Tíminn - 30.10.1945, Page 1
RITSTÍÓRI:
ÞÓRARINN ÞÓRARINSSON
ÚTGEPANDI:
FRAMSÓKNARFLOKKURINN
Símar 2353 og 4373
PRENTSMIÐJAN EDDA h.f.
RITST JÓRASKRIFSTOFUR:
EDDUHÚSI. Lindargötu 9 A
Símar 2353 og 4373
AFGREIÐSLA, INNHEIMTA
OG AUGLÝSINGASKRIFSTOFA:
EDDUHÚSI, Llndargötu 9 A
Sími 2323
29. árg.
Reykjavík, þriðjndagiim 30. okt. 1945
83. blað
f Íííb-rrk.. á heyi hafa
bonð mjog gooan arangur
Þingsályktnnartillaga frá Eysteini Jónssyiii
Eysteinn Jónsson hefir á tveimur unðanförnum þingum flutt
þingsályktunartillögu þess efnis, að athugun færi fram á því,
hvaða verð þyrfti að vera á sjávarafurðum til þess, að framleiðsla
þeirra svari kostnaði og veiti þeim, sem hana stunda, eigi lakari
afkomu en öðrum hliðstæðum stéttum. Jafnframt sé og athug-
að, hver áhrif dýrtíðaraukning stríðsáranna hefir haft á fram-
leiðslukostnað sjávarafurða og hver áhrif lækkun dýrtíðarinnar
myndi hafa á afkomu þeirra, sem sjávarútveg stunda.
Þótt undarlegt sé, hefir þessi tillaga ekki fundið náð fyrir
augum stjórnarsinna. Bæði mun þeim illa við, að hin hörmu-
legu áhrif dýrtíðaraukningarinnar á framleiðslukostnað sjávar-
vara upplýsist til fulls, og þeir munu óttast, að slík rannsókn Ieiði
í ljós knýjandi þörf fyrir lækkun dýrtíðarinnar, ef útvegsmenn
og fiskimenn eiga að bera svipaðan hlut frá borði og flestar aðr-
ar stéttir.
Niðurstaðan hefir því orðið sú, að þessi tillaga Eysteins hefir
verið felld á undanförnum þingum. Eysteinn hefir nú lagt hana
fram í neðri deild í þriðja sinn og verður nú fróðlegt að sjá,
hvort stjórnarliðið treystir sér til að fella hana einu sinni enn.
TRUMAN VEITIR HEIÐURSMERKI
Truman forseti flutti á laugardaginn var ræíiu. sem vakið hefir mikla at-
hygll. Hann lýsti yfir því, að Bandaríkin hygðu ekki á landvinninga
og vildu stuðla að frelsi og sjálfstæði allra þjóða. Hann sagði ennfremur,
að þau ætluðu sér að vera hernaðarlega styrk til þess að geta tryggt fram-
gang þessarar stefnu sinnar, og myndu m. a. koma sér upp öflugasta flota
í heimi. — Hér á myndinni sést íorsetinn vera að sæma fatlaðan hermann
heiðursmerki.
Skriffinnska og ranglæti ein-
kenna úthlutun kjötstyrksins
Athyglisvcrt dæmi um starfshætti stjórn-
arinuar
Skattstofan og skattanefndir landsins hafa undanfarið átt
mjög annríkt við að semja skrár yfir þá, sem hafa rétt til
kjötstyrksins samkvæmt bráðabirgðalögum stjórnarinnar. Hefir
það komið næsta vel í Ijós við samningu þessa, hve heimskuleg
og ósanngjörn þau ákvæði eru, sem útiloka fjölda inanna frá
því að fá kjötstyrkinn.
Viðtal við Bjarna Ásgeirsson, formann
Búnaðarfélags íslands, um aukna tækni
og nýjungar í landbúnaðinum
Sumarið, sem nú er að kveðja, hefir verið bændum á Suður- og
Suðvesturlandinu með afbrigðum örðugt, þar sem fádæma ó-
þurrkar hafa bætzt ofan á verkafólksskortinn. Aldrei kemur það
betur í ljós en á svona sumrum, að fullkomnar vélar og verkfæri
til heyskapar og annarra heimilisstarfa ráða úrslitum um af-
rakstur bjargræðistímans og afkomu bóndans. Má og fullyrða,
að aldrei hefir áhugi bænda og viðleitni beinzt svo mjög að
auknum vélakaupum og vélanotkun eins og nú síðari árin. Ma
og telja víst, að nábýli undanfarinna ára við hina miklu tækni
Bandaríkjahersins, svo og nánari kynni þjóðarinnar af hinni
miklu vélamenningu þessarar voldugu viðskiptaþjóðar okkar nú
um skeið hafi orkað ekki litlu á skilning manna almennt, og á-
huga fyrir aukinni vélanotkun.
