Alþýðublaðið - 03.06.1927, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 03.06.1927, Blaðsíða 4
4 ALBÝÐU3LAÐIÐ | Nýkomlð j I Golftreyjur, nýtegund. I 1“ Sængurveraefni, Rekkjuvoðaefni, " Svuntutvistur mjög ód. 1 i Morgunkjólatau o. m. fl. | | Mattfiiíciur Björnsdóítir, | Laugavegi 23. iai ibebsbbiib Sænska fIaí&B»anllIð (Knackebröd), inniheldur bætiefni (Vitamin) sem ekki eru í venjulegu rúgbrauði. v Til áréttingar pessum ummælum o. fl. í greininni birtir ritstjórinn orðrétta kíausu úr blaðinu „Winnipeg' Tribune", sem „var prentuð par í blaðinu, sem lítið bar á h.enni“: „Hér um bil 300 rnenn, heimiiisiausir og féiausir, hafa fengið náttstað á aðalstöð lögregiunnar hér í Winnipeg. síð- an 1. apríl. (Þetta mun hafa staðið í „Tribune" 22. apríl.j Flestir eru peir nýkomnir til Winnipeg og vinasnauðir og leita pví hælis á lögreglustöðinni, er öll önnur sund eru lokuð. Nú í nótt tala næturgestanna par langt frarn úr pví, sem verið hefir í ár. Tutt- ugu og prír af peim sóttu loks í sig kjark til pess að fara inn og biöja um að mega fieygja sér. Þeir komu alls staðar að úrlan'd- iniu.“ — Ritstjórinn segir, að „hvaöan sem fréttist úr stórbæj- um vesturfylkjanna og iíklega alls landsins“ er sagan lík eða hin sama. Kring um atvinnuskrifstof- urnar er daglega péttskipuð fylk- ing fátæklegra, preytulegra og Guíuskipið „BII O", aukaskip vort, fermir til Aberdeen, líka ef til vill til Grimsby og Hull ná- lægt 10. júní. Skipið tekur til flutnings verkaðan og óverkaðanfisk, bæði smærri og stærri sendingar, og aðrar v.örur. Hafið pér heyrt pað, að Örkin hans Nóa gerir ódýrast við reið- hjól í bænum? og reynslan sannar bezt, hvernig verkið er af hendi leyst. Nýr grammófónn með mörgum nýjum plöturn til sölu á Berg- staðastræti 19, uppi, frá kl. 7—9 e. h. Sæcaska flatbraiaðið (Knáckebröd) er næringar- mesta brauðið. vonleysislegra manna, sem eru að leita sér vinn;u.“ — f auglýsingum kanadiskra stjórnarvalda um innflutninga mun pað vera tekið skýrt fram, að að eins peirra innfiytjenda sé æskt, er leggja vilji stund á land- búnað. — Er pví haldið fram af stjórnarblöðunum, að hinu at- vinnulausa fólki í bæjunum hafi aldrei verið gefnar neinar vonir um- atvinnu par, og geti pað pví sjálfu sér um kent. Mun margt fólk hafa farið vestur undir pví yfirskini að stunda landbúnaðar- vinnu, en fljótiega lokkast til bæj- anna og lent par í vandræðum. er nýjasti og bezti Kaldár-drykknriim. Brjósísykursgerðin NOI Sími 444. Smiðjustíg 11 Veilféiir, yfir 200 teg. að velja úr. — Allra nýjustu gerðir. — Lægsta verð. Málningarv. allskonar. Sigurður Kjartansson, Laugavegi 20 B. Sími 830. Stórar mjólkurdósir á 65 au. dósin. Elías. S. Lyngdal, sími 664. Verzlið víð Vikar! Það verður notadrjjgst. Gerhveiti á 30 aura 1/2 kg. Elías S. Lyngdal, sími 664. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Hallbjörn Halldórsson. Alpýðuprentsmiðjan. Góð bók. Ódýr bók. »Frá Vestfjörðum til Vestribyggð- ar« heitir afarskemtileg’ bók (með mörgum myndum) eftir Ólaf Fpiðiriksson, sem kemur út í prem heftum á 1 kr. og 50 aura bvert. Dreagir og stðlkur, sem vilja selja Alpýðublað- ið á götunum, komi í afgreiðsluna kl. 4 daglega. Munið mitt lága vöruverð. Elías S. Lyngdal, sími 664. Mjólk fæst allan daginn í Al- pýðubrauðgerðinni. Saltkjöt á 40 aura 1/2 kg. Elías S. Lyngdal, sími 664. Veggmyndir, fallegar og ódýr- ar, Freyjugötu 11. Irmrömmun á