Tíminn - 27.11.1945, Qupperneq 3

Tíminn - 27.11.1945, Qupperneq 3
90. blað TÍMEVJy, briðjinlagiim 27. nóv. 1945 3 Páll HLUTUR Þorsteinsson: SVEITANNA 99 Bú er landstólpi' 66 Þrátt fyrir það að ríkisvaldið hefir haldið svo á málum sveit- anna, sem fyrr er greint, kepp- ist sveitafólkið við að efla fram- leiðslu sína og búa i haginn fyrir framtíðina. Störfin í sveit- unum eru óþrjótandi og sveita- fólkið hverfur ekki að jafnaði frá vinnu sinn klukkan fjögur eða fimm dag hvern. Dagsverk þess eru drýgri en svo. Það vinn- ur að nauðsynjastörfum fram- leiðslunnar og nýjum umbótum meðan dagur endist og lítt við sleitur. Þrátt fyrir allan áróður- inn og öfugmælin um, að bænd- ur séu að einangra sig frá „ný- sköpuninni“ og að í sveitunum ríki kyrrstaða og afturhald á öllum sviðum, kemur málum stundum svo, að sjálf málgögn ríkisstj órnarinnar verða að játa hið sanna beint og óbeint. Þegar hafin er skömmtun á mjólk í Reykjavík, er það opinberlega viðurkennt að mjólkurskortur- inn hafi ekki aukizt af því, að framleiðslan sé minni en í fyrra, heldur af því, að fólkið í bænum er mun fleira nú en þá. Hið sanna er, að bændur ganga nú svo fast að um véla- kaup og ýmsar nýjungar, að stjórnarvöldin eiga í vök að verjast með að sjá borgið inn- flutningi til að fullnægja eftir- spurninni. Að þessu er vikið op- inskátt í Morgunblaðinu fyrir skömmu, þar sem farið er um bændur þessum orðum: „Þeir hafa ræktað jarðir sín- ar, endurbætt og aukið mann- virki sín, þrátt fyrir efnisskort og fólksleysi, og þejr eru nú svo vel staddir fjárhagslega, að þeir geta aukið vélakost sinn að mun, þegar úr raknar um véla- kaup. Sem dæmi um áhuga bænda á þvi sviði má nefna, að í einni lítilli sveit höfðu 10 bændur pantað sér dráttarvélar með ýmsum verkfærum s.l. sumar.“ Og í sama málgagni gerir einn stórriddari úr liði stjórn- arinnar, sem virðist þó lítt hlynntur ^veitunum, þessa játn- ingu: „Ég er þaulkunnugur í einu síærsta búnaðarhéraði landsins og þekki Jjar svo að segja hvern bónda persónulega. Ég efast um, að innan nokkurrar stéttar sé öllu meiri áhugi fyrir tækni- legum framförum heldur en hjá bændum, einkum hinum yngri.“ Þegar öll blöð stjórnarinnar birta samtímis með geysiháum fyrirsögnum frásagnir um framkvæmdir við opinberar byggingar viðs vegar um land, mun það ásamt öðru eiga að færa þjóðinni heim sanninn um afrek valdhafanna. En þegar þess þess er gætt, að margar þær framkvæmdir, sem þar um ræðir, munu hafa verið ákveðn- ar og hafnar, áður en núverandi stjórn settist i stólana, verður nokkur frádráttur um ágæti þeirra frásagna að þessu leyti. En sú skýrsla sýnir fyrst og fremst það, að bæði í kaupstöð um, kauptúnum og sveitum er mikill áhugi og djörfung við nýjar framkvæmdir, sem kosta þó sveitarfélögin bæði fé og orku. Það er og á allra vitorði, að framleiðslustörf sveitanna mega á engan hátt niður falla. Þjóð- ina vantar mjólk, smjör, egg, jafnvel garðávexti o. fl. Orð „listaskáldsins góða“ standa því enn í fullu gildi: „Bóndi er bú- Istólpi, bú er landstólpi skal hann virður vel.