Tíminn - 09.01.1947, Side 4

Tíminn - 09.01.1947, Side 4
FRAMSÓKNARMENN! MuniB að koma í ftokksskrifstofuna REYKJAVÍK Skrifstofa Framsóknarftokksins er í Edduhúsinu við Lindargötu Sími 6066 9. JÆN. 1947 5. blað Ú t, œnum f dag: Sólin kemur upp kl. 10.13. Sólarlag kl. 14.57. Árdegisflóð kl. 7.05. Síðdegis- flóð kl. 19.26. í nótt: Næturakstur annast Litla bílstöðin, sími 1380. Næturlæknir er í lækna- varðstofunni í Austurbæjarskólanum, sími 5030. Næturvörður er 1 Reykja- víkur Apoteki, sími 1760. Útvarpið í kvöld: 20.00 Préttir. 20.20 Útvarpshljóm- sveitin (Þórarinn Guðmundss. stjórn- ar): a) „Heilög jól,“ eftir Árna Björns- son. b) Rímnadanslög eftir Jón Leifs. 20.45 Lestur -fornrita: Þættir úr Sturl- ungu (Helgi Hjörvar). 21.15 Dagskrá kvenna (Kvenfélagasamband fsl.): Jól fyrir hálfri öld (frú Aðalbjörg Sig- urðardóttir og frú Elín Thorarensen). 21.40 Prá útlöndum (Jón Magnússon). 22.00 Préttir. Auglýsingar. Létt lög (plötur). 22.30 Dagskrárlok. Drætti í happdrætti Háskólans hefir verið frestað til miðvikudagsins 15. þ. m. Erlent yfirlit (Framhald af 1. síöu) verði miklu ódýrari en öðrum farartækjum. Hann segir, að siglingaleiðin frá New York til Beringssunds um Panama- skurðinn sé 7845 sjómíl- ur, en sé farið norður með Kan- ada, sé hún aðeins 4845 sjómíl- ur. Plutningskostnaðivr á ofan- sjávarskipi fyrir 8000 smál. af vörum sé nú um 176 þús. doll- arar á fyrrnefndu leiðinni, en myndu ekki verða néma 34 þús. dollarar með kafbát á 'síðari leiðinni. Það kann því að eiga skemmra í land en margur hyg/ur, að ein fjölfarnasta flugleið heimsins verði yfir Norðurpólinn og ein mesta vöruflutningaleiðin und- ir honum! Fyrir Norðmenn og Dani kynni þetta að geta þýtt nokkurn landamissj* því að Rússar virðast nú teygja arma sína til Svalbarða, en Banda- ríkin til Grænlands. Hins vegar kann þetta að verða íslandi til bjargar, því að styrjaldarhætt- an færist þá norður fyrir það. Skýrsla sakatlómara (Framhald af 1. síðu) háls og andlit var rautt og þrút- ið eftir átök illvirkjanna. Filippus lagði ríka áherzlu á það, gagnstætt því, sem yfir- menn hersins halda fram í skýrslu sakadómara, að stúlkan hafi alls ekki verið undir áhrif- um áfengis, svo að merkjanlegt væri, og hefði hvorki hann né kona hans getað fundið neina vinlykt af henni. Stúlkan var langan tíma að jafna sig eftir hræðsluna og var varla með sjálfri sé«.-af þeim sökum fyrst í stað. Filippus fór svo með hana heim til vinkonu hennar, sem átti heima þarna í grenndinni. Er Filippus var^spurður að því hvort hann hefði verið kallaður sem vitni í rannsókn þeirri, sem Valdemar Stefánsson sakadóm- ari mun hafa með höndum í þessu máli, svaraði hann, að hann hefði ekki verið kvaddur þar tjl frásagnar. Ólafiir gafst upp . . . (Framhald af 1. síðu) jöfnu. Svo langt er komið, að Mbl. er farið að svara fyrir Alþýðuflokkinn tilmælum, sem til hans hefir verið beint og hann hefir átt ósvarað, sbr. for- ustugrein Mbl. í gær. Reynslan mun skera úr því, hvort Alþýðuflokkurinn sættir sig við að láta Mbl. svara fyrir s^ijg og lætur svar þess vera skuldbindandi fyrir sig. En vel ættu foringjar Alþýðuflokksins að athuga áður, hvort það er ekki sjálfsmorðið, sem Mbl. tal- ar um, ef þeir gera 'heildsala- málgagnið að leiðarljósi sínu og gera svör þess að sínum eigin svörum. E.s. Fjallfoss fer. héðan þriðjudaginn 14. jan- úar -ýfestur og norður kringum land. Viðkomustaðir: Patreksfjörður, Flateyri, ísafjörður, , Siglufjörður, Akureyri, Húsavík, Kópasker, Seyðisfjörður, Norðfjörður, Eskifjörður, Reyðarfjörður, . Fáskrúðsfjörður, Djúpivogur. Vörumóttaka til laugardags. H.f. Eimskipafélag fslands. HVAÐ ER MALTKO? „ElfTE- SHAMPOO44 er öruggt hárþvottaefnt. Preyð- ir vel. Er fljótvirkt. Gerii' hárið mjúkt og blæfagurt. Selt í 4. oz. glösum í flestum lyfjabúðum og verzlunum. Heildsölubirgðir hjá i:::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: Dánarmiiining (Framhald af 3. siðu) og varpaði gullnum roða yfir döggvaða jörð klædda litskrúði lifandi vors. Guðm. stóð