Tíminn - 16.03.1945, Blaðsíða 4

Tíminn - 16.03.1945, Blaðsíða 4
4 TÍMM, föstnilaginn 16. marz 1945 21. blað Þýzka haeykslið Athugasemd vid ritgerðinas „Eigfum vid að geia peim Grænland4< í ritgerð með nafnínu „Eig- um við að gefa þeim Grœn- land?“ í 13. tbl. Tímans, segir Magnús Torfason: „En hér var fleira í grautar- gerð. Nokkrir angurgapar hugð- ust vinna sér til frægðar með því, að lelta samninga við Engla og Þýzkara. Varð það stutt gaman fyrir þá fyrrnefndu. og datt botninn úr þeim fyrr en varði. En Þjóðverjavinir voru menn skeleggari og höfðu ör- uggan forustusauð. Kom þar, að þeir stóðu i samningum við þýzkan stórhöfðingja, sem þá dvaldi í Höfn, og lyktaði með því, að þáverandl ráðherra gekk á fund þess þýzka. Urðu Englar þessa varir, meðfram út af lausmælgi hins máluga milli- göngumanns og Þjóðverjadind- ils. En sá varð endir á, að trún- aðarmaður hans kærði ráðherr- ann (auðvitað eftir að hann valt úr sæti) og millimanninn fyrir drottinssvik, með allýtarlegri skýrslu, þar sem gerð er.grein fyrir viðhorfinu gegn þýzku krúnunni. Áttum við að fá þýzkan fursta að jarli og tak- markað þingræði á keisaravlsu, auk 10 miljóna til járnbrautar austur um fjall í barnadúsu. Þessari þýzku vitleysu var haldið vel leyndri og var ekki á vitorði annarra en ráðherra 1918 og þeirra, sem við samsærið voru riðnir. Varð þetta til þess, að báðir höfuðpaurar þess voru hafðir á oddi í samningum við Dani. Ekki vantaði það, að reisulega var af stað farið, eins og sambandsplöggin sýna, en svo datt botninn skyndilega úr þeim .........“ Hér eru ekki nefnd nöfn, en þó svo bert talað ,að ekki sýn- ist vafi á því, við hvað eða hverja menn sé átt. En ekki er hér rétt farið með afskipti mín af þessu máli. Ég hefi t. d. hvorki verið trúnaðarmaður fyrv. ráð- herra né Þjóðverjadindilsins, og aldrei á allri ævinní talað auka- tekið orð yið forustusauðinn. Ég þekki því heldur ekki þátt- takendur þess samsæris, sem Magnús talar um, heldur að- eins afskipti tveggja íslenzkra manna af málinu. En mér bár- ust eins og ýmsum fleiri, upp- lýsingar um þetta mál. Ég las meira að segja skýrslu með gerfinöfnum um það í islenzku blaði, áður en ég gœti gefið landsstjórn vorri skýrslu um það. Minnir mig, að ísland væri kallað Klakaland en Þýzkaland Keisaraveldi eða eitthvað því- likt. Er Jón Magnússon var orð- inn ráðherra í fyrsta sinn, sendi ég landsstjórninni í Reykjavík skýrslu um þá vitneskju, sem ég Það, að ég hafi ekki getað orðið við margendurteknum til- mælum greinarhöfundar um að lána honum afrit af síðari hafði fengið um þetta mál. Það skýrslu minnl til landsstjórn- gerði ég af því, að mál þetta arinna^, stafar hvorki af því, virtist, eftir þáverandi ástæð- að ég vantreysti honum til að um, svo alvarlegt og þess eðlis, fara rétt og samvizkusamlega að það mundi hafa verið óverj- með efni hennar, né hinu, að andi brot á trúnaðarskyldu ég telji „þýzka hneykslið" nokk- minni sem íslenzks þegns, að urt launungarmál, enda hefi ég leyna landsstjórnina því sem ég hafðí fengið upplýst. Var þetta því beint og óhjá- kvœmilega skylda min. Yfir- hylmun í