Tíminn - 15.06.1945, Síða 7
44. blað
TÍMIM, föstmlagliin 15. júní 1945
7
Samkeppni um skáldsögu
Bókaútgáfa Menningarsjóðs og Þjóðvinafélagsins
hefir ákveðið að efna til samkeppni um skáldsögu.
Bókaútgáfan mun greiða tíu þúsund krónur í verð-
laun fyrir beztu skáldsöguna, sem henni berst og
áskilur sér rétt til útgáfu á henni gegn ritlaunum
auk verðlaunanna.
Stærð bókarinnar sé um 10—12 arkir, miðað við
Skírnisbrot. Réttur er áskilinn til að skipta verð-
laununum milli tveggja bóka, ef engin þykir hæf til
fyrstu verðlauna, eða láta verðfaunin niður falla, ef
engin þykir verðlaunahæf.
Handritum sé skilað í skrifstofu bókaútgáfunnar
fyrir árslok 1946 og séu þau vélrituð og merkt með
einkenni höfundarins, en nafn hans og heimilisfang
fylgi í lokuðu umslagi, merktu með sama einkenni.
Tilkynning
írá ríkisstjórninni
Brezka flotastjórnin hefir tilkynnt íslenzku ríkis-
stjórninni að ekki sé lengur þörf fyrir siglingarskír-
teini þau, sem um' ræðir í tilkynningu ríkisstjórnar-
innar, dags. 7. marz 1941, sbr. auglýsingu ráðuneyt-
isins í Lögbirtingablaðinu, dags. 19. febrúar s. 1.
Skírteinum þessum ber að skila aftur, eins fljótt og
hægt er til brezka aðalkonsúlatsins í Reykjavík,
brezka vicekonsúlsins á Akureyri, brezku flotastjórn-
inni á Seyðisfirði og brezka vice-konsúlsins í Vest-
mannaeyjum.
Atvinnu- og samgöngumálaráðuneytið,
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda hluttekningu við andlát
og jarðarför mannsins míns, föður okkar og tengdaföður,
Helga Helgasonar
frá Gautsdal.
Ingibjörg Friðriksdóttir, börn og tengdabörn.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við fráfall og
jarðarför
Þoebjargar Mensa Idiirsdóttur.
Fyrir mína hönd og annarra vandamanna
EYJÓLFUR JÓNSSON.
Hjartanlega þakka ég öllum nœr og fjœr, sem á sjö-
tugsafmœli mínu heiðruðu mig og glöddu með heimsókn-
um, gjöfum og orðsendingum, svo að dagurinn verður mér
ógleymanlegur.
Halldórsstöðum í Laxárdal, 1. júní 1945.
■ LIZZIE ÞÓRARINSSON.
Fundarboð
Fundir verða haldnir í öllum Reykjavíkur-
deildum KRO\ sem hér segir:
20. júní 10. deild Skólavörðustíg 12 kl. 8J/2
20. — 7. — Baðstofu Iðnaðarmanna kl. 8x/2
21. — 4. — Baðstofu Iðnaðarmanna kl. 8y2
Auglýsing
um skoðun bifreiða og bifhjóla í Gullbringu-
og Kjósarsýslu og Hafnarfjarðarkaupstað.
Samkvæmt bifreiðalögunum tilkynnist hér með,
að hin árlega skoðun bifreiða og bifhjóla fer á þessu ári
fram, sem hér segir:
f Keflavík:
Mánudaginn 18. júní og þriðjudaginn 19. júní kl.
10—12 árdegis og 1—6 síðdegis. Skulu allar bifreið-
ar og bifhjól úr Keflaví’kur-, Hafna-, Grindavíkur-,
Miðnes- og Gerðahreppum, koma til skoðunar að
i Jiúsi_Einars G- Sigurðssonar, skipstjóra, Tjarnar-
götu 3, Keflavík.
f Hafnarfirði:
Miðvikudaginn 20. júní, fimmtudaginn 21. júní
og föstudaginn 22. júní. Fer skoðun fram við vöru-
bílastöð Hafnarfjarðar, og skulu þangað koma til
skoðunar allar bifreiðar og bifhjól úr Hafnarfirði
og ennfremur úr Vatnsleysustrandar-, Garða-,
____og Bessastaðahreppum, svo og bifreiðar og bifhjól
úr Kjósarsýslu.
Þeir, sem eiga farþegabyrgi á vörubifreiðar, skulu
koma með þau til skoðunar ásamt bifreiðum sínum-
Vanræki einhver að koma bifreið sinni eða bifhjóli
til skoðunar, verður hann látinn sæta ábyrgð samkvæmt
l ifreiðalögum.
13. jjúní 1945.
