Tíminn - 06.04.1945, Qupperneq 6

Tíminn - 06.04.1945, Qupperneq 6
6 TÍMIM, fftstdagtim 6. april 1945 25. hlað Sextng: Hjónin í Hleiðrargarði í Eiðaþinghá Guttormur Sigurðsson bóndi i Hleiðrargarði í Eiðaþinghá og kona hans, Sigurborg Sigurðar- dóttir urðu nýlega sextug, hann 19. marz, en hún 30. marz. gerð peningshúsa. Guttormur og Sigurborg giftust haustið 1921, vorið eftir tóku þau við búsfor- ráðum í Hleiðrargarði, og hefir þeim verið einkar lagið að bæta og prýða jörð sína á allan hátt. Borgfírðíngar: Áttræður: Sjötngnr: Hjónln í HleiSrargarói. Foreldrar Guttorms voru Sig- urður Pálsson, síðast bóndi á Dratthalastöðum I Hjaltastaða- þinghá og Marlen Guttorms- dóttir. Voru þau hjón af Krossa- víkurætt. Foreldrar Sigurborgar voru Sigurður Þorkelsson, síð- ast bóndi á Galtastöðum fremri í Hróarstungu, og Aðalbjörg Sigfúsdóttir, fyrri kona hans. Guttormur er fæddur að Hall- geirsstöðum í Jökulsárhlíð, óx upp með foreldrum. sínum og var í ýmsum vistum. 1908 og 1909 stundaði hann nám í Eiðaskóla, bjó síðan með móður sinni og bræðrum eftir dauða föður síns, fyrst á Dratthala- stöðum til 1912, en þá fluttist fjölskyldan að Hleiðrargarði í Eiðaþinghá, húsalausri jörð og að mestu niðurníddri. Er við- brugðið kjarki pg dugnaði efna- lítillar fjölskyldu að ráðast strax á fyrsta búskaparáiri í byggingu íbúðarhúss úr stein- steypu, ásamt bráðabirgðavið- Búskapur þeirra er allur hinn myndarlegasti, enda hafa þau almenningsorð um allt Hérað, hann fyrir reglu og vinnusemi og hún fyrir ráðdeild og skör- ungsskap. Þau hjón eiga einn son, Sig- urð, 22 ára, og eina fósturdóttur, Aðalbjörgu Björnsdóttur, 17 ára. Þá hafa mörg börn og unglingar dvalið á heimili þeirra um lengri eða skemmri tíma. Guttormur hefir gegnt marg- háttuðum trúnaðarstörfum fyr- ir sveit sína, átt sæti í sveitar- stjórn, var um skeið oddviti, sóknarnefndarmaður um 20 ára bil, skattanefndarmaður, í bún- aðarfélagsstjórn, við forðagæzlu lengi og nú formaður Fóður- birgðafélags Eiðaþinghár. Á afmælisdegi Guttorms heim sóttu þau hjón nokkrir sveit ungar, árnuðu þeim heilla og nutu gestrisni og alúðar heimil isins í Hleiðrargarði. Þ. J. Brv• Teítur Símonarson á Grímarsstööum Teitur Símonarson áður bóndi að Grímarsstöðum í Borgarfirði varð áttatíu ára 3. þ. m. Teitur er fæddur og uppalinn í Ásgarði (nú undir Hvanneyri) og kom- inn af góðum borgfirzkum ætt- um. Mun ætt hans vera rakin aftur í aldirnar til Hrafnistu- manna. Árið 1891 kvæntist Teitur Ragnheiði Daníelsdóttur Fjeld- sted frá Hvítárósi. Hófu þau þá aegar búskap að Bárustöðum, sem er nú næsti bær við Hvann- eyri. Bjuggu þau þar í allmörg ár, en fluttu síðan á næstu jörð, Grímarsst., og bjuggu þar yfir 30 ár. Þeim varð fjögurra barna auðið, sem öll eru á lífi: Daníel bóndi á Grímarsstöðum, Símon járnsmiður í Borgarnesi, Sigur- laug saumakona og Guðjón skrifstofustjóri í Reykjavík. Á barns- og unglingsárum mínum voru í Andakílshreppi margir gildir og góðir bændur, sumir nafnkenndir um land allt fyrir atorku og góðan búskap. Nú eru þeir flestir farnir yfir á ströndina ókunnu, þótt þeir lifi enn eftir í sveitinni í verkum sínum og góðum endurminning- um okkar, er bezt þekktum þá. Teitur er eftir og dvelur nú á Hvítárbakka hjá myndarhjón- unum, er þar búa, Guðmundi Jónssyni og Ragnheiði Magnús- dóttur frá Gilsbakka. Teitur Símonarson var jafn- an í fremri röð bænda í hinni DANARMDINING: Oddur Snorrason ættfræðingur frá Græulióli Hinn 25. febr. siðastl. andað- ist af bílslysi Oddur Snorrason frá Grænhóli. Hann var fæddur J að Þórustöðum í Ölfusi 31. maí árið 1887, sonur hinna kunnu