Tíminn - 13.11.1945, Qupperneq 3
86. blað
þriíðjndaglim 13. nóv. 1845
3
Stefán Björnsson, mjólkurbússtjóri:
Olfaþyturinn út af mjólkurmálunum —
skýrsla Sigurðar Péturssonar
Vegna þess, hve mikið er rætt
og ritað um gerlafjöldann í
neyzlumjólkinni í Reykjavík
um þessar mundir, þykir mér
við eiga að leggja orð í belg og
gefa þær skýringar á málinu,
er ég veit sannastar. Að vísu
verður hér aðeins fjallað um
meginatriðin.
Mjólkui'ranusóknir .
Sigurðar Péturssonar.
Hin svokallaða skýrsla Sigurð-
ar Péturssonar gerlafræðings,
sem kynnt hefir verið öllum
landslýð undanfarna daga, er að
mínum dómi óvönduð og óvís-
indaleg, og alls ekki .til þess hæf
að vera aðalmálgagnið í slíkum
málarekstri, sem orðinn er út
af henni. Þetta vil ég leyfa mér
•að rökstyðja.
*
Tilgangurinn með rannsókn-
um gerlafræðingsins virðist
vera tvenns konar: 1. Að afla
sér upplýsinga um gerlamagn
neyzlumjólkurinnar, þegar hún
er móttekin í Mjólkurstöðinni.
2. Að gera samanburð á gæðum
mjólkur af samlagssvæði Mjólk-
urstöðvarinnar, frá Mjólkursam-
lagi Borgfirðinga og Mjólkurbúi
Plóamanna. Til þess að fá sann-
an árangur, bar gerlafræðingn-
um skylda til að taka jafn-
mörg sýnishorn af mjólk hvers
aðila, jafn marga daga og um-
fram allt sömu daga. Mér til
stuðnings vitna ég í hinn þekkta
prófessor Orla-Jensen: Mælke-
bakteriologi, bls. 147, en hann
segir: „Vil man sammenligne
BymEjglk fra forskellige Forretn-
inger, maa det selvfölgelig ske
samme dag og samme Klokke-
slet, og ikke saaledes, at den ene
Mælkepröve indköbes om Morg-
enen en kold Dag og den anden
om Aftenen en varm Dag.“ Laus-
leg þýðing mín: „Þegar bera á
saman neyzlumjólk frá mis-
munandi aðilum, verður auðvit-
að að gera það sama dag og á
sama tíma dags, en ekki þannig,
að eitt sýnishornið sé tekið að
morgni á köldum degi en annað
að kvöldi' dags, þegar heitt er.“
En gerlafræðingurinn sýnir
ótrúlega litla viðleitni í þessa
átt. Hann tekur ekki sama sýn-
ishornafjölda frá hverjum að-
ila, ekki jafn marga daga og
ekki sömu daga frá þeim öllutn,
eins og skýrslur hans sýna, og
útilokar þar með ekki þann
möguleika, að forsjónin hafi
verið hlutdræg í málinu og
jafnvel hann sjálfur.
Þegar um það er að ræða að
veita almenningi sanna fræðslu
um gerlafjölda neyzlumjólkur-
innar þarf að taka sýnishorn af
henni alla mánuði ársins, marga
daga í röð í hverjum mánuði.
Sigurður Pétursson hefir tekið
sýnishorn alltof fáa daga á ár-
inu eða 4 daga alls af mjólk frá
Mjólkursamlagi Borgfirðinga,
13 daga alls frá Mjólkurbúi Flóa-
manna og 17 daga alls af mjólk
af samlagssvæði Mjólkurstöðv-
arinnar. Alla þessa daga velur
Sigurður að sumrinu, þegar
mjólkin er verst, sökum hita.
Hann vekur ekki athygli á þess-
ari staðreynd í greinargerð fyr-
ir skýrslu sinni, og hlýtur því
almenningur að halda, að það
hermdarástand, sem skýrslan
túlkar, sé einnlig fyxir hendi
þann tímann, sem veðráttan er
köld.
Til þess að ákveða gerlafjöld-
ann í mjólkinni notar Sigurður
bláprófun (reduktase-prófun)
og gerlatalningu á plötum við
rannsókn sömu mjólkur. Þessar
tvær rannsóknaraðferðir eiga
að gefa sambærilegan árangur,
en þær gera það ekki hjá Sig-
urði. Bláprófunin er notuð til
að skipa mjólkinni í flokka
þannig:
1. fl. mjólk inniheldur minna
en i/2 milj. gerla i cm3.