máli sem þessu mundi hafa verið litlu eða engu betri en þáttaka í því. Þar á móti hefi ég ekki talið mér skylt að rita um mál þetta í blöð. Lands- stjórninni var í lófa lagið að miðla almenningi þeim upplýs- ingum um mál þetta, er hún óskaði að bærust út, og henni stóð vissulega næst að gera það. Og þar sem skýrsla mín varð kunn, varð þeim, er óskuðu meinlauss fróðleiks til að miðla almenningi, og innan handar að leita hans hjá landsstjórnjnni. Það er og missögn, að ég hafi fengið „12000 gullkrónur sem verðlaun fyrir að þegja um þýzka hneykslið.“ Það má vel vera, að ég hafi fengið þetta fé sem verðlaun, en þá vissu- lega fyrir eitthvað annað en að þegja um „þýzka hneykslið." Sannleikurinn er, að mér voru veittar af Alþingi og Landsbank anum 6 þús. kr. af hvorum til framhaldsnáms í bankapólitik, og var „þýzka hneykslið“ aldrei nefnt í því sambandi. Áður en ég • færi af landinu til þessa framhaldsnáms ,spurðist ég fyr- ir um afdrif skýrslu minnar í „þýzka landráðamálinu." Kom þá í ljós, að landsstjórnin hafði enga gangskör gert í því, að láta rannsaka það. Ritaði ég þá landsstjórninni, áður en ég fór, nýja og ýtarlegrí skýrslu um málið. Veturinn 1919—1920 lagði landsstjórnin svo skýrslu mína og þau sönnunargögn, er henni fylgdu fyrir fullveldisnefnd á Alþingi. Minnist Pétur Ottesen þess enn, að skjöl þessi voru lögð fyrir nefndina. Meiri hluti fullveldisnefndar mun hafa á- lyktað, að ekki sýndist ástæða til að gera frekar i málínu að sinni. Mér er nú sagt í Alþingi, að enginn ritaður stafur finnist um komu þessara skjala i þing- ið, og ennfremur, að þau séu ekki geymd þar, enda er margt ótrúlegra en það, að þeim hafi vei*ið valinn öruggari geymslu- staður. ekki fajrið með það sem laun- ungarmál og hefi ekki í neinu brmdið málfrelsi mitt um það, en sízt þó, að ég hafi þegið mútu til að þegja um það, enda mun ég vera í íölu þeirra manna, sem miimsta reynslu hafa í því, að taka múíu. Ef svo skyldi vera, að með öðrum þeirra: tveggja höfuð- paura, sem hafðir voru á oddi í samningunum við Dani 1918, sé átt við Bjarna Jónsson frá Vogi, þá er það beint skylda mín, að taka það fram, að ég hefi aldrei heyrt hann nefndan í sambandi við þetta „þýzka landráðamál“. Ég átti tal við hann 1919 og nokkrum sinnum síðar, og ég gat aldrei orðið þess áskynja, að hann hefði nokkru sinni verið við það mál riðinn. Það er sjálfgefið, að ég sem var fyrir utan þetta mál, 'get ekki vitað, hverjir voru þátttakendur í „samsærinu" umfram það, sem sagt hefiir verið, og mér barst vitneskja um. En ég er alveg sannfærður um, að Bjarni var ekki í þeirra tölu. Ég enda svo þessar línur með því að segja, að ég get verið greinarhöfundi sammála um að við „EIGUM EKKI AÐ GEFA DÖNUM GRÆNLAND.‘‘ Jón Dúason. ar í blaðinu ísafold birtlst 14.