Tíminn - 05.11.1942, Blaðsíða 4

Tíminn - 05.11.1942, Blaðsíða 4
524 TÍMIM, iimmtndagiim 5. nóv. 1942 132. blað ÚH BÆIVrill Kapella Hallgrímskirkju reist innan skamms. í ráði mun vera að hefjast handa um byggingu kapellu Hallgrímskirkju (suðurvœng) á nœstunni. Skólavörðu- holtið, þar sem kirkjan á að standa, hefir sem kunnugt er verið í hers höndum, en heflr nú verið rýmt að nokkru leyti, íyrir góðan skilning Bonesteels hershöfðingja Bandaríkja- hersins á nauðsyn þess, að hægt væri að hefjast þarna handa um hina miklu kirkjubyggingu. Nýir sorphreinsunarbílar eru um það bil að koma í notkun hér I bænum. Alls eru þeir 4 talsins og er búið að taka einn þeirra í noktun nú þegar, en hinir munu koma smám- saman. Verður starfræksla þessara nýju sorphreinsunarbifreiða væntan- lega til þess að þetta mikilsverða starf verði að mun auðveldara hér eftir. Ungmennafélag Reykjavíkur heldur skemmtifund að Amtmanns- stíg 4 i kvöld, fimmtudag. — Ýmlslegt skemmtilegt verður á dag- skrá. Skemmtifundur þessi er aðeins fyrir félagsmenn. Aðgöngumiðar eru seldir hjá Krlstínu Jónsdóttur, Ing- ólfsstræti 1 í dag. Nýtt kvennablað, 3. árg., 2. tbl. Efni m. a.: Hið al- gjöra stríð. Bygging fæðingarstofnun- ar má ekki dragast lengur. Stöðvun- arvald kvenna. Þriðja skotmarkið var tófan. Þýzk ógnaröld í Póllanadi og ýmislegt fleira. Dýrtídarráðstafajair (Framh. af 1. siOuJ Til þess að komast hjá, að verðhækkun hafi áhrif á samn- ingana, ákvað sænska stjórnin síðastliðinn föstudag, að alls- herjar verðstöðvun skyldi kom- ið á þangað til lokaákvörðun hefði verið tekin um verðlag og vinnulaun. Þessi ákvörðun stjórnarinnar var ekki tekin, vegna yfirvof- andi verðhækkunar, heldur er hún aðeins gerð vegna þess, að verðlagið virðist vera nokkuð stöðugt nú og því tímabært að gera ákveðnar ráðstafanir til að koma i veg fyrir verðbólgu. Þess vegna verður verðstöðv- unin ekki þung byrði fyrir sænsku framleiðsluna. Ólafar Thors hröklast (Framh. af 1. siSu) inn hafi verið harður í gagn- rýni sinni á afglöpum stjórnar- innar. Þetta er að vissu leyti rétt. En hann hefir talið það nauðsynlegt til þess að reyna að opna augu þjóðarinnar fyrir því, að slík stjórn myndi leiða hana til ófarnaðar og eymdar. Þó hefir Tíminn sýnt henni vissa hlífð. Hann hefir t. d. dregið hulu þagnarinnar yfir mál, sem vafalaust hefði mjög hnekkt áliti ráðherranna í aug- um erlendra valdamanna, ef það hefði verið oplnberað taf- arlaust. En þar sem stjórnin er á förum og Árni frá Múla hefir nokkuð hreyft þessu máli í sein- asta blaðl Þjóðólfs, mun Tíminn rjúfa þessa þögn áður en langt um líður. Hvað tekur við? Þannig munu margir spyrja. En þessu er enn ekki hægt að svara. En þess ber að vænta, að nú takist að mynda trausta stjórn, er taki rösklega og djarf- lega á málunum. Strax og ríkisstjóra barst áð- urgreind tilkynning Ólafs Thors, sneri hann sér til for- manna þingflokkanna með þeim tilmælum, að hver flokkur til- nefndi tvo menn i sameigin- lega nefnd, sem athugaði mögu- leika fyrir samstjórn allra flokka. Mun þessi nefnd senni- lega koma bráðlega saman. Um það verður engu spáð, hvernig sú tilraun muni takast, að mynda samstjórn allra flokka. Sennilega mun stríðs- gróðaklíkan