2. fl. mjólk inniheldur frá y2
—4 milj. gerla í cm3.
3. fl. mjólk inniheldur frá 4
—20 milj. gerla í cm3.
4. fl. mjólk inniheldur meira
en 20 milj. gerla í cm3.
Þessi prófun gefur beztan
árangur, þegar hún er notuð
við rannsókn blandaðrar mjólk-
ur, þ. e. samanhelltrar mjólkur
úr lnörgum kúm, en það var ein-
mitt þess konar mjólk,- sem
gerlafræðingurinn rannsakagi.
Lítum svo á niðurstöður þær,
sem hann fær:
Sýnishorn nr. 2 4. fl. mjólk
gerlafjöldi 5.500.000 í cm3.
Sýnishorn nr. 3 4. fl. mjólk
gerlafjöldi l.500.000 í cm3.
Sýnishorn nr. 14 3 fl. mjólk
gerlafjöldi 1.100.000 í cm3.
Sýnishorn nr. 4 3. fl. mjólk
gerlafjöldi 70.000 í cm3.
Sýnishorn nr. 5 3. fl. mjólk
gerlafjöldi 20.000 í cm3.
Sýnishorn nr. 47 2. fl. mjólk
gerláfjöldi 50.000 í cm3.
Sýnishorn nr. 74 4. fl. mjólk
gerlafjöldi 1.000.000 í cm3.
Sýnishorn nr. 60 3. fl. mjólk
gerlafjöldi 12.000.000 i cm3.
Þessi dæmi eru aðeins lítið
sýnishorn af ósamræminu í
þessum rannsóknum Sigurðar.
En hvað segir svo próf. Orla-
Jensen um hæfni bláprófunar-
innar?
í Mælkebakteriologi hans
stendur á bls. 143: „men ikke
desto mindre viser de talrige
Undersögelser af Blandings-
mælk, saaledes som den nu
engang forekommer i Praxis, at
Mælkens Affaroningstid giver
et ligesaa godt Udtryk for dens
Kimtal, som den omstændelige
og med ikke færre Fejlkilder
beheftede Pladetælling.“ Laus-
leg þýðing mín: „en engu að
síður sýna þó hinar mörgu rann-
sóknir á blandaðri mjólk, en
þannig er mjólkin jafnan, að
aflitunartími mjólkurinnar gef-
ur eins góðar upplýsingar um
gerlatölu hennar og hin erfiða
og engu síður brigðula gerla-
talning af plötum."
Ég vil ennfremur leyfa mér
að benda á bókina The Care and
Handling of Milk, eftir prófessor
Harold Coss, útg. 1939. Á bls. 71
skýrir hann frá rannsóknum,
sem H. C. Troy frá Cornell gerði
á blandaðri mjólk á mjög mörg-
um mjólkurbúum í Bandaríkj-
unum. Troy ber saman árangur
bláprófs-rannsókna og plötu-
talninga í sömu mjólk og finn-
ur nærri undantekningarlaust
mjög greinilegt samræmi. Ef
menn vilja fræðast meira um
þetta efni, get ég einnig visað á
Journal of Dairi Science, hefti
5, bls. 438.
Hvað mundu nú fræðimenn
á borð við þá, sem ég hefi vitn-
að í hér að framan, segja um
rannsóknir Sigurðar Péturs-
sonar?
Til samanburðar við gerla-
fjöldann mælir gerlafræðingur-
inn sýrustig mjólkurinnar. í
mörg skipti er sýrustigið eðli-
legt eða 17—18 stig, mjög oft
er það lægra en eðlilegt er, eða
allt niður 1 13 stig, en aðeins í
mjög fáum tilfellum lítið eitt
of hátt og í eitt einasta skipti
(prófun no. 11 frá Vífilsstöð-
um, 22.5 stig) er það svo hátt,
að um töluverða súrnun er að
ræða. Það væri fróðlegt að sjá
eða heyra það skýrt, hvers vegna
ógerilsneydd mjólk, sem aldrei
hefir verið djúpkæld, en sem
inniheldur tugi milljóna af
gerlum og orðin er klukku-
stunda- eða jafnvel dægragöm-
ul, er ækki farin að sýrna, svo
að vel sé mælanlegt.
