Tíminn - 01.02.1946, Blaðsíða 1

Tíminn - 01.02.1946, Blaðsíða 1
RITST JÓRASKRIFSTOFUR: EDDUHÚSI. Lindargðtu 9 A Símar 2353 og 4373 OG AUGLÝSINGASKRIFSTOFA: EDDUHÚSI, Lindargötu 9A Siml 2323 AFGREIDSLA, INNHEIMTA 30. árg. Keykjavík, föstudaginii 1. fehrnar 1946 | 21. blaS r ■ ■ ■■■ ■■ ■ ■ r | ■ | » anna í nokkrum kaupstööum Hér fer á eftir yfirlit um úrslit sveitarstjórnarkosninga í þeim kauptúnum, sem ekki hefir áður verið skýrt frá hér í blaðinu. Rikisstjórnin hefir alveg vanrækt að útvega markaði og tryggja nóg skip til fiskflutninga Yfirieitt sýna þessi úrslit, eins og hin fyrri, mikið fylgishrun hjá íhalðinu og má t. ð. benða á Ólafsvík og Bílðuðal því tU sönnunar. Hellissanður. Á kjörskrá voru 223, en at- kvæði greiddu 149. Listi Al- þýðuflokksins fékk 40 atkvæði og einn mann kjörinn, listi Framsóknarflokksins fékk 20 atkvæði og einn mann kjörinn, listi Sósíalistaflokksins fékk 24 atkvæði og einn mann kjörinn, listi Sjálfstæðisflokksins fékk 60 atkvæði og 2 menn kjörna Við seinustu kosningar fékk Alþýðuflokkurinn 73, Fram- sóknarflokkurinn 27, íhaldið 47 og utanflokka 22. Ólatsvík. Á kjörskrá voru 245, en at- kvæði greiddu 187. Listi frjáls- lyndra vinstri manna (Fram- sóknarflokksins og Alþýðu- flokksins) fékk 106 atkvæði og 3 menn kjörna, Listi Sjálfstæð- isflokksins fékk 68 atkvæði og 2 menn kjörna. Við seinustu kosningar fékk Framsóknarflokkurinn og Al- þýðuflokkurinn 103, en íhaldið 69 atkvæði. Stykkishólmur. Á kjörskrá voru 399, en at- kvæði greiddu 352. Listi Alþýðuflokksins hlaut 70 atkvæði og einn mann kjörinn. Listi Framsóknarfl. hlaut 76 atkvæði og 2 menn kjörna. Listi Sósíalistaflokksins fékk 33 atkvæði og engan kjörinn. Listi Sjálfstæðisflokksins fékk 173 atkvæði og 4 menn kjörna. Auðir seðlar voru 9 og 7 ógildir. Við seinustu kosningar fékk Sjálfstæðisflokkurinn 152 atkv., Framsóknarfl. og utanflokka- menn 71, Alþýðufl. 55 og óháðir 33 atkv. Patreksfjörður. Á kjörskrá þar voru 480, en atkvæði greiddu 376. Listi Sjálf- stæðisflokksins fékk 227 at- kvæði og 5 menn kjörna, listi vinstri manna og óháðra fékk 111 atkvæði og 2 menn kjörna. Auðir seðlar voru 31 og 7 ógildir. Við seinustu kosningar fékk Framsóknarflokkurinn 104, Sj álfstæðisflokkurinn 148 og Alþýðuflokkurinn 92. Bíldudalur. Þar féllu atkvæði þannig, að listi Alþýðuflokksins og komm- únista fékk 51 atkvæði og einn mann kjörinn, listi Framsókn- arflokksins fékk 74 atkvæði og 2 menn kjörna, listi Sjálfstæð- isflokksins fékk 89 atkvæði og 2 menn kjörna. Við seinustu kosningar fékk Framsóknarflokkurinn og Al- þýðuflokkurinn 98, en íhaldið 106. Flateyri. Á kjörskrá voru 284, en at- kvæði greiddu 159. Listi frjáls- lyndra (Framsóknarmenn og jafnaðarmenn) fékk 104 atkv. og 4 menn kjörna, én listi ó- háðra fékk 50 atkvæði og einn mann kjörinn. Við seinustu kosningar fékk Framsóknarflokkurinn og Al- þýðuflokkurinn 119, en íhaldið 93. Bolungarvík. Á kjörskrá þar voru 414, en atkvæði greiddu 329. Listi Al- þýðuflokksins hlaut 110 atkvæði og 2 menn kjörna, listi Sósíal- istaflokksins hlaut 49 atkvæði og einn mann kjörinn, listi Sjálf- stæðisflokksins hlaut 159 at- kvæði og 4 menn kjörna. Auðir seðlar voru 9 og 5 ógildir. Við seinustu kosningar fékk Sjálfstæðis- og Framsóknar- flokkurinn 149, Alþýðuflokkur- inn 65. Hvammstangi. Á kjörskrá voru 169, en at- kvæði greiddu 145. Listi Alþýðufl. hlaut 35 atkv. og einn mann kjörinn. Listi Framsóknarfl. fékk 33 atkvæði og einn mann kjörinn. | Listi Sjálfstæðisfl. fékk 32 atkv. og engan kjörinn. I Listi verkamanna fékk 41 at- kvæði og einn kjörinn. 