Tíminn - 29.05.1945, Page 1

Tíminn - 29.05.1945, Page 1
j RITSTJÓRI: ÞÓRARINN ÞÓRARINSSON. ÚTGEFPANDI: FR AMSÓKN ARFLOKKURINN. Símar 2353 Og 4373. PRENTSMIÐJAN EDDA hi. RITST JÓRASKRIFSTOFDR: $ EDDUHÚSI. Lindargötu 9 A. ' Sín\ar 2353 Og 4373. AFGREIÐSLA, INNHEIMTA \ OG AUGLÝSINGASKRIFSTOFA: ^ EDDUHÚSI, Lindargötu 9 A. \ Sími 2323. \ 29. árg. Reykjavík, Itriðjudagínn 29. maí 1945 39. blað „Verra en heildsalalmeykslið“ Sklpulagslcysið og öagfpveiiíð í byggfingamálunmn s Stjórniii léllst á réttarsætt í málinugegn S.Árnason&Co. Það verður að taka málið upp að nýju og Jó- hann Jósefsson verður að víkja úr Nýbygg- ingaráði á meðan Bygging ,luxus‘-húsa ýmíst tefur eða stoðvar brýnustu íbúðabyggingar Blaðið Skutull á ísafirði, birtir nýlega þær ótrúlegu upplýsing- ar, að gerð hafi verið réttarsætt í máli því, sem viðskiptaráð höfðaði gegn S. Árnason & Co. Munu flestir hafa álitið, að dómur væri búinn að ganga í málinu, þegar birt var opinber tilkynning um, að fyrirtækið hefði hlotið 10 þús. kr. sekt og orðið að endur- greiða 30 þús. kr. sem óleyfilegan hagnað. í frásögn Skutuls um þetta mál, sem hann birtir undir fyr- irsögninni: „Verra en heildsala- hneykslið", segir m. a. á þessa ‘leið: „Þetta mál er ekki eitt af heildsala- málunum, heldur miklu eldra og hefir veriS lengi á döfinni. í því hefir ekki gengið dómur, heldur hefir verið gerð i þvi réttarsætt, og má því telja fullvíst, að hið seka verzlunarfyrirtæki hafi með henni þótzt eiga kost á vægum og að- gengilegum skilmálum og ekki búizt við vægari meðferð, ef málið færi til dómstólanna. Geta menn því gert sér í hugarlund, að hinn óleyfilegi hagnaður kunni að hafa numið nokkru meira en þremur tugum þúsunda, þó að það sé reyndar engin smáfúlga.“ Ennfremur segir Skutull: „Undarlegt þykir Skutli það, að ekk- ert skuli fást. upplýst um, í hver ju þessi verðlagsbrot séu fólgin, og alveg . sérstaklega, að engin vitseskja skuli gefin um það, hvaða ÓLÖGLEGAN INNFLUTNING SÉ HÉR UM AÐ RÆÐA. Væri þó næsta fróðlegt að fá vitn- eskju um það atriði, þar sem einn að- aleigandi hins seka fyrirtækis er ein- mitt formaöur sjálfs NÝBYGGING- ARRÁÐS, herra alþingismaður Jóhann einmitt hann hefir nú verið valinn til þess trúnaðar af hendi ríkisins að ráðstafa innflutningsleyfum fyrir hverki meira né minna en allt að 500 miljónum króna.“ í tilefni af þessum upplýsing- um Skutuls, hefir Tíminn leitað sér frekari upplýsinga um málið. Reyndist þa,ð vera rétt, að rétt- arsætt hafi vefið veitt í málinu og er vissulega ekki ofmælt hjá Skuíli, að sá verknaður dóms- málaráðherrans sé „verri en heildsalahneykslið". Mál þetta er eitthvert stórfelldasta svika- mál, sem hér hefir nokkuru sinni uppvíst orðið, því að brot- in- munu hafa verið flest ákvæði gjaldeyris- og verðlagslaganna, er hægt var að brjóta. Hafði fyrirtækið flutt inn ýmsan „luxusvarning" með vélskipi, sem kom frá Ameríku, án nokk- urra leyfa, sem til þess þurfti, og mun síðan hafa ætlað að haga álagningu á vöruna eft- ir eigin höfði. Við nánari at- hugun mun hafa komið í ljós, að þessi óleyfilegi innflutningur var talsvert meiri en skýft var frá í réttarhöldunum, og væri það eitt ærið tilefni til þess að mál þetta væri tekið upp að (Frh. á 8. síðu). Þ. Jóscfsson í Vestmannaeyjum. En | nýju. Sýnlsliorn II Barátta kommúnista