sama stað. # Suðusúkkulaði á kr. 1,70 V2 kg. Elías S. Lyngdal, síml 664. fslensk frímerki keypt hæsta verði. Bjarni Þóroddsson, Urðar- stíg 12. Epli, blóðrauð, á 50 au. V? kg. Elías S. LyngdaJ, sírrii 664. Sokkai* —• Séokkar — Sokkar frá prjónastofunni Malin eru ís- lenzkir, endingarbeztir, hlýjastir. Haframjöl. á 25 aura V2 kg- Elías S. Lyngdal, simi 664. M-unið að láta hreinsa og pressa fötin yðar fyrir hvítasunn- una hjá V. Schram, Ingólfsstræti 6. Siegerkranz: Æfintýri herskipaforingjans. „Við errirn bæði vitlaus!“ sagði Adéle loks- ins og reis á fætur. „Setjist nú í stólinn parna. Þá megið pér vera hér augnabliksstund, eri pey, pey! - Ef Dubourchand . . .“ Paterson settist 'í stólinn. „Ætlið pér ekki aó reykja vindlingmn?" „Nei, elskan mín! Ég vil heldur horfa á pig.“ Adéle lagðist á legubekkinn og lét nokkra púða undir höfuðið. Skyndiiega sveipaði hún sloppnum yfir fótinn á sér. Hann hafði gægzt út undan sloppnum, klæddur svörtum silki- sokk. „Eruð pér reið, Adéle?“ „Já, afskaplega.“ Adéle stóð upp og kveikti á lampa, sem stóð á skrifborðinu, og bar græna hlíf. Síð- an slökti hún á Ijósakrónunni. „Þetta var snjallræði!" sagði Paterson. „Svona Ijós fellur mér vel í geð. Þér eruö yndisleg einmitt núna, Adéle! Nei, leggist nú aftur í legubekkinn. — Ég verð ekki blindur, pó ég sjái litla fótinn aftur.“ Nú heyrðist fótatak í stofunni við hliðina. Paterson hvarf eins og áli undir rúmió. „Adéle!“ heyrðist Dubourchand segja hin- um megin við dyrnar. „Ertu háttuð?“ „Já, frændi! bráðum. Komdu ekki inn!“ „Hm, mér heyrðist pú tala!“ „Taia? Ég var að æfa nýja hlutverkið mitt, frændi minn!“ Hurðin opnaðist, og Dubourchand kom inn í slopp og hælalausum skóm. „Frændi pó! Hvað ætlarðu hingað um há- nótt? Af hverju sefurðu ekki?“ Paterson hélt niðri í sér andanum og prýsti sér fast upp að veggnum. „Ég ætla bara að segja pér, að ég fer út i fyrra málið klukkan níu. Þú getur svo.kom- M, pegar pú ert búinn að borða morgunmat. Svo geturðu verið með Paterson. Ég fer með iestinni, en pið komið með bifreiðinni. Skemtilegur náungi, pessi Paterson. Finst pér pað ekki, Adéle?“ „O-jú, hann er ekki svo vitlaus. Ekki er hann nú alveg eftir mínu höfði!“ „Því pá ekki pað? Þú danzaðir pó allmikið við hann, fanst mér!“ „Ja-á, danzaði! En hann er ekki eftir‘mín- um smekk, of mikill Amerík’umaður, —- ekkert skapiý Paterson ranghvolfdi augunum undir rúm- inu. Sko svínið litla, hugsaði hann. Nú, ég skal nú sjá til. — „Jæja, góða nótt, Adéle! Sofðu vel!“ „Góða nótt, frændi, í sama máta! Ég er svo syfjuð." Hún geispaði nrikkrum sinnum afar-eðlilega. Dubourcliand fór, en skildi hurðina eftir opna. „Nei, lokaðu* hurðinni! Þá ertu vænn! Það er súgur!“ „Er súgur?“ „Jæja, ekki beint súgur. En pú hrýtur stupdum, og pá get ég ekki sofið.“ Dubourchand lokaði hurðinni og tautaði eitthvað. „Er gaman að liggja undir rúminu, lauti- nant?“ sagði Adéle og beygði sig. Paterson skreið fram, dustaði af fötun- um og ógnaði Adéle með visifingri. „Svei! Svona rægið pér mig, pegar ég get ekki borið hönd fyrir höfuð mér! — Ekk- ert skap! Samanborið við Dubourchand frænda, pá hefi ég auðvitað miður!“ „Uss, uss! Ekki að vera illgjarn, en hafið ’lágt í öllum bænum. Frænda grunar eitthvað! Ætlið pér nú ekki inn til yðar?“ Paterson svaraði ekki. Hann gekk að stofu- hurðinni, en henni var ekki hægt að aflæsa.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.