3 seðlar voru auðir og einn ó- gildur. Við seinustu kosningar fékk Sjálfstæðisflokkurinn 24 atkv., i Framsóknarfl. og Alþýðufl. 73 og kommúnistar 28. 4 Skagaströnd. Á kjörskrá voru 230, en atkv. greiddu 185. A-listinn (frjálslyndir og ó- háðir), hlaut 113 atkv. og 3 menn kjörna. B-listinn (Sjálfstæðismenn) hlaut 60 atkv. og 2 menn kjörna. 12 seðlar voru auðir og ógildir. Við seinustu hreppsnefndar- kosningar á Skagaströnd fékk Sjálfstæðisflokkurinn 57 at- kvæði, Framsóknarflokkurinn 35 og vérkalýðsfélagið 14. Frá réttarköldurLum í Niirnberg «mm mm SM Mynd þessi er frá réttarhöldunum í Niirnberg. I'eir Göring og Iless eru að tala saman og virðast í góðu skapi, en Ribbentrop situr hjá og virðist áhyggjufullur. i Fara þeir ekki aö lækka heildsalaálagninguna ? \íi rcynir til ]»rautar á fulltrúa koinmúiiista og' Alþýðuflokksins í viðskiptaráðinu og ríkisstjórninni. Það mun verða skorið .úr því nú um mánaðamótin, hvort Al- þýðuflokkurinn og kommúnistar þora að standa við sín stóru orð um lækkun heildsalaálagningarinnar. Fulltrúar þessara flokka höfðu undirbúið slíka lækkun um miðjan síðastl. mánuð, en frestuðu henni fram yfir mánaðamótin eftir beiðni ríkisstjórnar- innar Hrakför kommúnista í Sjómannafélaginu Aðalfundi Sjóm.fél. Rvíkur er nýlega lokið. Áður hafði farið fram skrifleg stjórnarkosning, sem stóð yfir í margar vikur. Kommúnistar höfðu ætlað sér að ná stjórninni úr höndum jafnaðarmanna og því stillt upp ýmsum vinsælum mönnum, er ekki fylgdu þeim. Árangur- inn varð samt minni en til var ætlast. T. d. fékk Sigurjón Ól- afsson, sem var í kjöri í for- mannssæti í 26. sinn, 576 atkv., en Guðmundur Guðmundsson, sem kommúnistar buðu fram, þótt ekki muni hann fylgja þeim, fékk 190 atkv. Allir frá- farandi stjórnarmenn voru end- urkjörnir með svipuðum at- kvæðamun. í sjómannafélaginu eru nú um 1522 félagsmenn. Sjóðir félagsins nema nú um 227 þús. kr. Sauðárkrókur. Á kjörskrá þar voru 595. Listi Alþýðufl. fékk 142 atkv. og 2 menn kjörna. Listi Framsóknarfl. fékk 95 atkv. og 1 mann kjörinn. Listi Sósíalistafl. fékk 55 at- kvæði og 1 mann kjörinn. Listi Sjálfstæðisfl. fékk 162 atkv. og 3 menn kjörna. 17 seðlar voru auðir og einn ógildur. Við seinustu kosningar fékk Sjálfstæðisflokkurinn 180 atkv.. Framsóknarfl., Alþýðufl. og Sós- íalistafl. 265 atkv. Hrísey. Þar féllu atkvæði þannig, að A-listinn fékk 39 atkvæði og einn mann kjörinn, B-listinn fékk 41 atkvæði og einn mann kjörinn, D-listinn fékk 71 at- kvæði og 3 menn kjörna. Við seinustu kosningar fékk íhaldið þar 97 atkvæði en óháð- ir og utanflokka 60 atkvæði. (Framhald á 8. slðu) Eins og áður hefir veric? skýrt frá, hafa Alþýðuflokksmenn og kommúnistar haft meirihluta í þeirri deild Viðskiptaráðsins, sem fjallar um vefðlagsmálin síðan um haustið 1944. Þessi meirihluti þeirra hafði horft að- gerðalaus á það talsvert á ann- að ár, að heildsalarnir hefðu í lögleyfða álagningu um 50 milj. kr. á ári, ef marka má frásögn Þjóðviljans. Óánægja almenn- ings yfir þessu varð þess samt valdandi, að þessir fulltrúar settu rögg í sig nú fyrir kosn- ingarnar og hugðust að lækka álagningu eitthvað um miðjan síðastl. mánuð. Ráðherrar