Pétur Sigurðsson mjólkur-
stöðvarstjóri hefir sent blöðum
til birtingar vottfest afrit af
rannsóknum Sigurðar Péturs-
sonar á gerilsneyddri mjólk frá
Mjólkurstöðinni í sumar. Þessi
skýrsla inniheldur mikinn fróð-
leik. Hún sýnir m. a., að Sig-
urður notar fosfatase-prófun-
ina til að ákvarða, hvort mjólk-
in hefir verið hituð nægilega
mikið. í svari sínu við athuga-
semdum Péturs mjólkurstöðv-
arstjóra, við skýrslu hans, seg-
ist Sigurður hafa tekið 116 sýn-
ishorn af gerilsneyddri mjólk
og hafi 11 þeirra ekki verið
nægilega hituð, og dæmir svo
mjólkina gallaða þessa daga.
Það lítur ekki út fyrir, að gerla-
fræðingurinn viti, að fosfatase-
prófun er ónákvæm, þegar um
er að ræða stassaniseraða mjólk,
sem gerilsneydd er í þinni svo-
kölluðu „nýrri gerð“ stassano-
véla og einnig í vélum af nýj-
ustu, stuttu gerðinni. Vélin í
Mjólkurstöðinni er af nýrri
gerðinni, og ónákvæmni fosfat-
Það er 1. marz 1945]
Dyrabjöllunni er hringt
harkalega árla morguns. Ég var
ekki komiinn á fætur. Þungt
fótatak heyrist inni í dagstof-
unni, og húsfreyjan stingur
höfðinu inn í gættina.
— Tveir einkennisbúnir menn
vilja tala við yður. Það er áríð-
andi, að þér flýtið yður, segja
þeir.
Þetta minnir mig á heimsókn
leynilögreglunnar árið 1941, og
mig langar ekkert til þess að
láta draga mig í annað sinn
niður i bækistöðvar hennar við
Prins Albrechts Strasse.
En í þetta skipti voru morgun-
gestir mínir ekki úr leynilög-
reglunni. Þetta voru sendimenn
frá herforingjaráðinu. Annar
aseprófunar er í því íólgin, að
hún gefur oft neikvæða niður-
stöðu, enda þótt mjólkin sé
nægilega hituð. í Danmörku er
þessi prófun því ekki talin not-
hæf til rannsókna á stassaniser-
aðri mjólk.
Þessi síðast nefnda skýrsla
sýnir, að Sigurður hefir oft
tekið sýnishorn af gerilsneyddu
mjólkinni fyrir Mjólkursamsöl-
una og talið hana óaðfinnan-
lega sama daginn, sem hann
rannsakar hráu mjólkina og
telur hana ónothæfa. M. ö. o.
Sigurður Pétursson rannsakar
gerilsneyddu mjólkina sem
Iaunaður og ábyrgur starfsmað-
ur Mjólkursamsölunnar, gefur
henni skýrslu og telur mjólkina
óaðfinnanlega. Sama daginn
rannsakar hann hráu mjólkina
í umboði héraðslæknisins 1
Reykjavík, gefur honum skýrslu
og telur mjólkina ónothæfá og
ástand hennar óviðunandi.
Og ennfremur: Við rannsókn-
ir sínar á gerilsneyddu mjólk-
inni í sumar finnur Sigurður
einatt fremur lága gerlatölu í
mjólkinni. Langhæsta gerla-
tala, sem hann finnur, er 33.000
í ccm.
Þetta er lág tala, og má miða
við það, að reglugerð sú, um
mjólk og mjólkurvörur, sem nú
er í ráði að setja og búið er að
semja, leyfir 100.000 gerla í
ccm. gerilsneyddrar mjólkur. í
svari til Péturs Sigurðssonar
viðurkennir Sigurður Pétursson,
að gerilsneyðing Mjólkurstöðv-
arinnar drepi ca. 99% af gerlum
mjólkurinnar, og er það mjög
góður árangur.
Nú getur hver og einn sett
upp dæmi og reiknað: Versta
gerilsneydda mjólkin, sem Sig-
urður prófar í sumar, inniheld-
ur 33.000 gerla í ccm. Hann við-
urkennir að þetta sé ca. 1% af
gerlafjölda þeim, sem fannst í
hráu mjólkinni. M. ö. o.: Versta
er liðsforingi, hinn boðliði með
þykkan skjalabunka undir hend-
inni. Liðsforinginn setur upp
strangan og hátíðlegan svip og
segir:
— Eruð þér 1 einhverjum
tengslum við danska þjóðernis-
minnihlutann í Suður-Slésvík?
