Tíminn - 18.12.1945, Blaðsíða 7

Tíminn - 18.12.1945, Blaðsíða 7
96. blað TÍMSM, þriðjndagmn 18. des. 1945 Nóvemberhefti „Samvinnunnar" flytur meðal annars greinarnar: Dægurmál. — Ráðstjórnarlýðræði — Fjárhús Aðalbjörns í Hvammi — Fundur norrænna samvinnumanna — Afgreiöslustörf — Stofnun Verzlunarfél. Ljósavatnshrepps o. m. fl. Afgretðslan er í Smnbandshúsinu, ReyhjjavíU. Kristján Þórðarson læknir Kirkjustræti 10. — Sími 5353. Viðtalstími 1,30—3 e. h., laugardaga 10—11 f. h. Heimasimi 4341. Sérgrein: Tauga- og geðsjúkdómar. » Skólastjórastaöan við væntanlegan Heimavistarskóla að Jaðri, er laus til umsóknar. Skólinn mun taka til starfa síðari hluta janúarmán- aðar næstkomandi. . Umsóknir sendist fyrir 1. janúar næstk,- til fræðslu- fulltrúa Reykjavíkur, sem gefur allar nánari upplýs- ingar. Reykjavík, 14. des. 1945. Borgarstjórinn. Ný bók ALEXANDERS SAGA MIKLA eitt af frægustu skáldverkum miðalda þýtt á afburða fagra íslenzku af Brandi ábóta Jónssyni á 13. öld. Halldór Kiljan Laxness sá um útgáfuna. ALEXANDERS SAGA, eitt af úrvalsritum íslenzkra bókmennta kemur út i sams konar \ útgáfu og fyyri bækur Heimskringlu, Fagrar heyrði ég raddirnar (uppseld) og Leit ég suður til landa. Bókabúð Máls og Menningar Laugaveg 19. Simi 5055. Jörðin Ytri Drápuhlíð Helgafellssveit, fæst til kaups og ábúðar í næstu fardögum, með eða án áhafnar. Tún vélslægt. Góð ræktunarskilyrði.' Jörðin liggur við þjóðveginn 10 km. frá Stykkishólmi. Semja ber við eiganda jarðarinnar GUÐMIIND JÓHANNSSON, \lri-Drái*uh!íð. Ég bið guð að geja öllum þeim sína blessun, sem veittu mér gleði og kœrleik með blómum og gjöfum á 70 ára afmceli mínu. GUÐFINNA JÓNSDÓTTIR. t LYGN STREYMIR DÖN er siiilldarleg' lýsing á lífi hinna syngjandi, blóðbeitu kósakka við Don og gerist á döguni byltingarinnar og heimsstyrjaldarinnar fyrri. Verður skáldriti þessu helzt jafnað við bólt Eeo Tolstojs, Stríð og friður. \ ' • ^ % Hinar tvœr ógleymanlegu aðalsöguhetjjur þcssartir sUáldsögu Sjólóhoffs eru Gregor Melehoff og Áhsinía Astahoffa. — Umbrot samtíðarinnar orha mjjög á Gregor. Hann veit ehhi hvort hann á mcira að metá, tryggðina við átthaganu eða hröfu hins nýja tíma, fyrirlitninguna á dugleysingjum heisaradtemisins eða tortryggnina í garð rauðliðanna, hollustuna við honu sína eða ástina til Ahsiníu. — Ahsinía er hins vegar heilsteypt og óumbreytanleg. Hún lœtur styrjöldina og byltinguna sig engu shipta og lýtur aðeins lögum ástar sinnar. Lygn streymir Þetta er hið mihla sháldrit um éld- heitar ástir og hrihaleg örlög. LYGW STREYMIR HOA er jólasháldsugan í ár. Fæst hjá bóksölum Don Bókaútgáfa Guðjóns Ó. Guðjónssonar Jch ~frauAti: flma frá er jctabck ktiehþjciarinnar t át. ' Konur og ástir er fegursta v • t tækifærisgjöfin Þetta er jólabók barnanna í ár. Eskimóadrengurinn Kæjú er bezta og skemmtilegasta b^rnabókin. Ragnar Jóhannesson, góðkunningi barnanna út Útvarpinu, hefir annazt þýðinguna. rókaétgAfa GEÐJÓNS Ú. GUÐJÓNSSOTVAR. $

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.