Sjálf- stæðisflokksins risu að vonum öndverðir gegn þessu, þvi að „allra stétta flokkurinn“ verður jafnan einnar stéttar flokkur, þegar í odda skerst milli hags- muna almennings og gróða- manna. Niðurstaðan varð sú, að stjórnin féllst á að fresta þessu máli fram yfir 1. febr Jafnframt mun ráðherra Sjálf stæðisflokksins hafa látiö skína í það, að þeir gætu heldur fall- ist á lækkun smásöluálagning- arinnar en heildsöluálagningar- innar. Ráðherrar Sjálfstæðisflokks- ins hafa vafalaust gert sér þær vonir, að gætu þeir fengið þessu máli frestað fram yfir bæjar- stjórnarkosningar, myndi þeim takast að fá því frestað til fram- búðar, þar sem þetta hefði ver- ið meira „kosningabomba" en alvörumál hjá kommúnistum og Alþýðuflokknum. í kosninga- baráttunni munu smalar íhalds- ins líka hafa látið skína óspart í þetta. , Reynslan sker nú úr því, hvort Uþýðuflokkurinn og kommún- istaflokkurinn bregðist enn ve! við þessum óskum íhaldsins or 'ralda áfram að vera sömu verndarar heildsalanna og þeir '■>afa nú verið á annað ár. Eii ’ióst mætti þeim vera, að su rernd getur ekki haldist lengur Vn þess að henni verði veitt av.- hygli af alþýðu landsins. Ef aflabrögð verða sæmileg, getur stöðv- un vofað yfir útgerðinni Það virðist ætla að sækja í svipað horf hjá ríkisstjórninni í lisksölumálunum og á síðastl. ári. Vegna undirbúningsleysis og skipulagsleysis getur auðveldlega svo farið, að útgerðin stöðvist að meira eða minna Ieyti. Gæftaleysið, sem hefir verið í fle§t- um verstöðvum fram að þessu, hefir átt mestan þátt í því, að cnn hefir ekki komið í ljós jafnskýrt og ella, hve illa hefir ver- ið haldið á þessum málum. Markaðsöllun vanrækt. Við því mátti alltaf búast, að einhverjar takmarkanir yrðu settar á fisksöluna í Bretlandi, þótt þær yrðu ekki eins stór- felldar og raun er á orðin. Stjórnin átti því strax að hefja viðræður við Breta um þessi mál á síðastl. sumri, svo að hún gæti vitað með nægum fyrirvara, hvers mætti vænta þaðan. Jafn- framt þurfti svo að senda er- indreka til þeirra landa, bæði í Evrópu og Ameríku, er lík- legust voru til að kaupa fisk af okkur og afla okkur markaða þar. Þetta verk, sem hefði átt að gerast strax á siðastl. hausti, er enn ógert að mestu. Það var fyrst nú eftir áramótin, sem stjórnin sendi slíka erindreka til meginlands Evrópu. Til Ameríku hefir hún engan mann sent í þessum erindagerðum, svo vitað sé. Dyggð stjórnarinnar er það ekki að þakka, þótt Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna hafi tekizt að útvega nokkurn markáð fyrir solu á hraðfrystum fiski þar. Til samanburðar má geta þess, að Danir selja nú fisk til margra bjóða á meginlandi Evrópu. Slíkt hið sama myndum við að öllum líkindum vera farnir að gera, ef islenzk stjórnarvöld hefðu haldið vel á þeim málum. Sú vanræksla er þó kannske stærst að reyna ekki að auka fisksöluna til Ameríku. Stafar það jöfnum höndum af því, hve vel það kemur sér að fá dollara fyrir fiskinn og hve lík- legt það er, að þar verði bezti marksðurinn í framtíðinni. Eitt helzta loforð, sem stjórn- in gaf, þegar hún kom til valda, fiallaði um öflun nýrra mark- ■>ða. Fátt hefir stjórnin van- -ækt meira og til beirrar van- -ækslu má rekja að miklu leyti óvissuna og glundroðann, sem nú er ríkjandi I fisksölumálun- um. v«ntHn flutnmga- skipa. Annað verkefni, sem stjórnin þurfti að sinna og ekki var síð- ur þýðingarmikið, var útvegun nægilega margra skipa til að annast fiskflutningana. Athug- un, sem gerð var á þessum mál- um í fyrra, leiddi í ljós, að ís- lenzku skipin voru hvergi nærr; einfær um flutningana. Þes.