— Jú, rétt er það. Ég er trún-
aðarmaður danska þjóðernis-
brotsins hér í Berlín.
— Við komum í alvarlegum
erindagerðum. Þekkið þér
danska Slésvíkinginn „X“?
— Jú, ég þekki bæði hann og
fólk hans.
— Vitið þér, að „X“ hefir
strokið úr herdeild sinni?!
— Mér er ekki ókunnugt um
það.
— Þér hafið sézt I fylgd með
hráa mjólkin, sem Mjólkurstöff-
in tók á móti í sumar, hefir
samkvæmt þessu innihaldiff 3.-
300.000 gerla í ccm. og veriff,
samkvæmt réttri túlkun blá-
prófunar, í öffrum flokki.
Hver botnar nú I þessum
glundroða?
Ef það er svona vísinda-
mennska, sem á 1 framtíðinni að
þróast á sviði mjólkuríðnaðar-
ins, í skjóli hins opinbera, sé
ég ekki, að mjólkurbúin hafi
annað að gera en að senda
skýrslur Sigurðar Péturssonar
til erlendra vísindastofnana og
fá þær dæmdar þar, og óska
svo með góðum rökum eftir því
að fá að vera laus við vísinda-
mennskuna.
Ástaud
mjólkurlimar.
Enda þótt skýrsla Sigurðar
Péturssonar gefi engar áreiðan-
legar upplýsingar um ástand
neyzlumjólkurinnar, ber að játa,
að hún er töluvert gölluð með
köflum.Það er ekkert undarlegt,
og mjólkin er að mínum dómi
ekki hótinu verri en svo mý-
margt, sem þe§si þjóð sættir sig
við, og stendur til bóta — von-
andi bráðra bóta. Mjólkurmál-
ið er þénugt mál fyrir kosning-
ar og í hvers konar stjórnmála-
baráttu. Þess-vegna ber það svo
oft á góma og þess vegna er það
á döfinni núna, en ekki sökum
þess, að Sigurður Pétursson hafi
uppgötvað eitthvað, sem kom
öllum á óvart.
Mjólkuriðnaðurinn er ung iðn-
grein hér. Hann hefst rétt fyrir
og um 1930. Þá eru fyrstu mjólk-
urbúin byggð, öll lítil, sem eðli-
legt var, og gölluð á ýmsan hátt,
sökum skorts á reynslu. Hann
er því ekki sambærilegur við
erlendan mjólkuriðnað, t. d.
danskan, sem var hafinn árið
1880. í flestum löndum eru til
honum í Kaupmannahöfn.
— Það getur átt sér stað. En
það hefir þá verið í febrúar
1944. Ég hef ekká komið ^til
Kaupmannahafnar siðan.
— Það var«í febrúar 1944. Þið
komuð inn í stórt vöruhús. Viss-
uð þér um fyrirætlanir hans?
— Ég veit ekkert um neinar
sérlegar fyrirætlanir hans.
— Grunar yður, hvert hann
muni hafa farið?
— Frá Kaupmannahöfn er í
rauninni ekki hægt að komast
nema eina leið.
— Yfir til Svíþjóðar?
— Eruð þér ekki á sam.a máli?
— Gerið þér yður ljóst, að
þetta getur haft mjög alvarlegar
afleiðingar?
Þessa ógnun hafði ég heyrt
nokkrum sinnum áður í öðru
sambandi. Boðliðinn byrjar að
hripa eitthvað niður hjá sér.
Ég legg úrklippusafn úr Flens-
borg Avis á borð fyrir framan
liðsforingjann. Þetta erú öll þau
suður-slésvísku hermannabréf,
sem birzt hafa í blaðinu síðan
1939.
Hundruð ungra danskra Suð-
ur-Slésvíkurbúa hafa ár eftir ár
innt af höndum skyldu sina í
þýzka hernum. Hátt á annað
hundrað hafa fallið. Danski
þjóðernisminnhlutinn hefir allt-
af haldið fast við fyllsta hlut-
leysi. Þetta getur herforingja-
ráðið sannfært sig um, ef upp-
lýsinga er leitað hjá stjórnar-
miðstöð þj óðernisminnihluta,
Rosenberg, útbreiðslumálaráðu-
neytinu og ýmsum öðrum yfir-
völdum I Berlín. Er sanngjarnt,
vélsmiðjur, sem framMða
margt eða allt það nauðsynleg-
asta, sem þessi iðnaður þarfn-
ast, og þar eru til sannar vís-
indastofnanir, sem styðja hann
með ráðum og dáð. Hér er ekk-
ert slíkt til.