* 1 drenglund að nefna dæml máli febr. s. 1. grein er nefnist „Ósam- sínu til sönnunar. Hefði slíkt rímamlegur erindrekstur“.Grein- j þó verið mannslegra, því að um in er óundirrituð, sennilega þunga ásökun er hér að ræða. hefix greinarhöfundur ekki séð sér hag í því að láta nafns síns getið. í greininni er gerð ómerki- leg tilraun til þess að vekja úlf- úð og tortryggni í garð núver- andi stjórnar U. M. F. í. og þá sérstaklega ritara sambandsins, Daníels Ágústínussonar. Um forseta sambandsins seglr greinarhöfúndur, að hann sé „að vísu góður maður og gegn, en búsettur vestur að Núpi 1 Dýra- firði,“ telur hann því eiga erfitt með að sinna störfum í þágu sambandsins hér syðra. Eg hygg, að allir ungmenna- félagar muni dæma þessa grein að verðleikum, þvi að hún er augsýnilega skrifuð af öfund og óheilum hug í garð sambands- stjórnar U. M. F. í. Og sem dæmi um það, að sambandsstjórn van- ræki verk sín í þarfir sambands- ins, má benda á hin landskunnu mót sambandsins, bæði í Hauka- dal og síðast á Hvanneyri. Hafa þau útheimt mikla vinnu frá hendi þeirra manna, sem fyrir þeim stóðu og þar hefir auð- vitað mætt mest á forráða^S Þá segir ennfremur: „Gjald- mönnum sambandsins. keri er sambandinu kosinn, Ungmennafélögin hafa mót starfsmaður kaupfélags eins azt, þroskazt og starfað í hart- uppi í Borgarfirði, sjálfsagt val- inn maður ....“. En það sama verður uppi á teningnum með gjaldkerann og- forseta sam- bandsins, að hann er of Langt frá Reykjavík til þess að geta innt störf sín vel af hendi. Þá er það ritarinn, Daníel Ágústínusson. Hann er að vísu búsettur i Reykjavík, en sá Ijóð- ur er á ráði hans, að hann er framkvæmdastjóri og erindreki ákveðins stjórnmálaflokks, og hefir greinarhöfundur illan grun um, að sambandsrítarinn mis- noti stöðu sína í þarfir flokks- ins, á kostnað sambandsins og segir orðrétt 1 greininni: „Enda eru þess ýms dæmi, að erindisrekst’nr haais fyrir ung- mennafélöp/ln hafi meira borið svip pólit^skrar þjónustu við- flokk hayis en U. M. F. í.“, en ekki sýnir greinarböfundur þá nær öllum sveitum landsins, oft við verfið skilyrði, þau hafa reynzt æsku þjóðarinnar hinn nýtasti skóli, þau hafa stælt æskuna'til líkama og sálar, eflt hana til starfa, átaka og dáða. Þjóð vor á því ungmennafé- lögunum mikið að þakka. Afrek þeirra eru stór og munu enn vaxa á ókomnum árum. Þau munu um ókomna framtíð varða leiðir æskunnar að heilbrigðu, frjálsmannlegu lífí. Og að svo giftusamlega hefir tekizt um störf og afrek ungmennafélag- anna er ekki hvað sízt því að þakka að þau hafa ævinlega val- ið til forustu fyrir hið fjölmenna samband sitt þá menn, sem hafa sýnt það í verki, að þeir vilja á ótrauðan hátt fórna tima og kröftum fyrir sambandið og eiga núverandi stjórnendur þess ekki (Framhald á 7. síðu) /M ■ MARÍA í miðbænum spyr: „Hverjir búa í Kvennaskólanum núna? Þegar ég þekkti þar til, var í skólanum heimavist fyrir tuttugu og fimm til þrjátíu stúlkur, sem voru námsmeyjar í skólanum og hússtjórnardelld hans. Nú er hússtjórnardeildin lögð niður, og mér er sagt, að námsmeyjar fái ekki að nota herbergin. Vill ekki húsa- leigunefnd gera svo vel og athuga þetta mál, og þá jafnframt, hvort ekki kann að standa elns á víðar í stór- hýsum?" SPURNINGUNNI er hér með komið áleiðis. Raunar virðist húsaleigu- nefndin ekki mjög viðbragðshörð, þótt athygli hennar sé vakin á slíku. Hér í baðstofuhjalinu hefir áður verið sagt frá svipuðum dæmum