri, því að margir utanbæjarnemendur hafa eigi hlotið húsnæði í bænum. Nem- endur munu þó þegar vera allt (Framh. á 4. slðuj eða 25 dagsláttur og töðufeng- ur varð 500 hestar. Liðið, sem vann að þessum heyskap, var einn karlmaður með miklura bústöfum, þurfti að flytja mjólk tvisvar í viku, og ein stúlka, sem einnig þurfti að mjólka, og 10 ára drengur. Tíminn, sem fór í túnheyskapinn, var rúm- ar fimm vikur. Það, sem gerði gæfumuninn, sagði bóndinn, var slétta túnið, Ijestarnir og vélarnar. Hann notaði þrjá hesta til heyskaparins, sláttu- vél, rakstrarvél og tvo heyvagna. Því segi ég frá þessu, að slík afköst við heyöflun þurfa að verða sem almennust, og að því þurfa allir landbúnaðarvinir að vinna með öllum hugsanlegum ráðum. Grundvöllurinn undir þessum góða heyfeng bóndans er hið slétta og grasgefna tún, þar sem fást um 20 hestar af hverri dag- sláttu. Eins og nafnið bendir til á þessari smágrein, dettur mér í hug verðlaunaleið. T. d. að Bún- aðarfélag fslands verðlaunaði þann bónda, sem hefði 25 dag- slátta tún og fengi af því 500 hesta, með gildum gullhring með merki og áletrun Búnaðar- félags íslands. Gullhringar og baugar eru æfagamalt skraut og merki um „Kær kveðja írá Kveldúlíi“ Lýsíng Þjóðviljans á kosningunni á Snæfellsn. „Þjóðviljinn“ 29. þ. m. birtir svohljóðandi frásögn um kosn- inguna á Snæfellsnesi: „í nýafstöðnum Alþingis- kosningum sýndu stríðsgróða- menn Sjálfstæðisflokksins að þeim er fullkomin alvara að hagnýta sér til fullnustu stríðsgróðann, í þeim tilgangi að efla sín pólitísku áhrif í landinu. Hefir þetta komið ljóslega fram í fjölmörgum kjördæmum en þó líklega óvíða jafn berlega og í Snæfellssýslu, þar sem ekkert var til sparað að ná þessu kjördæmi aftur í hendur stríðsgróðaklíku Ólafs Thors, og fá kosinn einn vika- liprasta skósvein hans, Gunnar Thoroddsen. Mörgum vikum fyrir kosn- ingar leggur frambjóðandi stríðsgróðaherranna upp í ferðalag um kjördæmið. Með i þeirri för eru m. a. Magnús Jóns- son ráðherra, Jóhann Hafstein lögfræðingur, Pétur Jónsson ó- perusöngvari og Lárus Ingólfs- son leikari. Skemmtanir eru haldnar í Stykkishólmi og Ól- afsvík, boðskapur stríðsgróðans fluttur og fólki skemmt. Engu þurfti til að kosta. Aðgangur ókeypis og sömuleiðis veitingar. Stríðsgróðamennirnir eru ör- látir á smámuni fyrir kosning- ar. Upp úr þessu fer að bera á dularfullum ferðalöngum úr Reykjavík á víð og dreif um sýsluna. Þeir koma svo að segja í hvert hús og á hvern sveita- bæ, enginn er svo aumur, að ekki sé eftir honum munað. Nánar eftirgrennslanir eru hafðar um, hvað hvern einstak- an vanhagi um, og úr því skal fljótlega bætt. Þessir sendimenn bera kveðju Thor Thors sendiherra til hins fátæka alþýðufólks á Snæfells- nesi. „Hann man vel eftir ykk- ur og þið vitið vel, hver fram- bjóðandanna hann kysi helzt að næði hér kosningu". Svo mæltu sendisveinar hinna fínu stríðsgróðaherra í Reykjavík. Skömmu síðar fara að berast dularfullar sendingar. Á sveita- heimili sunnan fjalls koma 2— 5 sekkir af síldarmjöli (sem skortur er á?) með kærri kveðju Aðalsleinn Sigmundsson: Ni iuuii av NkarOI Símun av Skarði, lýðháskóla- stjóri og skáld í Þórshöfn á Færeyjum, andaðist 9. október s. 1., sjötugur að aldri. Er þar hnigið til moldar eitt göfugasta andans stórmenni og einn glæsilegasti lýðfræðari Norður- landa síðustu áratugi. Má því telja skylt að vér íslendingar minnumst hans, og því fremur sem hann var svo nátengdur íslandi og íslenzkri menningu, að sliks munu fá dæmi um er- lenda menn. Símun fæddist að Skarði á Konuey 3. maí 1872, og ólst þar upp með foreldrum sínum, greindum bóndahjónum og virt- um vel, en lítt efnuðum. Sá er siður í Færeyjum, að ábúðar- réttur og bú bónda gengur jafnan til elzta sonar hans. Var Símun borinn til slíks arfs, og hefir hlotið í æsku uppeldi og tamningu til þess að verða bóndi, þótt önnur yrðu örlög hans. Þegar hann var liðlega tvítugur, fékk hann illkynjaða meinsemd í vinstra hné. Var fóturinn tekinn af honum um mitt læri, er hann var 22 ára gamall, og gekk hann síðan á tréfæti. Þetta hörmulega óhapp gerði hann óhæfan til búskap- ar að Skarði, eins og þar hagar til, og hvarf hann þá að námi, en til mennta stóð hugur hans mjög. Hefir það orðið færeyskri menningu, og reyndar nor- rænni yfirleitt, ómælanlegur fengur, að svo skipaðist um lífsstefnu Símunar av Skarði. Konuey (Konoy) er ein af Norðureyjunum