Ending mjólkurvéla miðast
við ca. 10 ár. í striðsþyrjun eða
árið 1939 var þvi kominn sá
tími að endurnýja þurfti vélar
af eðlilegum ástæðum og þó
miklu fremur sökum þess, að
þær voru orðnar of afkastalitl-
ar, þar eð ört hafði aukizt
mj ólkurmagnið, sem mjólkurbú-
in þurftu að taka á móti, enda
var þá verið að undirbúa end-
urbætur á þessu.
Það er staðreynd, að þegar
styrjöldin rauf sambönd okkar
við Norðurlöndin, höfðu mjólk-
urbúin hér sunnanlands allt of
afkastalitlar vélar og sumar
þeirra voru mjög lélegar. Mjólk-
ursamlagið á Akureyri var þá
nýtt og vel búið að vélum, og
hafði því öll skilyrði til að
standa sig betur. Varahluti og
annað tll viðhalds gömlu vélun-
um var ekki hægt að fá, þar eð
verksmiðjur þær, er framleiða
þetta, eru í Danmörku. Mjólk-
urbúin hér syðra hafa því átt
við að búa tilfinnanlegan skort
á nauðsynjum öll stríðsárin, en
þó hafa þau orðið að bæta við
sig mjög miklu mjólkurmagni,
vegna hinnár öru þróunar, sem
styrjöldin orsakaði hér. Hver
maður ætti að geta skilið, að
það er því alls ekki von, að vörur
mjólkurbúanna séu allar fyrsta
flokks.
En hér kemur margt til greina.
Framleiðslusvæði Reykjavíkur
er orðið stórt. Borgin er orðin
stór og þarfnast mikils. Fjöll og
hrjósturlönd eru í nágrenni
hennar, en sveitir fremur
strjálbýlar. Það þarf að flytja
mikinn hluta mjólkurinnar
að það skuli látið bitna á sak-
lausu fólki, að fáeinir unglingar
strjúka úr herþjónustu? Ekki
er allri þýzku þjóðinni hegnt,
þótt einn og einn þýzkur piltur
gerist sekur um skemmdarverk.
— Það verður að gera allt, sem
hægt er, til að hafa hendur í
hári skemmdarverkamanna og
svikara, hvort sem þeir eru i
hernum eða annars staðar.
— Auðvitað.
— Vitið þér, hvar „X“ er nið-
urkominn í Svíþjóð?
— Nei — það hef ég enga
hugmynd um.
— Þá er okkar erindi lokið
að sinni, boðliði, sagði liðsfor-
inginn.
í gær fékk ég bréf frá ungum,
dönskum Flensborgarbúa, sem
gegnir herþjónustu í einni her-
deild Þjóðverja í Danmörku.
Hann gefur l skyn, að hann
hyggi á flótta.
í svarbréfi mínu til hans segi
ég honum frá morgunheimsókn-
inni og erindi komumanna. Það
kemur ekki að sök, jafnvel þótt
hinir þýzku ritskoðunarmenn
opni það. Sjálfur verður hinn
ungi Dani að ráða í, hvað ég er
að fara. Síðan verður hann að
ráða við sig, hvað gera skuli.
Stríðið er senn búið. Dönsku
fólki í Suður-Slésvík er búin
bráð hætta af flóttatilraunum
hermanna þaðan. Á hinn bóg-
inn er svo sú sálarkvöl, sem
ungur Slésvíkur-Dani, er gegna
verður herþjónustu í liði óvina
sinna, hlýtur að þola.
*
2. marz er runninn upp.
(Framhald á 6. slðu)
Jacob Kronika:
Dagbókarblöð
fra Berlín
Hér birtast nokkur dagbókarblöff dansks blaffamanns, Jacobs
Kronika ritstjóra, er dvaldi í Berlín um þaff leyti, sem varnir
Þjóffverja voru aff bresta. Ýmislegt í þessum dagbókarblöffum
varpar ljósi yfir ástandiff í Þýzkalandi á þessum örlagaríku
mánuffum, harffstjórnina, skortinn og vonleysiff á öffru leitinu,
cn á hinn bóginn þrákelkni þeirra, sem sífellt börðu höfðinu viff
steininn, héldu áfram aff leita uppi algenga flóttamenn og töl-
uffu um fimmtíu ára styrjöld, þótt allt væri þegar tapaff.