Tíminn - 24.11.1944, Blaðsíða 1

Tíminn - 24.11.1944, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: ÞÓRARDÍN ÞÓRARINSSON. ÚTGEFFANDI: PRAMSÓKNARFLOKKURINN. PRENTSMIÐJAN EDDA h.f. Símar 3948 og 3720. RITSTJÓRASKRIFSTOFtTR: EDDUHÚSI, Lindargötu 9A. Símar 2353 Og 4373. AFOREIÐSIiA, INNHEIMTA N OO ADGLÝSDíOASKRIFSTOFA: EDDTJHÚSI. Lindargötu 9A. Síml 2323. * 28. árg. Reykjavík, f östudaginn 24. nóv. 1944 99. bla« „rVýsköpunin" í framkvæmd: Stjórnarflokkarnir ætla að stöðva áburðarverksm.málið Þeir þykjast ætla að láta athuga betur, hvort verksmiðjan muni „bera sig"! Fyrsta sönnunin er nú að fást fyrir því, hvernig stjórnin og fylgismenn hennar ætla að efna loforð sín um „nýsköpunina". Þrír fulltrúar stjórnarsinna í landbúnaðarnefnd neðri deildar hafa þar sameinast um að stöðva framkvæmdir í áburðarverk- smiðjumálinu, sem er tvímælalaust einn af veigamestu þátt- unum í nýsköpun atvinnúlífsins hér á landi. Hulinn verndarkraftur hlífði kirkjunni. "^V í borginni Mantes í Norður-Frakklandi er ein fegursta og elzta kirkja Frakk- lands. í styrjöldinni í sumar varð Mantes fyrir miklum. loftárásum og stórskotaárásum og lagSist að mestu l.rústir. En kirkjunni uar eins og hlíft af huldum verndarvœtti og gnæfir hún lítt skemmd yfir rústunurn eins og meðfylgjandi mynd sýnir. Kvíkmynd af lýð- veldishátíðínní Þjóðhátíðarnefnd fól þrem mönnum að kvikmynda hátíða- höldin í sambandi við endur- reisn lýðveldisins. Verða kvik- myndir þeirra bráðlega sendar til Vesturheims og fullgerðar þar. Sennilegt er, að eitthvert kvikmyndafélag í Hollywood verði fengið til að fullgera myndirnar, skeyta þær saman í eina stóra mynd, sem tekur tvær klukkustundir að sýna. Myndin verður í eðlilegum litum. Inn í myndina verða teknar helztu ræður hátíðahaldanna eða 'hlutar þeirra. í myndinni verður eingöngu íslenzk tónlist og mun Páll ísólfsson sjá um hana. Þeir Kjartan Ó. Bjarnason, Eðvarð Sigurgeirsson og Vigfús Sigur- geirsson tóku kvikmyndirnar, er aðal myndin verður gerð af. Hörmulegt slys Klukkan um 10y2 í gærmorg- Un,varð hörmulegt slys niður við Fossvog í Reykjavík. Átta ára gamall drengur varð fyrir bif- reið og beið þegar bana. Dreng- urinn var, ásamt 7 ára gömlum bróður sínum, að renna sér á sleða eftir Sléttuvegi, er bifreið- ina bar að ög -ætlaði hún að aka framhjá drengjunum, en sleðinn varð fyrir bifreiðinni,. er var keðjulaus á flughálku. Dreng- urlnn dó samstundis. Hann hét Guðmundur Jón, sonur hjón7 anna Önnu Guðmundsdóttur og Jóhanns Eyvindssonar. Eins og áður hefir verið skýrt :rá i blaðinu, flutti Vilhjálmur ?ór, þáverandi atvinnumálaráð- lerra, frumvarp um áburðar- ;erksmiðju strax þegar þing iom saman í haust. Frumvarp- inu fylgdi ýtarleg áætlun imerísks verkfræðings, er ráð- 'ierrann hafði fengið til ' að rannsaka málið. Þegar frv. þeta var fyrst rætt í landbúnaðarnefnd neðri deild- ir, sem fékk það til athugunar, virtust allir nefndarmenn vera 'oví sammála. Eftir stjórnar- íkiptin, breytti fulltrúi sósíalista ^trax um afstöðu og vildi helzt 'ivorki heyra málið eða sjá. Jón Pálmason tók þá einnig fljót- lega að veikjast í liðveizlu sinni við frv. og að lokum varð sú nið- 'irstaðah ,að þessir tveir menn, isamt fulltrúa Alþýðuflokksins, lameinuðust um að gera þá breytingu á frv., sem stöðvar það im ófyrirsjáanlega tíma. Aðalatriðið í frumvarpinu er xð stjórn áburðarverksmiðjunn- \r skuli skipuð nú þegar og skuli hún hafa allar undirbúnings- ráðstafanir með höndum. Með bví að setja þessa stjórn strax á laggirnar, ættu framkvæmdir í málinu að vera tryggðar. Stjórnarsinnarnir í landbún- aðarnefnd neðri deildar vilja stöðva áburðarverksmiðjumálið þannig, að við frv. sé bætt bráðabirgðaákvæði um, að ríkis- stjórninni sé falið að gera nýja áætlun um stofn- og rekstr- arkostnað verksmiðjunnar — til