og „María í miðbænum" nefnir, og með fremur litlum árangri, en vera má, að áhugi yfirvaldanna fari vaxandi. Ekki má minna vera en að notuð séu þau hús, sem til eru og hið opinbera hefir um- ráð yfir. UNGA PÓLKIÐ Á AKRANESI hefir á árinu s§m leið komið sér upp góðu íþróttahúsi. íþróttafélög kaupstaðarins beittu sér fyrir þessu verki. Húsið kostaðl tvö hundruð og fimmtíu þús- und krónur. Af þessu lögðu ungir menn í kaupstaðnum fram hundrað þúsund króna virði 1 sjálfboðavinnu. Frístundir sínar flestar notuðu þeir til að vinna að þessu áhugamáli sínu. Þetta dæmi unga fólksins í Akranes- kaupstað er svo eftirtektarvert, að það á ekki að liggja í láginnl. Ef æsku- menn höfuðstaðarins færu eins að, ættu þeir að leggja fram nokkuð á þriðju milljón króna í sjálfboðavinnu á misseri, t. d. til þess að koma upp hinum miklu íþróttavöllum og bað- stöðum, sem fyrirhugaðir eru til gleði og hollustu íbúum höfuðstaðarins á komandi tímum — eða til skóggræðslu á Heiðmörk. Það myndi muna um minna. Nú er vinnutími orðinn styttri en fyrr og slík sjálfboðavinna að á- hugamálum sínum ætti að vera ungu og hraustu fólki leikur einn. Sjálf- boðavinna á sér að vísu stað í Reykja- vík (t. d. við byggingu skíðaskálanna), en ætti að vera miklu meiri. Hún mun vera öllum til gleði, sem hlut eiga að máli. Æska íslands hefir ver- ið laus við herþjónustu. Hvað ætlar hún að gera I staðinrf? B. S. SKRIFAR um útvarpssöguna: „Á mínu heimili er ekkert útvarps- efni eins vlnsælt og sögurnar. Ég á þar við útvai;pssöguna, sem Helgi Hjörvar les oftast, og íslendingasög- urnar, sem Einar Ól. Sveinsson hefir lesið tvo síðastliðna vetur. Ég álít, að þessi sagnalestur í útvarpinu sé ómet- anleg menningarstarfsemi og efast ég um, að hann hafi minni áhrif á þjóð- ina en kvöldvökurnar gömlu. Vildi ég, að sem flestir gerðu sér þetta ljóst, og ómenningu tel ég það, að hlýða ekki á þessa útvarpsþætti að staðaldri, ef nokkur tök eru á. Útvarpssagan, sem lesin er í vetur (Kotbýlið og kornsléttan), finnst mér afbragðsgóð. En mér þykir helzt til lítið lesið í hvert sinn. Mætti ég biðja um, þó að ekki væri nema tíu mínútur í viðbót?" UM KVÆÐALESTUR er baðstofu- hjalinu skrifað á þessa leið: „Þegar ég hefi farið á samkomur eða hlustað á útvarp, hefir mér oft sárnað að heyra illa lesin kvæði. Það er t. d. einkennilegt, að ýmsir leikarar, sem flytja vel óbundið mál, kunna illa að lesa upp ljóð. Þar vil ég þó nefna undantekningar t. d. Lárus Páls- son og Valdemar Helgason, sem báðir fara prýðisvel með kvæði, svo að á- nægja er á að heyra. Kvæðalestur á að vera látlaus og skýr með hægri undiröldu í rómnum eða svo finnst mér, en það er hörmulegt að heyra fögrum kvæðum misþyrmt með há- reysti og andköfum eins og margir gera------.“ í HARALDS SÖGU HÁRFAGRA segir á einum stað á þessa leið: „— Aðalsteinn hét þá konungur í Eng- landi-----. Hann sendi menn til Nor- egs á.fund Haralds konungs með þess konar sending, að sendimaður gekk fyrir konung. Hann selur konungi sverð gullbúið með hjöltum og meðal- kafla, og öll umgerð var búin með gulli og silfri og sett dýrlegum gim- steinum. Hélt sendimaðurinn sverðs- hjöltunum til konungsins og mælti: „Hér er sverð, er Aðalsteinn konungur mæltí, að þú skyldir við taka." Tók konungur meðalkaflann, og þegar mælti sendimaðurinn: „Nú tókstu svo sem vor konungur vildi, og nú skaltu vera þegn hans, er þú tókst við sverði hans.