“ því Af gnægð hjartans mællr mnnnurinn 99 Á meðan svona er haldið á málum hjá fólki úti um sveitir landsins, eru heilir dálkar, jafn- vel heilar síður, í blöðum stjórn- arflokkanna fullir a/ brígzlyrð- um og níði í garð sveitanna. Þar segir m. a., að það sé of mikil sóun að flytja vörur til af- skekktra staða. Það borgi sig betur að mata íbúa þeirra í spít- ala allt árið. Það eigi ekki að leiða rafmagn hvarvetna út um sveitir, það sé bæði of dýrt og verði auk þess til að viðhalda strjálbýlinu, með öðrum orðum seinki fyrir því að leggj a sveitir í eyði. í þessum skrifum er bændum almennt lýst eins og aulum, en illgjörnum þó. Al- mennt lifi þeir og hrærist í draumórum hins forna rán- yrkjubúskapar. Það sé leitun á svokölluðum bónda, þótt farið sé um allt ísland, sem hafi hug- mynd um, hvernig fjós eigi að vera. Menn, sem stundi hér 66 með svipað takmark óskylt þjóð- félagslegri þjónustu, í mörgu falli andþjóðfélagslegt, fyrir augum, eins og bséndastétt mið- aldanna, skrælast áfram: „vege- tera.“ Af öllu þessu er sú álykt- un dregin, aiý það væri í mörgu falli ódýrara fyrir samfélagið að ala menn á hælum en styrkja þá til svo fánýtrar og ömur- legrar skemmtunar. Hér fylgist allt að: vanþekk- ingin, illgirnin, hrokinn og gremjan yfir einurð og sjálf- stæði þessara „kónga sinna litlu ríkja.“ * Já, við megum minnast orða Snorra: „Gapa myndi hann meira, ef rúm væri til“. „Réttiir ojí trú skulu bysííja vor bú“. Þótt valdaferill stjórnarflokk- anna sé ekki lengri en orðið er, getur sveitafólkinu ekki dulizt það lengur, hvað að því snýr frá þeirra hálfu. Dómur reynsl- unnar er skýlaus og ótvíræður í þeim efnum. Það þarf sannarlega nokkurt sem þar eru birtar. Fyrir nokkru síðan færði greindur og gerhug- ull bóndi sönnur á það í tíma- ritsgrein, að t. d. á öðru ári styrjaldarinnar hefðu verðmæti heildarframleiðslu landbúnað- arins numið yfir 100 miljónir króna eða eigi minna en 60% af verði allra sjávarafurða, sem framleiddar voru á sama tíma. í sambandi við slíkan saman- burð verður og að hafa það hugfasj;, að landbúnaðurinn kemst af með miklu minni inn- flutning til reksturs síns en sjávarútvegurinn. Þessum nið- ufstöðum hefir ekki verið hnekkt. Uppi í sveitunum hefir málið varðveitzt bezt og þjóð- menningin löngum staðið dýpst- um rótum. Flestir sterkustu Eftirsótt skáldsaga Engin framhaldssaga, er birzt undurinn þá list að segja allt, hefir í íslenzku blaði síðari ár, sem segja þarf, án þess að grípa mun hafa vakið slíka athygli til óþægilegs, særandi eða kám- sem „Eiginkona" eftir Vilhelm ugs orðalags. Allt er látlaust, Moberg, er birtist í Tímanum sjálfsagt og eðlilegt. Slíkt er síðari hluta árs 1944 og framan ekki fært nema hinum beztu af þessu ári. Þess er að vísu ekki höfundum. að dyljast, að dómar manna um söguna voru á vissan hátt harla sundurleitir. Sumir voru Hér verður ekki rakið efni sögunnar,-ænda er það lesend- mjög hneykslanlegir á bersögli, um Tímans fullkunnugt. höfundarins og töldu höggvið | Sagan kom út í bókar- stofnar þjóðarmeiðsins hafa allt of nærri þeim skoðunum, er vaxið þar upp. Fólkið, sem nú ættu að vera ríkjandi á því byggir kaupstaðina, er margt úr . sviði, sem meginvettvangur bók- sveitunum komið og býr fyrst' arinnar. Aðrir voru jafn hrifnir og**fremst að þeim þroska, sem 1 af hreinskilni, dirfsku. og fág- það hefir fengið þar. Og bænda- aðri framsetningu höfundar. En stéttin heldur vörð um sjálf- ræði og persónufrelsi einstakl- linganna. Bændurnir, sem eru venjulegum hæfileikum hans til I „kóngar sinna litlu ríkja“, munu Þess að ' gera hverja persónu, aldrei sætta sig við stjórnarfar, bvern atburð og hverja hugsun þar sem „hugstola mannfjöld- lifandi og áhugaverða. Þess ans vitund og vild, er villt um vegna mun svo hafa farið, að og stjórnað af fám“. .hinir hneyksluðu andstæðingar sögunnar lásu hana