merkishjóna Kristínar Oddsdótt ur frá Þúfu og Snorra Gíslason- ar frá Kröggólfsstöðum. Oddur sál. fór þegar á ung- lingsárum úr foreldrahúsum, er móðir harrs, þá orðin ekkja, hætti búskap. Gerðist hann síð- an vinnumaður á ýmsum bæj- um, en lengst var hann í Græn- hóli í Ölfusi, enda ævinlega við hann kenndur síðan. í vinnumennskunni var Odd- ur heitinn jafnan hinn trúi þjónn, sem í hvívetna gættl hags húsbóndans. En til líkam- legrar vinnu hafði hann litla hneigð, og stundum litla getu. Við það miðuðust launin, en ekki erfiðið. Og það, að verða bjargálna maður og vinna fyrir fullu kaupi, virtist honum þá eins og fagur draumur, sem ekki gæti rætzt. En þessi síðustu ár gerðu þann draum að veru- leika. í Reykjavík fékk hann kaup til jafns við samverkamenn sína, en það var nýtt fyrir'honum. Hann varð hlynntur alþýðusam- tökum, sem jafna og bæta lífskjör einstaklinganna. Með sterkri sjálfsbjargarviðleitni, samfara nægju- og reglusemi, tókst honum að sigrast á ýms- um erfiðleikum, sem urðu á vegi hans. Að bjarga sér sjálfur á heiðarlegan hátt taldi hann einhverja æðstú skyldu manns- ins. Þeirri skyldu var hann trúr til hinztu stundar. Árið 1931 giftist Oddur heit- inn eftirlifandi konu sinni, Þór- Oddur Snorrason frá Grœnhól unni Vigfúsdóttur frá Elliðakoti, og hófu þau litlu síðar búskap í Reykjavík og áttu þar enn heima, er hann lézt. Oddur sál var einn af hinum einkennilegu .mönnum í þess orðs beztu merkingu Hann var mörgum torskilin, næstum' ó ráðin gáta. Hann hafði á ýms um sviðum mikla meðfædda hæfileika, en skorti aðra, svo að hann fékk raunverulega engra notið til fulls. Hann var ólaginn „að koma sér áfram,“ sem kallað er, þó mátti furðu gegna, hve langt hann komst. Sannleik og hreinskilni virti Eggert Jónsson kanpmaðar Eggert Jónsson kaupmaður að Óðinsgötu 30 í Reykjavík átti 70 ára afmæli 30. marz sl. Eggert er Borgfirðingur að ætt og upp- eldi, en fluttist þaðan miðaldra til Reykjavíkur og hefir verzl- áð þar lengst af síðan. Hann hefir jafnan unnið mikið síðan Teitur Símonarson ágætu sveit, þar sem hann hefir alið aldur sínn allan. Hann var m. a. nær 40 ár í hreppsnefnd hennar og alllengi oddviti. Hann var ætíð í búskapnum þokka- lega efnum búinn, sem var að þakka dugnaði hans og spar- semi. Snyrtimennska auðkenndi Teit ætíð: búskap hans, öll störf og manninn sjálfan. Faðir minn, sem lengi átti samstörf með Teiti i hreppsmál- um, sagði oft: Teiti á Grímars- stöðum má treysta. -Teitur húsaði vel og ræktaði ábúðarjörðina. Hann getur nú litið yfir farsælt lífsstarf í sveit- inni sinni, sem ennþá er ekki síður fögur og búsældarleg en á æskuárum hans. En frá því, er þá var, ber hún nú merki starfsamrar og dugandi kyn- slóðar: í reisulegum byggingum, sléttum og stórum túnum, ak- vegum heim á hvern bæ og margs konar fleiri framförum. Við gamlir sveitungar Teits Símonarsonar óskum honum til hamingju í tilefni áttræðisaf- mælisins og þökkum honum fyrir starfið í sveitinni okkar — og alla góða viðkynningu. V. G. hann svo mikils, að þar féll enginn blettur á, hver sem í hlut átti. En þessar dýrmætu dyggðir, sem_ voru einhverjar hinar djúpsettustu í eðli hans, urðu ekki alltaf til þess að afla honum auðs eða vinsælda. Frá því, sem hann hugði vera rétt, gat hann ekki vikið eitt fótmál. Á frumbernskualdri varð Odd- ur heitinn fyrir þeirri óham- ingju að fá hættulega veiki, svo að eftir það hafði hann naum- ast meira en hálfa heilsu. Hversu þungbært það er að geta ekki gengið til verka sem heilbrigður maður, og hversu mikið vonleysi það getur skapað, vita þeir einir, sem það er á lagt. Á