í Sjálfstæðisflokkn- um verða treg til að fallast á þau skilyrði, sem hinir flokk- arnir hljóta að setja. Mun nú fást fullkomlega úr þvi skorið, hvort hún metur meira þjóðar- hagsmuni en eigin hag. Samstjórn allra flokka verð- ur nú áreiðanlega ekki mynd- uð, nema fyrirfram verði gerð- ur ítarlegur málefnasamningur. Þjóðstjórnin 1939—42 mis- heppnaðist ekki sízt vegna þess, að slíkur samningur var ekki gerður. Símun av Skarði (Framh. af 3. slðu) . Pæreyja hefir þó styrkt hann öll árin, nema eitt, framan af með 300 kr. á ári, upp í 3000 kr. síðustu árin. Eina árið, sem hann fékk engan styrk, var hann „settur á guð og gaddinn“ eins og útigangsjálkur í harð- indum. Voru þá og oftar smátt skorin laun forstöðumannanna. — Síðan 1918 hefir skólinn not- ið viðurkenningar og styrks samkvæmt lýðháskólalögum Dana, auk þess sem Lögþingið hefir styrkt hann. Símun av Skarði hefir látið menningar- og félagslíf Fær- eyja mjög til sín taka. Enda þótti mörgum eigi ráð ráðin um þjóðleg menningarmál, nema hann réði. Hann sat um skeið á Lögþingi, og var jafnan ein- beittur í kröfum um sjálfstæð- ismál eyjanna. Hann hefir ver- ið í stjórnum ýmsra menning- arfélaga og unnið þar vel. Hann var skáld gott, og skrifaði manna fegursta færeysku, svo að þýðing hans fyrir þróun málsins er nokkuð svipuð og þýðing Jónasar Hallgrímsson- ar fyrir íslenzka tungu. Eigi gaf Símun ljóð sín út í bók, en ýmis þeirra hafa birzt hér og þar í blöðum og tímaritum, og hlotið miklar vinsældir. Kunnasta ljóð hans er hinn fagri þjóðsöngur Færeyja: „T.ú alfagra land mítt“ — Eitt leikrit, „Vor“, gaf hann út. — Þá gaf hann út barnablað, „Ungu Föroyar“ í fimm ár, í byrjun aldarinnar. Var það að öllu efni vandað- asta barnablað, sem ég hefi séð. Hann gaf út þrjá árganga af „Jóla- og nýggjársbók" og þrjú hefti af „Föroya Fólkaháskúla- felagsbók“. Hann hefir þýtt á færeysku Ströndina bláu eftir Kristmann Guðmundsson, Vík- ingana á Hálogalandi eftir Ib- sen og fjölda íslenzkra sálma. Þá hefir hann skrifað fjöl- margar ritgerðir í blöð og tíma- rit, og ýmisar þeirra gagnmerk- ar. — Mætti ekki líða langt þar til kvæðum hans og ritum öll- um er safnað í eina vandaða út- gáfu. Símun av Skarði festi snemma heita og mikla ást á íslandi. Gerðist hann stórvel að sér í íslenzkri tungu og íslenzk- um fræðum, enda sótti hann mikinn styrk í íslenzk rit i starfi sínu að menningarmálum Fær- eyja. Hann átti mjög gott ís- lenzkt bókasafn. Aldrei sat hann sig úr færi að ná tali af íslendingum, ef hann vissi þeirra von i Þórshöfn, og var hann á bryggjunni, er skip komu frá íslandi, þegar hann kom því við. Bauð hann þá oft löndum heim til sín, en gest- um tóku þau hjón jafnan af sérstakri alúð og gestrisni. — Eigi gat hann þó veitt sér þann munað, að fara til íslands, fyrr en Ungmennafélögin íslenzku buðu honum hingað heim sum- arið 1929. Það var sólríkt sum- ar. Fór hann víða um Suður- land og Borgarfjörð, og var glaður yfir ferðinni. Aftur kom hann hingað sumarið 1939, og var kona hans þá með honum. Þau sóttu lýðháskólakennara- mót að Laugarvatni, og ferðuð- ust norður um land, til Akur- eyrar. Símun av Skarði var gæfu- maður um margt. En sú hygg ég verið hafi mesta gæfa hans, hve