af ekki eiiginn mun hafa neitað *stíl- snilld hans, skarpskyggni né ó- mjólkurframleiðslu, hafi ekki þrek til að standa á verði við hugmynd um með hverjum að- atvinnuveg, sem ríkisvaldið hef- ferðum mjólk sé *framleidd í ir að olnbogabarni. Fjöldi bænda landbúnaðarfyrirtækjum tutt- sýnir þó með sæmd um þessar ugustu aldarinnar. Þeir viti ekki mundir, að þeir eru gæddir þessu frumatriði í nautgriparækt. Þeir þreki. Framkvæmdirnar heima í hafi ekki einu sinni rænu á að sveitarfélögunum og hinar hinna almennu mála. Atriði eins kynbæta peningsstofn sinn.-Þeir ^ mörgu pantanir nýrra véla bera | og það, hvort einn vill skipta við látu þessa sögu verða* sér að íbúum sveitanna vprður hér eftir auðvelt um valið á sviði minni áfergju en hinir. I Annars er það mála sannast, að það er fullkominn óþarfi að renni blint 1 sjóinn með fóðrun !þess vott m. a., að þeir láta ekki gripa sinna, haldi t. d., að það borgi sig að beita mjólkufpen- ingi á óræktað land. Þar segir ennfremur, að störfin hjá fjölda af sveitafólkinu jafngildi því frá þjóðhagslegu sjónarmiði, að það lægi í rúminu mest allt árið. Sú hugmynd sé bændum fjand- samleg, að þeir hafi skyldur við þjóðfélagið. Þeir séu kóngar sinna litlu ríkja, öllum óháðir. Þeir starfi enn á miðri tuttug- ustu öld með úreltum verkfær- um samkvæmt hugmyndum og sjónarmiðum löngu liðinna alda bugast, heldur leyfa sér að elska, byggja og treysta á land- ið, — ekki aðeins „kjarnana“ og „kragana“, heldur og strjál- býlli sveitir. Og trúin á landið reynist vissulega aflgjafi til á- taka, en ekki tál, sem leiðir af sér tjón. Vegna þess, að hún hef- ir verið og er til staðar, er hlutur sveitanna í þjóðfélaginu ennþá, þrátt fyrir allt, miklu stærri en margir gera sér ljóst. Verzlunar- skýrslurnar segja ekki allt um það, þótt mörgum hætti við að horfa of ’ einhliða á þær tölur, kaupmann, en annar við kaup- hneykslunarheilu. Hér er um að félag’ má ekki móta um of ræða viðfangsefni, sem er dag- skoðanir þeirra og afstöðu. Ef. - legur þáttur í lífi mannanna, einhver bóndi er svo sljór, að____, f „ . * , J ’ , og það þarf meira en meðal hann fær ekki skilið gildi sam- * ... ...... hræsni til þess að vilja slá striki vinnuhreyfingarinnar eða telur sig hafa efni á að standa utan við hana, þá hann um það. Nú liggur fyrir barátta um rætur sveitalífsins, sjálfa tilveru sveit- anna í þeirri mynd, sem þær hafa vaxið upp og þróazt í þús- und ár. Þó að íbúar sveitanna hafi tamið sér hófsemi, verða þeir að gera kröfu um réttlæti yfir hann og neita að kannast við hann. En auk þess kann höf- formi í haust, og nefndist þá „Kona manns" til betra sam- ræmis við hið upprunalega nafn sögunnar. Var aukið inn í hana nokkrum setningum og at- riðum, er felld höfðu verið nið- ur, þegar sagan birtist í blað- inu. En viðtökur þær, sem bókin fékk hjá almenningi, voru svip- aðar þeim, er hún hlaut sem framhaldssaga. Enda þótt upp- lagið væri allstórt, seldist hún gersamlega upp á þremur dög- um, og aðeins sáralítið af henni komst út á land.'