svonefndu, en á þeim er talið fegurst í Færeyj- um. Konuey er öll há úr sjó, sæbrött allt í kring, og lands- lag þar næsta hrikalegt. Eyjan er aflöng frá norðri til suðurs, eins og flestar Færeyjar, og er norðurendi hennar, Konoyar- nakkur, 711 metra hátt stand- berg. Um þvera eyjuna er djúpt og hrikalegt skarð, Skarðsgjógv, og niður af því, austan á eyj- unni, var Skarð. Það var lítið þorp, „bygd“, eins og það heitir á færeysku, afskekkt mjög. Hægt er að komast þangað gangandi, um skarðið, frá byggð vestan á eyjunni, en sjór- inn var aðalsamgönguleiðin. En þar var brimlending, og ómögu- legt að koma báti að klettun- um, nema þegar logn var og lá- dauður sjór. Byggðin stóð hátt, brött klettaströndin neðan við en upp fyrir klettana varð að draga bátinn, ef honum átti að vera óhætt. Bændurnir að Skarði höfðu lífsframfæri sitt af sauðfjárrækt og af útræði, við lendingarskilyrði þau, sem hér er lýst. Símun av Skarði ólst upp við þau störf, sem þetta umhverfi heimtar, og þessi hrikanáttúra mótaði hann í bernsku. Árið 1913 fórust allir karl- menn byggðarinnar í fiskiróðri, og þá lagðist Skarð í eyði. Á síðara helmingi 19. aldar varð stórfelld breyting á at- vinnuháttum, lífskjörum og menningaraðbúð færeysku þjóð- arinnar. Hún hafði lifað við kyrrstöðu frá miðöldum, fá- menn bændaþjóð (um 5000), með gamla, gróna og sterka menningu, en fábreytta og ó- þjála. 1856 vár einokunarverzl- unin afnumin, og eftir það spretta upp nýir og arðvænlegir atvinnuvegir, sjávarútvegur og verzlun. Þjóðinni fjölgar ört, en fjölgunin öll og drjúgum meira hverfur til nýju atvinnuveg- anna. Hin gamla, kyrrstæða menning fylgir henni ekki. Mál- inu tekur að hraka, og allt útlit er fyrir, að smáþjóðin í Atlants- hafi ætli að verða fullkominni. ómenningu að bráð, en síðar ó- þjóðlegri eða alþjóðlegri Evr- ópumenningu. Þegar hér var komið, reis sterk, þjóðleg menningarhreyf- ing í Færeyjum, til verndar og viðhalds móðurmálinu og þjóð- legri menningu, og til þess að samlaga þjóðmenninguna nýj- um aðstæðum og háttum nýrra tíma. „Færeyingafélag" var stofnað 1889, og tók það að gefa út mánaðarblað, „Föringatíð- indi“, fyrsta blað, sem ritað var á færeysku, til þess að kynna og Hún er glæsileg kona að útliti, breiða út stefnu sína. Blað þetta var vel ritað, af miklum hita og dirfsku, og harla nýstár- legt. Hafði það róttæk áhrif, einkum á ungt fólk. Símun av Skarði segir um það, í merki- legri ritgerð um þjóðernisbar- áttu Færeyinga (Skinfaxi 1930): „. ... Þetta litla blað var næsta þýðingarmikið; það boðaði vor í menningu vorri, og það varð mörgum leiðarstjarna, þeim er áður höfðu hvorki átt mark né mið. Margir æskumenn — þar á meðal sá, er þetta ritar — slepptu ekki blaðinu, fyrr en þeir kunnu hvert orð utanbók- ar.“ — Blað þetta og hreyfing- in utan um það hafa vafalaust kveikt í Simuni, 17 ára ung- lingnum, og gefið honum mark að keppa að og hugsjón að vinna fyrir, er hann missti fót- inn fimm árum síðar. Og enn síðar varð hann sá maður, sem mest og bezt byggði upp þjóð- lega og sterka nútímamenn- ingu I Færeyjum, um hérumbll hálfrar aldar skeið. Færeysk tunga og færeysk menning hljóta að bera ljós merki starfa hans um ófyrirsjánalega fram- tíð. Símun av Skarði fór í Kenn- araskólann í Þórshöfn, þegar er hann var gróinn eftir fótar- missinn, og lauk þar kennara- prófi haustið 1896. Skólinn var þá ærið danskur, og veit ég ekki, hvort Símun hefir orðið fyrir miklum áhrifum af honum. En þrjú af skólasystkinum hans þar, koma mjög við sögu Sím- unar og færeyskra menningar- mála síðan. Það eru þau Sú- sanna Jacobsen, er síðar varð frá Sanna av Skarði, J. Dahl prófastur, hinn mikli kirkju- höfðingi Færeyja, er ritaði fær- eyska málfræði og þýddi Biblí- una á færeysku;og S. P. úr Kon- oy, skólastjóri í Götu, skörung- urur mikill og einn mikilhæf- astí skólamaður eyjanna. Hafa þau tengsl, er Símun batt við þessi skólasystkini sín, verið mikillar þýðingar fyrir hann æ síðan. Að loknu kennaraprófi för Símun þegar í lýðháskólann í Askov í Danmörku. Stundaði hann þar nám tvo vetur, og auk þess eitt sumar á námskeiði fyrir lýðháskólakennara. Þar var annar Færeyingur samtíða honum, Rasmus Rasmussen frá Miðvogi, fluggáfaður maður og logandi af áhuga. Bundu þeir Símun með sér vináttu, og fóru báðir í Kennaraháskólann I Kaupmannahöfn (þá „Statens

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.