Tíminn hefir átt tal við Bjarna Ásgeirsson, formann Búnaðar-
félags íslands, sem einnig er í stjórn verkfæranefndar ríkisins,
og spurt hann um, hvaða nýjungum á sviði landbúnaðarmála
hann gæti skýrt frá. — Fer viðtalið hér á eftir.
Tillaga Eysteins Jónssonar er
svohljóðandi:
„Alþingi ályktar að fela ríkis-
stjórninni að láta fara fram
rannsókn á afkomu sjávarút-
vegsins og framleiðslukostnaði
sjávarafurða. Að þeirri rann-
sókn lokinni verði lagt fram
rökstutt álit um, hvaða verð
þurfi að vera á sjávarafurðum,
til þess að gera megi ráð fyrir,
að framleiðsla þeirra svari
kostnaði og veiti þéim, er hana
429 stúdentar inn-
ritast í Háskólann
Erá Ifáskólahátíóiimi
á laugardagiim var
Háskólahátíðin fór fram í
hátíðasal Háskólans síðastl.
laugardag. Viðstaddir voru
forseti íslands, herra Sveinn
Björnsson, sendifulltrúar er-
lendra ríkja og ýmsir aðrir
gestir.
Hátíðin hófst með því, að út-
varpskórinn söng úr Háskóla-
ljóðunum, og því næst flutti
hinn nýi rektor skólans, Ólafur
Lárusson prófessor, ræðu. Gerði
hann grein fyrir brey’tingum á
kennaraliði skólans og stofnun
nýrra deilda og námsgreina.
Hann þakkaði fráfarandi rektor
fyrir vel unnin störf í þágu
stofnunarinnar þrjú undan-
farin skólaár. Rektor skýrði frá
framkvæmdum er skólinn hefir
með höndum, en nýlega hefir
verið ráðizt í að byggja stórt
íþróttahús fyrir skólann og mun
til þess þurfa allan gróðann af
Happdrættinu næstu þrjú árin.
Háskólahúsið er nú orðið skuld-
laust.
í vetur hafa innritazt í skól-
ann 429 stúdentar og af þeim
eru 66 nýir. Kennarar eru alls
53, að meðtöldum stundakenn-
urum.
Að ræðu rektors lokinni flutti
dr. Þorkell Jóhannesson stór-
fróðlegt erindi um Skaptáreld-
ana og Móðuharðindin og þau
áform Dana að flytja íslenzkt
fólk til józku heiðanna. Dr. Þor-
kell sagði, að þær frásagnir í
íslandssögum, að flytja hefði
átt alla íslendinga til Jótlánds
væru ekki sannleikanum sam-
kvæmar,- heldur hafi aðeins ver-
ið talað um að flytja nokkur
hundruð manns til Danmerkur
og þá aðallega ómaga og flæk-
inga.
Þegar ræðu dr. Þorkells lauk,
fór fram afhending skírteina til
nýrra stúdenta og síðan var
hátíðinni lokið með því, að út-
varpskórinn söng þjóðsönginn.
Hátíðin var öll hin virðuleg-
asta.
stunda, lífvænlega afkomu, eigl
lakari en aðrar stéttir eiga við
að búa. Ennfremur sé rannsak-
að, hver áhrif dýrtíðaraukning
stríðsáranna hefir haft á fram-
leiðslukostnað sjávarafurða og
afkomu útvegs- og fiskimanna
og hver áhrif lækkun dýrtíðar í
landinu mundi hafa á afkomu
þeirra, er sjávarútveg stunda“.
í greinargerð segir: „Flestum
ætti að vera það ljóst, að aukn-
ing dýrtíðarinnar í landinu hef-
ir komið harðast niður á afkomu
þeirra, sem framleitt hafa til
útflutnings. Þeir hafa ekki get-
að tekið þátt í dýrtíðarkapp-
hlaupinu innanlands, þar sem
hver hefir velt yfir á annan með
þeim afleiðingum, að dýrtíðin
hefir farið síhækkandi. Þeir, sem
framleiða v,örur til útflutnings,
hafa ekki getað flúið þannig
undan dýrtíðinni um stundar-
sakir, hvað þá heldur til fram-
búðar. Vöxtur dýrtíðarinnar
hefir því grafið undan afkomu
útvegsmanna og fiskimanna.