Aðalfundur Sjó-
vátryggíngarfé-
lagfs íslands
Aðalfundur Sjóvátryggingafé-
lags íslands var haldinn nýlega.
Var á fundinum gefin skýrsla
um starfsemi félagsins á liðnu
ári. Tekjuafgangur ársins nam
tæplega 349 þús. kr. Af upphæð
þessari hafa 75.000 kr. verið
lagðar í varasjóð og rúmlega
200.000 kr. í viðlagasjóð, og eru
sjóðir þessir nú rúmlega 1 milj.
26 þúsund krónur. Auk þessara
sjóða eru iðgjaldavarasjóðir
fyrir Sjó-, Bruna- og Bifreiða-
deild tæplega 4 miljónir 140 þús.
krónur og hafa þeir á árinu
verið hækkaðír um tæplega 460
þús. kr. í Líftryggingardeild eru,
auk þessara varasjóða, sérstakur
iðgjaldavarasjóður, sem hefir
verið hækkaður um rúmlega 350
þús. kr., og nam við árslok um
2 miljónum 748 þúsund krónum.
Stjórn félagsins skipa nú:
Halldór Kr. Þorsteinsson, form.,
Lárus Fjeldsted, Aðalsteinn
Kristinsson, forstjóri, Guð-
mundur Ásbjörnsson, kaupm. og
H. A. Tulinius, kaupmaður. For-
stjóri félagsins er Brynjólfur
Stefánsson.
Samkeppnl um
skáldsögfu
Bókaútgáfa Menningarsjóðs
og Þjóðvinafélagsins hefir
ákveðið að efna til samkeppni
um skáldsögu. Bókaútgáfan
mun greiða tíu þúsund krónur
í verðlaun fyrir beztu skáldsög-
una, sem henni berst, og áskilur
sér rétt til útgáfu á henni gegn
ritlaunum auk verðlaunanna.
Stærð bókarinnar sé um 10—
12 arkir, miðað við Skírnisbrot.
Réttur er áskilinn til að skipta
verðlaunum milli tveggja bóka,
ef engin þykir hæf til fyrstu
verðlauna, eða láta verðlaunin
niður falla, ef engin þykir verð-
launahæf.
Handritum sé, skilað í skrif-
stofu bókaútgáfunnar fyrir árs-
lok 1946 og séu þau vélrituð og
merkt með einkenni höfundar-
ins, en nafn hans og heimilis-
fang fylgi í íokuðu umslagi,
merktu með sama einkenni.
IJtlireiðið Tímannl
Erlent yflrlit.
(Framhald af 2. siðu)
Bandamanna. Hafa Rússar all
góð skilyrði til þess, eins og sakir
standa, því að á hernámssvæði
þeirra hafa viða orðið fremur
litlar skemmdir af völdum styrj-
aldarinnar og þar er mikil land-
búnaðarframleiðsla, svo að mun
auðveldara er að sjá fólki þar
fyrir fæði og vinnu en á her-
náms-svæðum Bandamanna.
Auk þess var fjöldi manna flú-
inn þaðan og munu ekki vera
nema 22 millj. manna á her-
náms-svæði Rússa en um 38
milj. á hernáms-svæði Banda-
manna.
Rússar hafa þegar 'hafið
mikinn áróður meðal verka-
manna og leyft þeim að stofna
stjórnmálasamtök, er verða þó
háð ströngu rússnesku eftirlili.
Er hér því raunar ekki um ann-
að en kommúnistaflokk að ræða.
Jafnframt flytja Rússar alla
Þjóðverja, sem eru líklegir til
andstöðu, í fangavinnu til Rúss-
lands og telja margir líklegt
að allstórar þjóðfélagsstéttir
t. d. iðnrekendur og stórbændur,
hverfi á þann hátt. Þegar slík-
um brottflutningi er lokið, mun
Rússum verða auðveldara að
afla sér fylgis þess fólks, sem
eftir er, m. a. með því að af-
henda því til umráða eignir
þeirra, sem hafa verið fluttir
burtu.
Þá þykir ekki ólíklegt, að það
geti skapað mikla erfiðleika,
ef Rússar taka upp skiptingu
stórjarða og þjóðnýta allar
stærri verksmiðjur. Bandamenn
þykja líklegir til að viðhalda
einkarekstri , að mestu leyti á
hernámssvæði sinu. Þannig
myndi þá verða ríkisrekstur
í öðrum helmingi Þýzkalands,
en einkarekstur í hinum. Slík
skipting gæti bæði leitt til
árekstra milli hernámsaðilanna
og árekstra milli Þjóðverja
sjálfra, þegar þeir ættu loks að
taka stjórnina í sínar hendur.