gegn nazismanum Til þess að kynnast baráttu kommúnista gegn nazismanum fyrstu stríðsárin, er ekki ófróðlegt að athuga nokkur ummæli IÞjóðviljans, þegar hann er að gera samanburð á Bretum og Þjóðverjum. ívÞjóðviljanum 22. október segir svo: „Þó að þýzki fasisminn sé erkióvinurinn, má ekki gleyma hinu, að brezka auðvaldið er sterkasti óvinurinn“. í Þjóðviljanum 13. apríl 1940 segir svo: „Öllum smáþjóðum jarðarinnar er ógnað með ofbeldi. Það er, hnattstaðan ein, sem ræður því, hvort sú ógnun stendur af Bretum, Frökkum eða Þjóðverjum, hjá okkur stafar hættan frá Bretum.“ í Þjóðviljanum 13. maí 1940, segir á þessa leið: „Hvor aðilinn, sem sigrar, mun troða á rétti vorum og sjálfstæði“. Næsta dag, 14. maí 1940, farast Þjóðviljanum þannig orð: j „Það eru því hugsanir einar, sem enga stoð eiga í veruleik- anum, þegar verið er að afsaka brezka ofbeldið með því, að það hafi forðað okkur frá þýzku ofbeldi, enda er það léleg huggun hugsandi manni að sleppa úr klóm tígrisdýrs til að lenda í klóm ljónsins". í Þjóðviljamim 22. maí 1940, segir svo: „Hér á íslandi verða sósíalistar að gera sér fullljóst, að þeir geta hvorugum hinna stríðandi aðila óskað sigurs“. í Þjóðviljanum, 8. des. 1940 segir á þessa leið: „Maðurinn í herklæðunum, hvort sem þau eru brún eða grá, er á valdi svívirðilegra þjóðfélagsafla“. í Þjóðviljanum, 13. des. 1940, er þessi dómur um stríðið: „Þetta er allur sannleikurinn um stríðið. Það er barátta milli tveggja rándýra um bráð.“ Og 31. jarjúar 1941 var alþýða íslands brýnd með þessum orðum Þjóðviljans: „Sigur annarshvors stríðsaðilans er ósigur verkalýðsins og menningarinnar“. Þeir, sem síðar hafa lesið með samúð stóryrði Þjóðviljans um stríð Bandamanna fyrir frelsl og menningu og öllu því, sem siðuðum mönnum er einhvers virði, mun ekki fjarri að álíta, að eftirfarandi ummæli Þjóðviljans hinn 23. maí 1940 geti verið lýsing á erindrekstri þeirra fyrir Rússa, þó að ljót séu: i „Það er ekki orðin til nein tilfinning fyrir því, hvað sé rétt eða rangt, heiðarlegt eða glæpsamlegt.“ 4 —u —„ —— U1. — n -ii — ii — n — n —. —n — n.. I, —n — n_n — MONTGOMERY MáRSKALKER Mynd þessi er af Montgomery marskálki, sem sennilega verður sögufrœg- asti liershöfðingi í þessari styrjöld. Álit hans og vinsœldír má nokkuð marka á því, að hann hefur nýlega Tcomið til tveggja höfuðborga, Kaup- mannahafnar og Parísar, og verið hylltur þar meira en dœmi munu til. Kommúnistar heímta að dregíð sé úr byggíngum utan Reykjavíkur, svo að luxas-byggiagarnar geti haldið áfram hér Fátt sýnir betur úrræðaleysi og skipulagsleysi núverandi ríkis- stjórnar en framkvæmd Hennar á byggingarmálunum. Víðsvegar um landið vantar tilfinnanlega íbúðarhúsnæði, en skortur er bæði á byggingarefni og sérlærðum byggingarmönnum. Til þess að takmarkað byggingarefni hagnýtist sem bezt, þyrfti að taka upp einskonar skömmtun á hvorttveggja og tryggja nauðsynleg- ustu byggingunum, sem eru íbúðarhúsnæði, forgangsrétt. En síjórnin vanrækir þetta alveg og afleiðingarnar eru svo þær, að meginið af byggingarefninu og vinnuaflinu fer til að koma upp skrauthýsum og sumarbústöðum fyrir auðmennina, en nauð- synlegar íbúðarbyggingar verða að bíða og hundruð manna verða því að vera áfram í algerlega óviðunandi húsnæði. V eltuskatf íium mótmælt Frá aðalíandi