‘ vegna voru allir sammála um að íeigja færeysku skipin yfir vetr- arvertíðina, þótt mjög illa hefð’ verið haldið á undirbúningi þesr máls af hálfu íslenzkra stjórn- arvalda. Auk þess fengust þá nokkur ensk skip til flutning- anna og tvö skio Eimskipafé- íagsins fengust við þá um tíma Af þessu mátti því strax draga bá ályktun að útvega þyrfti í •"etur eitthvað af erlendum kiDakosti til viðbótar við ís- ’^nzku skipin, ef flutningarnir ættu að vera tryggðir. Stjórn- 'nni bar því að reyna að útvega rlend skip til þessara flutninga 'Jún mun hins vegar hafa lítið eða ekkert gert í þeim efnum, fhaldið og komm- únistar skríða saman á ísafirði Það reyndist sannspá, að I- haldsmenn og- kommúnistar myndu fljótlega skríða saman eftir kosningarnar, þótt þeir þættust berast á banaspjótum Ifyrir þær og teldu þá hverja aðra óalandi og óferjandi. Á ísafirði, þar sem kommúnistum og ihaldsmönnum tókst að ná mcirihlutanum, hafa þeir þegar hafið samstarfið og kjórið Siff- urð Bjarnason alþm. til að vera forseta bæjarstjórnar. f mála- myndarskyni var Alþýðuflokkn- um boðið að taka þátt í sam- vinnunni og lagður fyrir hann málefnasamningur, sem þessir flokkar höfðu gert með sér og bersýnilega hafði verið búið aö ganga frá fyrir kosningarnar. Alþýðuflokkurinn hafnaði þessu tilboði. ■ Þetta sannar það eins glöggt og j verða má, að samskonar sam- j starf hefði hafizt hér i bæjar- I stjórninni, ef íhaldið hefði misst meirihlutann, eins og það sjálft gerðl ráð fyrir. Að ellum lík- indum hefir málefnasamningur þeirra Bjarna og Sigfúsar verið i tilbúinn og undirritaður fvrir j kosningar, alveg eins og á ísa- l firði. Óvænt kosningaúrslit hafa i hins vegar lcitt til bess, að hér ) mun sáttmálinn ekki koma í j dagsljósið. enda er enginn árangur sýni- legur. Sagan er þó ekki öll sögð með þessu. Um seinustu áramót á- kvað stjórnin svipað hámarks- verð á fiski og í fyrravetur. Slíkt var nauðsynlegt vegna út- vegsmanna og sjómanna. Hins vegar var vitanlegt, að þessi ráð- stöfun gekk mjög nærri flutn- ingaskipunum, þar sem há- marksverðið hafði lækkað í Bretlandi. Stjórnin þurfti þvl að gera jafnhliða einhverjar ráð- 'tafanir til að draga úr útgerð- arkostnaði flutningaskipanna. '’esar aðgerðið vanrækti hún aÞ *æg. Eigendur flutningaskip- ’nna hafa þvi hafist handa um vð fá áhættuþóknunina lækk- iða og skipverjum fækkað. Þeg- ar ekki náðist samkomulag um betta, sögðu þeir samningun- >m upp, en sú ráðstöfun mun ^kki koma að tilætluðu gagni, bar sem uppsögn samninganna rið sum stéttarfélögin, m. a. Sjómannafélagið, er bundin við \ramót. Samkomulagstilraun- ’r, sem reyndar hafa verið und- xnfarið, hafa ekki borið neinn írangur. Náist ekki samkomu- lag um einhverja tilslökun, er líkiegt að meginþorri flutninga- kipanna stöðvist. Stærstu skip- ;n munu að líkindum fást til að para 1—2 terðir í tilraunaskyni, m hætta þá, ef halli verður á Butningunum. Hins vegar er ^afasamt, hvort smærri skipin breyfa sig nokkuð, nema veru- ’eg tilslökun fáist. Vegna þess að stjórnin hefir vanrækt að fá erlend skip til (Framhald á 8. slðu)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.