Vandamálin í sambandi við
hernám Þýzkalands eru því
mikil og margvísleg. Það mun
líka sannast, að því aðeins mun
takast að skapa varanlegan frið,
að hernáminu verði ekki háttað
þannig að það leyði til leyndrar
mótstöðu og skapi andúð og
haturshug þeirra, sem minna
mega sín, Enginn friður getur
grundvallazt á harðýðgi og
undirokun. Það sannaði fram-
koma þjóðanna, sem um skeið
bjuggu við undirokun nazista,
og það eiga Þjóðverjar líka eftir
að sanna, ef þeir verða beittir
21.
21.
6. — Iðnó uppi, Vonarstræti, kl. 8y2
3. — Iðnó suðurdyr niðri kl. 8y2
25. júní 5. deild Kaupþingssalnum kl. 8y2
25. — 2. — Baðstofu Iðnaðarmanna kl. 8y2
25. — 8. — Iðnó uppi kl. 8%
25. — 9. — Iðnó niðri kl. 8y2
26. — 16. — Iðnó uppi kl. 8y2
26. — 1. — Iðnó niðri kl. 8y2
26. — 11. '— Baðstofu Iðnaðarmanna kl. 8y2
Dagskré fuudanna:
1. Tekin afstaða til tillögu, sem samþykkt var á aðalfundi
varðandi skilnað Hafnarfjarðar og Keflavíkurdeilda KRON.
2. Önnur mál.
STJÓRNIH.
Manntalsþing
\
Hið árlega inanntalsþing Reykjavikur vcrÖ-
ur Iialdið í tollstjóraskrifstofuimi í llafnar-
stræti 5 (Mjólkurfélagshúsinu) föstudaginn
15. þ. m. kl. 4 síðdegis.
Skattgreiðendum ber að sækja þingið og
greiða þar skatta sina, sem þá falla allir í
gjalddaga, svo og önnur þinggjöld fyrir árið
1945.
Tollstjórinn í Reykjavík, 12. júní 1945.
TORFl HJARTARSON.
Kvenfélagskonum í Vestur Landeyjum þakka ég
hjartanlega veglega gjöf að skilnaði, svo og samstarfið
undanfarin ár.
Guð blessi ykkur
JENNÝ SKAGAN
mikilli harðstjórn. Friðurinn
helst þá aðeins meðan vopn-
anna er neytt, en þegar sigur-
vegararnir þreytast á eftirlitinu,
rísa þeir undirokuðu upp. Leiðin
til að skapa varanlegan frið
er að stjórna öfugt við nazistana
og forðast þá stjórnarhætti, sem
geta skilið eftir beiskju og
hefndarhug.
Halló!
Hestamenn á Fljótsdalshérað
Ungur góðhestur til sölu stra
(Blesi Baldurs). Reiðtýgi ge1
fylgt.
Lysthafendur snúi sér til Þó:
halls í Beinárgerði, sem gefi
nánari upplýsingar.
Bifreiðaskattur sem féll í gjalddaga þann 1. apríl
s.l (skattárið 1. júlí 1944—1. apríl 1945), skoðunargjald
og iðgjöld fyrir vátryggingu ökumanns verður innheimt
um leið og skoðun fer fram. •
Sýná ber skilríki fyrir því að lögboðin vátrygging
fyrir hverja bifreið sé í lagi.
Þetta tilkynnist hér með öllum, sem hlut eiga að
máli, til eftirbreytný
Bæjarfógetinn í Hafnarfirði sýslumaðurinn í Gull-
bringu- og Kjósarsýslu 7. júní 1945.
GUÐM. I. GlÐMl\DSSO\.
tJtvegsbanki íslands h.f.
Tilkynning um arðsút-
borgno og hlutabréfa-
kaup
Bankinn greiðir hluthöfum 4 — fjóra — af hundraði í arð
fyrir árið 1944. Arðurinn er greiddur daglega 1 aðalbankanum og
útibúunum á venjulegum afgreiðslutíma. Þeir, sem hafa ekki
ennþá vitjað arðs fyrir árið 1943, sem einnig var 4%, geri svo
vel að koma með arðmiða þess árs um leið.
Það tilkynnist ennfremur, að hömlur þær, sem verið hafa um
kaup á hlutabréfum bankans, fálla burt fyrst um sinn og kaupir
bankinn því, þangað til annað verður ákveðið, öll hlutabréf bank-
ans, án tillits til þess, hvernig þau voru greidd upphaflega.
Étvegsbanki tslands h.f.
&éða stúlkn
vantar á Vífilsstaðahælið. Upplýsingar í skrif-
stofn ríkisspítalanna, og til kl. hálf fjögur á
daginn hjá yfirhjúkrunarkonunni á Víffls-
stöðnm.
T í M I \ \ er víðlesnasta auglýsingablaOið!