Kaupfél. Skagstrendinga Á aðalfundi Kaupfélags Skag- strendinga, sem haldinn var dagana 30. apríl og 1. maí, var samþykkt eftirfarandi tillaga snertandi veltuskattinn, með samhljóða atkvæðum: „Fundurinn lýsir yfir því á- liti sínu, að veltuskattur sá, sem samþykktur var á síðasta AI- þingi, sé ósanngjarn og óheppi- legur skattstofn, og komi yfir- leitt hart niður á kaupfélögum og öðrum fyrirtækjum. Væntir fundurinn þess fastlega að næsta Alþingi framlengi alls ekki þenna skatt“. Úr stjórn félagsins áttu að ganga Sigurður Björnsson, Ör- lygsstöðum og Sigurjón Jó- hannsson, Ásholti og voru báðir endurkosnir. Fulltrúi á aðalfund S. í. S. var kosinn Gunnar Grímsson kfstj. Samþykkt var að úthluta til félagsmanna 7% arði á flestar vörur, nema byggingarefni og kol. Að loknum fundi voru á veg- um félagsins sýndar kvikmyndir og erindi um samvinnumál fluttu þeir Ólafur Jóhannesson framkv.stj. fræðslu- og félags- máladeildar S. í. S. og Gunnar Grímsson kfstj. Hátíðahold 17. júní Ríkisstjórnin hefir beint þeim tilmælum til allra bæjar- og sveitarstjórna í landinu, að þær hafi forgöngu um almenn há- tiðahöld um land allt á hinum nýja þjóðhátíðardegi, 17. júní. Sftærsta bókabúð í Reykjavík Opnuð á ártíð Jónas- ar Hallgrímssonar Síðastliðinn laugardagsmorg- un, á ártíð Jónasar Hallgríms- sonar, var opnuð ný bókabúð hér í bæ — Bóka- og listverzl unin Helgafell. Er hún á Lauga- veg 100, rétt við horn Laugavegs og Hringbrautar. Þessi nýja bókabúð er mjög rúmgóð og vel frá gengin, og er þar til dæmis lítill krókur með þægilegum bekkjum og lágum borðum, þar sem gestir geta skoðað bækurnar í næði. Auk bóká verða, þegar fram í sækir, seldir þarna listmunir, málverk og fleira, blöð og rit- föng. Eigandi búðarinnar, Ragnar Jónsson, lét svo um mælt við opnunina, að það hefði staðið í vegi fyrir eðlilegri bókasölu, hve bókabúðirnar eru fáar i bænum. Forstöðu veitir búðinni Her- mann Sigurðsson, er jafn- framt verður framkvæmdastj óri Helgafells búðarinnar á Lauga- veg 38 eins og verið hefir. Þrjár nýjar bækur komu út um leið o^búðin var opnuð. Var það ljósprentuð útgáfa af ljóð- mælum Jónasar Hallgrímssonar, er gefin voru út í -Höfn 1847, „Meðan sprengjurnar falla,“ norrænar ljóðaþýðingar eftir Magnús ÁSgeirsson og „Þáttur af Ólöfu Sölvadóttur," útvarps- erindi Sigurðar Nordal, ásamt riokkrum viðaukum. Síðar kom-a svo ljóðmæli eftir Guðfinnu frá Hömrum og smásagnasafn eftir Ólaf Jóh. Sigurðsson. Voru þeas- ar bækur allar gefnar út í sam- bandi við listamannaþingið og ártíð Jónasar Hallgrímssonar. Nanðsyn íiníðar- Hvarvetna um heim eru.nú í undirbúningi stórfelldar og skipulagðar byggingarfram- kvæmdir, er miða að því að tryggja öllum vlðunandi hús- næði á sem skemmstum tíma. Jafriframt er haft strangt eftir- lit með ráðstöfun byggingarefn- Ls og vinnuafls, svo að tryggt sé, að nauðsynlegustu byggingarn- ar hafi forgangsrétt. Meðal við- reisnarmanna , eftir styrjöld- ina, skipa íbúðarbyggingarn- ar yfirleitt fremstu röð, enda er fátt nauðsynlegra fyrir heil- brigði manna, líkamlega og and- lega, en gott húsnæði. Hér á landi er slíkra ráðstaf- anna ekki vissulega síður þörf en annars staðar. Ef vel ætti að vera, þyrfti sennilega að koma hér upp 1500 íbúðum árlega næstu 10 árin, ef fullnægja ætti nauðsynlegum endurbyggingum og þörf nýrra