Þar sem eftir- spurninni virtist síður en svo fullnægt, var þegar ráðizt í að gefa bókina út að nýju, og er nú þessi síðari útgáfa komin á markaðinn — að flestu leyti lík hinni fyrri útgáfu, en prýdd tveimur teikningum eftir al- kunnan danskan listamann. Út- gefandinn er Draupnisútgáfan. Verðið er hið sama og á fyrri útgáfunni, átján krónur. stéttum — og standa einhuga á bak við þá kröfu. Ef þeir láta það úndir höfuð leggjast og hirða ekki sjálfir um hlut sinn, verður réttur þeirra fótum troð- sér til handa gagnvart öðrum I inn og hlutur þeirra fyrir borð borinn enn meira en orðið er. En því betur sem sveitafólkinu tekst að standa saman um rétt sinn i átökum almennra mála, þeim mun betur verður hlut sveitanna borgið. VOLMER BERGH: Firmska jb/óðí/i lifir [nú er endurreisnarstarfið hafið j við hin erfiðustu skilyrði. En það munu langir tímar líða, I unz Finnum hefir auðnazt að ! afmá spor Þjóðverja í Finnmörk og Lapplandi, eins og fleiri sár, er hinir grimmlyndu fjendur þeirra hafa veitt þeim. ! Reikningsskil þau, sem til Margar þjóðir eiga um sárt að binda um þessar mundir. Lang- kom milli finnska hersins og vinnu og þjáningarfullu stríði er víðast hvar lokiff, en eftirköstin lim fem ^ei.r . . hrokkluðust burt ur Finnlandi, eru jafnvel ennþá þungbærari en sjálfur ófnffunnn, og engmn yoru m;jög alvarleg Æskumenn veit, hvaff öldin ber í skildi. Ein þessara þjáffu þjóffa er Finnar. [ Lapplandi vildu allt til vinna Áriff 1939 urffu þeir fyrir hinni heiftúffugu árás stórþjóffarinnar að reka þýzku hermennina sem í austri og síffan aff nýju 1941, er lauk meff nauffungarfriði, kúgun fyi'st brott úr landinu, en sú og þrengingum. Nú nýlega hafa svo finnsk stjórnarvöld orðið að viðureign vaið höið. Þegar , . . .. vopnaviðskiptin í Lapplandx drekka þann beizka kaleik aX hefja málaferli á hendur morgum hófust . lok septembermánaðar helztu forvígismönnum þjóðarinnar og draga þá fyrir dóm eins - — og glæpame,nn. — Grein þessi er tekin úr „Kristeligt Dagblad“ í Kaupmannahöfn, og er í henni lýst hermdarverkum Þjóffverja í Norffur-Finnlandi. Það hafa fáar fregnir borizt af því, sem gerzt hefir í Finn- landi síðustu mánuðina. Menn kunna lítil skil á því, hvernig lífið gengur í héruðunum í Norður-Finnlandi og Lapplandi, þar sem heita mátti að jörðin væri sviðin og hvert hreysi lagt í rústir. Jafnvel í Helsingfors höfðu menn aðeins óljósar spurnir af atburðunum þar norður frá, meðan Finnar og Þjóðverjar, er áður höfðu verið vopnabræður, áttust þar við. En þegar sannar fregnir af framferði Þjóðverja þar spurð- ust um landið, var hinu heita geði Finnanna nóg boðið. Nú fannst þeim þéir loks hafa kynnzt nazistum eins og þeir hafði ekki einu sinni órað fyrir þvi, að þeir myndu nokkurn tima hegða sér þannig í Finn- landi sem þeir gerðu, eftir að leiðir skildu. Þiísundir Finna urðu að yfir- gefa heimili sín, fimmtíu þils- undir voru flutt inn í óbyggðir og fimmtíu þúsundir leituðu yfir landamærin á náðir Svia. Þjóðverjarnir hörfuðu hægt og seint norður á bóginn undan hersveitum, er skipaðar voru finnskum æskumönnum, og þeir slepptu hvergi skika lands fyrr en þeir höfðu sviðið allt og lagt allt í rústir, svo fremi sem þeir mættu því við koma. Þjóðin hafði vissulega eignast nýjan óvin — óvin, sem var enn illl- voru í raun og veru. Margir ■ vígari en aðrir, sem finnska 1944, voru tvö hundruð þúsund þýzkir hermenn þar norður frá — níu herfylki vel þjálfaðra f j allahermanna, sem. barizt höfðu í þrjú ár í landinu og þekktu það því orðið mjög vel. Þeir voru búnir ágætum vopn- um, samgöngukerfi þeirra var í bezta lagi og þá skorti ekkert. Það liggur því í augum uppi að barátta Finna hefir ekki verið neinn barnaleikur — ekki sízt þar sem Rúsar höfðu krafizt þe^s við friðarsamningana að mikil afvopnun finnska hers- ins ætti sér stað. _ Það var samt sem áður ekki um annað að velja fyrir