hann átti ágæta konu. Frú Sanna af Skarði er af merku fólki komin, fædd í Þórshöfn 19. apríl 1876, systir M. A. Jacobsen, bókavarðar í Þórshöfn, eins helzta atkvæðamanns eyjanr.a. gáfuð og menntuð vel, og hefir verið manni sinum fullkomlega samhend um stjórn skólans. En hún hefir verið húsmóðir skólaheimilisins jafnan, síðan þau giftust 1901. Auk þess hafði hún þar nokkra kennslu lengi. Hjónaband þeirra var ætíð mjög ástúðlegt. Er það vafalaust nokkuð frú Sönnu að þakka, hve miklu Símun kom í verk, atorku hennar og hag- sýni, hínu yndislega heimili þeirra, og hjúkrun hennar og umhyggju, þvi að Símun var jafnan mjög heilsutæpur mað- ur. — Þau eiga fímm fullorðin börn, öll hið prýðilegasta fólk. Símun av Skarði var hár mað- ur og þrekinn, tigulegur á velli, stórskorinn og karlmannlegur, svipurinn óvenju hreinn og drengilegur. Enda var hann um Á krossgötmn (Framh' af 2. síöu) að 130, en það er með mesta móti. Starfa allir bekkir í tveim deildum. Áformað var að verkleg kennsla yrði aukin að mun, piltum kenndar trésmíðar en stúlkum saumar, en af þessu gat eigi orðið, sök um þess að bæjarstjórnin hefir komið húsnæðislausu fólki fyr- ir í húsnæði því, sem þessarl starfsemi var hugað. Þó mun verða bætt við kennslu í bók- bandi fyrir pilta og matreiðslu fyrir stúlkur á þessum vetri. Skátahreyfingin 30 ára. Á víðavangi. (Framh. af 1. síOu) Svona siðferðisvottorð ætti spurningabarnið, Valtýr Stef- ánsson, varlega að rétta öðrum. Á hverju hefir þessi piltur lif- að? — Á því að selja sál sína á morgni lífsins í þjónustu þeirra ódyggða, sem hann vlll nú klína á þá stúdenta í háskól- anum, er fyrirlíta athæfi hans. j 4. Valtýr segir, að Mennta- málaráð beiti „ofbeldi og rang- sleitni“, og sé það Framsóknar- mönnum að kenna. Hvers konar læpuskapur er þetta? — í ráðinu hafa Fram- sóknarmenn 2 fulltrúa af 5. All- ar ákvarðanir ráðsins eru byggðar á samþykki meiri hluta. Hafa fulltrúar Sjálfstæðis- flokksins haft þar sérstöðu gegn Framsóknarmönnum? Svarið því, Valtýr Stefánsson, eða gerið með þögninni öllum Stúlku vantar i eldhúsið á Vifilsstöö- um. Upplýsingar gefur ráðs- konan í síma 5611. Það er fljótlegt að matreiða „Freía“ fískfars, auk þess er það hollur, ó- dýr og góður matur. lýðum ljósara en þegar er orð- ið, að þér beitið „beinum lygum og blekkingum" þegar sæmileg rök og málsvarnir þrýtur. tJtbreiðlð Tímann! GAMLA BlÓ-...... GRAMI MAÐURIM (Another Thin Man). Amerísk leynilögreglu- mynd. WILLIAM POWELL, MYRNA LOY. Sýnd kl. 7 og 9 — Börn fá ekki aðgang. — Klukkan sy2—6V2 Mck Carter WALTER PIDGEON. að gæfan íylglr trúlofunar hringxmum frá SIGURÞÓR. Sent gegn póstkröfu. Sendið nákvæmt máL ----->.NÝJA BÍÓ Söngvagafan (Tin Pan AUey). Svellandl fjörug söngva- mynd. Aðalhlutv. lelka: ALICE FAYE, John PAYNE, BETTY GRABLB, JACK OAKIE. Landkjörstjórn kemur saman í Alþingishúsinu fimmtudaginn 5. nóvember kl. 10 árdegis, til þess að úthluta uppbótarþingsætum, til jöfnunar milli þingflokka. Magnús Sigurðsson, oddviti landkjörstjórnar. Tilkynniiig um stórskotaliðsæfingar. Stórskotaliðsæfingar fara fram á æfingasvæðinu við Keflavík, innan bannsvæðisins, mánudaginn 9. nóv. 1942, og á hverjum mánudegi eftir það. Eftir 7. nóv. 1942 