“ Haraldur konungur skildi nú, að þetta var með spotti gert, en hann vildi einkis manns þegn vera. En þó minntist hann þess, sem hans háttur var, að hvert sinn, er skjót æði eða reiði hljóp á hann, að hann stillti sig fyrst og lét svo renna af sér reiðina og leit á sakir óreiður. Nú gerir hann epn svo og bar þetta fyrir vini sína, og finna þeir allir saman hér ráð tll, það hið fyrsta að láta sendimenn heim fara óspillta----.“ ÞESSA FRÁSÖGN ritaði Snorri Sturluson þrem öldum síðar en at- burðurinn á að hafa gerzt. Þannlg lýsti hann skapferli þess manns, sem fyrstum tókst að verða konungur yfir öllum Noregi. SLÍKAR SÖGUR sem þessi koma manni í hug nú, er skapa skal örlög framtíðar og leggja á menn og þjóðir syndagjöld. Mörgum myndi þá hollt að „líta á sakir órelður", svo sem hinn mikli herkonungur gerði að sögn Snorra. — Ljúkum við svo þessu tali í dag. Heimamaður. sér ekki mannamun. Þetta var á námsárum Guðmundar í Nor- egi 1875—1877, en þegar við komum til Noregs aftur 1903, kynntist hann mörgum fleiri áhrifamiklum og vel menntuð- um Norðmönnum. En á ég ekkí að segja þér fyrst, hvað á daga hans dreif á árunum þar á milli? — Jú, það væri gaman að heyra eitthvað frá þeim árum. — Þegar skólanáminu í Von- heim var lokið, hélt Guðmundur um haustið til Danmerkur og fór þar í lýðháskólann í Askov. Þar var hann þrjá vetur, fyrst við nám, en varð síðan kennari þar í norrænum fræðum og sögu. Guðmundi var frá upphafi kennt að flytja ræður sínar blaðalaust, og þegar hann kom til Askov, var honum sagt að fara út í skóg og æfa sig þar að tala blaðalaust. Það gerði hann^ og síðan flutti hann nær. því allar sínar ræður og fyrir'festra blaðalaust. Það þóttu i þá daga ekki ræðumenn, sem ekki gátu talað blaðalaust. — Fór ekki mikið orð af gáf- um Guðmundar, þegar hann var I Askov? — Jú. Það vai\ einu sinni, að skólastjórinn þar var við sér- stakt tækifæri að lýsa nemend- um sínum, að hann benti á Guð- mund, þar sem hann stóð úti við vegg, og sagði um leið, að þessi ungi piltur væri á við tuttugu venjulega nemendur að gáfum og prúðmannlegri framkomu. Annars var það þannig með Björnstjerne. Björnson eins og hcttm var á jyrstu kunningsskaparár-jm þeirm Ouðvmndar Hjaltasonar.. jGuðmund, að hann þurftfi aldrei 'að læra svo þunga lexím., að hon- um nægði ekki að lesa hana ein'u sinni yfir. Tungumált v.oru uppá- halds námsefni hans, enda var hann alla sína ævt að auka við þá þekkingu sína*.. Hann kunni vel Norðurlandamálin, ensku, þýzku, spönsku. og frakknesku og dálítið í ítöisku og rússnesku og m. a. tvo sálina á kínversku. Lærdómsþorstti hans var ó~ slökkvandi. Em hann var aldrfíl góður í stærðfræði, leiddist ssú fræðigrein, en hafði hins veg'ár gaman af stjörnufræði. — Það er ekki undarlegt, að þessi maður skyldi leggja á sig mikið erfiði til þess að