að venju á hlaðinu fyrir vestan með sínu alúðlega brosi til að bjóða þeim í bæinn, sem að garði bar. Ég segi við Guðm. um leið og ég heilsa honum, eitt- hvað á þessa leið: „Já, satt er það, fallegt er á Ferju á vorin“. Guðm. brosti um leið og hann svaraði: „Það hefir mér nú oft fundizt". Um leið leit hann leiftrandi augum í vesturátt, þangað sem sólin var að ganga til viðar. Ég fann það á þessari stundu hversu innilega Guðm. gladdist yfir því, að augu gestsins skyldu hrífast af þeirri fegurð, sem hann hafði svo oft dáðst að, frá því að fyrstu sporin lágu þangað heim, þangað, sem hann átti að lifa lífinu öllu. Ég held, að ég hafi lesið það rétt út úr svip Guðm. á þessari stundu í vorheimi sólarlagsins, að hans eigið sólarlag var ekki langt undan að sjálfs hans dómi, sú varð og raunin á. Guðm. var jarðsettur að Ási við hlið fóstra síns, að hans eigin ósk, því að honum unni hann mjög. Mikið fjölmenni var samankomið við jarðarförina, því margur kaus að votta hin- um látria sína hinztu virðingu. Og jörðin geymir jarðneskar leifar þessa mæta. manns, en sálin líður á svifléttum vængj- um um eilífðargeiminn. Ól. H. Guðmundsson, KRAFTTALÍUR fyrirliggjaudi í cftirfuraiidi stœrðum: Fyrlr 1l/z tonn -2 - 3 - 5 • * , • Samband ísl. samvinnufálaga » \ (jamta Síó Appassionata , Ahrifamikil og snilldarlega vel leikin sænsk kvikmynd. Aðalhlutverkin leika: Viveca Lindfors Georg Rydeberg. í myndinni eru leikin verk eftir Beethoven, Chopin og Tsehai- kowsky. v Sýnd kl. 5, 7 og 9. Wijja Síc (við Skúlaqötu ) •:•* Fjaðraherfi 9 og 15 fjaðra Samband ísl. samvinnufálaga H.f. Akur Timburverksmiðja okkar er nú fullbyggð. Hún er búin fullkomnum og fjölbreyttum vélum. í verksmiðjunni vinnur fjöldi ágætra fagmanna. Verksmiðjan getur því afkastað fljótt og vel með tiltölulega sanngjörnu verði, alls konar trésmíði. » Eldhúsinnréttingar Hurðir Gluggar Húsgögn INNRÉTTINGAR í skrifstofur og sölubúðir. Sjáum um | húsinnréttingar á íbúðarhúsum og öðrum bygg- ingum. VÉLAVINNA hvers konar afgreidd eftir pöntun. Skrifstofan og verksmiðjan SUfurtiini nr. 9 við Hafnarfjarðarveg. H.f. Akur Símar 1133. —9474. Tímann vantar tilfinnanlega börn til aS bera blaðið út til kaupenda viðs vegar um bæinn. Heltlð er á stuðningsmenn blaðslns, að bregðast vel við og reyna að aðstoða eftir megnl viS að útvega ungiinga til þessa staría KALDA permanentið kom- ið! Hárgreiðslustofan Carmen, Laugaveg 64, sími 3768, 3768. Carmen! TVÆR AGÆTAR BÆKUR TIL TÆKIFÆRISG JAFA: sólbrAð, nýja ljóðabókin eftir GUÐMUND INGA. KVÆÐI, ljósprentun á æskuljóðum HULDU skáldkonu. Gróður í gjósti. (A Tree Grows in Brooklyn) Áhrifamikil stórmynd. Sýnd kl. 9. Chaplin-syrpan. (Chaplin Festival). Pjórar af hinum alkunnu stuttu skopmyndum, sem Char- lie Chaplin iék í á árunum 1916- 18. Þær hafa nú verið gerðar að tónmyndum og heita: „Inn- flytjandinn", „Ævintýramaður- inn“, „Við heilsubrunninn" og „Chaplin sem lögregluþjónn". Sýnd kl. 5 og 7. 7jarHarbíc Lundónaborg í lampaljjósi (Fanny by Gaslight) Spennandi ensk mynd. Phyllis Calvert James Mason Wilfred Lawson Stewart Granger Jean Kent Margaretta Soott Sýning kl. 5, 7 og 9. HAPPDRÆTTI HÁSKÚLA ÍSLANDS Drætti í 1. flokki er frestað till 5. ian. Með því, að frestur til siilu happ- drættismiða í 1. flwkki hefir reynzt wf stuttur vegna hinna mörgu helgi- daga og annríkis um áramótin, liefir stjórn happdrættisins ákveðið, með samþykki happdrættisráðs, að fresta drætti í 1. flokki til 15. jamiar. Dráttur í ölluin (iðruin flokkum fer fram samkvæmt reglugerðiuni 10. hvers mánaðar. KAUPUM fyrst um sinn aðeins þriggja pela flöskur venjulegar (sívalar) Móttaka í Nýborg við Skúlagötu. ÁFENGISVERZLUN RÍKISINS LAUS STAÐA Traustur, reglusamur maður, getur fengið vellaunað skrifstofustarf hjá opinberri stofnun. Vinnutími kl. 9—6. Umsóknir, auðkenndar „Opinber stofnun", verði lagðar inn á afgreiðslu blaðsins fyrir 12. þ. mán. í umsóknum sé getið um aldur, nám, fyrri störf og foreldri.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.