Þégar dýrtiðarráðstafanir voru
brotnar niður árið 1942, gleypti
dýrtíðaraukningin í landinu
alla hækkun, sem fékkst á fisk-
veröinu, og reyndar enn meira,
þótt verðið hækkaði úr 35 aur-
um í 45 aura pr. kg. Afleiðing-
in varð sú, að afkoma smáút-
vegsmanna og fiskimanna varð
mun verri með 45 aura verð-
inu, er búið var að brjóta niður
ráðstafanirnar gegn dýrtíðinni,
heldur en áður hafði verið, þeg-
ar 25 aurar pr. kg. fengust fyrir
fiskinn. Á sama hátt hefir farið
á síðasta ári. Fiskverðið hækk-
aði lítils háttar framan af ár-
inu, en framleiðslukostnaðurinn
hefir farið síhækkandi. Þannig
hefir svo farið, að þær ráðstaf-
anir, sem mfnn töldu sig gera
til þess að bæta kjör almenn-
ings, hafa orðið til þess að svipta
bá, sem eiga afkomu sína undir
^jávarafla og verðlagi sjávar-
afurða erlendis, verulegum
bluta tekna þeirra. Framleiðslu-
kostnaður sjávarafurða hefir
verið of hár síðustu missirin,
iafnvel ef miðað er við stríðs-
verð afurðanna, þegar togarar
?ru undanskildir. Þó hefir verið
varið stórfé til að halda honum
niðri með niðurborgunum úr
ríkissjóði, sem hafa dregið úr
hækkun vísitölu. Smáútvegs-
menn hafa flotið á óvenjulegum
afla. Verðbólgan hefir minnkað
blut fiskimanna í samanburði
við kaup og atvinnutekjur í landi
og framleiðslukostnað.
Fiskimönnum í landinu fækk-
aði á árunum 1942—1944. Það er
orðið stórkostlegt vandamál
að fá sjómenn á fiskiflotann-,
eins og hann nú er, en mikil
aukning hans stendur fyrir dyr-
um.
Ráðstafanir til þess að draga
(Framhald á 8. síOú)
Starf nefndanna hefir í flest-
um tilfellum verið hið torveld-
asta, þar sem oft er mjög erfitt
að dæma það eftir hinum ó-
3kýru fyrirmælum laganna,
bvort menn eiga að fá kjötstyrk
eða ekki. Hefir þetta valdið
margvíslegum erfiðleikum, og
>um vafaatriði hafa nefndirnar
orðið að ákveða af handahófi.
Starf þetta hefir því orðið taf-
samt og þótt lítið ánægjubegt.
Auk þeirrar miklu skrlffinnsku
og tímaeyðslu, sem þetta hefir
bakað skattanefndunum og
itarfsliði þeirra, hefir þpið lika
valdið almenningi mikilli fyrir-
böfn. Hér í Reykjavík hefir fólk
beðið undanfarna daga í tuga-
:ali á Skattstofunni, en erindi
bess hefir verið að gæta að því,
bvort það væri ekki á kjöt-
skránni. Fjölmargar kærur hafa
þegar borizt, en þó má telja víst,
að margir hafi vanrækt að kæra,
sem áttu rétt til styrksins og
skki voru á skránni, T. d. eru
þeir ekki á skránni, sem eignazt
hafa lögheimili í bænum í ár,
og ekki heldur þeir, sem kaupa
orðið fæði, en hafa fengið það
frítt áður, þar sem Skattanefnd-
in hefir ekki getað lagt annað
en Skattskrána til grundvallar
ákvörðunum sínum. Þess vegna
er enginn þeirra íslendinga, sem
flutzt hafa til landsins í ár, á
kjötskránni. *
Skriffinnskan og tímaeyðslan
þótt vond sé, er þó ekki vérsti
ókostur þessa fyrirkomulags,
heldur útilokun ákveðinna hópa
af mqnnum frá því að fá styrk-
inn. Menn, sem eiga 2—3 kindur,
fá t. d. ekki styrkinn, eða menn,
sem hafa 3 menn í atvinnu,
enda þótt tekjur þeirra margra
séu stórum lægri en þeirra, sem
styrkinn fá. Mun síðar verða
bægt að nefna mörg dæmi þessu
L.il sönnunar. Það er engin af-
'ökun, að smáatvinnurekendur
eiga ekki að fá styrkinn, þar sem
beir greiði lægra kaup en ella
vegna hans. þetta fellur um
>jálft sig, þegar þess er gætt,
að þeir atvinnurekendur, sem
bafa hlutafélagsform á rekstri
sínum, fá styrkinri.
Það eina rétta í þessum efn-
um er að láta styrkinn ná jafnt
til allra. Flokkun í þessum efn-
um getur ekki leitt til annars
en óréttlætis, og þess vegna á
hún engin að vera.
— Hvaff er aff frétta af til-
raununum með hina svokölluffu
súgþurrkun?