fr£eða isler^kan æskulýð, fyrst láann skijdi það sjálfur svona vel, h vers virði menntunin er. En ffór Guðmundur svo að hugsa til heimferðar eftir námsárín í Askov? — Já, hann vildi helzt start'a hér heima. Hann vissi, að ís- lenzkur æskulýður naut of lít- Hlar menntunar, og hann vildi i leggja sinn litla skerf til þess að júr því yrði bætt. Áður en hann fór til fcsflands fór hann, ásamt tveimur Sðrupi Askov-kennurunj, til Lundúna til þess að skoða sig um í þess- ari miklu borg, sem þá var stærs^a borg heimsins. Þar dvöldu þeir vim hálfsmánaðax- tíma, skoðuðu þar söfn og ann- að, sem merkilegt var aS sjá. Guðmundur hefir skrifað sögu þessarar Lundúníjiferðar, og er hún til óprentuð í erindasafni hans, sem geymt er hérna hjá mðr. Hólmfríður slfendur upp og gengur að skáp, tekur þaðan gamlar og snjáþar bækur og sýnir mér. Þairna eru fjölda margir fyrirlestrar Guðmundar, dagbækur hans og mikið af þréfum. i — Mig langar til, -að þessir ' fyrirlestrar verðfi gefnlr út. í þeim er margt, sem eTindi á til 'almennings og myncfi iieldur hafa bætandi áhri£ á fölk. — En ég ætlaði að segja þér frá því, þegar Gutðmundvir kom hingað heim frá Da.nmþfku. Hann kom &ftur (pftir sjö ára veru erlendis,,, að n,iig tninnir.1 Guðmundur raunverulega sitt heimili á þessum árum. — Þú sagðir áðan, að hann hefði kennt á veturna. Hvernig var þeirri kennslu háttað? — Hann hélt veturinn 1883— 1884 skóla fyrir pilta 1 Lauf- ási hjá séra Magnúsi, föður Jóns Magnússonar, sem síðar varð ráðherra. Þann skóla sóttu tíu til þrettán piltar, allir úr Þing- eyjarsýslu. Þar næst stofnaði hann skóla á Oddeyri og fékk til þess styrk úr opinberum sjóði, en laun hans urðu samt ekki nema 400 krónur á ári. Oddeyrarskólann sóttu 24 menn. Margir þeirra urðu síðar þjóðkunnir, svo sem séra Sigtryggur Guðlaugsson, síðar prestur að Núpi, Einar Helga- son garðyrkjufræðingur o. fl. Mgrgir töldu þó skóla þennan einskisnýtan, vegna þess að Guðmundur vildi engin próf hafa. Hann taldi þau gera meira illt en gott. Það var á árunum 1884—86, sem Oddeyrarskólinn starfaði, en þegar hann hætti, fór Guð- mundur austur í Kelduhverfi og var þar kennari í ellefu ár, og var þá oft líka í Axarfirði og Mývatnssveit. Það var fólk á öll- um aldri, sem sótti kennslu til Guðmundar á þessum árum, allt frá börnum, sem hann kenndi að þekkja stafina, til roskinna og ráðsettra bænda. Það stendur alltaf styrr um Fjórir nemendur i lýðháskólan um í Askov. Yzt til vinstri er Andrés Austlid, síðar skólastjóri í Ljosheim, nœstur honum er Guðmundur Hjaltason, þá Danl og yzt til hœgri Svíi. Honum þótti heldur dauft yfir þjóðinni. Hann ferðaðist um landið þá strax fyrsta sumarið og flutti fyrirlestra á Suður- landi. Það sumar kynntist hann séra Arnljóti frá Sauðanesi, þá presti á Bægisá, og varð það úr, j að hann réð sig til hans í kaupa- ; vinnu. Guðmundur vann á þeim árum alls konar störf, sléttaði tún og margt fleira, en fékkst alltaf við kennslu á vetrum. Hann var um tuttugu sumur hjá j séra Arnljóti, og hjá honum átti1 Lýðháskólinn í Ljosheim.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.