Alþýðublaðið - 13.06.1927, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 13.06.1927, Qupperneq 4
4 AL&ÝÐUBLAÐIÐ Rök jafnaðarstefnunnar. Útgef- andi Jafnaðarmannafélag fslands. Bezta bókin 1926. ' Bylting og Ihald úr „Bréfi til Láru“. Deilt um jafnaðarstefnuna eftir Upton Sinciair og aroerískan í- lialdsmann. Byliingin í Rússlandi eftir Ste- fán Pétursson dr. phi). Höfuðóvinurinn eltir Dan. Grif- fiths með formáia eftir J. Ram- say MacDonald, fyrr verandi fOr- sætisráðherra í Bretlandi. Kommúnista-ávarpw eftir Karl Marx og Friedrich Errgels. Húsið við Norðurá, spennandi leynilögregiusaga, íslenzk. Fást á afgreiðslu Alpýðublaðs- ins. H.F. EIMSKIPAFJELAG ÍSLANDS llMmfeppi falfegt og fjölbreytt úrval, mismunandi verð. Litið í gluggana. Allar tegundir af fiðrí fást nú aftur. Voruhúsið Góð bók. Ódýr bók. »Frá Vestfjörðum til Vestribyggð- ar« heitir afarskemtileg bók (með mörgum myndum) eftir Ó5a£ FFÍdrilkssosa, sem kemur út í þrern heftum á 1 kr. og 50 aura hvert. „Esjsafe& fer héðan á morgun 14. júní kl. 6 síðdegis austur og norður um land í hring- ferð. fer héðan á íöstudag 17. júní kl. 3 síðdegis vestur og norður um land fljóta ferð. til Hull og Hamborg- ar. Farseðlar sækist á mið- vikudag. Sænska flatSDrarallið (Knáckebröd) er bragðbezta brauðíð. Ferðatðskvr Nýkomnar, mjög ódýrar. Tersl. „Alfa“ Bankastræti 14. Málningín í Kainarsíræti 18 er ódýr. Sími 27. — Heima 2127. G. J. Fossberg. MlHjið um Smáca* sanjörlékid, pví að pal er ©fcsistsetra en alt amimaö sanjörliki. Veggfoður, yfir 200 teg. að velja úr. — Allra nýjustu gerðir. — Lægsta verð. Málningarv. alls konar. Signrðnr Kjartansson, Langavegi 2ðB. Sfmi 308. Sænska flatbraaðiö (Knackebröd) er bezta skipsbrauðið. Wotuð íslenzk Frímerki eru keypt hæsta verði íBókabúð- inni á ‘Laugaveoi 46. Mjólk fæst ailan daginn í Al- þýðubrauðgerðinni. Sokkas* — Sokkar — Sokkar frá prjónastoíunni MaJin eru ís- lenzkir, endingarbeztir, hlýjastir. Veggmyndir, failegar og ódýr- ar, Freyjugötu 11. Innrömmun á sama stað. Varahlutir til reiðhjóla ávalt fyrirliggjandi í Örkinni hans Nöa á Klapparstíg 37. . IBréS til Láru. Nokkur eintök Sást f MgreiðsSti blaðsins. Verzlið við Vikar! Það verður notadrýgst. Nokkrip reSip til sölu. 1. Siokks skinnuppsetning. Valgeir E&ristjánsson, Lauga» vegi 18 uppi. Herbergi í göðu standi á ró- legum stað er til leigu. A. v. á. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Hailbjörn Halldórsson. AI þýðuprentsmið jan. Siegerkranz: Æfintýri herskipaforingjans. Hann vax tæplega horfinn, þegar Delarmes kom i ijós. „Göðan daginn, kunningjar!" sagði hanti og veifaði með hattinum. Adéle tók heldur dauflega kveðju hans, en Dubourchand þrýsti hönd hans. „Mistinguette er ágæt,“ hvíslaöi hann i eyra Delarmes. „Eruð þér ,viss?“ spurði Deiarmes- „Já; bárviss. En nú verð ég að fara og íaia við tamningamanninn mirun. Við sjá- umst bráðum," kallaði bann tii þeirra á leiðinni frá þeim. Delarmes leit einkennilega á Adéle. Hún var að krota í sandinn með sólhlífinni sinni. „Hvar er Paterson ?“ „Hjá kössunum.1' „Tókst þetta'?" Adéle ieít hæönislega á hann. Þvi næst opnaöi hún töskuna sína í skyndi, tók þar upp litla pappírsöskju og fékk honum. „Sjáðu! Þarna er iykillínn, En farðu nú burtu, og hlifðu mér við að sjá þig oftar; alt okkar í milli er úti. Ég vona, að jþú haklir loforð þitt.“ Delarmes var fljótur að þrífa öskjuna og stakk henni i vasa sinn. „Þakkir!" sagði hann. „Á ég að fara strax ?“ „Já.“ „En ef hinir spyrja eftir mér?“ „Þá segi ég þeim, að þú hafir horfið mér sýnum í fjöldann." „Jæja. Ég fer þá. Þakkir fyrir alt, Adéle! og gleymdu mér ekki strax." „Þú ert mér einskis virði, Jacques!" „Já, já; nú hefir þú Paterson." Hann hló kaldranalega. „Gættu hans vel! Vertu sæl!“ Adéie horfði á eftir honurn. Hún dró and- ann djúp't. Guði sé lof! Nú var hún frjáls! Honum tekst áreiðanlega ekki þetta ráða- brugg, hugsaði hún. Ætli, að hann viti nokkuð, að skipið er 'komið út á höfn? Ég vil vera laus við allar þessar áhyggjur. Lífið er .fagurt. Það er vor. Sól og gleði skulu hér eftir fylgja mér. Hún sá Paterson í anda. Ætli, að hann kæmi ekki bráðum? Hún ieit í kring um aig. Þarna var hann. Hún fór á móti honum. „Fenguð þér númer 3? Þakkir!" Hún stakk hendinni und-ir handlegg hans, og síðan fóru þau þangað, sera útsýnið var bezt. Eftir fyrsta hlaup fóru Adéle og Paterson ofan af paílinum. Þau voru á leið til Du- bourchands, þegar Delarmes kom í fangið á þeim. Adéle hnykiaði brýrnar. „Þarna eruð þér þá, Paterson!" hrópaði hánn. „Hér er skeyti til yðar. Ég var þarna út frá, þegar ég heyrði hann kalla nafn yðar. Ég hélt, að það kynni að vera áríð- andi, svo að ég kom með manninn hingað/' Bak við Delarmes stóð ungur maður í ei-n- kennisbúningi með rauða tösku. „Eruð þér Paterson lautinant?" spurði hann . „Já, það er ég.“ „Hér er hraðskeyti til yðar. Það er ný- komið, endursent frá Monte Carlo." Paterson tók bláa snepilinn og stakk tveim frönkum í iófa piltsins. Síðan braut hanu það upp. Hann beit á vörina. „Er það nokkuð siæmt?" spurði Adéle. „Nei; ég verö bara að fara strax af stað héöan," svaraði Paterson. „Lesið þetta sjálf- ar, ungfrú!“ Hann rétti henni skeytið. „Lautinant Paterson, tundurbáti 111, höfn- inni á Monte Carlo,“_ las Adéle. „Komið strax til Toulon. Foringinn í 3. deild." „Æi; þetta var leiðinlegt. Þér þurfiö víst e-kki að fara fyrr en eftir hlaupið?" i

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.