Tíminn - 14.12.1945, Blaðsíða 6

Tíminn - 14.12.1945, Blaðsíða 6
6 TÍ >I1\X. föstMdagiim 11. dcs. 1945 95. hlatt Þrfár merkustu og glæsilegustu bækur ársins Kr.....: Ódáðahraun Samið hefir Ólafur Jónsson, framkvæmdastjóri Ræktunarfélags Norðurlands. — Bókin er i þremur stórum bindum, samtals 1282 blaðsíður. — Þrjú hundruð fallegra mynda, og fjöldi korta yfir svæði Ódáðahrauns. — Pappírinn er af beztu fáanlegri gerð. — Allt band er handunnið. — Frágangur allur sá glæsilegasti, sem hér hefir sést. Ævintýraland allra íslendinga. Landið, sem vex af töfrum því meir, sem vér kynnumst því. Landið, sem um aldir hefir átt meiri eða minni ítök í huga hvers íslendings. Landið, sem út um víða veröld hefir brugðið mestum töfraljóma yfir ættjörð vora, en jafnframt leikið hana harðast. Landið, sem allir íslendingar, sem komnir eru til vits og ára, hafa heyrt nefnt — Ódáðahraun. Landlýsing — ferðalög — könnunarleiðangrar — svaðilfarir — jarðmyndunarsaga — eldgos — tröllasögur — útilegumannasög- ur — eyðibýli — hestagöngur — hrakningar — slysfarir — eft- irleitir — saga Fjalla-Bensa, fjárgæzla á öræfunum — allt, sem vitað er um Ódáðahraun að fornu og nýju. — Dulheimur íslenzkra þjóðsagna Þeystu — þegar í nótt! Saga frá Veralandi 1650 Höfundur: YiIIiolni Moberg. Saga þessi er þýdd af Konráði Vilhjálmssyni, bóndanum frá Hafralæk, þeim hinum sama er þýddi Dag í Bjarnardal, „Glitra daggir, grær fold“ og „Margrét Smiðsdóttir“. Þetta er fjórða bók Konráðs. Lesið hana og — dæmið. „Ég. læt aldrei undan“, sagði Sviðu-Ragnar. Bændur eiga aldrei að láta undan. — Jörðin vill bera þá menn á brjóstum sér, er fórna henni ást sinni af fúsum vilja, — er frjálsir beygja sig fyrir henni og fella andlit sín að barmi hennar til að eiga hana og taka. — Jörðin vill fóstra frjálsa menn og veita þeirri dýru dögg viðtöku, er fellur af enni frjálsra manna. En — sólin gengur sína leið, — Regin átök gerast. Örlagaþrungínn harmleikur. Og nú fer boðkeflið dagfari og náttfari — þessi blóði stokkna fjöl. — Hún flytur sitt strengilega boðskap, — hinn mikilvægasta af öllu mikilvægu. erindi, og flytur frá kyni til kyns hinn knýjandi Boðkeflið fer um byggðir! — Þeystu með það þegar í nótt! Símon í Norðurhlíð eftir skáldkonuna ELINBORGU LÁRUSDÓTTUR er örlatiaríh seiya, listraen ojr; eftirminnanley, enda talin snjallasta og bezta sháldsayan eftir íslenzhan höfund í ár. Lesið ftessa bráð- shemmtileyu söyu — ot/ þið munið a l d r e i gleyma henni. Norðra-bækurnar verða þjóðlegustu og glæsilegustu jólagjafirnar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.