fjölskyldna fyrir íbúðir. Athuganir, sem gerðar voru á síðastl. ári, virtust leiða í ljós, a,ð íbúðarbyggingarnar mættu ekki vera öllu minni, ef vel ætti að vera, Samkvæmt þeim athugunum þarf helzt endurnýjun á 10.500 íbúðum 10 næstu árin, eða 3900 í sveitum, 3900 í Reykjavík, 1400 í öðrum kaupstöðum og 1200 í kauptún- um. Vegna fólksfjölgunar og minnkandi heimila mun þurfa að bæta við 425 íbúðum árlega. Hér bíður þjóðarinnar stórfellt verkefni, sem krefst mikillar framtakssemi og skipulegra úr- ræða, ef gera á því nauðsynleg skil. Lausii byggliiga- málaima. Til þess að lausn þessara mála takist vel þarf vissulega margs að gæta. Skal hér drepið á nokk- ur atriði. Fyrsta framkvæmdaratriðið í þessum efnum er að hafa góð- an hemil á ráðstöfun bjyjgingar- efnis og sérlærðs vinnuáfls, þar sem búast má við að skortur geti orðið á hvorutveggja næstu árin. Nauðsynlegar framkvæmd- ir, eins og íbúðarbyggingar, verða að setja í fyrirrúmi, en luxusbyggingar, bíóhallir og skrifstofuhús að koma í ann- ari röð. Annað framkvæmdaatriði er að gera mönnum með meðal- tekjum kleift að koma sér upp íbúðum. Þetta þarf að gera með því að auka félagssamtök um byggingarnar og veita þeim að- gang að mjög hagkvæmum láns- kjörum. Byggingarsamtökin eiga að hafa húsameistara og ýmsa aðra sérfræðinga í þjónustu sinni og spara þannig mikil aukaálög slíkra manna nú. Þau gætu haft sameiginleg innkaup eða falið þau öðfum samvinnu- • félagsskap. Einnig gætu þau haft sameiginleg verkstæði, er framleiddu t. d. glugga og hurð- ir og ýmsa húsmunh Með slíkri samvinnustarfsemi yrði vafa- laust hægt að ná miklum ár- angri. Þriðja framkvæmdaatriðið er að tryggja ódýrar lóðir. Lóða- braskið og lóðaokrið stefidur heilbrigðri byggingastarfsemi víða fyrir þrifum, ékki sízt í höfuðborginni. Að tilhlutun Framsóknarflokksins var sér- stakri milliþinganefnd falið fyrir nokkru að gera tillögur um lausn þessa máls og hefir hún nú samið frv., sem myndi stöðva okur og brask í þessum efnum, ef samþykkt yrði. Fjórða framkvæmdaatriðið, sem jafnvel er það mikilvæg- asta, er sð taka upp fullkomnari vinnubrögð og véltækni í bygg- ingaiðnaðinum og vera fljótir til hagnýta allar erlendar nýj- ungar á því sviði. Margt fleira mætti nefna, en þessi atriði nægja til að sýna, að framkvæmdirnar muni ekki geta orðið. fullnægjandi, nema hið opinbera veiti fyllstu aðstoð sína og styðji einstaklingana og félagssamtök þeirra til að ná sem æskilegustum og mestum árangri. Seinustu árin fyrir styrjöldina var hafizt handa um framkvæmd í þessa átt, og má' nefna landnáms- og bygginga- sjóð, endurbyggingarstyrk til sveitabæja og lögin um verka- mannabústaði og samvinnu- byggingafélög, sem dæmi þessi. En bæði var það, að fjárráð voru þá miklu minni en nú og þessi starfsemi öll á frumstigi. Þess- ar framkvæmdir urðu þó til stórbóta. Með því að bæta þennan grundvöll og auka þessa starfsemi, til muna, ætti að vera hægt að ná því marki, að íbúð- arbyggingar geti orðið „ það miklar á næstu árum, að full- nægt verði nauðsynlegum þörf- um. Aðg'erðaleysi ríkis- stj órnar innar. Það mun hafa vakið athýgli allmargra, að í stjórnar-„plöt- unni“ er ekki minnst einu orði á byggingannálin. Stjórnin gleymdi alveg pessum mikilvægu (Framhald á 8. síöu)

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.