Tíminn - 18.12.1945, Blaðsíða 6

Tíminn - 18.12.1945, Blaðsíða 6
6 TfMlXIV. þrigjndagiim 18. dcs. 1945 96. blatf Nóvemberhefti „Samvinnunnar’” flytur meðal annars greinarnar: Dægurmál. — Ráðstjórnarlýðræði — Fjárhús Aðalbjörns í Hvammi — Fundur norrænna samvinnumanna — Afgreiðslustörf — Stofnun Verzlunarfél. Ljósavatnshrepps o. m. fl. Affireiðslan er í Sambandshúsinu, Reyhjjavík.f DIES EL-R AFSTÖÐVAR Við getum með ca. þriggja mánaða fyrirvara útvegað frá Svíþjóð. 18 kv. diesel-rafstöðvar fyrir 220 volta riðstraum. Þetta eru ákaflega þægi- legar stöðvar fyrir 2—3 sveitabýli, sem hefðu möguleika á að raflýsa sameiginlega. Uinboðs* og' raftækjaverzlun íslamls li.f. Sími 6439. — Símnefni ísraf Reykjavík. Byggingarsamvinnufélag Reykjavíkur Húsið Hringbraut 206 er til sölu fyrir félagsmenn í Byggingarsamvinnufélagi Reykjavíkur, samkvæmt lögum félagsins. Húsið verður allt laust til íbúðar 1. október 1946. Félagsmenn geta skoðað húsið 17. og 18. desember kl. 2—5 e. h. Umsóknir um kaup á húsinu sendist stjórn félagsins fyrir 22. desember. STJÓRNIN. fer væntanlega til Gautaborgar og Álaborgar á milli jóla og nýárs. Farþegum til Kaupmannahafnar verður gefinn afsláttur á fari, sem nemur járnbrautar- eða ferjugjaldi frá Álaborg til Kaupmannahafnar.. Skipaútgerð ríkisins Tilkynning Samkvæmt lögreglusamþykkt Reykjavíkur, 35. gr., sbr. 15. gr., mega bifreiðir ekki standa lengur á götum bæjarins en nauðsynlegt er til að fylla þær eða tæma. Lögreglan hefir að undanförnu unnið að því að rýma eftirtaldar götur: Austurstræti, Hafnarstræti, Tryggvagötu, ^ðalstræti, Lækjargötu, Bankastræti, Ing- óífsstræti (milli Hverfisgötu og Laugavegs), Laugaveg, Skólavörðustíg og Vesturgötu. Bifreiðaeigendur eru áminntir um að skilja ekki eftir bifreiðir á götum bæjarins lengur en brýnasta hauðsyn krefur. Ella mega þeir búast við að verða látnir sæta ábyrgð. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 12. desember 1945. Kosningaskrifstofa Framsóknarmanna til undirbúnings bæjarstjórnarkosninga í Reykjavík er í Edduhúsinu við Lindargötu. Opin daglega kl. 2—7 og á sunnudögum kl. 5—7. Sími 6066 Kjörskráin liggur þar frammi og ættu sem flestir að athuga hvort þeir eru á kjörskrá. slendingasikjur Allir íslendingar hljóta að vera á einu máli um það, að íslendingasögur séu dýrmætasti bókmenntaarfur, sem þjóðinni hefir hlotnazt. Meðal þessara sagna eru mestu snilldarverk, sem henni hefir auðnazt að skapa og standast samanburð við höfuðrit heimsbókmenntanna. Þær setja henni fyrir sjónir djarflegustu mann- dómshugsjónir, forfeðranna, fullkomnasta íþrótt frásagnar og fegurst mál. Þær eru henni nákomnari, auð- lesnari og skemmtilegri aflestrar en nokkur önnur fornrit. Það er fjarstæða, að þær skuli ekki vera til i fall- egri heildarútgáfu á hverju íslenzku heimili. Takmark hinnar nýju útgáfu er að bæta úr þessu og bæta úr því undir eins. \ Munið þetta: , % 1) Utgáfuna annast einn reyndasti og kunnasti fornritafræðingur landsins, magister Guðni Jónsson. ■ \ 2) ALLAR sögur og þættir, sem máli skipta, eru teknar með, sumar alveg ókunnar almenningi. 3) Sami smekklegi svipurinn á allri útgáfunni, sama letur og sami pappír, vel vandað til alls. 4) Kaupendum verður tryggt bæði fallegt og ódýrt band. 5) Áætlað er, að útgáfunni verði lokið á aðeins einu ári, svo að ekki þarf að bíða von úr viti eftir henni. 6) Verðið er ótrúlega lágt, jafnvel þó að borið sé saman við bókaverð fyrir stríð, 12 bindi, sém inni- halda 110 sögur og þætti, fyrir einar 300.00 krónur. 7) Ágætar undirtektir almennings hafa þegar sýnt, að þessi útgáfa bætir úr brýnni þorf, og hver nýr áskrifandi, sem bætist við, tryggir betur góðan framgang þessa nauðsynjaverks. Kjörorð vort er: Allar íslendingasögur inn á hvert ísl. heimiii ísíendLngasagna- útgáfan Eg undirrit.......gerist hér með áskrifandi að hinni nýju útgáfu fslendingasagna. Nafn .......................................... Heiipili ...................................... Póststöð ...................................... Hr. mag. Guðni Jónsson, Pósthólf 523, Reykjavík. Hin nýja útgáfa Islendingasagna Jólaskemmtun Framsóknarmenn í Reykjavík hafa jólatrésfagnað fyrir börn í Sýningarskála listamanna, föstudaginn fjórða í jólum. En aðal jólaskemmtun fullorðna fólksins verður að kvöldinu og fram á nótt. / Þeir Framsóknarmenn og aðrir frjálslyndir menn, sem vilja skemmta börnum sínum á jólatrésskemmtuninni, ættu að láta Torfa Torfason á innheimtustofu Tímans ættu að láta Torfa Torfason í innheimtustofu Tímans sími 2323. I’ökkum innilega auðsýnda samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför Guðninar Pálsdóttur, Svínafelli. AÐSTANDENDUR. <k ' ÚTBREIÐIÐ TÍMANN

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.