falla niður æfingar á miðvikudögum. Reykjavík. Sími 1249 Simnefni: Sláturfélag. Reykbús. - Frystikús. Mðnrsuðuverksmiðja. — Bjúgnagerð. Framleiðir og selur í heildsölu og smásölu: NiÖur- soöið kjöt og fiskmeti, fjölbreytt úrval. Bjúgu og alls- Jconar áskurö á brauö, mest og bezt úrval á landinu. Hangikjöt, ávallt nýreykt, viðurkennt fyrir gæði. Frosiö kjöt allskonar, fryst og geymt í vélfrystihúsi, eftir fyllstu nútímakröfum. Verðskrár sendar eftir óskum, og pantanir afgreiddar um allt land. Egg frá Eggjasölnsamiagi Reykjavíkur. T1L.BOÐ. Tilboð óskast um leigu á 30—40 smálesta mótorbáti ásamt skipshöfn, um tveggja mánaða skeið til að vera í föstum ferðum á milli Akraness og Reykja- víkur. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri kl. 10 f. h. á morgun, föstudag. Skípaútgerd ríkísíns. allt hinn mesti drengur, göf- | þrautseigur að góðu verki. Þess ugur og skapheitur, með við- vegna er meiri missir að hon- kvæmt hjarta — viljasterkur og|um en flestum mönnum öðrum. Tökum framvegls á móti pöntunum á Smurðn brauði Matsalan Gullfoss Slml 5343. Börn fá ekki aðgang. — Saltkjötið er komið t»eir. tem eig'a pantauir bjá oss, eru beðnir að tala við oss næstu daga til að ákveða hvern daginn þeim henti að fá tunnurnar sendar heim. Samband ísl. samvínnuiélag’a Sími 1080. Auglýiing: um almenna bólusetningu. Almenn bólusetning hófst miðvikudaginn 4. þ. m. og verður síðan fram haldið smátt og smátt eftir því sem hægt verður að koma við. Bólusett verður í Templarasundi 3 (Ungbarnaverndin). Fimmtudaginn 5. þ. m. kl. 10 til 11 árd. skal færa þangað börn af svæðinu milli Bræðraborgarstígs, Brunnstígs, Ægisgötu og Túngötu. Sama dag kl. 13.30 til 14.30 börn, sem heima eiga sunnan Tún- götu að Sólvallagötu og Garðastræti, þær götur báðar meðtaldar. Sama dag kl. 15—16 börn, sem heima eiga á svæðinu norðan Túngötu til sjávar milli Ægisgötu og Aðalstrætis, sú gata með- talin. Laugardaginn 7. þ. m. kl. 10—11 árd. skal færa þangað börn, sem heima eiga á svæðinu milli Aðalstrætis, Lækjargötu, Garða- strætis og Tjarnarinnar suður að Hringbraut og svæðinu millí Sólvallagötu og Hringbrautar vestur að Kaplaskjólsvegi. Sama dag kl. 13.30—14.30 börn af svæðinu sunnan Hrlngbraut- ar milli Melavegar og Kaplaskjólsvegar. — Grimsstaðaholt þó ekki meðtalið. Áframhald verður aug’Iýst síðar. Skyldug til frumbólusetningar eru öll börn fullra tveggja ára, ef þau hafa ekki haft bólusótt eða verið bólusett með fullum árangri eða þrisvar án árangurs. Skyldug til endurbólusetningar eru öll börn, sem á þessu ári verða fullra 13 ára eða eru eldri, ef þau ekki eftir að þau voru fullra 8 ára, hafa haft bólusótt eða verið bólusett með fullum árangri eða þrisvar án árangurs. Bóluskoðun fer fram viku síðar á sömu tínium dagsins. Héraðslæknirinn í Reykjavík, 3. nóvember 1942. Magnús Pétarsson. NB. Kennarar eru beðnir að gefa börnum frí, ef á þarf að halda, svo að þau geti mætt til bólusetningar á réttum tíma. Klippið auglýslnguna úr blaðinu til ininnis. Aígreíðslu Tímans vantar börn eða unglinga til að bera blaðið til kaupenda I bænum. Cpplýsingar í skrifstofu Tímans. — Sími 2323. Þúsundir vlta

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.