— Á Alþingi* 1944 var sam-
þykkt heimild til rikisstjórnar-
innar að láta framkvæma til-
raunir með þessa heyverkunar-
aðferð. Þáverandi landbúnaðar-
ráðherra, Vilhjálmur Þór, sneri
sér þá til Jóhannesar Bjarna-
sonar vélaverkfræðings, sem þá
var nýkominn frá námi i Ame-
ríku, og fyrstur hafði vakið hér
athygli á þessari heyverkunar-
nýjung, og fól honum að panta
þá þegar þurrkunarútbúnað frá
Bandaríkjunum í tvær hlöður.
Var pöntunin þegar send síðari
hluta vetrar 1944, og var af-
greiðslu þá lofað fyrri hluta
næsta sumars. En vegna mik-
illa erfiðleika við framleiðslu og
afgreiðslu véla almennt, sökum
hernaðarframleiðslunnar, sem
alls staðar var skipað í öndvegi,
drógst afgreiðsla véla þess-
ara, svo að þær komu ekki fyrr
en síðastliðið vor. Fól þá nú-
verandi landbúnaðarráðherra,
Pétur Magnússon, þeim Jóhann-
esi Bjarnasyni og Pétri Gunn,-
arssyni fóðurfræðingi að sjá um
heyþurrkunartilraunir með vél-
um þessum nú í súmar. Sagði
Jóhann fyrir um niðursetningu
vélanna og þurrkunarútbúnað í
hlöðunum, en Pétur sér um
efnagreiningu á hey „prufum',
og vatnsmagnsmælingu í þeim
á ýmsum stigum. Rétt er að geta
bess, að Ágúst Jónsson rafvirki,
sem einnig hefir sýnt, mikinn
áhuga fyrir þessu máii, hófst
handa um það sumarið 1944 að
smíða og útvega blástursútbún -
að til heyþurrkunar með þessari
aðferð, og fékk að koma honum
fyrir í skúr á Vífilsstöðum. Var
gerð tilraun með hann þá um
haustið. Gaf sú tilraun þá þegar
mjög viðunandi árangur, þann-
ig, að hún fullþurrkaði gras-
burrt hey með blæstri í ca.
þrjár vikur, en allan þann tímo
var óslitin vatnstíð. Tilraunir
bessar og heyþurrkunartæki
greiddi svo landbúnaðarráð
Ágústi, og fól fyrrnefnd-
um mönnum áframhaldandi til-
raunir með þau nú í sumar, á-
samt hinum tækjunum tveim.
Voru tæki Ágústs áfram á Víf-
ilsstöðum, en hinum var feng-
inn staður, — öðrum á Akur-
eyri á’ búi Ræktunarfélags
Norðurlands en hinum að Reykj-
um 1 Mosfellssveit. Mun Ólafur
•Jónsson, framkvæmdastjóri
Ræktunarfélagsins, að mestu
hafa séð um tilraunirnar þar
nyrðra.
Þeir, sem fyrir tilraunum
þessum hafa, staðið, munu að
sjálfJögöu gefa ýtarlega greln-
argerð um þær 1 einstökum at-
Bjarni Ásgeirsson
riðum, er þeir hafa unnið úr
athugunum sínum. Það sem ég
segi um þær hér er aðeins bráða-
birgðaathugun mín og álit eftir
þá stuttu reynslu, er ég hefi
haft af þeim, og þeim upplýs-
ingum, sem ég hefi aflað mér
hjá öðrum, sem haft hafa til-
raunir þessar með höndum.
Það sem ég tel að hafi þegar
komið í ljós um aðferð þessa
bann stutta tima sem hún hefir
verið reynd hér er þetta:
1. Það er ógerlegt að þurrka
meff þessari affferff rennblautt
bey — effa svo seinlegt aff frá-
gangssök má kalla.
2. Þaff er öruggt aff þurrka til
fulls þaff, sem kallaff er gras-
burrt hey (meff ca. 50% vatni).
Tilraunir virffast benda til þess
\ff stöffugur blástur í 2 eða 3
vikjir fullþurrki grasþurra töffu.
yið'óhagkvæmustu skilyrði þ. e.
njög vatnsmettað loft fara til
icss fullar þrjár vikur.
3. Tilraunir virðast benda til
\jess, að allmikið megi flýta fyr-
r þurrkuninni, meff því aff láta
bitna í heyinu, og blása svo
bitagufunni á burt. Mér virffist
bitahætta í heyi vera úr sögunni,
bar sem þessi útbúnaffur er til
úaðar. —
Hér á Reykjum var gerff til-
raun meff aff þurrka háartöðu,
iem látin var inn hrá (meff ca.
S0% vatni). Var látiff snarp-
bitna í henni öffru hvoru, en
blásið á hana á milli og fór allur
biti úr henni á fáum klukku-
tímum, og stóð gufustrókurinn
upp úr stöðinni á meffan aff
blásið var. Virffist þetta nú vera
(Framhald á 8. síöu)