frekari vissu um, að fyrirtækið geti borið sig(!), og öllum fram- kvæmdum öðrum verði frestað á meðan. Er þetta vitanlegá ekkert annað en svæfingartil- raun. Pulltrúi Framsóknarflokksins i nefndinni, Bjarni Ásgeirsson, og Jón Sigurðsson á Reynistað hafa snúizt eindregið gegn þess- ari svæfingartilraun og halda fast við það ákvæði frv., að stjórn áburðarverksmiðjunnar verði kosin strax. Svo munu vit- anlega allir þeir gera, sem vilja koma málinu fram. Afdrifum þessa máls mun vissulega verða fylgt með mikilli athygli, því að hér er um eitt stærsta framtíðarmál land- búnaðarins að ræða, því að án nægilegs áburðar kemur rækt- unin að litlu gagni. Eina trygg- ingin fyrir nægum áburði er að nógu stór áburðarverksmiðja verði reist í landinu. f DAG birtist á 3. síðu fyrri hluti greinar eftir Pál Zóphóní- asson um kjötlögin, er nú hafa verið í gildi í tíu ár. Neðanmáls á þeirri síðu birtist upphaf greina- flokks, er I'álmi Hahnesson rektor mun skrifa næstu mánuði, um ýmis nýmæli og framtíðardrauma á sviði tækni og vísinda. Neðanmáls á 4. síðu birt- ist niðurlag greinar séra Jakobs Jónssonar um skáldlð Einar H. Kvaran. Stjórnín víll ekki láta athuga, hvernig ,nýsköpunin* verði bezt framkvæmd RISAFAIXHYSSIJR, SEM ERIJ ÞAGrVAÐAR Þjóðverjar höfðu allmargar langdrœgar fallbyssur við Ermarsund og skutu úr þeim á enskar borgir. Bandamenn hertóku allmargar slíkar byssur í sókn sinni í sumar og hafa þœr nú til sýnis. Ein slík fállbyssa sést á meðfylgjandi mynd. Má nokkuð marka stœrð hennar með þvt að bera hana saman við hermanninn, sem sést hér á myndinni. ÞíngsályktunartilL um hlutleysi ríkisútvarpsins Skrifstofa forsætisráðherra hefir komið hlut- drægum ályktunum í fréttir útvarpsins Eysteinn Jónsson hefir lagt fram í sameinuðu þingi tillögu til þingsályktunar þess efnis, að „Alþingi álykti að lýsa yfir þeim vilja sínum, að í fréttum ríkisútvarpsins verði gætt hlutleysis gagnvart stjórnmálastefn- um og stjórnmálaflokkum í landinu og stjórnmálaáróður ekki leyfður í útvarpinu, nema í almennum umræðum, þar sem stjórnmálaflokkum er ætlaður jafn ræðutími." í greinargerð tillögunnar segir: í „reglum um flutning inn- lendra frétta rikisútvarpsins",, sem út eru gefnar 17. janúar 1939, segir í. fyrstu grein á þessa leið: „Fréttir þær, sem ríkisútvarpið flytur af eigin hvötum og á eigin á- byrgð/mega ekki vera mengað- ar neins konar ádeilum eða hlutsömum umsögnum um ein- stakar stjórnmálastefnur, stjórnmálaflokka, stefnur í al- mennum málum, félagsheildir, atvinnustofnanir eða einstaka menn". Reglur þessar voru settar samkv. reglugerð um útvarps- rekstur rikisins 24. jan. 1936 og samþykktar af útvarpsráði 10. jan. 1939 „til leiðbeiningar og eftirbreytni öllu starfsliði fréttastofu rikisútvarpsins, sem annast innlendar fréttir". Yfirleitt mun það hafa verið álit almennings, að ríkisijtvarp- ið eigi á% gæta fyllsta hlutleysis í stjórnmálum, enda hefir þessa hlutleysis ekki einungis verið gætt í hinum almennu fréttum, heldur einnig haft eftirlit með tilkynningum, sem fluttar eru í auglýsingatíma, svo að þar yrði eigi stjórnmálaáróðri við komið, og brýnt fyrir þeirri, er erindi flytja, að bregðast ekki trausti útvarpsins í þessum efnum. Eins og kunnugt er, hefir ný Hún vill heldur ekki láta aíhuga, hvad gera purfi til ad tryggja sam- keppnisfæran atvinnurekstur Það kom greinilega fraui við meðferð nýbyggingarráðsfrv. stjórnarinnar í neðri deild, að ríkisstjórnin og stuðningslið henn- ar fyl^ja nýsköpun atvinnuveganna ekki af neinum heilindum, heldur í áróðursskyni. Þetta sást vel á því, að felldar voru þær tillögur frá Skúla Guðmundssyni, að nýbyggingarráði væri ekki aðeins falið að gera áætlun um þörf þjóðarinnar fyrir ný at- vinnutæki, heldur einnig hvernig áætlun þessarl verði bezt komið í framkvæmd og