uppvaxtarárunum, þegar Eggert Jónsson hann var lítill drengur, en er samt ennþá frár á fæti og yngri miklu heldur en árin benda til, sem að baki eru. — Eggert er mjög vinsæll maður af þeim, er bezt þekkja ha'nn — góður vin- ur vina sinna, traustur og hjálp- fús. Giftur er Eggert Sigurbjörgu Pálsdóttur úr Rangárþingi, myndar- og ágætiskonu. Hafa þau hjónin jafnan átt mjög að- laðandi heimili. Þegar' þau bjuggu að Rauðsgili í Hálsasveit, var heimili þeirra viðbrugðið fyrir það, hve snyrtilegt það var — úti og inni. Þótt það væri ekki stórt, var það sveitarprýði. Áður var Eggert um alllangt skeið ráðsmaður í Reykholti hjá sr. Guðmundi Helgasyni og fórst það sérstaklega vel úr hendi. Eggert mun ha_fa fajrið nauð- ugur úr sínu góða héraði, eftir að hafa verið sviptur jarðnæði því, er hann hafði þat. Tók hann þá nokkru seinna fyrir að fara verzla. Hefir verzlun hans blómgazt vel og hann eignazt marga góða viðskiptavini, sem haldið hafa tryggð við hann í fjölda ára. Munu vinsældir Egg erts glöggt hafa komið fram - ekki sízt meðal viðskiptavina hans, nú á sjötugsafmælinu. Lengi var Eggert fyrst og fremst sveitamaður í hugsun og fylgdi eindregið að málum þeim flokki, er mest hefir barizt fyrir umbótum í sveitunum, þótt sjálf ur yæri hann orðinn kaupmað- ur. En eðlilega hefir löng kaup mennska og umhverfið sín áhrif á menn með tímanum. Bezt gæti ég samt trúað, að undir niðri elskaði Eggert mest hín ar fögru borgfirzku sveitir, því að hann er mjög trygglyndur maður. Og einhvern veginn verður það svo um marga, að þeir geta sagt með skáldinu: Þar sém var mín vagga, þar vil ég hljóta gröf — jafnvel þótt í nánd við vögg- una hafi gægzt fram eitthvað af þyrnum. V. G. lífsgleðin er mest, framtíðar draumarnir stærstir, þá sá hann vonlítið líf og myrka framtíð Og það, að verða sjálfbjarga maður, var takmark, sem hon um fannst á stundum að vera of fjarri til að ná. Má ætla, hve lamandi áhrif það hefir haft á mann, sem hafði stóra lund og ríka sjálfsbjargarviðleitni. Um hverfið og aðstæður allar rit- uðu áhrif sín í lífsbók hans Þeirra gætti að verulegu leyti alla ævina, til hvers, sem þau miðuðu. Vonleysið og kvíðinn sem stundum settust að hon um, gerðu lundina kalda og við- mótið hrjúft. En hið innra bjó göfug sál í fyllsta skilningi. Alla ævi þráði hann annað hlutskipti en hann hlaut. Hann þráði menntun af alhug og ósk- aði þess oft, að hann hefði feng ið að lifa ungur með þessari kynslóð, sem svo margs fær not (Framhald á 7. síðu) Samband ísl. samvinnuféluga. SAMVINNUMENN! Skiptið við kaúpfélögin, þá safnið þér fé til tryggingar framtið yðar og félaganna. FILMUR (allar stærðir) sendar gegn póstkröfu um land allt. Framköllun og kopiering fljótt og vel af hendi leyst. jarðar apótek. Takuiörkun a sölu iyknr§ Ákveðið hefir verið að takmarka sölu á sykri í ap- rílmánuði n. k. þannig, að verzlunum er í þeim mán- uði EKKI heimilt að afhenda sykur gegn öðrum skömmtunarreitum af þágildandi matvælaseðlum en þeim, sem auðkenndir eru með tölunni I. Skönuntunarskrifstofa ríkisins. SAVOM de PARÍS mýkir hú&ina oq styrkir. Gefur henni yndisfagran litblœ og ver hana kvillum. iVOTIÐ SAVON Raitækjavinnustoían Selfossi franikvæmir allskonar rafvirkjastörf. NÝKOMIÐ Undirfataeíni H. Toft Skólavörðustíg 5. Síml 1035. Auglýsið i Tímanum! Gum-Grípper, nýtt amerískt efni, lagfærir falskar tennur, sem tolla illa eða særa góminn. Berist á á þriggja mánaða fresti. Einfalt og þægilegt. Leiðarvísir á íslenzku. Tólf króna túba endist heilt ár. Sendum um land allt. Seyðisfjarðar Apótek. /

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.