Finn- ana en að leggja til atlögu- við Þjóðverja. Þeir höfðu búlð um sig í öllu Norður-Finnlandi — hér um bil helmingur alls lands- ins var á valdi þeirra. Sá hluti finnska hersins, sem sendur var gegn þeim, var skipaður æsku- mönnum nær einvörðungu, höfðu borið mikið og fölskva- þjóðin hafði átt í höggi við. mest nítján og tuttugu ára laust traust til Þjóðverja. En En jafnvel þessi ógnarbarátta gömlum piltum. Á þeirra axlir því sárari urðu vonbrigðin. Fólk i var Finnum ekki um megn. Og var lögð sú erfiða skylda að reka Þjóðverja úr landi eftir að hið breytta viðhorf, sem friðar- samningarnir ollu, hafði mynd- azt. Til þess þurfti ekki aðeins hrausta hermenn, heldur og menn, sem þekktu skylduna við föðurlandið og reyndu ekki að hliðra sér hjá að rækja hana, þótt'erfitt væri. Hér var við að eiga menn, sem hingað til höfðu verið vopnabræður finnsku þjóðarinnar í baráttu-hennar við óvin, sem hún hafði orðið að lúta. En hér voru það Þjóðverjarn- ir sjálfir, sem komu í veg fyrir allt, hik. Eftir að það kom á dag- inn, hversu villimannlegri tor- tímingu þeir beittu, var allt hik úr sögunni. Þjóðin hafði eign- azt. annan raunverulegan óvin. Hér varð að heyja nýtt stríð. Það varð að hrekja Þjóðverja brott, og það varð ekki gert án fórna. En hinir ungu Finnar sýndu það og sönnuðu, hve þeir voru gæddir hugrekki, ein- beitni og þrautseigju í ríkum mæli. Á einum eirrasta mánuði sóttu þeir fram eigi skemmri veg en fimm hundruð kíló- metra, mest óbyggðir, þar sem jarðsprengjurnar lágu svo að segja við hvert fótmál og leyni- skyttur Þjóðverja gátu dulizt bak við hvert tré. Þjóðverjarnir neyddust til að hopa á hæli og hörfa æ lengra og lengra norður á bóginn. En á undanhaldinu sprengdu þeir í loft upp hverja einustu brú, brenndu hvert hreysi og eyðilögðu allt, sem þeir gátu eyðilagt. í gervöllu Lappflandji stendur nú hvorki uppi kirkja né prgstsetur. Þar stendur sem sagt ekki steinn yf- ir steini. Hörðustu bardagarnir urðu við sænsku landamærin, þegar Finnar tóku 'íorneá herskildi, Þjóðverjum til mikilla von- brigða. Þaðan var svo ráðizt aft- an að hersveitum Þjóðverja með óþreyttu liði, sem hei-shöfðingi Finna setti þar á land. Þetta var mjög áhættusamt tiltæki, en það heppnaðist, þótt mannfallið yrði gífurlegt. Hinn mikilvægi norðurfinnski iðnað- arbær, Kemi, gekk einnig úr greipum þýzku hersveitanna. í bardögunum um þann bæ féllu 325 menn og 1100 særðust. Af liði Þjóðverja féllu tvö þúsund, fjögur þúsund særðust og ellefu hundruð voru teknir til fanga. En því fór fjarri að stríðinu væri lokið. Þjóðverjar létu eng- an bilbug á sér finna, þrátt fyrir þessi áföll, nema því harð- snúnara liði væri teflt fi-am til áhlaups. Enn átti finnski herinn ófarna fimm hundruð kílómetra norður í nyrztu landamærahér- uðin. í rauninni er það óskiljan- legt kraftaverk, að þessum van- búnu, finnsku piltum skyldi takast að hrekja hinar mann- mörgu, vel búnu þýzku her- sveitir alla leið norður í Torne- elfardal, þótt þær brenndu og eyddu allt, sem þeir urðu að láta af hendi, svo miskunnarlaust.að slíks eru engin dæmi í allri þjáningarsögu Finnlands. Sam- band herjanna við Suður-Finn- land var mjög af skornum skammti, því að allir vegir voru sundurtættir . af sprengjum. Hermennirnir urðu oft og iðu- léga að bera allar nauðþurftir sínar á bakinu, ekki aðeins mat- væli, klæði og vopn, heldur einnig skotfæri sín og varahluti.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.