hvernig verði bezt að tryggja hallalausan rekst- ur framleiðslunnar. Eftir 1. umr. um frv. í N. d. var því vísað til fjárhagsnefnd- ar. Stjórnarsinnar þar lögðu til, að frv. yrði samþykkt óbreytt, en Skúli Guðmundsson lagði til, að það yrði samþykkt með all- miklum breytingum. Tillögur Skúla. Aðalbreytingartillögur Skúla voru þessar: 450 milj. kr. í erlendum gjald- eyri verði lagðar á sérstakan innkaupareikning fyrir fram- leiðslutæki í stað 300 milj. kr., eins og gert er ráð fyrir i frum- varpinu. Aðalverksvið nýbyggingarráðs verði orðið þannig: „Verkefni þess er að gera heildaráætlun, fyrst um sinn miðað við næstu fimm ár, um framfarir í þjóðarbúskapnum. Skal þar áætlað, hvaða atvinnu- tæki, samgöngutæki, rafveitur, hafnarmannvirki, verksmiðjur, byggingar og aðrar sambærileg- ar umbætur þurfi til sjávar og sveita, til þess að allir lands- menn geti haft vinnu við sem arðbærastan atvinnurekstur, svo og hvernig nýjungum þessum verði komið í framkvæmd á heppilegastan hátt, þ. á m. hver skuli vera afskipti rfkisvaldsins af þeim framkvæmdum og stuðningur við þær. Ennfremur sé athugað, hvar unnt er að fá ný framleiðslutæki og efni til nauðsynlegra framkvæmda með hagkvæmustum kjörum, og í því sambandi skal sérstaklega at lega dregið til nokkurra stjórn- 'huga, hvort hægt er að fá ný málaviðburða hér á landi með myndun nýrrar ríkisstjórnar. En slíkir viðburðir í stjórnmálalíf-1 inu valda oftast mfiri og minni deilum, og er þá sérstaklega á- ríðandi, að útvarpinu takist að vernda hlutleysi sitt. Útvarpsráð virðist líka um það (Framhald á 8. síðu) framleiðslutæki gerð innanlands fyrir eigi hærra verð en þarf að greiða fyrir þau, ef keypt eru frá öðrum löndum. Ennfremur skal nýbyggingar- ráð athuga, hverjar aðrar ráð- stafanir þurfi að gera, til þess að atvinnuvegir landsmanna geti framleitt vörur, sem unnt FYRSTA „HEFNÐARVOPN" ÞJÓÐVERJA Mynd þessi er af einni flugsprengju Þjóðverja eða „mannlausri flugvél," sem skotin var níður á leiðinni og náði því ekki fyrirhuguðu marki. Nánar er sagt frá þessu vopni Þjóðverja i erlendu yfirliti blaðsins í dag. SKÚLI GUÐMU'NDSSON er að selja í samkeppni við framleiðslu annarra þjóða. Nýbyggingarráð skal einnig athuga i sambandí við hinar nýju framfarir, hvernig bezt verði fyrir komið stóratvinnu- rekstri í landinu og stuðlað að því, að þeir, sem við hann starfa, beri úr býtum endurgjald fyrir vinnu sína í samræmi við af- komu atvinnufyrirtækjanna og hafi þannig beinna hagsmuna að gæta um rekstrarafkomu þeirra. M. a. séu athugaðir möguleikar til þess að koraa á ákvæðisvinnu, í sem flestum atvinnugreinum." Skúli lagði til, að framan- greint ákvæði um starfssvið ný- byggingarráðs kæmi í stað svo- hljóðandi kafla í stjórnarfrv.: „Hlutverk þess er að búa til heildaráætlun, fyrst um sinn miðaða við næstu fimm ár, um nýsköpun Islenzks þjóðarbú- skapar. Skal þar áætlað, hver atvinnutæki, samgöngutæki, byggingar og annað þurfi til sjávar og sveita, til þess að allir íslendingar geti haft vinnu við sem arðbærastan atvinnurekst- ur svo og hvernig bezt verði fyr- ir komið innflutningi fáanlegra tækja og efnls á næstu árum með það fyrir augum að hagnýta sem bezt vinnuafl þjóðarinnar og auðlindir landsins." (Framhald á 8. siðu) M i n n i ng ar athöf n Minningarathöfn um þá, sem fórust með Goðafossi, fór fram í Dómkirkjunni í gær með mik- illi viðhöfn. Athöfnin hófst kl. 2 e. h. Séra Bjarni Jónsson vígslubiskup flutti ræðu og Dómkirkjukórinn söng. Kirkjan var yfirfull, og hlýddi mikill fjöldi fólks á at- höfnina úti, því gjallarhornum hafði verið komið fyrlr. Öllum verzlunum, skríístof- um og mörgum vinnustöðvum var lokað eftir hádegi í Reykja- vík og víða annars staðar á landinu. Fánar blöktu við hálfa stöng. \

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.